Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Síða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 Lesendum DV bjóðast einstök vUdarkjör á vor- ferðum til Kaupmannahafnar á túnabilinu 13. maítillO. júní Fjögurra daga ferð til Kaupmannahafnar kostar lesendur DV aðeins t . 33.900 kr. á manninn,flug og gisting íþrjár nœtur. A meðan á Hafnardvölinni stendur eiga DV að auki kost á sérstökum vildartilboðum sem eru tíunduð á þessari opnu. Leitaðu nánari upplýsinga og leggðu strax inn pöntun með þvíað hringja ísvma 91- 690 300 (svarað alla daga vikunnar frá kL 8-18) eða komdu við á nœstu söluskrifstoju Flugleiða, hjá naesta umboðsmanni Flugleiða eða e hjáferðaskrifstofunum og umboðsmönnum þeirra. t^áSSÉ . kar ástœður til að njóta þess í vorið í Kaupmannahöfir Ókeypis aðgangur eða ókeypis fyrsti drykkur á úrvalsnæturklúbbi með skemmtisýningu. Skemmtistaðir! Brottför til Kaupmannahafnar er á fimmtudegi, föstudegi eða laugardegj. Gegn 5000 kr. aukagjaldi má firamlengja gildistíma flugmiðans upp í einn mánuð. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi 3 S S ’g n cj 3 S Nú er hver að verða síðastur að gera sér dagamun í Kaupmannahöfn á þessum einstöku kjörum. Danska vorið hefur verið eitt sólskinsbros og þú átt það inni að njóta þess með okkur. Láttu verða af því. Lyftu þér upp! Vorferðin til Danmerkur býðst lesendum DV á tímabilinu 13. maí til og með 10. júní. Þetta er einstakt tækifæri sem þú skalt ekki missa af!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.