Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 38
50
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
Fólk í fréttum
T
Guðmundur Ámi Stefánsson
Guömundur Arni Stefánsson, bæj-
arstjóri í Hafnarfiröi, Stekkjar-
hvammi 62, Hafnarfirði, tekur við
embætti heilbrigðisráðherra á rík-
isráðsfundi á Bessastöðum í dag.
Starfsferill
Guðmundur Ámi fæddist í Hafn-
arfirði 31.10.1955, lauk stúdents-
prófi frá Flensborgarskóla 1975 og
stundaði nám í stjómmálafræöi við
HÍ1978-60.
Hann var blaðamaður við Al-
þýðublaðið 1975-76, lögreglumaður
í Reykjavík 1976-79, blaðamaður
við Helgarpóstinn 1979-81, rit-
stjómarfulltrúi hjá Alþýðublaðinu
1981-82, ritstjóri þar 1982-85, stund-
aði fjölmiðlaráðgjöf1985-86, hafði
stundað þáttagerði í útvarp frá
1974, ritstjóri blaðs fangahjálpar-
innar Vemdar 1980-85 og bæjar-
stjóri í Hafnarfirði frá 1986.
Guðmundur Árni sat í æskulýðs-
ráði Hafnarfjarðar 1978-82, hefur
setið í stjóm fangahjálparinnar
Vemdar frá 1980, í flokksstjórn Al-
þýðuflokksins frá 1980, í stjórn SUJ
á Norðurlöndum 1980-86, bæjar-
fuUtrúi í Hafnarfirði frá 1982, í
stj óm Sparisj óös Hafnarfj arðar
1982-86, stjómarformaður Bruna-
málastofnunar ríkisins frá 1990 og
varaþingmaður í Reykjaneskjör-
dæmifrál991.
Fjölskylda
Kona Guðmundar Áma er Jóna
Dóra Karlsdóttir, f. 1.1.1956, húsmóð-
ir. Hún er dóttir Karls Finnbogason-
ar, plötu- og ketilsmiðs, og Ragnhild-
ar Jónsdóttur verslunarmanns.
Böm Guðmundar Áma og Jónu
Dóm: Fannar Karl, f. 14.12.1976,
d. 16.2.1985; Brynjar Freyr, f. 14.3.
1980, d. 16.2.1985; Margrét Hildur,
f. 12.11.1981; Heimir Snær, f. 13.6.
1984; Fannar Freyr, f. 24.5.1986;
Brynjar Ásgeir, f. 22.6.1992.
Systkini Guðmundar Árna: Snjó-
laug Guðrún, f. 25.5.1951, uppeldis-
fulltrúi; Gunnlaugur, f. 17.5.1952,
alþingismaður; Ásgeir Gunnar, f.
11.11.1969, háskólanemi. Hálfbróð-
ir Guðmundar Árna, samfeðra, er
Finnur Torfi, f. 20.3.1947, tónskáld
oglögmaður.
Foreldrar Guömundar Árna era
Stefán Gunnlaugsson, f. 16.12.1925,
skrifstofustjóri og fyrrv. bæjar-
stjóri í Hafnarfirði, og Margrét
Guömundsdóttir, f. 18.7.1927, dóm-
ritari.
Ætt
Stefán er bróðir Árna, fyrrv. bæj-
arfulltrúa í Hafnarfirði. Stefán er
sonur Gunnlaugs, kaupmanns í
Hafnarfirði, bróður Ásgeirs, fram-
kvæmdastjóra BÚH. Gunnlaugur
var sonur Stefáns, trésmiðs í Hafn-
arfirði, Sigurðssonar, bróður Sig-
urðar, afa Salóme Þorkelsdóttur
aiþingisforseta. Móðir Stefáns var
Þorbjörg Jóelsdóttir, b. í Saurbæ,
bróður Sigurlaugar, langömmu
Kristínar, ömmu Friðriks Sophus-
sonar fjármálaráöherra. Móðir
Gunnlaugs var Sólveig Gunnlaugs-
dóttir.
