Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 116. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1993. ' VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 ■ sjábls.2ogbaksíðu Körfuboltinn: Knicks unnu Chicago Bulls í annað sinn í nótt -sjábls. 18 og39 Stórmarkaðimir: *■■■ ■■ » sjábls. 13 Skandia ísland tapaði um 150 milljónum í fyrra sjábls.4 Alþjóðleg herferð gegn fiskaf urðum Færeyinga sjábls. 8 sjábls. 19-38 Lögreglan í Breiðholti lokaði í gær fullkominni bruggverksmiðju við Súðarvog, hellti niður 900 lítrum af gambra og lagði hald á nokkurt magn af landa. Á myndinni má sjá Einar Ásbjörnsson, bruggaraskelfi í Breiðholtslög- reglunni, vera að slaka niður eimingartækinu viö annan mann í gær. Þetta er 200 lítra tæki sem kostar tæplega 200 þúsund krónur. í umfjöllun DV um bruggmál fyrr i mánuðinum mátti sjá sams konar tæki í smíðum hjá blikksmið sem framleiðir bruggtæki. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.