Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 '51 dv Fjölmiðlar Góð föstu- dags- skemmtun Ríkissjónvarpið kom rýni held- ur betur á óvart á fostudags- kvöldið þar sera hann hefur ekki lagt í vana sinn að horfa mikið á sjónvarp á kvöldin. Heldur hefur mér fundist þaö rýr skemmtun aö undanskildum þáttum Bald- urs Hcrmannssonar. Enda kom- inn tími ti] að einhver annar en sagnfræðingar ritskoði það sem fer í sögubækurnar. Markmiðið hjá Sjónvarpinu á fóstudagskvöldið var greinilega að skemmta fólki með léttu og gamansömu efni þegar helgin var framundan. Ekki alls fyrir löngu hófust blúsþættir, afskaplega vit- lausir en alveg ágætis afþreying- arefni. Þetta byrjaði rýnir aö horfa á og fór ekki frá skjánum fyrr en á miðnætti. Eftir það birt- ist vinur vors og blóma, Gabríel Bírd, ásamt félögum og var þátt- urinn að vanda mjög íjörugur og skemmtilegur. Strákunum tókst eins og venjulega að leysa málið. Þetta er að álití. rýnis langskásti framlialdsmyndaflokkurinn á dagskrá þótt Stöö 2 sé meðtalin. ■ ■ Stöð 2:: freistaði aldrei jæssu vant ekki eins mikið en þar var boðiö upp á gamanmyndaþáttinn um hjúkkurnar, Jack Frost, Riddara götunnar og NBA. Körfuboltinn freistaöi ekki frek- ar en venjulega en það er sarnt sem áður ágætisframtak hjá Stöö 2 að senda út beínt frá leikjunum þar sem vinsældir hans á íslandi eru gífurlega miklar. Áhrifrn af NBA boltanum era greinileg á börnin, sérstaklega strákana. Lít- ill fjögurra ára frændi minn á heila möppu af körfubo’tamynd- um, eins og allir hinir strákarnir, en hefur ekki minnstu hugmynd um til hvers. Mikill er máttur fjölmiðlanna. Eva Magnúsdóttii' Andlát Rósa Þorsteinsdóttir, Kambaseli 30, lést í Borgarspítalanum 11. júní. Anna Magnea Eiriksdóttir, frá Reykjarhóli í Vestur-Fljótum, lést í Borgarspítalanum 9. júní. Ásta M. Stefánsdóttir, Álftamýri 22, lést á heimili sínu fimmtudaginn 10. júní. Kjartan Ó. Þórólfsson, vaktformaður hjá SVR, Ásgarði 73, lést í Borgar- spítalanum að morgni 10. júní. Leifur Blumenstein byggingafræð- ingur, Brekkustíg 10, Reykjavík, lést 11. júní í Landspítalanum. Jarðarfarir Kristján Þorleifsson húsgagnabólstr- ari, Hátúni 6, Reykjavík, lést 2. júní. Jarðarforin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Guðrún Árnadóttir, Fornhaga 15, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 3. júní sl. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útfor Heiðar Baldursdóttur, sér- kennara og rithöfundar, sem lést í Landspítalanum 28. maí sl., verður gerð frá Bústaðakirkju í dag, 14. júní, kl. 13.30. Gísli Ólafsson frá Vindheimum í Tálknafirði, síðast bóndi á Kirkjubóli í Arnarfirði, til heimilis á Arnar- tanga 63, Mosfellsbæ, verður jarð- sunginn frá Lágafellskirkju þriðju- daginn 15. júní kl. 14. Sveinn Finnsson lögfræðingur, frá Hvilft, er lést þann 7. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. júní kl. 10.30. Auðbjörg Bjarnadóttir frá Hausthús- um, Glaðheimum 14, verður jarð- sungin frá Áskirkju í dag, 14. júní, kl. 13.30. Heiðrún Magnúsdóttir, Laufási 4a, Garðabæ, verður jarösungin frá Garðakirkju þriðjudaginn 15. júní kl. 13.30. Ol992 by Kmg Fsaluias Syndcats. Inc Woild lighls rsssrvsd. Þú vilt kaflaskipti? Við erum í miðjum níunda kafla. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. SeRjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaftörður: SlökkviUð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. júní til 17. júní 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppiýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14^-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Onið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 14. júní: Ávextir ófáanlegir. Ávextir þeir, sem til landsins flytjast, eru svo lengi á leiðinni, að þeir skemmast. Grænmetisverslunin tapaði 15.000 krónum á einni sendingu. ___________Spakmæli______________ Láttu ekki örvæntinguna knýja þig til neins óyndisúrræðis. Dimmasti dagurinn líður hjá ef þú bíður aðeins næsta morguns. Cowper kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið súnnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristfleg símaþjónusta. Sími 91-683131. ./ Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu meiri áherslu á að skipuleggja en að framkvæma í dag. Það vantar samstarfsvilja hjá fólki og því lendir mikil vinna á þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að vera sem mest með öðru fólki í dag. Taktu daginn snemma svo þú eigir meiri frítíma fyrir sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Misskilningur gæti komið sér illa nema að þú sért því fljótari aö átta þig á hlutunum. Nautið (20. april-20. maí): Hefðbundin verk geta verið pirrandi. Sérstaklega ef þú ert í skapi tfl að gera eitthvað öðruvísi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nýttu tækifæri sem bjóðast. Spáðu vel í hluti sem þú hefur gefið upp á bátinn og reyndu að sjá aðrar hliðar nýjar og skemmtilegar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur mikið að gera í dag og nærð mjög góðum árangri með samstarfi. Félagslifiö glæðist á næstunni. Happatölur eru 8, 15 og 30. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert öruggur með sjálfan þig og því skaltu sýna öðrum þolin- mæði. Misskilningur gæti valdið kátínu í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Heimilismálin ganga vel. Reyndu að vera fylginn sjálfúm þér. Gáðu að hvað þú segir og hvemig, hvort sem það er í töluðu orði eða skrifuðu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að geta nýtt þér reynslu þína ef smávandamál kemur upp. Fréttir, sem þú færð, gætu komið þér úr jafhvægi. Happatöl- ur eru 6,13 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þig langar afskaplega til að skipta þér af einhverju sem þér kem- ur ekki við. Forðastu að hafa pirrandi áhrif á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gæti einhver komið þér úr jalhvægi með spumingum sínum. Taktu það ekki illa upp því þetta er vel meint. Þú hefúr heppnina með þér í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tfl að ná sem bestum árangri gætu breytingar með stuttum fyrir- vara reynst nauðsynlegar. Hafðu samband við gamla félaga þína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.