Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 4
4 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 Fréttir i>v Hætt að greiða fyrir þjálfim flórtán ára spastískrar stúlku: Verður ósjálf bjarga - ef hún missir þjálfun, segir móðir hennar „Það má ekki detta niður sjúkra- þjálfun hjá spastísku fólki. Það hefur alveg hræðilegar afleiðingar. Ólöf Inga kreppist í hðum og vöðvar stytt- ast og hún verður bara ósjálfbjarga. Þetta kemur mjög Ula við hana því að ef hún missir þjálfun þá fer öhu hrakandi," sagði Hrafnhildur Inga Hahdórsdóttir, móðir Ólafar Ingu HaUdórsdóttur, 14 ára spastískrar stúlku sem verið hefur í sjúkraþjálf- un hjá Æfmgastöð styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Ólöf Inga er spastísk í öllum úthmum og alveg bundin hjólastól. Hrafnhildi var tilkynnt í síöustu viku að Ólöf Inga ætti ekki rétt á frekari þjálfun hjá Æfmgastöðinni, en þar hefur hún verið í meðferð þrisvar til fjórum sinnum í viku frá því að hún var barn til að fyrir- byggja að henni fari aftur. Sjúkra- þjálfarar höfðu fengið bréf frá Trygg- „Ég finn á mér að þama er um misskUning aö ræöa. Það hefur verið sett lok sem eru bara útskriftarorð á þeim gögnum sem Uggia fyrir. Það er verið að biðja um nákvæmari grein- argerð um nauðsyn þjálfunar. Ef hún er ekki fyrir hendi þá er þessu synj- að. Ef hún er fyrir hendi, sem er vafa- Utið með þessa stúlku, þá þarf fólk engu að kvíða,“ sagði Bjöm Onundar- son tryggingayfirlæknir er mál Ólaf- ar Ingu var borið undir hann. „Þegar um meiri háttar sjúkdóm er aö ræða, eins og í spastískum börnum, þá er enginn kvóti. Ég vU sérstaklega taka þaö fram að reglum hefur á engan hátt veriö breytt. Hitt er annað mál að sérfræðingar Trygg- ingastofnunar meta hverju shini þörfina á nauðsyn meðferðar og þess vegna er það að viö biðjum iðulega um vottorð eða greinargerðir frá læknum eða sjúkraþjálfurum, eða hvort tveggja, vegna einstakra tíl- vika,“ sagði Bjöm. ingastofnun ríkisins varðandi Ólöfu Ingu þar sem fram kom að ekki yrði samþykkt frekari sjúkraþjálfun að sinni nema tU komi sérstakar ástæð- ur samkvæmt greinargerð meðferð- arlæknis. Foreldrar Ólafar Ingu hafa þrisvar farið tU Bretlands og tvisvar tíl Bandaríkjanna tU að læra meðferð spastískra barna. Að sögn Hrafnhild- ar var henni sagt í Englandi að það eina sem gUti væri stanslaus þjálfun. Hún sagði að ef þau þyrftu að leita til einkaaðUa með sjúkraþjálfun dótt- ur sinnar myndi slikt kosta 1800 tU 2000 kr. tíminn, eða tæpar 40.000 krónur á mánuði. „í mínum augum er þetta ekki spamaðarleið, þetta er skyndi- ákvöröun til spamaöar. Þaö er ekki verið aö líta þama á nein langtíma- markmið. Ég sé ekki fyrir mér að þaö sé neinn spamaður í þessu því þaö Hann sagði að sett væri lok á þjálf- un sjúkUnga þegar þeir hefðu fengið þjálfun í fleiri hundmð skipti og Tryggingastofnun sæi ekki ástæðu til mikið meiri þjálfunar. Samkvæmt nýjum bandarískum kenningum hefði þjálfun ekki gUdi þegar komiö væri upp að ákveðnum mörkum og sjálfsæfingar kæmu oft ekki síður að notum eftir ákveðinn meðferðar- fjölda. Ólöf Inga hafði fengið sjúkra- þjálfun 141 sinni á einu ári. „Það er ekkert leyndarmál að fjárkröggur ríkisins og þar með Tryggingastofnunar em verulegar. Það er reynt að spara þar sem hægt er að spara. Það er bara verið að fylgjast náiö með að