Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 35 Fréttir Ný stafræn símstöð tekin í notkun Öm Þóraiinssan, DV, Fljótum; Ný stafræn símstöö fyrir Siglufjörð og Fljót tekin í notkun í vetur. Af því tilefni bauð Póstur og sími sveitar- stjóm Fljótahrepps til kaffidrykkju í félagsheimilinu að Ketilási fyrir skömmu. Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri Pósts og síma á Ákureyri, ásamt starfsmönnum Pósts og síma á Siglu- firði kynnti við þetta tækifæri þá möguleika sem nýja símkerfið býður upp á. Með tilkomu stöðvarinnar fjölgar verulega rásum sem notendum standa til boða eða úr 11 í 25. Auk þess eru þrjár rásir fyrir farsíma. Þá býður nýja kerfið upp á ýmsa þjón- ustu og möguleika sem ekki vora áður. Notendur hafa fundið mikla breyt- Ólafsflöröur: Gagnfræða- skólinn 30 ára Helgi Jónsson, DV, Ólafsfiröi: Gagnfræðaskólanum á Ólafsfirði var shtið við hátíðlega athöfn nú fyr- ir skömmu. Þess var jafnframt minnst að 30 ár era liðin síðan skól- inn tók til starfa. Óskar Þór Sigur- björnsson skólastjóri hélt ræðu við athöfnina og rakti sögu skólans. Óskar verðlaunaði alls átta nem- endur fyrir góðan námsárangur, tvo úr hveijum bekk. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir frábæran árangur í dönsku og tölvunotkun. Einnig voru veitt verðlaun í framhaldsdeildinni íyrir frábæran námsárangur. Þá hélt Kristinn G. Jóhannsson, fyrrverandi skólastjóri gagnfræða- skólans, ræðu. í tilefni af afmælinu Helgi jóns3on, DV, Talsverðar breytingar urðu á bæjai-stjórn Ólafsíjarðar á bæjar- stjómarfundinum sem haldinn var á þriðjudaginn. Óskar Þór Sigur- björnsson, oddviti sjólfstæðis- manna og forseti bæjarstjórnar, hverfur nú úr bæjarstjóm þar sem hann er á leiö tii Kanada ásamt konu sinni. Haukur Sigurðsson tekur sæti Óskars í bæjarstjórn. Þorsteinn Ásgeirsson, formaður bæjarráös, var kjörinn forseti bæj- arstjórnar. Kristín Trampe, sem einnig fer inn í bæjarráð í stað Óskars, verður fyrsti varaforseti og Guörún Jónsdóttir verður annai’ varaforseti. ingu með tilkomu stafrænu stöðvar- innar, ekki síst hvað nú er miklu auðveldara að ná út fyrir 96-svæðið. Við þetta tækifæri var einnig rætt um póstflutninga á leiðinni frá Sauð- árkróki til Siglufjarðar og sagði um- dæmisstjórinn að á þeim mætti vænta breytinga síðar á þessu ári þó ekki væri enn búið að útfæra það nákvæmlega. T.v. Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri Pósts og síma á Akureyri, er hér að kynna þá möguleika sem nýja símkerfið býður upp á. DV-mynd Örn gaf hann gagnfræðaskólanum nýtt málverk eftir sig. Óskar Sigurbjömsson afhenti því næst Hreini Bemharðssyni máiverk að gjöf sem þakklætisvott fyrir störf hans við skólann í tæp íjörutíu ár. Hreinn hóf kennslu í Ólafsfirði árið 1954 og hefur kennt ófáum þennan tíma. Skóhnn fékk málverk efitir Kristin G. Jóhannsson að gjöf frá bæjarráði og Sparisjóður Ólafsíjarðar gaf skó- lanum nýja móðurtölvu að verðmæti 270 þúsund krónur. Þess má geta að Óskar Sigurbjöms- son skólastjóri verður ekki við skól- ann á næsta námsári þar sem hann er á leið í námsleyfi til Kanada ásamt konu sinni, Soffíu Eggertsdóttur. AMBRA _ IBM TÖLVUR Á FRÁBÆRU VERÐf AÐEINS ÞAÐ BESTA ER NÓGU GOTT FYRIR ÞIG Nýherji leggur metnaö sinn í að bjóöa viðskiptavinum sínum aöeins þaö besta sem völ er á í tölvubúnaði hverju sinni. Okkur hefur tekist að verða við krefjandi óskum viðskiptavina okkar með því að bjóða gæðavörur á verði sem allir ráða við. Kröfuhörðum viðskiptavinum okkar bjóðum hinar tæknilega fullkomnu tölvur frá IBM en IBM hefur frá upphafi veriö brautryðjandi á sviði tölvubúnaðar. Við bjóðum einnig hinar geysivinsælu AMBRA tölvur frá dótturfyrirtæki IBM sem hafa fengið frábærar móttökur hér á landi sem annars staðar. AMBRA tölvurnar fást í miklu úrvali, allt frá smærri tölvum sem henta skólafólki og upp í stórar og hraðvirkar tölvur til notkunar í fyrirtækjarekstri. Ef þú ert í þeim- hugleiðingum að fjárfesta í tölvu skaltu líta við í verslun okkar í Skaftahlíð 24 eða hjá umboðs- mönnum okkar því hjá okkur fara saman bestu gæði og gott verð. Við vitum að aðeins það besta er nógu gott fyrir þig! CQ> NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan A M B R -A Til Kaupmannahafnar . Daglega* kl. 08:30 °g kl. 13:35 *laugardaga eittflug kl. 08:30 Til Hamborgar ■ip Daglega* kl. 08:30 °g kl. 13:35 *laugardaga eitt flug kl. 08:30 Frá Hamborg . Daglega* kl. 08:50 °g kl. 17:40 *sunnudaga eitt flug kl. 17:40 Frá Kaupmannahöfn fHI Daglega* kl. 10:30 Og kl. 19:30 *sunnudaga eitt flug kl. 19:30 Flogið er til og frá Hamborg með við- komu í Kaupmannahöfn. í Kaupmanna- höfn býðst tengiflug með SAS til annarra borga á Norðurlöndum, til annarra Evrópulanda og til Asíu. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrif- stofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.