Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Síða 28
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 40 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Innréttingar. Fataskápar - baðinnrétt- ingar - eldhúsinnréttingar. Vönduð íslensk framleiðsla á sanngjörnu verði. Föst verðtilboð. Visa og Euro greiðslukjör. Sendum verðlista ef óskað er. Opið 9-18,12-16 laugardaga. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kópavogi, sími 91-76150. Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. 3 ára Ijóst leðursófasett, mjög vandað, kostar nýtt 300 þ., fæst á 85 þ. stgr., . 2ja ára svartur, 2 sæta leðursófi, nýr 68 þ., selst á 28 þ., gosbrunnur, t.d. í garðstofuna, nýr 45 þ., selst á 28 þ. Á sama stað óskast nýlegt, vel m/ farið, 14" sjónvarp með fjarst. S. 92-11978. Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning. V. frá kr. 473 1. Viðar- vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning. V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há- gæða málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Ódýrt hústjald til sölu. Upplýsingar í síma 91-75549 eftir kl. 17. Barnarimlarúm með dýnu o.fl. fylgihlutum, Silver Cross bamavagn og Century de luxe bílstóll, rauðar stálkojur með stiga, bambus-ruggu- stóll, fatahengi og spegill, 87x1,25. Allt í mjög góðu ástandi. S. 91-44130. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggteg. + 2 1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg. + 2 1 af kóki á 1240. Fríar heims. Op. v.d. 16-23.30 og helgar 13-1. Pizzastað- urinn, Seljabraut 54, s. 870202. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. 2 hjónarúm til sölu, vatnsrúm og springdýnurúm. Á sama stað er til sölu Suzuki ST90, árg. ’81(bitabox). Uppl. í síma 91-651551. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285. • Bilskúrsopnarar Lift-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. Símar 985-27285 og 91-651110. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gyllt silfurvíravirki. Til sölu stokkabelti og millusett á upphlut, handsmíðað víravirki. Upplýsingar í síma 91-666877. Kjallaraútsala Langholtsvegi 126. Stofuhillur, skenkar, sófaborð, komm- óður, eldhúsvaskar, handlaugar, wc o.fl. Opið 16-19, sími 91-688116. Koni bilalyftur. Vökvaknúnar, 2ja pósta, 2,2 t bílalyftur. Hraðvirkar, hljóðlátar og endingargóðar. Grkjör. Smyrill hf., Bíldshöfða 14, s. 672900. Ný og óopnuð eintök af íslendingasög- unum í útgáfu Svart á hvítu og Sturl- ungasögu m/veggkortum, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 91-43990. Rafsuðuvél. Til sölu Lincoln Pro 250 svo til ný, á vagni, keyrð 700 tíma, er með köplum og tilbúin til notkunar, selst með mjög góðum afsl. S. 622356. Til sölu notað stafaparkett, óslípað, ca 26 m2, 2 innihurðir og sófasett. Uppl. í síma 91-42406. Mávastell til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-23164. Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardinubrautir fyrir ameríska uppsetningu. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, sími 671086. Taylor ísvél, Taylor shakevél, skafís- borð, bragðarefur, shakehrærur og tveir Frankie-dj úpsteikingarpottar, sem nýir. S. 91-12312 og 91-671334. Thule alvöru burðarbogar, útskuröar- fræsarar/bækur, trérennib. Nýtt: bensínspari, 15-20% bensínsparnað- ur. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Til sölu notað barnarúm, 170x70 sm, m/skúffu og hvítur fataskápur, 218x80x60 sm, vel með farið. Uppl. í síma 91-623881. Ýmislegt. Hjónarúm, barnarúm, ant- ikruggustóll og sófasett, síma- og sófa- borð, sólstóll, standlampi, leikjatölva og videotæki. Uppl. í síma 91-642980. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Weider æfingabekkur, til sölu, kr. 25.000. Uppl. í síma 91-23016. ■ Oskast keypt Vegna mikillar eftirspurnar, vantar í umboðss.: tjöld, hústjöld, golfsett, nýl. sjónv., videot., afruglara, fjallahjól, hljómtæki og hljóðfæri. Sportmarkað- urinn, Skeifimni 7, sími 91-31290. Grilltæki. Óskum eftir tvöföldum djúp- steikingarpotti, steikarpönnu, ísvél og öðrum tækjum til veitingareksturs. Uppl. í síma 91-76872 á kvöldin. Vantar eldavéi, viftu, ísskáp og þvotta- vél. Upplýsingar í símum 91-621572 og 91-38859. ísskápur, gjarnan ameriskur, ekki skil- yrði, má vera eldri gerð. Uppl. í sima 91-688116 kl. 16-19. ■ Verslun Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.). ■ Fatnaður Stórglæsilegir, nýir, amerískir brúðar- kjólar fást leigðir, einnig samkvæmis- kjólar. Upplýsingar í síma 91-658081 milli kl. 16 og 18. ■ Fyrir ungböm Námskeið I ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Byrjar í þessari viku. Upplýsingar á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla- götu 26, sími 91-21850 og 91-624745. Emmaljunga barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-671658 e.kl. 19. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAX3 HF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Hjóla- pallar Eldshöfða 18, simi 91-671213,985-25576. fax 91-674681 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. ■■■■■ Kreditkortaþjónusta QD 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg íjnnkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. GROFUÞJONUSTA JCB traktorsgrafa til leigu I öll verk. Sími 91-44153 og 985-36318 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði v-o-. ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymiö augtýslnguna. JÓN JONSSON LÓGGILTUR RAFVERKTAKI Siml 626645 og 985-31733. STEYPUS0GUN - MALBIKSS0GUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSÖGUN ^VEGGSÓGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÓGUN - MALBIKSSÖGUN 'M KJABNABORUN - HÚRBROT HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 /* STEINSTE YPUSOGU N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S.. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON Malbiksviðgerðir viðhald og vörn. ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hp. • 0 45505 Bflasfmi: 983-27016 • Boðsfmi: 984-50270 VÖNDUD HÚS Á BETRA VERDI Einbýlishús, raðhús og bilskúrar Steinsteypt, hlý og viðhaldsfrt hús. Stuttur byggingartími UPPLtSINCAR Á EFTIRTOLDUií FASTEICNASÖLUM Fasteignasalan EICNARMIDLUN Reykjavik Simi 91-679090 Fasteignasalan ÁS Hafnafirii Simi 91-652790 Fasteignaþjtmusta Suiumesja Keflavík Sími 92-13722 FasteignasaUm BERG Akranesi Simi 93-11944 Umbót sf. Iðavöllum 3 Keflavík S:92-14960 NYLEG KORFULYFTATIL LEIGU Vinnuhæð allt að 20 m, Snúanleg karfa + /- 45°. Rafmagnsinntak í körfu 220 volt. Vélvædd færsla á vinnustað. MÁLARAR SF. S. 74062 og 985-39686 Skólphreinsun. 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 _______og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalstelnsson. Sími 43879. Bílasiml 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.