Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 33
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 45 pv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Snotur einstaklingsibuð i Furugrund, Kópavogi, til leigu. Uppl. í símum 91-642563, 91-43493 og 91-642330 eftir hádegi. Til leigu litil ibúð i Hafnarfirði (Suðurbær), aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-654227. 2ja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Q 1415,, 3ja herb. ibúð i miðbænum til leigu frá 1. júlí, leigutími 1 ár. Bréf sendist DV, merkt „M-1444". Góð, 2ja herbergja ibúð á miðhæð í mið-austurbæ Reykjavíkur til leigu. Uppl. í síma 91-24409. Höfum herbergi til leigu frá 1. júlí. Leit- um eftir reyklausum leigjanda. Uppl. í síma 91-38595. Til leigu 2 herbergja ibúö i Hraunbæ. Laus strax. Upplýsingar í síma 98-78771 e.kl. 18. Marteinn. Tvö herb. og eldhús til leigu í nágrenni miðbæjarins. Uppl. í síma 91-26217 . e.kl. 17. 4 herb. íbúð i Kópavogi til leigu i 3-6 mán. Uppl. í síma 93-51175. ■ Húsnæöi öskast 3 herbergja íbúð á hæð óskast til langs tíma, 5-6 ár, þarf að vera með stóru herbergi í kjallara eða bílskúr fyrir léttan iðnað, helst í Laugarneshverfi eða þar í kring. S. 91-676272 e.kl. 19. Einstæður faðir með 2 dætur á fram- færi óskar eftir 3-4 herb. íbúð á Rvíksv. frá 1. júlí. Skilvísum greiðsl- um, reglusemi og góðri umgengni heitið. S. 91-72503 e.kl. 18. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júb' í Selja- hverfi en þó ekki skilyrði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 91-79730. Leiguiistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér -'að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. Reglusöm einstæð móðir óskar eftir snyrtil. 2ja herb. íbúð sem fyrst í neðra Breiðholti eða nágrenni. Helst með garði (ekki skilyrði). S. 683568/684568. Regiusöm hjón með 3 börn óska eftir 3-5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði, frá 1. júlí, í 1 ár. Upplýsingar í síma 98-11454 og 91-76595. Reyklaus hjón óska eftir 2-3 herb. ibúð í vesturbæ frá 1. sept, langtímaleiga. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1355. Ungt, barnlaust, reyklaust, reglusamt og skilvíst par óskar eftir lítilli íbúð, helst á 108 svæðinu. Upplýsingar í síma 91-673288. Óska eftir lítilli ibúð eöa góöu herbergi fyrir hjón, búsett í Danmörku, í 2 vikur, frá 28. ágúst. Upplýsingar í síma 91-621342. Óskum eftir að leigja 4-5 herbergja ibúð í Reykjavík frá 1. september. Reglusemi ,og skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-26652 eða 96-11403. 2-3 herb. ibúð óskast i vesturbæ Reykjavíkur. Algjör reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-39757. 3ja herb. ibúð óskast frá og með 1. sept. n.k. Erum reglusöm og skilvís, með- mæli. Uppl. í síma 91-671187 e.kl. 17. 4ra manna fjölskylda óskar eftir að taka 3-4ra herbergja íbúð til leigu frá og með 1. júli. Uppl. í síma 91-679059. Par með eitt barn óskar eftir tveggja herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-656330 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að Ijósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-641717, 91-679696, 98-75302, og 98-75306. Ragnheiður. Ca 1x70 eða 2x35 mJ í austurbæ. Til leigu homhúsnæði á jarðhæð. Hent- ugt fyrir verslun, þjónustu eða léttan iðnað. Fjögur bílastæði. S. 91-17482. Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu í Skeifunni, u.þ.b. 70 m2, sérinngangur á jarðhæð. Áhugasamir hafi samband í síma 91-641227. Óskum eftir 100-150 m2 björtu húsnæði til leigu fyrir teiknistofu, helst í Hafn- arfirði. Upplýsingar í símum 91-651534 og 91-652587._____________________ Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. Góður bilskúr til leigu. Heitt og kalt vatn. Leigist í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-10780. Húsnæði á jarðhæð óskast til leigu fyr- ir búslóð. Uppl. í símum 91-22117 og 9142204 63017^^^^^^^^^ ■ Atvinna i boöi Helgarvinna. Hagkaup óskar eftir að ráða starfsfólk til afgr. við kjötborð um helgar í verslun fyrirtæk., Skeif- unni 15. Lágmarksaldur 20 ár. Nánari uppl. veitir deildarstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). Hagkaup. Vantar bifvélavirkja, réttingamann og bílamálara, einnig ungling sem hefur áhuga á bílum og vanur bílaviðgerð- ur, þarf að hafa bíl til umráða, til vinnu straxo Uppl. í síma 91-612425 e.kl. 19. Aðeins mánudaginn 14.júní. Félagsmálastofnun Reykjavikurb. óskar eftir húsmóður, ekki yngri en 30 ára, á verndað heimili. Nánari uppl. gefur Sigríður Guðmundsdóttir í s. 678500, milli kl. 13 og 15, dagana 14.-18. júní. Atvinnumiölun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Gott atvinnutæki. Veitingabíll til sölu með öllu, vertíðin framundan, verð ca 900.000 kr., skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-13344. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hljómplötuverslun óskar eftir starfs- krafti. Góð tónlistarþekking nauðsyn- leg. Umsóknir send. DV, m. „Plötur 1438“, f. hádegi á miðvikudrrlö. júní. