Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 Fréttir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: Við metum mannskepuna meira en sauðskepnuna - þjóðin verður þá að svara því ef ekki má hreyfa við búvörusamningnum Friðrik Sophússon fiármálaráð- herra boðaði í blaðaviðtali í gær niðurskurð á velferðarkerfinu. Hann segir að velferðarkerfið verði að laga að verri efnahag lands- manna. Sighvatur Björgvinsson heil- brigðis- og trygginganiálaráöherra hefur lýst því yfir að ekki komi til greina að skera niður þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Hann var spurður hvort ekki væri búið að skera inn að beini í heilbrigðismál- unum þannig aö þangaö væri ekki meira að sækja. „Það er rétt, ég ljæ ekki máls á því að skerða þjónustu í heilbrigöi- skerfinu. En þótt mikið sé búið að skera niður í heilbrigðiskerfinu er alltaf hægt að gera einhveijar ha- græðingar og tilfærslur en það er ekki mikiö svigrúm til þess,“ sagöi Sighvatm-. Hann var þá spuröur um búvöru- samninginn, upp á 20 milljarða. Er hægt að skera þar? „Því ekki það. Það er pólitísk spuming sem menn verða að svara.“ - Hvað segið þið alþýðuflokks- menn um það? „Við metum meira heilsufar landsmanna en heilsufar búpen- ings.“ - Mætið þiö þá ekki andstöðu „framsóknarmanna" allra flokka? „Sjálfsagt. Verður þá ekki bara þjóðin aö búa sig undir að svara þeirri spumingu hvort hún virði meira velferð sauðskepnunnar eða velferð mannskepnunnar," sagði Sighvatur Björgvinsson. -S.dór Elías Snæland Jónsson hlaut íslensku bamabókaverölaunin: Lifandi og raun- sönn lýsing Borgarkringlan var slegin iðnlánasjóði, Iðnþróunarsjóði, Landsbankanum og íslandsbanka á nauðungaruppboði í gær. DV-mynd ÞÖK Borgarkringlan slegin á 210 milljónir króna Islensku bamabókaverðlaunin 1993 vora í gær afhent Elíasi Snæ- land Jónssyni fyrir bók sína Brak og bresti sem einnig kom á markaðinn á vegum Vöku-Helgafells í gær. Þetta er í áttunda skiptið sem verðlaun þessi era afhent af Verðlaunasjóði íslenskra bamabóka sem hinn vin- sæli bamabókarithöfundur Armann Kr. Einarsson stofnaði til. Þijátíu handrit vora send í samkeppnina að þessu sinni og var dómnefndin sam- mála um að Brak og brestir væri það handrit sem verðlauna bæri. Ólafur Ragnarsson, formaður stjómar Verðlaunasjóðsins, afhenti F.líasi skrautritað viðurkenningar- skjal sjóðsins en þar segir dómnefnd um bókina: „Skáldsagan Brak og brestir er lifandi og raunsönn lýsing Ármann Kr. Einarsson rithöfundur afhendir Elíasi Snæland Jónssyni verðlaunin, 200 þúsund krónur. Á mllli þeirra stendur Ólafur Ragnars- son, bókaútgefandi og formaður Verðlaunasjóðs íslenskra barna- bóka. DV-mynd ÞÖK á lífi og tilfinningum unghnga í sam- tímanum. Höfundi tekst snilldarvel að flétta spennu inn í áhugaverðan söguþráö og leiða lesandann með trúverðugri frásögn inn á sjaldgæft svið unglingabóka, íslenskar jökul- breiður. Hér birtist íslenskt mannlíf og íslenskt náttúra í heillandi sögu fyrir íslenska æsku. „Ég byijaði að semja sögima þegar ég lauk við unglingasöguna Davíð og Krókódílamir sem kom út fyrir jólin 1991,“ sagðj Elías Snæland Jónsson. „Ég var síðan að skrifa hana fram á síðastliðið haust og var hún tilbúin þegar auglýst var eftir bókum í sam- keppnina um íslensku bamabóka- verðlaunin." Aðspurður sagði Elías aö saga þessi væri mjög ólík Davíð og Krókódílun- um. „Umhverfið er aUt annað. Brak og brestir gerist úti á landi og á há- lendi íslands en Davíð og krókódíl- amir er meiri borgarsaga." Aðalpersónumar í Brak og brest- um era tvær, Hákon sem er fimmtán ára reykvískur strákur. fíann flyst út á land með foður sínum sem hefur misst atvinnuna. Þar kynnist hann Hönnu Stínu. Hákon eignast ýmsa fleiri skemmtilega vini og kunningja sem lífga upp á tilverana en skuggar og atvik úr fortíðinni fylgja honum í óvæntum ævintýrum á fjöllum uppi. Elías Snæland Jónsson, sem starf- ar sem aðstoðarritstjóri á DV, hefur sent frá sér nokkrar bækur, auk þess sem hann hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni Stöðvar 2 1989 um besta frumsamda sjónvarpsleikritið fyrir handritiðBlóðnætur. -HK Fjórir stærstu lánardrottnar Borg- arkringlunnar, Iðnlánasjóður, Iðn- þróimarsjóður, Landsbanki íslands og íslandsbanki, leystu til sín fast- eignir Borgarkringlunnar hf. fyrir 200 milljónir króna á framhaldsupp- boði sem fram fór í Borgarkringlunni í gær. Nýju eigendumir hafa ráðið Jón Sigurðsson framkvæmdastjóra til að kynna sér aðstæður í Borgar- kringlunni og marka stefnu varðandi framhaldið. Eignir Borgarkringlunnar hf. voru