Móðir Stefáns var Spj ólaug Áma-
dóttir, prófasts í Görðum, Björns-
sonar, bróður Sigurðar bruna-
málastjóra, fóður Siguijóns, fyrrv.
lögreglustjóra í Reykjavík og afa
Magnúsar Magnússonar hjá BBC.
Móðir Snjólaugar var Líney, systir
Jóhanns skálds og Jóhannesar
Baldvins, afa Benedikts Ámasonar
leikstjóra. Líney var dóttir Sigur-
jóns, b. á Laxamýri, Jóhannesson-
ar, ættfóður Laxamýrarættarinn-
ar, Kristjánssonar.
Margrét er dóttir Guðmundar,
útgerðarmanns í Reykjavík, Magn-
ússonar, b. í Kálfavík, Bárðarson-
ar. Móðir Magnúsar var Steinunn
Guðmundsdóttir af Amardalsætt.
f|| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur,
óskar eftir tilboðum í verkið „Stofnlögn í Kópavogsdal -2. áfangi".
Verkið felst í lagningu einangrað'rar pípu, DN 350/500 mm, u.þ.b.
1.000 m að lengd. Auk þess skal byggja steinsteypt tengihús, 17
m2, við enda lagnarinnar.
Verkinu skal lokið 1. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja-
vík, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 23. júní 1993
kl. 15.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
ÓDÝRIR GÁMAR
EIIWÍGRAÐIR GÁMAR
Afmæli
Guðmundur Árni Stefánsson.
Móðir Guðmundar útgerðarmanns
var Margrét, systir Halldóru, móð-
ur Jóns Baldvinssonar, formanns
Alþýðuflokksins. Bróðir Margrétar
var Gunnar á Eyri, afi Sverris Her-
mannssonar bankastjóra. Margrét
var dóttir Sigurðar, b. í Hörgshlíð,
bróður Rósinkrans, íangafa Sól-
veigar, móður Jóns Baldvins, form-
anns Alþýðuflokksins. Sigurður
var sonur Hafliða, b. á Skarði,
bróður Jóhannesar, langafa
Hannibals Valdimarssonar, form-
anns Alþýðuflokksins. Hafliði var
sonur Guðmundar sterka á Kleif-
um, Sigurðssonar. Móðir Margrét-
ar var Kristín Halldórsdóttir frá
Hvítanesi, af Arnardalsætt, systir
Jóns, föður Magnúsar, bæjarfógeta
í Hafnarfirði.
Móðir Margrétar var Guðrún,
systir Ólafs, hreppstjóra á Eyri í
Ingólfsfirði. Guðrún var dóttir
Guðmundar, b. á Eyri, Amgríms-
sonar og Guðrúnar Jónsdóttur frá
Eyri.
Höfum fengið til sölu takmarkað magn af
notuðum einangruðum fiskigámum, sem
við seljum næstu daga Á MJÖG HAG-
STÆÐU VERÐI.
Eigum einnig venjulega gáma, 20 og 40
feta, og ffystigáma.
»
HAFNARBAKKI
Tœkjadeild
Höfðabakka 1, 112 Reykjavík
S. 676855, fax 673240
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Asparfell 12, íb. 04-02, þingl. eig. Stefán
Pétur Þorbergsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki
íslands, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og
Framsóknar, Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, Vátiyggingafélag íslands og
Ólafur Helgi Ulfarsson, 18. júní 1993
kl. 14.00.
Dúfhahólar 2, hl. 0203, þingl. eig.
Hlöðver Kristinsson, gerðarbeiðendur
Bifi-eiðaverkstæði Jöfiirs hf., Bygging-
arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsasmiðjan hf., Landsbanki íslands
og íslandsbanki hf>, 18. juni 1993 kl.
15.30.______________________________
Efstaland 24, hluti, þingl. eig. Birgir
Öm Birgisson og Aldís G. Einarsdóth
ir, gerðarbeiðendur Guðrún Magnús-
dóttir, húsbréfadeild Húsnæðisst. rík-
isins og Landsbanki íslands, 18. júní
1993 kl. 14.30.____________________
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur
Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Kaupfélag Ár-
nesinga, Kaupþing hf., Landsbanki
Islands, Málflutningsstofan sf. og ís-
landsbanki hf., 18. júní 1993 kl. 13.30.
