Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
15
Kjállaiiim
Benedikt Axelsson
kennari
fullorðnir. Eftir því hafa þeir tekið
sem hafa mátt vera að því að um-
gangast þau í hléi frá húsbygginga-
bash og jeppaferðum. Þegar þau
veikjast þurfa þau á ást og um-
hyggju að halda og þegar þau veikj-
ast mikið þurfa þau aö komast á
sjúkrahús þar sem séð er vel fyrir
öllum þörfum þeirra og aðstand-
enda þeirra.
nýjustu og fullkomnustu tæki sem
völ er á og sérhannað húsnæði.
Af þessu vantar ekkert nema það
síðasttalda - barnaspítala sem
stendur undir nafni.
Og það ætti varla að vefjast fyrir
trúuöustu, hamingjusömustu og
ríkustu þjóð í heimi að byggja eitt
hús í viðbót við öll þau sem byggð
hafa verið hingað tö.
„En til að hægt sé að veita börnum
fullkomna læknisþjónustu þarf góða
hjúkrun, bestu fáanleg lyf, nýjustu og
fullkomnustu tæki sem völ er á og sér-
hannað húsnæði.“
Barnaspítali
Á íslandi er mikið byggt.
Það er byggt yfir þorskinn okkar.
Óteljandi frystihús hafa risið um
allt land svo að honum geti hðið
bærhega eftir dauöann. Búið er að
byggja musteri yfir verslunina í
landinu úti í mýri og borgarstjórn-
armeirihlutann í Tjörninni. Á
Öskjuhlíð mun risið matargerðar-
hstarhús sem snýst og geta gest-
komandi því virt fyrir sér höfuð-
borgina ef þeir passa sig á því að
sitja stífir. Fjósi í nágrenni borgar-
innar á að breyta í hstvinahús fyr-
ir einn mhljarð eða tvo. Tónhstar-
hús skal byggt því að við erum
söngelsk og svo á að fara að byggja
jarðgöng undir Hvalfjörðinn th að
ofbjóða ekki bílaeign landsmanna
á leiðinni upp á Akranes.
Aht er þetta harla gott.
Það sem vantar
Ekkert af þessu vantaði okkur
íslendinga samt sárlega. Við, sem
erum sæmheg i bakinu, getum
hringsnúist nánast hvar sem er og
tuggið í leiðinni og úr því að borg-
arstjórnarmeirihlutinn gat stjórn-
að síðasthðin flmmtiu ár annars
staðar en í bleytunni í miðbænum
hefði kannski verið hægt að gera
þaö þar áfram. Listvinahús höfum
við á Klambratúni, trosið getum
við keypt annars staðar en í marm-
arahöllum og svo getum við sungið
í réttum.
En hér á landi vantar hús nokk-
urt þótt fáir virðist hafa tekið eftir
því. Okkur vantar sjúkrahús fyrir
börn. Ekki fullorðinsdeild sem
köhuð hefur verið hamaspítah af
því að þangað hefur verið trihað
inn rúmum sem eru einn og fimm-
tíu á lengd. Heldur alvöru BARNA-
SPÍTALA sem er byggður með
þarfir barna og aðstandenda þeirra
í huga á öhum sviðum.
Greinarhöfundur segir að böm hafi allt aðrar þarfir en fullorðnir.
En th að hægt sé aö veita bömum Þar að auki eiga börnin okkar það
fullkomna læknisþjónustu þarf skihð.
góða hjúkrun, bestu fáanleg lyf, Benedikt Axelsson
Til hvers?
Böm hafa allt aðrar þarfir en
Kannist þið við for-
stjóragræðgina?
Forstjóragræðgi er ljótt orð,
minnir meira aö segja á stéttaskipt-
ingu og forréttindi, enda sést það
sjaldan í kurteisum og skoðana-
fælnum íslenskum fjölmiðlum.
Hins vegar er það (eða þá formúlan
„græðgin í stjórnarherberginu")
furöu algengt í enghsaxneskum
blöðum, enda ærin ástæða th.
