Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 14. JÚNl 1993
7
dv Sandkom
Fréttir
í>elrvoruað
opnaLaxáí
Kii'œfynrheU’
taaOgáBylgi-
uuiii var „boin
útsending"
stra.x lyrsta
morgunmn.
..Eiríkarnir" a
Bylgiunnikom-
iNniMtviíifl
PállMagnús-
son, yfirmaður
þoirra, var i hópi þeiiTa sem þá
renhdu færi sinúog fannst greiniléga
mikið til koma. Eiríkur Jqnsson sagð-
ist hafa um það vitneskju að Páli
væri í hópi alsnjöllustu stangaveiði-
mannalandsins, „ótrúlegaflinkur"
oinsoghann orðaði það. Viðmælandi
þeirra við ána tók svona frekar
dræmt í það og sagði: „Harm cr ekki
í hópi þeirra sístu skal ég segja þér.“
Spumingunni um snilli útvarps- og
sjónvarpsstjórans með veiðistöngina
var því ekki svarað til íúllnustu.
Markús á morgun
Meiraumlax-
veiði Annar
„snillingm-,
MarkúsÖrn
Antonsson
borgarstjóri,
: heföiaðöllu
eðlilegu átt að
hefjaveiðarí
Elliðaánum sl,
iimmiudae.
Hvonsemþað
varóttinnvið
að borgarstjórinn færi heim laxlaus
annað árið í röð fyrstur borgarstjóra
á opnunardegi eða eitthvaö annað,
þá íi'estuðu þeir bara að hefja veið-
arnar þangað til á morgun. Þá á sá
silfraði að vera mættur í Fossinn og
taka maðk Markúsar. Og ef allt fer
samkvæmt venju verður þar margt:::
um manninn, menn rífa sig upp fyrir
allar aidir tilþess að veravitniað : ::
því þegar veiðamar heflast í Elliða-
ánumárhvert. .
Halldór
fór hamförum
Ogennumlax-
vuiðimenn.
HalldórBIön-
dal landbúnaö-
ar-ogsam-
gönguráðherra
þykirvellið-
tækurveiði-
maðurþóttég
hafi ekki heyrt
aðhannsé
„ótrúlegaflink-
ur“emsogPáil
Magnússon. Halidór er góðvinur
bændanna á Laxamýri í Aðaldal sem
heúajafnan veiðar í paradísimú í
Laxá neðan Æðarfossa árhvert og
hann gerði það með stæl að þessu
sinni. Tveir laxar lágu á fyrsta :
klukkutímanum. Svo koma þeir
þama i sumar fleiri „toppmenn" eins
ogt.d.Steingrimur Hennannsson
sem er mjög flinkur veiðimaður (eng-
ar gæsalappir hér). Það er bara von-
andi að Steingrímur fari varlega í
Laxá svo hann hverfl ekki niður í
Kistuhylinn eins og héma um árið.
tungumál
Guömundur
Kristjánssonog
áhöfnhansá
Hrísevjartogar-
anum Súlna-
fellivoruaðfá
viðurkenningii
frá Slysavarna-
lélagi íslands
fynröryggis-
búnaðumborð
í skipinu. Skip-
stjórinnsagðií
viðtalii Degiafþessu tilefmaðum
borð í skipi hans væri sérstök neyð-
aráætlun, heimatílbúin enda full
ástæða ti I. „Neyðaráætlun Sighnga- j V
málastofnunar, sem er útbýtt til allra
skipa, er að okkar mati á þannig
tungumáli aö erfrtt reynist að skilja
hanaoghefurverið svokjánalega
upp settað viðfómm íþaðaðsetja
upp staöbundna neyðaráætlun íýiir
þettaskip,. .“-ÆtliSiglingamála-
stofnun hafl ekki risið undir nafiii
og sett sina áætlun fram á stofnana-
máli?
Hönnunarf úsk vegna
félagslega kerf isins?
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Ég er ekki þeirrar skoðunar að
við eigum lélega hönnuði. Þeir eru
bara ekki að vinna á eðlilegum fjár-
hagsgrundvelli. Ég er hins vegar
sammála skipulagsstjóra í því að lé-
legur íjárhagsgrundvöllur eigi frek-
ar að vera hvetjandi fyrir hönnuði
til betri lausna heldur en hitt,“ segir
Heimir Ingimarsson, formaður bygg-
ingarnefndar Akureyrar, í tilefni
bókunar Áma Ólafssonar skipulags-
stjóra í byggingarnefndinni.