Suðurhlíð 35, hl. 0001, þingl. eig.
Magnús Siguijónsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og toll-
stjórinn í Reykjavík, 18. júní 1993 kl.
16.45.________________________.
Suðurhlíð 35, hl. 0002, þingl. eig.
Magnús Siguijónsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og toll-
stjórinn í Reykjavík, 18. júní 1993 kl.
17.00._______________________________
Suðurhlíð 35, hl. 0102, þingl. eig.
Magnús Siguijónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. júní
1993 kl, 16.30._____________________
Trönuhólar 12, þingl. eig. Fjárfesting-
arfélag íslands hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. júní
1993 kl. 15.45.______________________
Unufell 36, þingl. eig. Elín Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Fjárfestingafélagið-
Skandia hf. Gjaldheimtan í Reykjavík,
Herdís Kristjánsdóttir, Samvinnulíf-
eyrissjóðurinn, Sjóvá-Almennar hf.,
Sparisjóður Kópavogs og Öm Óskars-
son, 18. júní 1993 kl. 13.45.
Völvufell 15, þingl. eig. Sigurður
Bjamason, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. júní 1993 kl.
15.15._______________________________
Æsufell 4, 6. hæð F, þingl. eig. Jón
Már Ólason og Bjöig Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. júní 1993 kl. 14.45.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Páll Helgason
Páll Helgason ferðafrömuöur,
Hólagötu 16, Vestmannaeyjum, er
sextugurídag.
Starfsferill
Páll er fæddur og uppalinn í Vest-
mannaeyjum. Hann tók búfræði-
próf frá Bændaskólanum á Hólum
í Hjaltadal 1951. Vélstjóraréttindi
hlaut hann frá Vélskóla Vestmanna-
eyja 1952.
Hann rak kúabú Helga Benedikts-
sonar, föður síns, 1950-54 og var svo
verslunarmaöur næstu ár, til 1972.
Helgi hefur verið umboðsmaður
ferðaskrifstofanna Sunnu og Útsýn-
ar og hefur starfað að ferðaþjónustu
frá 1973.
PáU hlaut heiðursmerki Slysa-
varnafélags íslands fyrir að bjarga
tveimur drengjum frá drukknun í
Vestmannaeyjahöfn 1. nóv. 1952. Þá
var Páll kosinn ferðafrömuður árs-
ins af tímaritinu Farvís 1990.
Fjölskylda
Páll kvæntist 9.5.1953 Evu Bryndísi
Karlsdóttur, f. 12.5.1935, d. 28.4.1987,
hótelstjóra. Hún var dóttir Karls
Kristjánssonar, verkstjóra í Hafnar-
firði, og Stefaníu M. Jónsdóttur hús-
móður.
Böm Páls og Evu eru fjögur. Þau
eru: Guðmundur, f. 20.6.1954, bif-
vélavirki, kvæntur Sigurbjörgu Vil-
hjálmsdóttur og eiga þau eina dótt-
ur; Ástþór Rafn, f. 26.10.1956, hótel-
stjóri, kvæntur Brynhildi Brynjúlfs-
dóttur, eiga þau tvo syni; Páll, f.
25.2.1966, skipstjóri, kvæntur Önnu
Eiríksdóttur og eiga þau einn son;
Karl, f. 28.3.1968, kvæntur Öldu
Gunnarsdóttur og eiga þau einn son.
Systkini Páls era Sigtryggur, for-
stjóri Brimborgar í Reykjavík; Stef-
án, ökukennari í Vestmannaeyjum;
Gísh, tónlistarmaður; Guðrún,
ræstingastjóri á Hótel Sögu; Arnþór,
formaður Öryrkjabandalagsins.
