Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 ? Macintosh Centris 610 . ••*». . .--w Macintosh Centris 650 Nú er tækifærið að eignast öfLuga Macintosh- tölvu, Centris 610 eða Centris 650 • 14 sinnum hraövirkari en Macintosh Classic • Innbyggt tengi íyrir alla Apple-skjái • 80 - 500 Mb harðdiskur • Rými fyrir innbyggt geisladrif eða SyQuest- skiptidrif o.m.fl. Verð frá aðeins l48.4l4,-ánvsk. Leitið tilboða í stærri kaup! Apple-umboðið ISkipholti 21, sími: (91) 624800 Neytendur_____________________________________________pv DV kannar verð á hjólreiðahjálmum: Gífurlegt úrval afhjálmum Undanfarin tvö ár hefur úrvaliö af hjólreiðahjálmum stóraukist í versl- unum á höfuðborgarsvæðinu. Nú finnast þar 32 tegundir hjálma sem allar hafa öryggisviðurkenningar en árið 1991 voru aðeins þrettán tegund- ir á markaðnum og höfðu ellefu þeirra slíkar viöurkenningar. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Samkeppnisstofnun gerði fyrir Umferðarráð en ráðið stendur nú fyrir herferð til að hvetja til notkun- ar hjálma. Verð hjálmanna var á bilinu 1.590- 5.421 kr. og svo virðist sem aukin samkeppni hafi skilað sér í lækkuðu verði því sumar tegundimar hafa lækkað í verði frá árinu 1991. í meðfylgjandi töflu hefur hjálmun- Það hefur sjaldan verið eins mikið framboð af hjólreiðahjálmum og einmitt núna enda mikilvægur ör- yggisbúnaður barna. um verið raðaö upp eftir verði og eftirþvíhvaðastærðumræðir.Verð- mikill á milh verslana á sömu vöru eins og sjá má er það æði misjafnt munur virðist hins vegar ekki vera ísömustærð. -ingo Verðkönnun á hjólreiðahjálmum Tegund Framlland Seljandi Verð kr. stærðir Loyd's Hard-racer Noregur G.Á. Pétursson, Faxafeni 14. Rvík. 1.590 ' I (S-XL) Bensínstöðvar Olís, Rvk. 1.590 (49-62 cm) LOYD'S Uni-racer Noregur BensfnstöðvarOlls, Rvk. 1.590 (49-62 cm) KIDDY-Magnum Svíþjóð Fífa, Klapparstíg 27, Rvk. 1.960 (53-59 cm) SAFETY Svlþjóð Öminn, Skeifunni 11, Rvk. 1.983-2.239 (48-59 cm) BRANCALE Italla Markið, Ármúla 40 Rvk. 1.990 (barnastærðir) THH Taiwan Hvellur hf., Smiðjuvegi 4, Kópav. 1.990 (53-54 cm) SAFETY Bambino Svíþjóð Skeljungsbúðin, Síðumúla 33, Rvk. 2.181 (48-53 cm) BOERICiciodart italía Markið, Ármúla 40, Rvk. 2.200 (S-XL) ETTO Svíþjóð Fálkinn, Suðurlandsbraut8, Rvk. 2.300 (47-52 cm) BRANCALE Ítalía Leikbær, Laugavegi 59, Rvk. 2.320 (47-52 cm) ETTO Svíþjóð Fálkinn, Suðurlandsbraut8, Rvk. 2.490 (52-57 cm) ATLAS Tuffy Svíþjóð Hveílur hf., Smiðjuvegi 4, Kópav. 2.500 (49-55 cm) CARRERA Austurríki Fálkinn, Suðurlandsbraut8, Rvk. 2.500 (XS-XL) THH Pioneer Taiwan H vellur hf„ Smiðjuvegi 4, Kópav. 2.500 (56-58 cm) ATLASTuffy Svíþjóð Varðan, Grettisgötu 2, Rvk. 2.590 (49-55 cm) Liverpool, Laugavegi 18, Rvk. 2.620 (53-58 cm) SAFETY Magnum Svíþjóð Skeljungsbúðin, Síðumúla 33, Rvk. 2.678 (53-59 cm) BOERI Speedy Italía Markið,Ármúla40, Rvík. 2.690 (S-XL) ATLAS Hardtop Svíþjóð Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5, Rvík. 2.702 (49-55 cm) ATLASTuffy Svíþjóð Húsasmiðjan, Súðan/ogi 3-5, Rvfk. 2.702 (49-64 cm) BOERI Dart Lycro italía Markið, Ármúla 40, Rvík. 2.750 (S-XL) ATLAS Hardtop Svíþjóð Hvellurhf., Smiðjuvegi4, Kópav. 