í bókun sinni sagðist skipulags-
stjóri vilja vekja athygb á hve mörg
vandamál hafi komið upp vegna
slakrar hönnunar íbúðarhúsa og ann-
arra bygginga. „Enn fremur vil ég
vara við því að litið verði á vandræða-
gang vegna hönnunarfúsks og slælegs
undirbúnings verkefna og byggingar-
framkvæmda sem aíleiðingu skipu-
lagsgerðar. Opnir, einfaldir og sveigj-
anlegir skilmálar í deiliskipulagi em
því miður engin trygging gegn fúski
en krefjast þvert á móti faglegra vinnu-
bragða og vandaðrar hönnunar,“ sagði
skipulagsstjóri í bókun sinni.
Heimir Ingimarsson segir að þar
sem langmest sé byggt á Akureyri
af ódýrum íbúðum í félagslega kerf-
inu þurfi hönnuðir, sem vilji koma
teikningu sinni í verð meðal bygging-
arverktaka, að stilla verði vinnu
sinnar mjög í hóf. „Það er því ekki
óeðlilegt að vinna, sem er unnin við
slík skilyrði, leyfi ekki meiri yfirlegu,
hugsun eða snilligáfu en borgað er
fyrir,“ sagði Heimir.
vitt þú penfng fyrir gamla sjónvarplð, myndbandsupptökuvélina,
myndbandstœkið eða örbylgjuofninn. Hjö okkur eru gömlu tœkin mikils
virði, t.d. pegar keypt er nýtt Sony stereo sjónvarp
tökum við gamla tœkið sem 20.000 - króna innborgun.
og pö skiptir engu möli hvað tœkið heitir og hvort það sé í lagi, pað
sem skiptir möli er eitt sjónvarp uppí sjónvarp, eitt myndbandstœki uppí
myndbandstœki eða vél og einn örbylgjuofn uppf örbylgjuofn
SONY SJÓNVÖRP
Hl—Black Trinltron hágœða skjör. Nicam stereo, texfavarp.
ásamt flölmörgum tengimöguleíkum s.s. 2 scart—tengl, tengi
fyrlr myndbandsvéi aö framan. Super VHS tengi. einnig
aðgengileg og fuUkomin fjarstýring.
Verð. 132.600.- stgr.
gamla tækið -20.000.-
samtalskr. 112.600.-
Dœmi um afborgunarverð 30 mán. MUNALÁN ca. kr.4.t24.— pr. mán.
PANASONIC MYNDÐANDSTÖKUVÉLAP
Sérlega einfaldar f notkun og hlaönar tœknlnýjungum. syo sem
gleiðlinsu og textainnslœtfi. yfir 10 gerðir fáanlegar.
Verð. 59.900 - stgr.
gamla tækið -10.000.-
samtals kr. 49.900.-
wy .CA.u.m
Dœmi um afborgunarverð 18 mán. VISA raðgr. ca. kr.3.487.— pr. mán.
PANASONIC MYNDÐANDSTÆKI
Fullkomln margverölaunuð myndbandstœkl búin öllum peim
möguleikum sem góð myndbandstceki purfd að bera og gott
betur.
Verð. 47.400.-stgr.
gamlatækið -10.000,-
samtals kr. 37.400,-
Dcemi um afborgunarverð t2 mán. Visa raðgr. ca. kf. 3.693.—
W^ Tennilir 342
pr.
PANASONIC ÖPÐYLGJUOFNAP
Aftmlkllr dugnaðarforkar. 800 wptt. 21-28 lítra. Elgum allt frá
einföldum ofnum uppf fullkomna ofna með grllll og
brauðgerðarvét.
Verð. 22.950.-stgr.
gamla tækið -5.000-
samlalskr. 17.950 -
Dœmi um afborgunarverð 8 mán. Visa raðgr. ca. kr.2.666. pr. mán.
BRAUTARHOLTI £> KBINGLUNNI SÍMI 62 52 OO
mán.
V/SA
MUNALÁN