Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Qupperneq 34
7^ 54 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 Miðvikudagur 26. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrnu. Bein útsending frá Múnchen þar sem lið AC Milan og Marseilles keppa til úrslita. Lýs- ing: Arnar Björnsson. Athygli er vakin á því að öðrum dagskrárlið- um seinkar ef til framlengingar kemur. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpaö á öllum Norðurlöndunum. 20.40. H-dagurlnn.Fyrir 25 árum var skipt yfir í hægri umferð á íslandi. i Brugðið er upp svipmyndum frá þessum tímamótum og þróun umferðar og bifreiðanotkunar skoðuð. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.15 Meyjafans (Girls! Girls! Girlsl). Bandarísk söngvamynd frá 1962. Rokkkonungurinn Elvis Presley er hér í hlutverki skipstjóra sem jafn- framt er söngvari í næturklúbbi. Konur sækjast mjög eftir vinskap hans og blíðu og hann á í megn- ustu erfiðleikum meó að gera upp á milli þeirra. i öörum aðalhlutverk- um eru Stella Stevens, Jeremy Slate og Laurel Goodwin. Leik- stjóri: Norman Taurog. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Biblíusögur. Teiknimynd þar sem dæmisögur úr Biblíunni eru settar fram á skemmtilegan hátt. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Viklngalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram aö því loknu. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. -20.35 Melrose Place. Sjóðheitur bandarískur myndaflokkur um ást- ir, vináttu og baráttu ungs fólks á uppleið. (23:31) 21.25 Fjármál fjölskyldunnar. íslenskur myndaflokkur um fjármál og fjár- festingar. Umsjón: Ólafur E. Jó- hannsson og Elísabet B. Þórisdótt- ir. Stjórn upptöku. Sigurður Jak- obsson. Stöö 2 1993. 21.35 Stjóri (The Commish). Stjóri er samur við sig í þessum bandaríska myndaflokki. (8:21) 22.25 Tíska. Stutt, síð, þröng, víð, litrík, ögrandi og skemmtileg tlska er meðal viðfangsefna í þessum þætti. 22.50 Hale og Pace. Lokaþáttur með þessum óborganlegu, bresku grín- urum. (4:4) 23.15 Pabbastrákar (Billionaire Boy$ Club). Seinni hluti framhalds- myndar sem byggð er á sönnum atburðum. Það er Judd Nelson sem fer með aðalhlutverkið. 0.45 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrlt Útvarpslelkhúss- ins, „Leyndardómurlnn í Am- berwood" eftir William Dinner og William Morum. *, 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl- an“ eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les þýöingu Björns Jónssonar. (8) 14.30 Elnn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Finnsk tónlist á níunda áratugnum. Þriöji þáttur llkka Or- amos, prófessors viö Síbelíusar- ákademíuna í Helsinki. Frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.. (Einnig útvarpað * þriðjudag kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Lótt lög af plötum og diskum. 17.00 Fróttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað I hádeg- isútvarpi.) 17.08 RúRek 93. Bein útsending frá djasstónleikum fyrir æskufólk. Gol- an leikur í Saumastofu Útvarpsins. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (22) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- irtaknúsarínn Elvis Prestey lék aðalhlutverkið i Meyjaf- ansi Sjónvarpið kl. 21.15: Rokkkonungurinn Elvis Presley leikur aðalhlut- verkið í bandarísku gaman- og söngL’amyndinni Meyja- fansi semgerðvai-árið 1962. Ross Carpender er ungur maður sem þekkir margar stúlkur. Flestar eru yfir sig hrifnar af honum og ein þeirra, söngkonan Robin Gantner, er að deyja ur ást. Stóraástinílífi Ross er htne; vegar fiskibáturinn Vestan- vindurinn sem hann stýrir og dreymir um að eignast, Þaö er ekki ráðlegt að rekja söguþráðinn frekar hér en í myndinni kemur í ljós með hvaða ráöum Ross reynir að öngia saman aurum fyrir fleyinu og hvemig hann tek- ur á kvennamálum sínum. Leikstjóri myndarinnar er Norman Taurog og í aöal- hlutverkum eru auk Pres- leys SteUa Stevens, Jeremy Slate og Laurel Goodwin. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood“, eftir William Dinner og William Morum. (Endurflutt há- degisleikrit.) 