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Vantar mann með bíl til umráða til að sjá um sendiferðir. Upplýsingar í síma 91-612425 e.kl. 19. Aðeins mánudaginn 14. júní. Afgreiðslustarf. Reyklausan starfskraft vantar til starfa í vefnaðar- og hann- yrðaverslun. Uppl. í síma 91-78255. Óska eftir að ráða múrara eða mann vanan múrverki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1435. Óska eftir hárgreiðslu- eða hárskera- sveini sem fyrst á Egilsstöðum. Uppl. í síma 97-12004 á kvöldin. Óskum eftir að ráða bakara til sumaraf- leysinga. Uppl. veittar í síma 96-25900, Birgir eða Kjaitan. Brauðgerð Kr. ■ Atvinna öskast 31 árs fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur fiskvinnslu- skólamenntun, tölvukunnáttu, lyft- arapróf og fjölbreytta starfsreynslu. Allt kemur til greina. Sími 91-12542. Ung kona óskar eftir kvöld-, helgar- eða næturvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1441. ■ Bamagæsla Hæ, foreldrar! Ég heiti Elva og er 13 ára og langar til að passa börn eftir hádegi eða á kvöldin. Áhugasöm, vön og með RKÍ-námskeið. Sími 91-681680. Dagmamma í vesturbænum. Tek að mér að gæta bama allan daginn. Einn- ig koma til greina þau börn, þar sem dagvistun þeirra er lokuð v/sumar- leyfa. Upplýsingar í síma 91-627811. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöö fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Einkatimar í dansi. Kennum samkvæm- is- og gömlu dansa, tjútt, rokk o.fl. Það sem þú vilt læra. Dagný Björk danskennari, s. 91-641333. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu- leggjum, greiðsluáætlum og semjum. Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Miiller félagið. Þeir sem vilja minnast hins raungóða Alfred Múller og halda utan um verk hans leggi inn sam- bandsmögul., merkt „LL Wien-1433“. ■ Einkaimál Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. ■ Tapað - fundið Gulur páfagaukur týndist sl. fimmtudag í Kópavogi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 91-45836. ■ Kennsla-námskeið Grunn-, framhalds-, háskólaáfangar: F-Prófáfangar í sumar; 103, 203, 303: ÍSL, ENS, DAN, SÆN, NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, EFN, BÓKH, TÖLV + STÆ: 303, 403 og 0 áfangar: F og H. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Spænskur háskólamaður, búsettur á ísl., tekur að sér að kenna spænsku og katalónsku (Barcelona, Mallorca) í einkatímum. Jordi, s. 91-622045. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil og bolia á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. ■ Hreingemingar • Þrifþjónustan, simi 91-643152. • Gluggaþvottur - utanhússþrif. • Teppa- og innanhúsþrif. Vönduð vinna, vanir menn. Tilboð eða tímavinna. Þrifþjónustan, sími 91-643152. Athl Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerning, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingeming- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Verðbréf Vantar 4 millj. til framkvæmda í sumar, greiði 5 millj. til baka 21. jan. Gott veð. Bréf sendist DV, merkt „L1439“. Óska eftir veði fyrir lifeyrissjóðstáni. Tilboð sendist DV, merkt „X 1432“.. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og Iífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550. ■ Þjónusta • Verk-vík, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: • Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. • Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málari betur bætt við sig verkum. Alhliða málningarþjónusta og sprunguviðgerðir. Fagmenn. Úpplýsingar í síma 91-18795. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar, S. 641366/682844/984-52680. Rafverktakaþjón. Þórðar Kjartanssonar, lögg. rafvirkjameistari, sími 91-78238. Nýlagnir, endurnýjun eldri raflagna, töflusmíði og raflagnateikn. Visa. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu. Tilboð - tímavinna. Fagmenn vinna verkin. K.K. verktakar, s. 985-25932 og 679657. Trésmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alhliða málningarvinnu sandspörslun, háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir. Málingarþjónustan sf. Fagmenn. S. 91-641534 og 985-36401.. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Tökum að okkur setningu, umbrot, hönnun og dreifingu fréttabréfa, skýrslugerð o.fl. Upplýsingar í síma 91-641786. Auður. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Biíhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll, Ath., s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guöjón Hansson. Galant 2000. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.' Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Gítarinn Sumarútsala á mögnurum, kassa- og rafmagnsgíturum og trommusettum. Gítarinn hf. hljóðfæraverslun Laugavegl 45 sfml 22125 BREMSUR! * Klossar * Borðar * Diskar * Skálar RENNUM! skálar og diska allar stærðir Allar álímingar! (Ql ÁLÍMINGAR Siðumúla23-s. 814181 Selmúlamegin Framhryggjar- sneiðar meo a.m.k. 15% grillafslætti í næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á grillið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.