Foreldrar Páls: Helgi Benedikts-
son, f. 3.12.1899, d. 8,4.1971, útgerð-
armaður og kaupmaður í Vest-
mannaeyjum, og kona hans, Guð-
rún Stefánsdóttir, f. 30.6.1908, hús-
móðir.
Ætt
Helgi var sonur Benedikts, oddvita
á Þverá, bróður Jónasar læknis, afa
Jónasar Kristjánssonar, ritstjóra
DV. Benedikt var sonur Kristjáns,
b. á Snæringsstöðum, Kristjánsson-
ar, b. í Stóradal, Jónssonar, b. á
Snæringsstöðum, Jónssonar, b. á
Páll Helgason.
Herjólfsstöðum, Jónssonar, b. á
Mörk, Jónssonar, ættfóöur Harða-
bóndaættarinnar. Móðir Helga var
Jóhanna Jónsdóttir, b. á Höskulds-
stöðum, Kristjánssonar. Móðir Jóns
var Jóhanna Jónsdóttir, b. í Kast-
hvammi, Ásmundssonar, bróður
Helga á Skútustöðum, ættfóður
Skútustaðaættarinnar.
Guðrún er dóttir Stefáns, útgerð-
armanns í Skuld í Vestmannaeyj-
um, Björnssonar, b. á Bryggjum 1
Landeyjum, Tyrfmgssonar. Móðir
Guðrúnar var Margrét, systir Guð-
jóns, fóður Guömundar söngvara.
Margrét var dóttir Jóns í Búð í
Þykkvabæ, Ólafssonar. Móðir
Margrétar var Guðfinna Eggerts-
dóttir, b. í Hákoti í Þykkvabæ, bróð-
ur Gísla, langafa Eggerts G. Þor-
steinssonar, forstjóra Trygginga-
stofnimarríkisins.
Til hamingju með afmælið 14. júní
85 ára
148 a Þorkelsdóttir,
Reykjahlíð 10, Reykjavík.
Kristín Oavíðsdóttir,
HBfðagÖtu 4, Stykkishólmi.
80 ára
Guðrún Stefánsdóttlr,
Eyjabakka 30, Reykjavík.
75 ára
Reynir B. Þúrhallsson,
Njálsgötu 102, Reykjavik.
Fríörikka Þorbjarnardóttir,
Foldahrauni 42 E, Vestraannaeyjum.
Árni Björnsson,
Blátúni 4, Bessastaöahreppi.
Sigríður Þórðardóttir,
Urðarteigi 1, Neskaupstaö.
Ragnhildur Guðmundadóttir,
Miötúni 58, Reykjavík.
Kristín Jónsdóttir,
Nökkvavogi 28, Reykjavík.
60 ára
Gestur Karl Karisson,
Eyrargötu 28, Eyrarbakka.
Guðlaug Jóna Sigurðardóttlr,
Kirkjuvegi 6, Hvammstangahreppi.
Guðlaug Sæmundsdóttir,
Gnoðavogi 14, Reykjavik.
Vigdis Böðvarsdóttir,
Haaleiti 36, Keflavík.
Vigdis verður að heiman.
Máifríður Stelnsdóttir,
Frostafold 55, Reykjavík.
Þórður Guðmundsson,
Mýrargötu 41, Neskaupstað.
Þorgeir ísfeld Jónsson,
Vesturbergi 140, Reykjavík.
Þördis Einársson,
Yrsufelli 4, Reykjavík.
50 ára
70 ára
Hákon Salvarsson,
Reykjarflrði, Reykjarfiarðarhreppi.
Guðrún Skúladóttir,
Lindarflöt 5, Garðabæ.
Eiginmaður Guðrúnar er Gunndór Sig-
urðsson.
Guöfmnur Einarsson,
Lönguflt 16, Garðabæ.
Heiga Magnea Harðardóttir,
Lækjargötu 6, Siglufirði.
Sveinbjörn Pálsson,
Skerjavöilum 10, Skaftárhreppi.
Gunnar Elías Gunnarsson,
Hásteinsvegx 22, Stokkseyri.
Ómar Sævar Árnason,
Miðstræti 16, Neskaupstað.