2.800 (49-58 cm) THH Hardtop Taiwan Hvellur hf„ Smiðjuvegi 4, Kópav. 2.800 (58-60 cm) ATLASTuffy Svíþjóð Liverpool, Laugavegi 18, Rvk. 2.830 (45-52 cm) ADVENTAir Kanada G. Á. Pétursson, Faxafeni 14, Rvk. 2.850 (S-XL) SAFETY Magnum Sviþjóð Skeljungsbúöin, Slðumúla 33, Rvik. 2.865 (53-59 cm) ATLAS Hardtop Svíþjóð Bykó, Breiddinni, Kópavogi 2.875 (49-58 cm) TURTELS Svíþjóð Öminn, Skeifunni 11, Rvk. 2.878 (48-59 cm) ATLAS Hardtop Sviþjóð Leikbær, Laugavegi 59, Rvk. 2.890 (49-58 cm) Liverpool, Laugavegi 18, Rvk. 2.890 (49-58 cm) ALTLASTuffy Svíþjóð Bensínstöðvar Esso, Rvk. 2.900 (49-55 cm) ALTLAS Hardtop Sviþjóð Otilíf, Glæsibæ, Rvk. 2.950 (52-64 cm) AER Svíþjóð Örninn, Skeifunni 11, Rvk. 2.968 (46-63 cm) ATLAS Hardtop Sviþjóð Fálkinn, Suðurlandsbr. 8, Rvk. 2.990 (49-57 cm) CARRERA Austurríki Skátabúðin, Snorrabraut 60, Rvk. 2.990 (49-57 cm) SPEEDY Svlþjóð Skeljungsbúðin, Síðumúla 11, Rvk. 2.990 (56-63 cm) HAMAX Noregur Markið, Ármúla 40, Rvk. 3.100 (49-52 cm) SPEEDY Svlþjóð Öminn, Skeifunni 11, Rvk. 3.136 (58-60cm) HAMAX Noregur G.Á. Pétursson, Faxafeni 14, Rvk. 3.264 (49-62 cm) BRANCALE Rider italfa Markið, Ármúla 40, Rvk. 3,400 (AogBstæröir TREK USA Örninn, Skeifunni 11, Rvk. 3.585 (barnastærðir) CARRERA Austurríki Fáikinn, Suðurl8ndsbraut 8, Rvk. 3.59Ö (XS-XL) TREKYellow USA Skeljungsbúðin, Síðumúla 33, Rvk. 3.600 (55-60 cm) Öminn, Skeifunni 11, Rvk. 3.668 (S-L) ADVENTAir Kanada G.Á. Pétursson, Faxafeni 14, Rvk. 3.747 (S-XL) SCOTT Italia Markið, Armúla 40, Rvk. 3.800 (S-XL) CARRERA Austurríki Skátabúðin, Snorrabraut60, Rvk. 3.990 (49-57 cm) HAMAX Ctiarisma Noregur Markið, Ármúla 40, Rvk. 3.990 (53-62 cm) SPECIALIZED USA Skeljungsbúðin, Síðumúla 33, Rvk. 3.990 (XS-L) ETTO Sviþjóð Fáikinn, Suðurlandsbraut8, Rvk. 4.200 (57-61 cm) BRITAX Bretland Skeljungsbúðin, Síðumúla 33, Rvk. og bensínstöövar Shell, Rvk. 4.649 (50-58 cm) UVEX Erteech Þýskaland Útilíf, Qlæsibæ, Rvk. 4.750 (S-XL) REK USA Örninrf, Skeifunni 11, Rvk. 4.985 (S-L) CARRERA Austurríki Skátabuðin, Snorrabraut 60, Rvk. 4.990 XL TREKFIames USA Öminnj' Skeifunni 11, Rvk. 5.421 (S-L) finna í Handbók heimilisins þar að nota '/. dl af venjulegu köldu plastið festist ekki viö deig- inu heiiu og ósködduðu úr dósinni. sem hagnýtar vísbendingar er aö vatni. ið. finna við algengum vandamáium. Kaik í glösum Dósaopnun Til að ná kalkhúð af glösum má Béarnaise-sósan Brauöbakstur Oft er erfitt að ná lifrarkæfu blanda saman ediksýru og vatni í Ef Béamaise-sósan er farin að Þegar baka á brauö er gott að o.þ.h. úr dós í einu lagi Þetta er hlutfóllunum 1:3 og nota blönduna aðskiijast en gestirnir bíða er ein- leggjaplastyfirdeigiðámeðanþað hins vegar auðleyst ef ílátinu er til að fiarlægja húðina. Einnig er falt og ódýrt ráö að láta 1-2 ísmola lyftir sér. Helst þá skorpan rök og hvolft þegar lokiö hefiir verið skor- hægt að reyna notkim salts og ed- i sósuna sem færist þá þegar í rétt mjúk og þomar ekki upp. iöafþvíoggertlítiðgatábotninn iks. horf. Leggðu skurðarbretti á rönd á með dósaopnaranum. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.