Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 Útlönd Jarðskjálfti í m i» , Allt lék á reiðiskjálfi í norövest- urhluta Argentínu í gær þegar nýög öflugur jarðskjálfti varð. Jarðskjálftinn var 6,6 á Rich- ter-skala og átti upptök sin á fjailasvæðinu 145 kílómetra norð- vestur af San Salvador de Jujuy í Andesflöllum. Fannst hann alla leið til Chile. Ekki er vitað um skemmdir á eignum eða mann- skaða. Nunnurnarfara fráAuschwitz Nunnumar, sem verið hafa í klaustrinu í Auschitz, eru nú famar þaðan. Klaustrið hefur valdið miklum deilum á milli kaþólsku tórkj- unnar og gyöinga. Hafa deilumar staðið í tæplega áratug. Sam- kvæmt samningi ft-á 1985 áttu þær að yfirgefa klaustrið tveimur árum síðar en það gerðu þær aldrei. Klaustrið var á þeira stað þar sem nasistamir geymdu gasið sem notað var til að deyða miilj- ónir gyðinga í seinni heimsstyij- öldinni. ivannram- leiðendursam- einast Kaffiframleiðendur 1 Róm- önsku Ameríku hafa nú myndað bandalag til að hækka kaffiverð- ið. Mun bandalagið reyna að hafa sfjóm á útflutningi tii að markað- uriim yfirfyllist ektó. Ekki er ætlun kaffiframleið- andana að ákveöa verðiö, en framleiöendur í Miö-Amerfku hafa lofaö að selja ekki 15 prósent fraraleiðslu næstu uppskeru. Ektó verður byrjaö að selja upp- skem næsta árs fyrr en íjóst er að aðgerðimar virka. Neituðuaðað- stoðasjúklinga Nítján sjúkrahús í Georgíufyltó í Bandaríkjunum vora meöal 268 sjúkrahúsa þar í landi sem virtu ekki ríkislög og neituðu að hjáipa fólki sem þurfti aðstoðar við. Sjúklingamir voru ótryggðir. Enn hafa 37 milijónir Bandaríkja- manna ektó tryggingu. smokkinn Kona nokkur í Moskvu hefndi sín þegar hún komst að því aö maður hennar hélt fram hjá henni. Konan fann smokk þegar hún leitaði í vösum eiginmannsins. Hún setti pipar í smokkinn, pakk- aði honum síðan vandiega inn aftur og setti á sinn stað. Þaö er af manninum að segja að hann varö aö leita sér hjálpar á sjúkrahúsi með bólginn getnað- arliminn. Skftalyktin leyfileg Branstad rítósstjóri í Iowatyiki í Bandaríkjunum hefur skrifaö undir lög þess efnis aö fólk getur ekki lögsótt bændur ef það kann ekki að meta lyktina sem kemur frá útihúsum þeirra. Bílbettanotkun skylda Fyltósþing Maine hefur ákveðiö að skylda fólk til bílbeltanotkun- ar í týlkinu. Reuter Ferðaskrifstofumál Hvíta hússins: Ekkert óhreint Yfirvöld í Hvíta húsinu í Banda- ríkjunum eiga nú í mesta basli meö að halda andiitinu eftir hneyksli varðandi ferðaskrifstofumál forseta- embættisins. Málið hefur veikt stöðu Clintons Bandaríkjaforseta sem reynir nú að beina athyglinni aö efnahagsaðgerðum sínum en repú- blikanar krefiast þess að fram fari rannsókn á málinu. Clinton, sem reynir hvað hann get- ur að halda sig frá málinu, neitaði í gær að eitthvað gruggugt lægi að bató uppsögnum sjö starfsmanna á ferðaskrifstofu Hvíta hússins. „Það er ekkert undarlegt að gerast hérna,“ sagði hann við blaðamenn. „Við vorum bara aö reyna aö spara peninga fyrir alla. Þaö var allt sem ég var spuröur um persónulega." Clinton neitaöi aö ræða frekar um máhð fyrr en að það hefði yerið rann- sakað frekar. Að öðru leyti eyddi hann gærdeginum í símanum, að reyna að auka fylgi við efnahagsað- gerðir sínar en þær verða teknar fyr- ir í fulltrúadeildinni á morgun. Frænka Clintons var fengin til að sjá um nýja ferðaskrifstofu og tals- maður Hvíta hússins viðurkenndi að forsetaembættiö hefði fengið stað- festingu frá Alrítóslögreglunni um að veriö væri að rannsaka starfsemi skrifstofunnar og hugsanlegt mis- ferli þar. Fimm hinna reknu starfmanna eru - segir Bill Clinton forseti Bill Clinton kemur úr innkaupaleiðangri ásamt dóttur sinni, Chelsea. Hann hefur neitað að eitthvað gruggugt sé á seyði varðandi ferðaskrifstofumál forsetaembættisins. Símamynd Reuter nú í leyfi á fullum launum og viður- kennt hefur verið að ektó þótti rétt að blanda rannsókn FBI í málið. Það hjálpar ekki Chnton í þessu máh aö vinur hans, sjónvarpsþátta- framleiöandinn Harry Thomason, hefur gagnrýnt mjög þessi feröa- skrifstofumál. Thomason er meö skrifstofu í Hvita húsinu og hafa vin- ir hans í leiguflugsviðstóptum kvart- að yfir því að flugferðir fylgdarhðs forsetans skuli ekki boðnar út. Thomason og kona hans, Linda Bloodworth-Thomason, hafa samið og framleitt þætti eins og Designing Women og Evening Shade. Reuter og NTB Sjúkrahús í Svíþjóö: Kynf erðisleg áreitni gegn karlkyns starfsliði Tíu prósent karla sem starfa í hefl- brigðisgeiranum hafa orðið fyrir kynferöislegri áreitni sjútóinga. Karlar verða einnig fyrir meiri kyn- ferðislegri