19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþlng á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnætursveifla - RúRek 93 - Tríó Hiroshi Minami. Hiroshi Min- ami leikur á píanó, Masa Ka- maguchi á bassa og Matthías Hemstock á trommur. Hljóðritað á tónleikum á Sóloni Islandusi fyrr um kvöldið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir- Dagskrá heldur áfram, meóal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguróur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vlnsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum til morguns. ur heimstónlist. (Frá Akureyri. Áð- ur útvarpað sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttirog Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftir- miödaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla I skemmtilegri kvöldsveiflu. 00.00 Næturvaktln. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 16.00 LHIÖ og tllveran. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Helmshornafréttir.Þáttúr I umsjá Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Slgþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndlslegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Gaddavír og góðar stúlkur 22.00 Við viö viðtækinRokkþáttur ( umsjá Gunnars Hjálmarssonar Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18. FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Kl. 11.30- Dregiö úr hádegisverðarpotti. Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. Kl. 13.05 opnar Valdís fæöingardagbók dags- ins. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 PUMA-íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferðarráð og lögregUi. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrlr í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Halldór Backman 21 00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árnl Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 SóCin jm 100.6 12.00 Þór Bærlng 15.00 XXX Rated-Richard Scoble. 18.00 Blöndal 22.00 Lolla hÆ0n> 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Aöalsteinn Jónatansson Bylgjan - bafjörður 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móðs 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst HéðlnssonEndurtekinn þáttur ★ ★* EUROSPORT ***** 9.00 Llve Tennis: The French Intern- ational Tournament from Ro- land Garros 18.00 Eurosport News 1 18.30 Körfubolti NBA 20.00 Tennis: The French Internatio- nal Tournament from Roland Garros 21.00 Knattspyrna: The European Cup Final 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Tles. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 In Living Color. 21.30 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.30 Night Court SKYMOVffiSPLUS 11.00 The Secret of Santa Vittorla 13.20 The Last Escape 15.00 The Hostage Tower 17.00 Stroker Ace 19.00 Whatever Happened to Baby Jane 21.00 Kill Me Agaln 22.45 Loose Screws 24.20 Blue Heat 2.00 Mldnight Fear 3.30 Nowhere to Hlde Það gengur alltaf mikið á t Melrose Place. Stöð 2 kl. 20.35: Ástin blómstrar hjá íbú- um Melrose Place þó að sumar turtildúfúmar séu dálítið óöruggar meö tilfinn- ingar sínar og viti ekM í hvaöa átí þær eiga að íljúga. Jake og Jo verða sífellt nán- ari en hún er ennþá hrædd við skuldbindingar og þegar Jake lendir í vandræðum er hann of stoltur til að þiggja hjálp frá henni þó hann sé alltaf fyrstur mamia til að aðstoða aðra. Billy og Ahson eru ekki klár á þeim tilfinn- ingum sem þau bera hvort til annars en hún verður dálítíð afbrýðisöm vegna stefnumóta samleigjanda hennar við Amöndu. Til- finningar Alison breytast þó snögglega þegar hún fær sendar rauðar rósir í vinn- una. Rás 2 kl. 16.30: Útvarp Manhattan Á miðvikudögum, í síð- degisþætti Rásar 2, hefur Útvarp Manhattan útsend- ingar frá höfuðstöðvum sín- um í París. Útvarpsstjórinn, Hallgrímur Helgason, skoð- ar sig um í framskógi stór- borgarinnar og hugleiðir með sjálfum sér það sem fyrir augu ber. Hallgrímur hefur óvenju næmt auga fyrir umhverfi sínu og óhætt er að segja að Útvarp Manhattan sé ótrúlegasti útvarpsþáttur á íslandi. Missið ekki af Útvarpi Man- hattan á miðvikudögum á Rás 2. Utvarpað verður frá tónieikum japanska pianistans Hir- oshi Minami Rás 1 kl. 0.10: Tríó japanska píanistans Hiroshi Minami skipa, auk hans, landi hans, bassaleik- arinn Masa Kamaguchi, og islenski trommarinn Matt- hías MD Hemstock. Þeir kynntust þegar þeir voru að nema við Berklee tónlistar- sköiann í Boston og iéku oft saman þar. Rás 1 mun á miðvikudagskvöld útvarpa frá tónleikum þeirra félag- anna sem haldnir verða fyrr um kvöldiö á Sóloni ísland- usi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.