Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
Húseicjendur
Bátaeigrendur
Fjölnota Þéttikítti
Má bera beint
á raka og fitu-
smitaóa fleti!
Aðeins ein gerð,
á allt!
Ekki lengur margar hálftómar
kíttistúpur í geymslunni
íslensk lesning á
umbúðum.
Útsölustaðir í Reykjavík:
Baðstofan Smiðjuvegi 4a
Byggingamarkaðurinn Mýrargötu
Húsið Skeifunni 4
Litaver Grensásvegi 18
Liturinn Síðumúla 15
Versl. O. Ellingsen Grandagarði
Akranes:
Versl Axels Sveinbjörnssonar
Blönduós:
Kaupfélag Húnvetninga
Siglufjörður:
Versl. Sigurðar Fanndals
Akureyri:
KEA, Hiti hf, Skafti hf
Dalvík:
KEA
Húsavík:
Kaupfélag Þingeyinga
Egilsstaðir:
Kaupfélag Héraðsbúa
Reyðarfjörður:
Kaupfélagið Fram
Höfn:
KASK
Vestmannaeyjar:
Verslunin Brimnes
Hvolsvöllur:
Kaupfélag Rangæinga
Selfoss:
Kaupfélag Árnesinga
SG Búðin
Rage against the Machine:
Rokkveisla í Kaplakrika
Um 4000 ungmenni þyrptust í Kapla-
krika í Hafnarfirði á laugardags-
kvöld á eina af stærstu rokktónleik-
um sumarsins. Það var Rage against
the Machine sem tróð upp, hljóm-
sveit sem er bæði umdeild og vin-
sæl. íslensk ungmenni ætluðu sér
ekki að missa af þessum viðburði,
símalínumar í miðasölu Listahátíð-
ar voru rauðglóandi síðustu dagana
fyrir tónleikana og komust færri aö
en vildu.
Hitinn var gífurlegur og troðning-
úrinn mikill en unglingarnir
skemmtu sér konunglega og vom
ánægðir. Það sem þeir kvörtuðu
helst undan var hversu stuttir tón-
leikarnir voru, enda bjuggust flestir
við því aö Rage against the Machine
yrði lengur en klukkutíma á sviðinu.
Vinsældir þeirra má ekki síst rekja
til texta laganna. Þar deila þeir hart
á allt sem þeim finnst mega fara bet-
ur í þjóðfélaginu. Fyrr á þessu ári
komst lagið Killing in the name á
toppa vinsældarlista víða um heim,
líka á íslandi. Textinn í því lagi þótti
reyndar svo harður að lagið var
bannað á fjölmörgum útvarpsstöðv-
um en þrátt fyrir það náði það gífur-
legum vinsældum. Enda sást það á
áheyrendum sem vom vel meö á
nótunum þegar það hljómaði í Kapla-
krikanum.
HMR
Jóhann Rafnsson og Kári Hallsson
eru miklir aðdáendur hljómsveitar-
innar. Kári iét sig ekki muna um að
koma frá Blönduósi sérstaklega fyr-
ir tónleikana og svo var eins um
marga aðra.
rvuuanaivi ii^icniiduuriiin meiiuive Ifcfí
sig ekki vanta og skemmti sér vel.
Mannfjöldinn tók vel undir í laginu Killing in the name.
DV-myndir HMR
I myndbandinu við Killing in the name sést þegar einn áhorfandinn fer upp
á svið og söngvarinn leyfir honum að vera þar. Það voru nokkrir sem
reyndu þetta á laugardagskvöldið og einum tókst það.
Gunnar Guðmundsson og Finnbogi
Hafþórsson, tónleikarnir góðir en
hávaðinn ekki nógu mikili!
Hörn Harðardóttir, Asa Róbertsdótt-
ir og Helena Guichernaud dönsuðu
allan timann og voru því þreyttar
og ánægðar og hefðu viljað vera
lengur.
Veriö velkomin!
HUSGOGN
FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675
Góð sveifla hjá Bogomil Font
Á þjóðhátíðardaginn kemur á Font. Hann ásamt milljónamæring- helgina fyrir fullu húsi.
markaðinn fyrsta plata Bogomil unum tróð upp á Tveimur vinum um
Á bak við gleraugun leynist Sigtryggur Baldursson,
betur þekktur sem Bogomil Font. DV-myndir HMR
Orðrómurinn segir að það sé bara á böllum hjá Bogom-
il Font sem ungt fólk tekur upp hald og fer út á gólf i
pörum.
Góð stemning í Bæjarbíói
Blúsaðdáendur fjölmenntu í Bæj-
arbíó á fóstudagskvöld til að hlýöa á
Vini Dóra ásamt Chicago Beau og
Deitru Farr. Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem Chicago Beu og Deitra
Farr koma hingað til lands, en þrátt
fyrir það treysti Deitra sér ekki til
að bera fram nafn Haínarfjarðar.
Stemningin var góö og greiniiegt að
menn voru vel með á nótunum.
Deitra Farr náði að hrífa allan salinn með sér í söng,
þar með talinn Chicago Bau sjálfan. DV-myndir HMR
Halldór Bragason tók áskorun frá Deitru Farr og plokk-
aði gítarinn með tönnunum.