Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 13
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 13 Fréttir Félagslega íbúöarhúsakerfiö: Ekki hús með bflskúr þótt það sé ódýrara „Ég hef reynt aö koma þessari gerð af raðhúsum inn í félagslega kerfið hér í bænum en það hefur ekki geng- iö vegna þess að þeim fylgir bílskúr. Þetta gerist þrátt fyrir það að raðhús- in, sem ég byggi með bílskúr, séu talsvert á aðra miOjón króna ódýrari en önnur raðhús án bílskúrs sem keypt eru fyrir félagslega kerfið,“ segir byggingameistari á Akureyri sem byggt hefur talsvert af raðhús- um að undanfomu. „Auðvitað er þetta furðulegt en svona era reglumar. Eftir þeim verð- ur aö fara á meðan þeim er ekki breytt," segir Heimir Ingimarsson, formaður byggingamefndar Akur- eyrarbæjar. Reglur heimila ekki byggingar félagslegra íbúða með bíl- skúr og Heimir setur yfirbragð ný- bygginga á Akureyri að verulegu leyti í samband viö reglur félagslega kerfisins. „Vissulega væri æskilegra að sjá glæsilegra yfirbragð á bænum í heild sinni og þá sérsteklega á nýju hverf- unum. Mér hefur fundist að á und- anfomum árum og áratug sjáum við ákaflega sjaldan einhver mannvirki rísa sem gleðja augu manns og þar á ESAB FYLGIHLUTIR Allt sem til þarf. það er jafn mikilvægt að hafa réttu fylgihlutina á suðu- staðnum eins og að hafa réttu tækin. - Suðubyssur á MIG/MAG og TIG tæki. - Helix og Zirkodur spissar. - Suðusprey og pasta á suðu- byssur. - Gasmælar fyrir MIG/MAG og TIG tæki. - Rafsuðuhjálmar og hanskar. - Rafsuðukaplar, tangir og jarðsambandsklemmur. - Reyksugubúnaður af öllum stærðum og gerðum. - Ýmis önnur sérverkfæri. Á tímum háþróaðrar rafsuðu- og skurðartækni er virðing fyrir málmsuðu og fag- mennsku í málmiðnaði vaxandi. Markmið okkar er sem fyrr að þjóna málm- iðnaðinum sem best á sviði málmsuðu og skurðartækja. = HÉÐiNN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 624260 ég ekki bara við íbúðarhúsnæði. Teiknun og hönnun húsa er listgrein ef vel tekst til og á að vera hveiju byggðarlagi til prýði. Það er hægt að taka hverfin hér á Akureyri hvert á eftir öðra og sjá skelfilegar byggingar og Ijót hús. En þetta er það sem fjárhagur fólks hef- ur ráðið við og hann stýrir þessu að miklu leyti. Við eigum ekki stóran hóp af fólki sem getur keypt og byggt hstaverk eftir góða hönnuði. Ég vil ekki segja að við eigum slæma hönn- uði en þeir era bara ekki að vinna á eðlilegum fjárhagsgrundvelli," segir Heimir. Viö erum í sannkölluðu sumarskapi og bjóðum dagana 14. til 30. júní auka- afslátt fyrir þá sem kaupa sjón- varpstæki á sumartilboði. Þetta eru tvímælalaust bestu kaupin á Nordmende, Bang k Olufsen, "’Telefunken og Saba-sjónvarps- tækjunum. Láttu ekki happ ur íendi sleppa, því þetta tilboð gild- _ ir aðeins a meban birgðir endast. Sumartilboðið er hreint út sagt - FRÁBÆRT! NORDMENDE d m i| I ©tato SABA TELEFUNKEN Dæmi um sjónvarpskaup á sumartilboði: 28" Telefunken sjónvarpstæki Almenntverb 77.900,-kr. Sumartilbob: -15.000,- kr. = 62.900,- kr. Verb meb stabgreibsluafsl. = 59.755,- kr. a -sjáfsláttur af Wl4" - 20 sjónvarpstækjum á sumartilboði (Abeins einrÚmaÚyrif hvert tæki) SKIPHOLT119 SÍMI29800 afsláttur af5-l aBWi!K'kt afsláttur af^i M£8" - 29^p sjónvarpstækjum á sumartilboði (Aöeins eirin'rriioífynr hvert tæki) SKIPHOLTI . SlMI29800 Við tökum vd á móti þér! SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Gyifi Kristjánason, DV, Akureyri;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.