Forstjóragræðgin kemur fram í
hraðvaxandi launum og öðrum
greiöslum th forstjóra og annarra
þeirra sem fyrirtækjum stjóma.
Bandaríkin hafa forystu í þessu
efni - þar er algengt að forstjórar
■ stórra fyrirtækja hafi svosem 150-
fóld laun undirmanna sinna. For-
stjórar í öðrum löndum gera sitt
besta til aö herma eftir og hafa
þæghega möguleika th þess. I fyrir-
tækjum sitja sérstakar launanefnd-
ir sem ákveða laun og sporslur th
yfirmanna. Þær eru yfirleitt skip-
aðar forstjórum úr öðrum fyrir-
tækjum: þama er um að ræða
KjaUaiinn
Árni Bergmann
rlthöfundur
þæghegt lokað kerfi vina og kunn-
ingja sem allir em í svipaðri stöðu
í heiminum og keppast við að meta
hver annan upp á við. Þetta er í
rauninni einskonar „einkavina-
væðing“ einkafyrirtækja.
Hvað sem öðrum líður
Niðurstaðan er sú að meðan at-
vinnuleysingjum íjölgar, tekjur
flestra standa í stað eða hækka htið
þá vaxa greiðslur th forstjóra hröð-
um skrefum. Breska blaðið Guard-
ian gerði nýlega grein fyrir úttekt
sem sýnir að á sl. fimm ámm hafa
laun og greiöslur th forstjóra í
hundrað helstu fyrirtækjum lands-
ins hækkað um 133%. Þó em þar
ekki öll kurl komin th grafar því
margt er fahð í bókhaldi - ekki síst
kostnaður vegna dýrra samninga
um starfslok forstjóra. Margir slík-
ir samningar era hálfgert leyndar-
mál en nú síðast kemur þaö þó upp
á yfirborðið að forstjóri Guinness,
Sir Anthony Tennant, er að fara á
eftirlaun sem svara til'um 60 milij-
ón króna á ári hverju.
Meira að segja háborgaraleg blöð
eins og Sunday Times em hneyksl-
uð á þessari „græðgi" sem þau sjálf
nefna svo. Af tveim ástæðum: ann-
ars vegar vegna þess að græðgin
blómstrar um leið og hart sverfur að
snauðari hópum samfélagsins. Og í
öðm lagi verða sívaxandi greiðslur
ekki einu sinni réttlættar sem „bón-
us“ fyrir góða frammistöðu - geipileg
laun fá einnig þeir sem stjóma miklu
tapi í sínum fyrirtækjum.
Ekki til hér á landi!
Sem fyrr segir er sjaldan á þessa
hluti minnst hér á Islandi. Undir-
ritaöur kom inn á þá í útvarps-
þætti fyrir nokkru og fékk það svar
að þetta væri nú allt að hverfa í
útlöndum og þekktist ekki hér á
landi. Hvorugt er rétt. Forstjóra-
launin í Bretlandi héldu áfram að
hækka um ca tíu prósent á ári
bæði í fyrra og hitteðfyrra hvað
sem hver segir og eins þótt einstaka
stórir hluthafar í fyrirtækjum (líf-
eyrissjóðir helst) séu farnir að
klóra sér í hnakka yfir þessu sukki.
Og merkilegir starfslokasamning-
ar hér á íslandi beina athygh okkar
aö því að hér heima gera menn líka
sitt besta th að líkja eftir stóm
bræðrum í nálægum löndum.
Við heyrum oft talað um nauðsyn
þess aö alhr þegnar standi saman,
sýni ráðdehd og sparsemi, skeri
niöur útgjöld sín og útgjöld ríkisins
th almannaþarfa, leggi töluvert á
sig til aö vinna sig út úr kreppu.
Slíkt tal er ekki nema eðhlegt - en
það er ekki ætlast th að neinn taki
mark á því í stjómarherbergjum
Eimskips og Guinness, Aðalverk-
taka og General Motors. Þeir sem
þar sitja lifa í öðmm og vemduðum
heimi og ætla sér að vera þar.