boðnar upp í fimm hlutum. Kringlan 4 að undanskilinni þriðju og fjórðu hæð var slegin stóra veðhöfunum flóram fyrir 150 milljónir. Kringlan 6 að undanskildum þremur verslun- arrýmum á fyrstu hæð var einnig slegin Landsbankanum, íslands- banka, Iðnlánasjóði og Iðnþróunar- sjóði fyrir 50 milljónir króna. Þá leysti Birgir hf. til sín eitt verslunar- rými á fyrstu hæð í Kringlunni 6. Engin boð bárast í áttundu og níundu hæð Kringlunnar 6 og taldist uppboð á þeim eignum því árangurslaust. Búist er við aö nýju eigendumir fjórir stofni einhvers konar rekstrar- félag um rekstur Borgarkringlunnar en taliö er að þeir muni bíða eftir að iönaðarráðuneytiö fjalli um stofnun rekstrarfélagsins Hrauns hf. sem tók við rekstri steypustöðvar Óss hús- eininga nýlega. Heildarskuldir Borgarkringlunnar hf. námu um einum milljarði króna en brunabótamat Borgarkringlunn- ar var 1600-1700 milljónir króna. Veðskuldir hlutafélagsins voru um 960 milljónir króna. Verslanirnar halda áfram „Borgarkringlan hf. fékk ekki þá fyrirgreiðslu sem til stóð að hún fengi og því fór sem fór. Þetta breyt- ir engu fyrir verslunareigendur í húsinu. Leigusalarnir eru bara aðrir. Það er mjög líklegt að bankarnir bjóði fyrr eða síðar verslunareigend- um húsnæðið til kaups því að þeir hafa ekkert með þaö að gera,“ segir Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður markaðsnefndar Borgarkringlunn- ar. Víglundur Þorsteinsson, sfjómar- formaður Borgarkringlunnar hf., segir að nú sé rekstur hússins kom- inn úr þeirra höndum. Stjóm hluta- félagsins snúi sér nú aö því að vinna úr eftirstandandi eignum og Ijúka skuldum án þess að til gjaldþrots komi. -GHS Stuttar fréttir Forysta Sambands íslenskra bankamanna segir uppsagnir 76 starfsmanna Landsbankans sið- lausar og bijóta gegn kjarasamn- ingi og lögum um hópuppsagnir. Href na skotin Hrefna hefúr verið skotin hér við land, segir kaupmaður á Ak- ureyri sem selur kjötið. Veiðieft- irlitið ætlar að rannsaka. Ríkisstjómin ætlar aö bjóöa út í auknum mæli innkaup, þjón- ustu og framkvæmdir ríkisins. ræmdum prófum í stærðfræði í vor en strákum. Árangur grunn- skólanemanna var svipaður og undanfarin ár. Glitiagtniður Ákveðið hefur verið að leggja niður starfsemi Glits hf. vegna mikils taps. 14 manns hafa starf- að hjá fyrirtækinu. Brúíhættu Bruin yfir Jökulsárlón er i hættu. Farvegur árinnar hefur dýpkað verulega undanfarið. Hringvegurinn gæti rofnað í haust. Hlutabréf lækka Hlutabréf hafa hríðlækkað í verði að undanförau. Nú er til dæmis verið að selja bréf í ís- landsbanka undir nafnvirði. Útboð sparar Með útboði á ræstingu stofnana dómsmálaráðuneytis getur ríkiö sparaö 66 miUjónir á fimm áram. Tilboð hafa veriö opnuð. Tilboði Sævars Ciesielski var hafnaö. 150 hvalaferðamenn 150 feröamenn munu fara í hvalaskoöunarferðir í haust á vegum Jöklaferða á Höfh. 35%minniatv8nna Hátt í 1200 manns era nú á skrá hjá Atvinnumiðlun námsmanna en það er svipaður fjöldi og í fyrra. Atvinnutilboðum hefur hins vegar fækkað um 35%. -Ari Breiðholtslöggan enn a ferð: Lokaði bruggverksmiðju - hellti niöur næstum eitt þúsund lítrum af gambra Lögreglan í Breiðholti hellti niður nm 900 lítrum af gambra og lagði hald á 30 lítra af landa í mikilvirkri braggverksmiðju á 2. hæð í verk- smiðjuhúsnæði við Súöarvog í gær. Þá var einnig lagt hald á mjög fuU- komið 200 lítra eimingartæki og safnkút sem í vora gambri í suðu og landi. Tveir aðilar era taldir eiga tækin og höfðu þeir verið með húsnæðið, sem er um 200 fermetrar, á leigu í hálfan mánuð. Braggaramir vora ekki á staönum þegar ráðist var til inngöngu í húsnæðið en á vettvangi fundust munir sem taldir era í eigu þeirra. Má þar nefna skólatösku með stimdatöflu annars aðilans, sem er nemandi í framhaldsskóla í Reykja- vík, boxhanska og fleira. Báðir hinna granuðu hafa komið við sögu bragg- mála áður og var annar þeirra viðrið- inn stórt braggmál sem kom upp í febrúar og DV greindi-frá. í lofti leiguhúsnæðisins hékk svo kallaöur hlaupaköttur sem notaður var til að flylja tunnur til innandyra og framleiðsluna út úr húsnæðinu. Lögreglan notaöi köttinn til að flytja tækin úr húsinu og slakaði hún niður 7 brettum hlöðnum tunnum, eiming- artækjum, pottum, rafmagns- og gas- hellum sem lögreglan lagði hald á og vart rúmuöust í tveimur lögreglu- bílum sem fluttu tækin í geymslu. Búið var að kvarta yfir starfsemi bruggaranna í hverfinu undanfarið og þegar lögreglan kom á vettvang flutu á 2. hundrað lítra af gambra um gólf húsnæðisins. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.