áreitni af samstarfsfóltó en konur. Þetta er niðurstaða könn- unar um aöstæður á vinnustað sem starfsmannafélög sjúkrahússtétta í Svíþjóð stóðu fyrir ásamt sálfræði- stofnun. Ahs tóku þijú þúsund karlar og konur þátt í könnuninni. Sautján prósent karlanna og tíu prósent kvennanna kváöust hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni sjúklinga, bæði tiltah og káfi. Fjögur prósent kvennanna og sjö prósent karlanna sögðust hafa orðiö fyrir kynferðislegri áreitni sam- starfsfóiks. Karlar eru í minnihluta meðal starfsfólks en þeir segjast greinilega verða fyrir meiri áreitni. Næsta stig könnunarinnar verður að rannsaka hvemig áreitninni er háttað og af hverju hún stafar. TT Kínverskur andófsmaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna: Boutros-Ghali bannaði blaðamannafund hjá SÞ inguna. Shen var aðaldriffiöðurin í mótmælunum á Torgi hins himneska friöar fyrir fjórum árum. Sem mál- amiðlun hafði Boutros-Ghali boðið Shen að halda fundinn í annarri byggingu. „Mér hefur verið sagt að fundur minn geti verið óþægilegur fyrir eina aöfldarþjóð," sagði Shen. „En ég held aö framkvæmdastjórinn hafi orðið sér til skammar með því að taka þessa ákvörðun, sérstatóega þar sem hann tilkynnti sama dag að hann myndi tala á mannréttindaráðstefnu SÞ í Vín.“ Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ reyndi að . fá ákvöröun Boutros- Ghahs breytt með því aö hringja í hann og sendiherra Kína, Li Zhaox- ing. Shen fór huldu höfði eftir atburð- ina á Torgi hins himneska friðar en kom skömmu seinna til Bandaríkj- anna. Hann sneri aftur tfl Kína í júlí á síðasta ári og var handtetónn í Petóng í september. Honum var sleppt að ósk þriðjungs bandarískra öldungadeildarþingmanna. Reuter Kínverskur andófsmaður var hindraöur í að halda blaðamanna- fund í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Það var fram- kvæmdastjóri samtakanna, Boutros Boutros-Ghah, sem að ósk sfjóm- valda í Petóng tók þá ákvörðun að maðurinn fengi ektó að tala máh sínu. Kínveijinn, Shen Tong að nafni, lét það samt ektó stöðva sig og hélt blaðamannafundinn fyrir utan bygg- Oryggisverðir i höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna varna kínverska and- ófsmanninum Shen Tong inngöngu. Simamynd Reuter Tuttugu og fjórar manneskjur voru drepnar um síðustu helgi í Los Angeles. Dó fóllcið annað- hvort af skotsárum eöa stungu- sárum. Að sögn lögreglunnar í englaborginni var þetta versta helgi sem komið hefur á þessu ári. Talsmaður lögreglunnar sagði aö otbeldi hefði ríkt jafnt úti á götunum og hmi á heimilunum. Glæpamennirnir voru bæöi ræn- ingjar og afbrýöisamir kærastar. Tala látinna heföi orðið hærri ef gullfesti, sem ung kona bar, hefði ekki stöðvað byssukúlu. Niu morðanna munu vera tengd glæpahópum. Smokkaauglýs- ing leyfd á írlandi Dómstóli á írlandi hefur falhst á að auglýsingaherferð, sem stjórnvöld þar i landi vilja ifleypa af stokkunum, verði leyfð. í aug- lýsingunum verður fólk hvatt til að nota smokka. Borgarfuiltrúinn Richard Gre- ene hélt því fram að herferð til aö auka notkun smokka myndi breiða út eyöní en ekki koma í veg fyrir sjúkdóminn. Heilbrigðisráðherra landsins hefur auk þess leyft sölu smokka í smásöium. Nývegabréfakort Bandarísk yfirvöld hafa látið hanna ný kort sem gera banda- rískum rítósborguram og nokkr- um öðrum, þar á meðal íslending- um, kleift að koma til Bandaríkj- anna án þess að þurfa að standa í biðröð við vegabréfaskoðunina. Kerfiö, sem er þekkt undir nafninu INSPASS, er nú í notkun á John F. Kennedy flugvellinum í New York og Newark Inter- national AirporL Kortið er eins og greiðslukort og er fyrst og fremst ætlað þeim sem feröast tfl Fleiri vilja leyfa fóstureyðingar Ný skoðanakömtun á írlandi sýnir að fleiri og fleiri þar í iandi eru fylgjandi fóstureyðingum undir ákveðnum kringiunstæð- um. Um 82 prósent aöspurðra sögöu að fóstureyöingar ættu að vera löglegar ef læknir ráðlegði slíkt þar sem líkamleg eða andleg heilsa móðurinnar væri í hættu. Einnig ef ura nauðgun eða sffia- spell væri að ræða. Sextíu prósent aöspuröra töldu fóstureyöingu réttlætanlega ef barnið yrði alvarlega andlega eða líkamlega fatlað. Eitt HDTV kerfi í Bandaríkjunum Samkeppnisaðilar í hátækni- iönaði í Bandaríkjunum hafa lagt til hliöar allan ágreining og sam- einast um eitt HDTV kerfi (high- defmition television). Ef keriíð verður samþykkt mun það veröa staðall fyrir HDTV kerfi í Amer- íku. Enn eru nokkur ár þangað til HDTV veröur komiö á almenn- an markað. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.