Árni Bergmann
„Bandaríkin hafa forystu í þessu efni
- þar er algengt aö forstjórar stórra
fyrirtækja hafi svosem 150-fóld laun
undirmanna sinna.“
Meðog
Breyting SVR í hlutafélag
„Með breyt-
ingum á
rekstrarformi
SVR telur
meirihluti
sjáhstæðis-
manna aö
hægt sé að ná
betri árangri í
rekstri SVR Sveinn , Andri
en í rekstri Sveinsson, stjómar-
SVR sem íormaður SVR.
borgarstofnunar. Það er stefna
okkar aö borgin ábyrgist öfiugar
almenningssamgöngur í borg-
inni. Þeirri stefnu verður ekki
breytt og þjónustu SVR verður
ekki breytt á neinn hátt þó að
SVR verði gert að hlutafélagi en
það er ekki þar með sagt að borg-
in sjálf þurfi að reka vagnafiot-
ann og aðrar eignir sem viðkoma
daglegum rekstri. Við teljum að
þeim rekstri sé betur variö í
höndum fagmanna. Hlutafélaga-
formiö hefur margsannaö yfir-
burði sína. Ný stjórn hlutafélags-
ins verður ekki kosm pólitískt
heldur verða aðhar með faglega
þekkingu og reynslu fengnir th
að stjóma fyrirtækinu. Þetta
styrkir fyrirtækiö. Stjórnendurn-
ir öðlast sjálfstæði og völd í
ákvarðanatöku. Þeir þurfa ekki
að bera allar ákvarðanir varð-
andi daglegan rekstur undir
borgaryfirvöld. Með meiri völd-
um og auknu sjálfstæði bera þeir
sömu ábyrgö og ghdir um for-
stööumenn stofnana almennt.
Þetta hefur í fór með sér annað
andrúmsloft og annan starfsanda
meðal starfsfólks. Það verður
auðveldara að virkjastarfsfólk til
að ná þeim markmiðum sem fyr-
irtækiö setur sér og til þess veröa
starfsmenn að vera ánægðir. Þess
vegna leggjum við höfuöáherslu
á að starfsmenn beri ekki skarö-
an hlut fi-á borði. Það er lykilat-
riðiö."
Vanhugsaðar
tillögur
„Þessar th-
lögur era
mjög van-
hugsaðar og
fullar af mót-
sögnum. Ég
hef miklar
eíásemdir um
að hérséver- Sjöfn IngóBsdóttir,
ið að stíga formaóur Starfs-
heilladrjúgt mannafélags
skref, svo Reykjavikurborgar.
ekki sé sterkar að oröi kveðið.
Mitt hlutverk sem formaður
Stárfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar er að sjálfsögðu fyrst og
fremst aö standa vörð um hags-
muni félagsmanna okkar og það
gerum við auðvitað eftir fremsta
megni. Ég tel ástæðu th að óttast
aö þessar breytingar komi th með
að stefna atvinnuöryggi margra
starfsmanna ihættuog þrátt fyr-
ir fyrirheit um að kjörin verði
ekki skert þá er engu að síður
Ijóst að lifeyrisréttindi og önnur
félagsleg réttindi verða önnur ef
Strætisvagnar Reykjavíkur
verða gerðir að hlutafélagi. í
skýringarplaggi, sem fylgir thlög-
unum, úh- og grúir af missögnum
og mótsetningum. Annars vegar
eru fyrirheit um að engu eigi aö
breyta gagnvart starfsmönnum
og notendum þjónustunnar en á
hinn bóginn er staðhæft að
grundvallarbreytinga sé þörf án
þess að það sé rækhega stól-
greint. Þetta gengur ekki upp.
Krafa númer eitt er að fá málið
betur upplýst áður en lengra er
haldið. Á þvi á almenningur rétt
og á því eiga starfsmenn Strætis-
vagna Reykjavíkur rétt.“