Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 fff ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykja- víkur, óskar eftir tilboðum í akstur með skólabörn fyrir grunnskóla Reykjavíkurborgar. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 23. júní 1993 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 f|f ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk. Verkið nefnist: Breiðholtsbraut. Endurbætur gatnamóta. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. 7.000 m3 Fylling u.þ.b. 4.500 m3 Púkk u.þ.b. 4.000 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 15. júní gegn 15.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júní 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Öryggisskór frá (otte;Ct LEMAITRE Badon Biynje + 50 Frábært úrval af viðurkenndum öryggisskóm. Gott verð og sértil- boð til fyrirtækja. Leitið upplýs- inga hjá sölumönnum. SS@ll©® SOol Skeifunni 11D, sími 686466 lífeyrissjóSurinn Fulltrúaráðsfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að boða til aðalfundar í fulltrúaráði Sameinaóa lífeyris- sjóðsins að Hótel Holiday Inn, Hvammi, Reykjavík, mánudaginn 28. júní 1993 og hefst fundurinn kl. 14. Dagskrá fundarins er samkvæmt samþykktum sjóðs- ins og á fundinum verða lagðar fram tillögur um breytingar á reglugerð sjóðsins. Aðildarfélögum sjóðsins hefur verið sent fundarboð og eru þau beðin að tilkynna fyrir 21. júní nk. hverj- ir verða fulltrúar þeirra á fundinum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með málfrelsi og tillögu- rétti. Þeir sjóðfélagar, sem hyggjast nýta sér rétt þennan, eru beðnir um að tilkynna það skrifstofu sjóðsins fyrir 21. júní nk. og munu þeir þá fá fundar- gögn við setningu fundarins. Reykjavík, 8. júní 1993 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins Menning Hlaðvarpinn: Olík málverk sjö nýútskrifaðra myndlistarmanna „Við erum sjö af níu nemendum, sem burtskráðust úr málaradeild Myndlista- og handíðaskólans, sem höldum þessa sýningu," segir einn hinna nýútskrifuðu myndlistar- manna, Harpa Ámadóttir sem á þijú verk á sýningunni í Hlaðvarpanum. „Það er okkur mikil lyftistöng að fá að sýna verk okkar en öll verkin á sýningunni eru gerð í vetur.“ Þeir sjö nýútskrifuðu hstmálarar eru, auk Hörpu, Anna Jóhannsdóttir, Eva Jóhannsdóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Karl J. Jónsson, Sigríð- ur Gísladóttir og Þorsteinn S. Guð- jónsson. Sýning þessi er hður í þeirri ætlun hstgaherísins í Hlaðvarpanum að fá ungt, óþekkt en efnilegt fólk th að sýna verk sín og er sýning hinna ungu myndlistarmanna sú fyrsta í þessari viöleitni. Þegar gengið er inn í sýningarsal- Harpa Árnadóttir, einn nýútskrifaðra listmálara, við málverk sitt, Foss. DV-mynd JAK inn blasir viö eitt stórt málverk sem vekur athygh en það er einmitt eftir Hörpu og heitir Foss: „Þetta við- fangsefni heillaði mig um nokkurt skeið í skólanum og er skref í átt til þess sem lokaverkefni mitt snerist um og þess sem ég er að fást við nú, sem er í raun á mun huglægari hátt, hljóðlátur einfaldleiki tílveru mátt- ar, kyrrðar og friðar,“ segir Harpa, sem hyggur á framhaldsnám í Sví- þjóð. Þótt hinir ungu málarar hafi unnið náið saman í þrjú ár er greinilegt að að þeir vinna ekki út frá sömu hug- myndum. Málverkin á sýningunni í Hlaðvarpanum eru óhk og bera með sér að hstin er ekki sprottin af lær- dómnum einum saman heldur kem- ur listsköpun innan frá. -HK Sjö söngvarar fá styrki til frekari menntunar háskólanum í Indiana. Hann stundar nú nám við óperudehd Tónhstar- skólans í Maryland. Björn I. Jónsson, tenór. Lauk 8. stigi frá Söngskólanum í Reykjavík. Björn mun hefja nám við Trinity Cohege í haust. Hanna Dóra Sturludóttir, sópran, lauk 8. stigi frá Söngskólanum í Reykjavík. Hanna Dóra stundar nú nám viö Listaháskólann í Berlín. Hlín Pétursdóttir, sópran, lauk ein- söngvaraprófi frá Tónhstarskólan- um í Reykjavík. Hhn nemur nú við óperudehd Tónhstarskólans í Ham- borg. Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzo- sópran, lauk 8. stigi frá Söngskólan- um í Reykjavík, Ingunn Ósk stundar nú nám við Sweelink tónhstarskól- ann í Amsterdam. Tómas Tómasson, bassi, lauk 8. stigi frá tónlistarskólanum í Reykja- vík. Tómas mun hefja nám við óperu- dehd Royal Cohege of Music í haust. Það var svo hin kunna óperusöng- kona, Signý Sæmundsdóttir, sem fékk eina styrkinn sem starfandi söngvari fékk. í stjórn Söngvarasjóðs óperudehd- ar FÍL eru Elísabet Erhngsdóttir, Kristinn Hahsson og Júlíus Vífill Ingvarsson. Söngvarasjóður óperudehdar Fé- lags íslenskra leikara, sem hefur það á stefnuskrá sinni að styrkja efnilega söngvara til framhaldsnáms og starf- andi söngvara til frekari menntunai' í hst sinni, hefur útdeht sjö styrkjum að upphæð 650 þúsund krónur th sjö einstaklinga. Sex söngnemar hlutu 100 þúsund krónastyrk hver og einn söngvari 50 þúsund krónur. Söng- nemamir eru: Aðalsteinn Einarsson bassi, sem lauk prófi frá Söngskólanum í Reykjavík og BA-prófi frá Tónhstar- Stjórn óperudeildar FÍL ásamt styrkþegum og aðstandendum þeirra sem ekki gátu komiö því vió að taka á móti styrknum. DV-mynd JAK Antidogma Musica á Listahátíö í Hafnarfirði: Fer vítt um völl í verkef navali Antidogma Musica er ítölsk kamm- ersveit sem hóf feril sinn á alþjóðlegu tónhstarhátíöinni í Torino 1977 og var sveitin stofnuð af ungum tónhst- armönnum, tónskáldum og velunn- urum tónhstar á Ítalíu. Kammersveit þessi er þekktust fyrir flutning sinn á nýrri tónhst en þáttur gamahar tónhstar er einnig veigamikih í efnis- skránni. Antidogma er þekkt fyrir að fara ekki troðnar slóðir í verkefnavah sínu og fer þar vítt um vöh. Stundum verður óþekkt 16. aldar tónhst fyrir vahnu og stundum getur það aht eins verið Ambrosini, Radulescu eða Xen- akis. Antidogma Musica hefur leikiö víða um heim við góðan orðstír og komið fram á mörgum þekktum hstahátíðum auk þess sem kammer- sveitin hefur oft komið fram í sjón- varpi og gefið út fjórar geislaplötur. Antidogma Musica. Kammersveitin hefur fengið sér- staka viðurkenningu fyrir óvenju- legt og fjölbreytilegt verkefnaval og metnaöarfullan tónhstarflutning. Þess má svo að lokum geta að ahir meðhmir Antidogma Musica eru einnig sólóistar og hafa margir hverj- ir fengið mikið lof fyrir leik sinn. Tónleikar Antidogma eru 29. júni í Hafnarborg. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.