þjálfun sé veitt þar sem hana á að veita. Það er mjög sjaldgæft, ef það hefur nokkurn tíma komið fyrir, að viö höfum neitað heUasködduðum eða spastískum bömum um þjálfun. Þetta er bara einhver misskUningur,“ sagði Bjöm. -GHK Uggur fyrir þessu fólki ennþá meiri umönnun ef það fær ekki þjálfun á meðan það er ungt. Ég held að það sé ólíkt ódýrara fyrir ríkið að foreldr- Einn maður var handtekinn á ísafirði grunaður um aö hafa brotið rúðu í verslun Kaupfélagsins. At- burðurinn átti sér stað rúmlega tvö aðfaranótt sunnudags. ar annist bömin sín heima, en þá fmnst mér algört skUyrði að þau fái viðhhtandi þjálfun,“ sagði Hrafn- hUdur. -GHK Maðurinn játaði á sig verknaðinn og var sleppt. Töluverð ölvun var í miðbæ ísafjarðar um helgina en að sögn lögreglu er slíkt alvanalegt í góðusumarveðri. -JJ Hópur unglinga hélt uppi ólát- um í Þverholti í Mosfellsbæ aöf- aranótt sunnudags. Lögreglan x Reykjavík var köll- uð til klukkan rúmlega tvö um nóttina og haföi einn ungUng- anna brotið rúðu í fjölbýlishúsi við götuna. Þegar lögregla handt- ók pUt vegna rúðubrotsins lét hann ófriölega og neyddist lög- regla að „meisa" hann í bíUxum en það þýðir að hann hafi verið yfirbugaður með táragasinu Maze úr brúsa. Strákur var fluttur á slysadeUd tU skoðxmar og þaðan í fanga- geymslur. Hann viðurkenndi rúöubrotiöviöyfirheyrslur. -JJ Stalbíl ogókástaur Ungur maður á Akranesi var handtekinn aðfaranótt laugar- dags grunaöur um ölvun við akst- ur eftir að hafa ekiö á staur í bænum. Einnig er taUð aö hann hafi verið xxndir áhrUum annarra vímuefna. Maðurinn hafði tekiö bíhnn traustataki fyrir utan hús í bæn- xxm þegar eigandi brá sér stund- arkorn ixm. Þjófuxinn fór rúnt um bæinn en endaði ökuferöina á Ijósastaur. Engin slys uröu á fólki. -JJ Blönduós: Tiuteknirfyrir hraðakstur Lögreglan á Blönduósi sektaði tíu ökumenn fyrir of hraðan akst- ur á laugardagskvöld. Lögreglan var á vakt í Langadalnum þar sem búist var við mikiUi umferð baUgesta á leið til Blönduóss. MikU þoka var og slæmt skyggni sem gerði hraðakstur hættulegan aö mati lögreglu. MikU umferö hrossa og sauðfjár er um dalinn. Alls voru rúmlega tuttugu bUar stöðvaðir vegna hraðaksturs en tiu fengu sekt fyr- iróleyfileganhraða. -JJ Bara einhver misskilningur - segir Bjöm Önundarson tryggingayfirlæknir Ólöf Inga Halldórsdóttir ásamt foreldrum sinum, Halldóri Þór Þórhallssyni og Hrafnhildi Ingu Halldórsdóttur, og bræðrum sinum, Þórhalli Páli og Hafliða. DV-mynd Sveinn ísaflörður: Handtekinn ffyrir rúðubrot í dag mælir Dagfaii____________________ Pólitíkusar á endastöð Enn eru menn að rífast og ergja sig út af hrókeringunum í ríkisstjóm- inni. Fyrst er rifist út af þvi aö vesl- ings mennimir taka að sér að sifja í ríkisstjóm og amast við öUu sem þeir gera og svo er rifist ennþá meira út af því þegar skipt er á ráðherrum. Rétt eins og ráðherr- amir megi ekki fara í önnur störf eins og annað fólk. Dagfari veit ekki betur en búiö sé að skammast út í Jón Sigxirðsson fyrir frammistöðuna í ráðherra- stólnum og svo loksins þegar Jón greyið ákveður að hætta og taka að sér annað starf þá ætlar aUt um koU að keyra. Hann má ekki fara í Seðlabankann og Eiöur má ekki fara í sendiherrastöðu og þaö er taUð hneyksli ef KaUi Steinar fer í Tryggingastofnunina. TU hvers halda menn aö þeir kratamir séu i