Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 43 Veitingahús - mötuneyti. Til sölu stór steikarpanna og Hobart uppþvottavél. Upplýsingar í síma 91-678008. r ■ Oskast keypt 8-10 feta pallhýsi á amerískan extra cab óskast til kaups. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-1048. Óskum ettir aö kaupa notaöa frystikistu, einnig önnur tæki og dót sem tengjast veitingarekstri. Uppl. í síma 91-44444. Bjarni eða Einar. ■ Verslun Verkfæri á frábæru verði: • Garð verkfæri. • Handverkfæri. •Rafinagnsverkfæri. •Loftpressur - Súluborvélar. •Rafstöðvar - Vatnsdælur. •Rafsuður - Mig-suður. Jensen & Bjamason, Traðarlandi 10, sími 91-677332. Heimaverslun - sveita- verslun á hverjum stað úti á landi. ■ Fyiir imgböm Mikið úrval af barnavögnum og kerrum. Tökum í umboðssölu barnavagna og kerrur. Bamabær, Ármúla 34, sími 91-811190. Sflver Cross barnavagn, grár að lit, með stálbotni, til sölu, innkaupagrind fylgir, verð kr. 18.000. Upplýsingar í síma 91-671713. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög lítið notaður. Upplýsingar í síma 91-624523 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki 2ja ára gömul Vestfrost frystikista til sölu, 200 lítra. Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 91-681548. ■ Hljóðfæri Nýkomnar ítaiskar og enskar þverflaut- ur. Mikið úrval af píanóum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir örvhenta, Femandes-rafmg., bamag., 3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor USA-kassag. Laugavegur 45, s. 22125. Ibanez bassi i tösku, létt og þægilegt hljóðfæri, kr. 30.000, einnig 4ra rása Taskam upptökutæki, kr. 50.000. Uppl. í sima 91-813383. PeaWey bandit, gerö 112, til sölu, nýleg- ur, einnig 2 stk. Cervim Vega mónitor- ar. Uppl. í síma 91-42963 eftir kl. 18. Píanó til sölu. Á sama stað óskast svefnbekkur. Uppl. í síma 91-16955. ■ Hljómtæki Tveir Rotel RB 850 kraftmagnarar og RC 850 formagnari til sölu. Upplýsing- ar í sima 91-678213. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Antlksöfasett. Til sölu glæsilegt antik- sófasett, sófi og tveir stólar. Upplýs- ingar i síma 91-689666 eða eftir kl. 19 í síma 91-812666. Ég heiti Sverrir og er 4 ára. Okkur mömmu bráðvantar sófasett fyrir lít- inn pening eða gefins. Uppl. í síma 91-684866 eða 91-71026.___________ Svart ieðursófsett til sölu, ársgamalt, kostar nýtt 190 þús., selst á 90 þús. Uppl. í síma 91-870378 e.kl. 18. Sófasett, sófi + 2 stólar, til sölu á ca 25.000 krónur. Uppl. í síma 91-31532. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafii: 30737. Tökum aö okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, sfmar 39595 og 39060. ■ Antik Mikiö úrval af antikhúsgögnum: borðstofuborð, bókahillur, skrifborð o.m.fl. Opiðfrákl. 11-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. Vorum aö taka upp glæsilega sendingu af breskum antikhúsgögnum. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Blómabúð- in Dalía, Fákafeni 11, s. 91-681920. ■ Tölvur • Móðurborð o.fl. á frábæru verði. 386DX/40, 128k cache, kr. 19.400. 486DX/33 VL, 256k cache, kr. 46.900. 486DX2/66 VL, 256k cache, kr. 74.700. Fax/Modem 14,400 baud, kr. 24.700. Mitsumi CD-ROM, kr. 21.900. Diskar, diskettudrif, minniseiningar, skjákort, hljóðkort, módem o.fl., o.fl. Isetning ef óskað er. Frábærir disklingar á góðu verði. Hugver, s. 91-620707, fax 91-620706. Meira pláss á diski. Með Stacker rúmar diskurinn þinn allt að 100% meira af gögnum og for- ritum. Stacker hugbúnaður, frumút- gáfa beint frá framleiðanda með bók- um og disklingum á aðeins kr. 2.300. Tryggðu þér eintak strax. Nýherji hf., Skaftahlíð 24, sími 697757 eða 697789. Ódýr PC-forrit! Verö frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows-forrit o.rn.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91- 811355 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Ertu aö kaupa eöa selja notaða tölvu? Hafðu þá samband við tölvumarkað Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91- 621133. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir 286 DX tölvu meö Super VGA skjá á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 91-675807 eftir kl. 15. Óska eftir tölvu og jaðartækjum í skipt- um fyrir BMW 316, árg. 1981. Uppl. í síma 91-675082. v. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Seljum og tökum i umboðss. notuð sjónv. og video, tökum uppí biluð tæki, 4 mán. áb. Viðg,- og loftn.þjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Hundaáhugafólk. Munið eftir aðal- fundi HRFÍ fimmtudagskvöld í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A. Samstarfshópur um betra HRFÍ. Enskur springer spaniel 10 mán. hvolp- ur til sölu. Uppl. í síma 667745 eftir klukkan 19. Hreinræktuö scháfer-tík, 1 'Á árs, til sölu vegna flutninga. Upplýsingar í síma 91-18566. 10 vlkna, hreinræktuð, islensk tik, til sölu. Uppl. í síma 91-674842 eftir kl. 17. ■ Hestamennska Eigendur kynbótahrossa ath. Þeir sem hafa áhuga á að koma kynbótahross- um á heimsleika íslenskra hesta í Hollandi í ágúst þurfa að skrá hrossin hjá Búnaðarfél. Isl., tölvudeild, fyrir 10. júní nk. Þau hross, sem ekki hafa verið dæmd í vor, verða skoðuð í Víði- dalnum í Reykjavik. Búnaðarfélag Islands, hrossaræktin, s. 91-630300. Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Brúnblestóttur klárhestur með tölti til sölu, hágengur og glæsilegur, 10 vetra, og 8 vetra rauðblesóttur, stór og fall- egur, undan Hervari. Simar 985-34755, 91-53462, 91-653468 og 985-30411. 30 hektara gott beitarland óskast til langtímleigu eða kaups, réttur til að reisa sumarhús. Hámark 2ja tíma akstur frá Rvík. S. 678357 eða 20114. Hestaflutingar. Förum um allt land. Farið um Suðurland í hverri viku. Uppl. í símum 985-40343, 91-78612 og 91-72062. Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Nokkur ung hross með 2-3 mán. tamn- ingu til sölu. Skipti á heybindivél (baggavél) æskileg. Upplýsingar í síma 95-36553. Halldór. Til sölu er hryssan Dyggð 8085 frá Hvítárbakka, alþæg, viljug, úrvals- reiðhryssa. Upplýsingar í síma 92-13759. Ásdís. Hjálmar. Ódýrir en viðurkenndir hjálmar í 3 tegundum. Allar stærðir. Reiðsport, Faxafeni 10. Póstsendum, sími 91-682345. Óska eftir þægum, dúnmjúkum töltara (barnahesti) í skiptum fyrir 8 vetra hryssu fyljaða af 1. v. stóðhesti nú í vor. Sími 91-683197 eftir kl. 19. ■ Hjól Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjql á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Suzuki Intruder 750, árg. '88, til sölu. Mjög glæsilegt hjól. Toppeintak. Lítið ekið. Úpplýsingar í síma 91-675943 eft- ir kl. 17 og í síma 985-28258. Suzuki Savage 650, árg. '87, til sölu, rautt. Skipti á bíl koma vel til greina. Uppl. veitir Lilja í síma 98-12012 eða 98-11882. Ónotað fjallareiðhjól, Pro Line 4400, til söiu. Uppl. í heimasíma 91-51920 eða vinnusíma 650420. Óska eftir XR 500 eöa 600. Upplýsingar í síma 91-674036 e.kl. 17. ■ Fjórhjól Eigum fjórhjól, 2x4 og 4x4, Honda Buggyhjól, hraðskreitt, sláttuvéla- traktor, Murrey, sem nýr. Tækjamiðl- un Islands, Bíldshöfða 8, s. 674727. Óska eftir 250 cc. fjórhjóli í sléttum skiptum fyrir fullkomna Atari STE tölvu ásamt forritum, verðhugmynd 130.000. Uppl. í síma 91-642402. ■ Hug_______________________ Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús 30. maí. Allir velkomnir. Sími 628062. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi og tjaldvagnar óskast á sölu- skrá strax. Við hjá Bílum, Skeifunni 7, seljum tjaldvagnana og hjólhýsin. Mjög gott útisvæði við Suðurlands- braut. Hafið samb. f síma 673434. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Glæsileg Skamperhús á flesta pallbíla. Mjög hagstætt verð og kjör. Paradiso fellihýsi (notað) á kr. 280.000. Tækja- miðlun Isl., Bíldshöfða 8, s. 674727. Sprite Musketeer hjólhýsi, árg. '88, til sölu, selst ódýrt. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Bílagallerí, Grensásvegi 3, s. 812299. Þar sem bflamir seljast. Óska eftir tjaidvagni, möguleiki að láta hesta upp í greiðslu. Einnig til sölu Volvo station GL 245 '77, ek. 270 þ. km, sk. '93, selst ódýrt. S. 98-34723. Conwai Cruiser fellihýsi, ónotað, módel 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-621457. Til sölu er kerra, stærð 110x170 cm, dýpt 35 cm. Verð kr. 50.000. Upplýsingar í síma 91-658182 e.kl. 17. ■ Sumarbústaöir Hjólhýsi til sölu. Mjög vandað „Knaus“, 18 feta, skiptist i eldhús og stofu, sér svefnherb. m/hurð og WC. ísskápur, vatnskerfi m/dælu, tengjan- legt við 220v rafkerfi, ekta harðviðar- innréttingar. Eftirsótt land gæti fylgt til leigu, ásamt byggingarrétti. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-1055. Allar telkningar af sumarbústööum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Sumarhús óskast. Óska eftir sumar- húsi til flutnings. Upplýsingar í síma 91-75419 miðvikudag milli kl. 13-17. Orlof i sveitinni. Leigjum út íbúðarhús í Eyjafjarðarsveit fyrir 12 manns. Búskapur stundaður á staðnum. Uppl. veitir Guðrún í síma 96-31282. Sumarbústaöaland til leigu viö Meðal- fellsvatn upp með Sandsá. Einnig til sölu Sixty eldhúsborð og stólar. Úpp- lýsingar í síma 91-40740 eftir kl. 16. Til sölu er sumarbústaður i landi Heiðar í Biskupstungum, 50 m2, á byggingar- stigi. Landið er kjarri vaxið. Úppl. í síma 91-671288. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiöileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Ámessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Stórir og sprækir laxa- og silunga- maðkar til sölu, nýtíndir. Seljast á 15-20 kr. stk. eftir stærð. Upplýsingar í síma 91-666361. ■ Fasteignir Af sérstökum ástæöum bjóðum við auðseljanlegan lager með miklum af- slætti frá heildsöluverði í skiptum fyr- ir fasteign, fyrir ca 3-5 millj. Margt kemur til greina. Uppl. um fasteign, nafn og sími viðkomandi, sendist DV, merkt „Góð skipti 1054“ fyrir 1.6. nk. 3 herbergja kjallaraíbúó í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Mikið endurnýj- uð. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í símum 91-610225 og 985-39994. ■ Fyiirtæki Á söluskrá okkar er m.a. •Dagsölutum í miðbæ Rvíkur. •Sölut. í Breiðh. V. 2,6 millj. á mán. •Bónstöð í miðbæ Rvíkur. Góð kjör. •Auglýsingastofa, góð viðsksamb. •Sólbaðsstofa í miðbæ Rvíkur. •Bílaverkstæði í Kópavogi, góð tæki. •Innfl.- og smásöluversl. m/innrétt. • Fiskbúð í austurbæ Rvíkur. •Rótgróin skóverslun við Laugaveg. •Pylsuvagn í miðbæ Rvíkur. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, áiðumúla 31. s. 91-689299, fax 91-681945. Til sölu vel staósett kvenfataverslun í Reykjavík, góður lager, fallegar inn- réttingar. Úppl. hjá Eignasölunni, Ingólfestræti 8, sími 19540. Óska eftir Sóma eöa sambærilegum bát í skiptum fyrir fyrirtæki. Firmasalan, Ármúla 19, Reykjavík, símar 91-683884 og 91-683886. Pitsastaður meö vaxandi veltu til sölu. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1045. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, þurrbúningar og margt fleira. íslenska umboðssalan hf„ Seljavegi 2, sími 91-26488. • AHematorar fyrir báta, 12 og 24 voH, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Skipasalan Bátar og búnaöur. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og kvótaleigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. Sími 91-622554, sölumaður heima: 91-78116. Sómi 800, v. 5,9 m, Sæstjama 850, v. 7,5 m, dekkuð, mjög góð lán, hraðfiski- bátur m. krókal., v. 2,2 m. Mikið af trillum á skrá. Skipti oft möguleg. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727. •AHematorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120.________ EHthvað fyrir alla. Ný sending af vatna- bátum, kajökum og kanoum komin í búðina. Islenska umboðssalan hf„ Seljavegi 2, sími 91-26488. Grásleppunet. Súper grásleppunet nr. 12, ýsunet. Hagstætt verð. Eyjavík hf„ sími 98-11511 og heima- sfmi 98-11700. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Bhkksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733. Á aö selja bátlnn? Vantar báta á söluskrá okkar. Hafðu samband. Fang hf„ bátasala, Skeifunni 7, sími 91-682445. Óska eHir neðri parti á 290 Volvo drif Duo Prop. Einnig til sölu Fjord 725 skemmtibátur með 200 ha. Volvo Penta, v. 3-3,5 millj. S. 611441 e. kl. 18, Til sölu Skel 26, árg. '86, með króka- leyfi. Upplýsingar í síma 9331419 eða 985-36019 eftir kl. 19. Vil taka krókabát, undir 10 tonnum, á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1043. ■ Vaiahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz 4x4 '88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo- per 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza '88, Lada Samara ’89, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dfsil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9-18.30. STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í farsfmann! llxFEROAR KOMI HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONII Bíldshöfða 14-sími 672900 STYRISENDAR ®]Stjlling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 . ■ .. J C AFF SóLON ISLANDUS /Aui*/ná/tzsasiA Miðvikudagur 26. maí Kl. 20.30 Tríó Hiroshi Minami, japanskt-íslenskt djasstríó Hiroshi Minami, píanó Masa Kamagushi, bassi Matthías MD Hemstock, trm Kl. 23.00 Jazzklúbbur Sólons Hljómsveitin Stuð-ull Úlfur Eldjám, saxófónn Kristján Eldjám, gítar Agnar Már Agnarsson, píanó Róbert Þórhallsson, bassi Guðm. Stefánsson, trommur /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.