póhtík? Dettur fólki það í hug að þeir hafi lagt það á sig að sitja á þingi og sitja í ríkisstjóm af þvi að þeir höföu gaman af því? Telja menn virkUega aö sfjómmál- in séu svona eftirsóknarverö að menn gangi í stjómmálaflokka og gerist kratar af því einu aö þeir vilja sinna velferð fólksins? Hvílík- ur misskilningur. Jón Sigurðsson var aUtaf á leið í Seðlabankann og á þá stöðu skUda. Jón var bara í póUtík af því að hann var að bíða eftir Seðlabankanum. Hann vUdi aldrei fara í rikisstjórn og sama má segja um Eið Guðna- son. Hann segist hafa setið á þingi í fimmtán ár og hann hafi aldrei hugsað sér að vera lengur enda búinn aö nefna það oftar en einu sinni við formann flokksins að nú sé komið nóg. Kjósendur segja að nú sé komið nóg, konan hans Eiðs segir það við hann að nú sé komið nóg og Jón Baldvin er búinn að fá nóg og þá var um að gera fyrir Eið aö hætta þegar svo vel ber í veiði að hann getur orðið sendiherra. Eiður bað ekki um aö verða sendiherra. Svo heppUega vUdi til aö starfið er laust, einmitt á þeim tíma sem Eiður viU hætta og Eiður var frá fyrstu tíð ákveðinn í að verða sendiherra og þess vegna ber vel í veiði. Karl Steinar Guðnason er líka búinn að vera lengi á þingi. Lengur en hoUt er. KarU Steinari bauðst aö vera ráðherra en Karl Steinar vUdi ekki verða ráðherra, því hann hefur í rauninni aldrei hugsað sér að vera póUtíkus og er í rauninni enginn póUtíkus og hef- ur gert þetta fyrir félaga sína í verkalýöshreyfingunni og vini sína í Keflavik að sitja á þingi af því aö það fékkst enginn annar tíl að gefa kóst á sér. Það á að launa slíkum mönnum það erfiði sem þeir hafa lagt á sig í þágu flokksins, enda stendur flokkurinn í þakkarskuld við þá félaga fyrir að nenna aö vera al- þingismenn þegar hugur þeirra hefur staöið tíl allt annarra verka. Það er þess vegna eðUlegt og sjálf- sagt að þeir fái þær stöður sem em lausar eða kimna að losna tíl að það megi losa um þá. Menn í póUtík em líka sammála sér í því að það sé ekkert óeðlHegt við það þótt reynsla stjómmála- manna verði nýtt i nýjum störfum, enda verði menn ekki látnir gjalda fyrir það að hafa verið flokksholUr í langan tíma og langt um fram þann tíma sem þeir hafa haft þrek tíl. Hvers vegna ættí það að bitna á góðum mönnum að vera góðir menn? Góðir menn finnast ekki á hverju strái og hvers vegna ætti það að bitna á krötunum að þeir séu kratar? Þeir heföu getað verið eitthvað annað og þá hefðu þeir ekki fengið stöðumar sem þeir fá. Menn verða að sjá samhengið í þessu og skUja að það er ekkert sjálfgefið að góðir kratar á borð við Jón, Eið og Karl Steinar liggi á lausu og þegar tækifærið gefst og stöður losna og það þarf að losna við þá og þeir að losna við þau störf sem þeir em í, hvers vegna þá ekki aö láta þá fá stöðumar sem losna? Ekki er það þeim aö kenna að stöð- umar losna. Ekki er þaö þeim að kenna þótt flokkurinn vUji fá þá í stööumar. Alþýðuflokkurinn úthlutar ekki bitlingum frekar en aðrir. En Al- þýðuflokkurinn er Utíll flokkur og þess vegna er það meira áberandi að kratar fái stöður en þegar aðrir fá stöður. Hinir eru ekkert betri. Kratamir taka bara þær stöður sem þeir eiga. Þeir taka ekki aðrar stöður og það er ekki þeim að kenna þótt þær losni allar í einu. Það vUdi bara svona tíl. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.