Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 Fréttir Fjögur þúsund manns á næturrölti 1 miðborginni: Létu sig hanga í fána- stöngum á Lækjartorgi Hátt í fjögur þúsund manns söfn- uðust saman í miðbænum í Reykja- vík aðfaranótt sunnudags. Skemmd- ir voru unnar á fánastöngum á Lækj- artorgi þegar fólk klifraði upp þær og lét sig hanga. Stangimar beygðust Ölvun í miðbæmim: Pittur nef- braut stúlku Slösuð stúika kom á miðborgar- stöö lögreglunnar klukkan 2.30 aðfaranótt sunnudags. Sagöi hún að á sig hefði verið ráðist úti í miðbæ. Henni var ekið af lög- reglu á slysadeild og reyndist vera nefbrotin. Skömmu síðar handtók lögregl- an pilt, grunaðan um árásina, og fékk hann aö gista fangageymsl- ur. Málið verður sent Rannsókn- arlögregluríkisins. -JJ Innbrot í Regnbogann Brotist var inn í kvikmynda- húsið Regnbogann aðfaranótt sunríudags og þaðan stolið 170 þúsund krónum. Lögreglan i Reykjavík fékk til- kynningu um innbrotiö kl. 11 á sunnudagsmorgun er starfsmaður mætti til vinnu. Að sögn lögreglu eru engin verksummerki á staðn- um og ekki vitað hvernig þjófurinn komst inn, en vitað er að hann fór út um neyðardyr á sal. Peningun- um var stolið úr peningaskáp sem ekki var uppbrotinn en aðeins opnaður með lykli. Enginn er grunaður vegna málsins en máliö var sent Rann- sóknarlögreglu ríkisins til með- feröar. -JJ Njarövik: Brotistinn í Stapann Brotist var inn i félagsheirailið Stapa í Njarðvík aðfaranótt laug- ardags. Fremur litlu var stolið en töluverðar skemmdir unnar á dyraumbúnaði og hirslum. Upp úr krafsinu höfðu þjófamir slatta af fimmtíuköllum, eitthvað af tóbaki og öli. Ekki er vitað um nákvæmt magn ránsfengsins. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa máls en það verður sent Rannsóknarlögreglu ríkis- insídag. -JJ Kópavogur: Fimmölvaðir viðakstur Fimm ökumenn voru teknir vegna gruns um ölvunarakstur í Kópavogi frá laugardagsmorgni tU sunnudagsmorguns. Sá síðasti var tekinn um ellefuleytið á sunnudagsmorgni. Sá hafði drukkiö kvöldiö áður og taldi sig færan í Qestan sjó en magn vin- anda var talið yfir mörkum. Aö sögn varðstjóra í Kópavogi er nokkuð algengt aö menn tefii sig ökuhæfa eftir að hafa drukkið langt frameftir en hvílt sig síðan í nokkrar klukkustundir. Þessir fimm voru teknir í eftirliti en höföu engu tjóni valdiö. -JJ það mikið að þær eru taldar ónýtar. Að sögn lögreglu kom stór hópur unglinga í borgina frá tónleikunum sem voru í Kaplakrika í Hafnarfirði fyrr um kvöldið. Ekki taldi varðstjóri þó fjöldann meiri en undanfamar helgar og sagði slíkan fjölda næstum tilheyra sumrinu. Stór hluti er ungl- ingar en fullorðið fólk á leið frá krám og skemmtistöðum miðbæjarins er líka áberandi. Venjulega eru um átján lögreglu- menn við eftirlitsstörf í borginni á fostudags- og laugardagskvöld. Þeirra verk er aö hafa eftirlit og af- skipti af drukknu fólki sem er meö ofstopa og hella niður áfengi hjá unglingum. -JJ Lögreglumennirnir Gissur Guðmundsson og Sævar Guðmundsson með um 120 litra af eimuðu áfengi sem fund- ust við leit í húsi við Reykjavíkurveg. DV-myndir Sveinn Brugg tekið 1 Hafnarfirði: Tóku 120 IHrar af vín* anda og 200 af gambra Lögreglan í Hafnarfirði gerði upp- tæka 120 lítra af brugguðu áfengi og hellti niður 200 lítrum af gambra við handtöku aðfaranótt laugardags. Að sögn Gissurar Guömundssonar, rannsóknarlögreglumanns í Hafnar- firði, hafði hús viö Reykjavíkurveg verið undir eftirliti um nokkurn tíma vegna gruns um að þar færi fram umfangsmikil bruggstarfsemi. Þegar lögregla lét til skarar skríða aðfara- nótt laugardags var einn maður í húsinu og var hann handtekinn strax. Hann neitaði að eiga bruggið og benti á meðleigjanda sinn, bakara í Reykjavík. Lögreglan í Grafarvogi handtók bruggarann á leið í vinnu snemma á laugardagsmorgun og við leit fund- ust þrír lítrar af eimuðu áfengi í bíln- um. Talið er að bruggstarfsemin hafi staðið í nokkrar vikur eða mánuði en ekki er vitað hvort mikið magn var í umferð. Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði sér um rannsókn máls- ins. Lögreglan í Hafnarfirði: Hnífar og exi á hljómleikum Gæslumenn á hljómleikunum í Kaplakrika gerðu upptæka fjóra hntfa, eitt bitjárn og eina exi sem fannst í fórum hljómleikagesta. Vopnin fundust viö venjulega áfeng- isleit. Vasahntfar eru ólöglegir þegar blaðið er lengra en 7 sentímetrar. Ekki gat lögregla skýrt út hvers vegna fólk kæmi vopnað exi á rokk- tónleika. Fjögur þúsund tónleikagestir voru í Kaplakrika á laugardagskvöld. Lög- reglan í Hafnarfiröi var með fjóra lögreglumenn á vakt í húsinu en aðr- ir gæsluliðar voru rúmlega eitt hundrað. Þrír vagnar frá Hagvögnum sáu um aö aka tónleikagestum til Reykja- víkur upp úr miðnætti þegar tónleik- unum lauk. Engir voru teknir vegna ölvunar á tónleikunum sjálfum en sex manns fengu að gista fangageymslur. Þeir voru teknir sofandi vítt og breitt um bæinn þegar leiö á morguninn. Sum- Vopnin sem tekin voru af hljómleikagestum í Kaplakrika. DV-mynd Svelnn ir voru alllangt að og einn hafði ekki hann hafði týnt miðanum sínum. komist inn á tónleikana þar sem -JJ Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. 'Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. iSDR 3,9-6 Islandsb. ÍECU 5,90-8,5 Islandsb. ÓBUNDNIR SéRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 3,85-4,50 Búnaóarb. Óverötr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (fon/.) 10,2-12,0 Islandsb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 Islandsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 Isl.-Búnaðarb. Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán maí 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúní 3280 stig Lánskjaravisitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúnl 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvisitalajúní 166,2 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitala april 131,1 stig Launavísitala mai 131,1 stig VEROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.651 6.773 Einingabréf 2 3.697 3.715 Einingabréf 3 4.366 4.446 Skammtímabréf 2,281 2,281 Kjarabréf 4,636 4,779 Markbréf 2,488 2,565 Tekjubréf 1,550 1,598 Skyndibréf 1,947 1,947 Sjóðsbréf 1 3,259 3,275 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2,245 Sjóðsbréf 4 1,544 Sjóðsbréf 5 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2,296 Valbréf 2,152 Sjóðsbréf 6 802 842 Sjóðsbréf 7 1172 1207 Sjóðsbréf 10 1193 Islandsbréf 1,415 1,441 Fjórðungsbréf 1,167 1,183 Þingbréf 1,489 1,509 Öndvegisbréf 1,437 1,456 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,041 1,056 Heimsbréf 1,229 1,266 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Verðbréfaþlngi islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,75 3,66 3,90 Flugleiðir 0,95 0,95 1,49 Grandi hf. 1,80 1,60 1,60 islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,90 0IÍS 1,95 1,80 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,15 3,35 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,97 1,03 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,80 1,87 Hampiöjan 1,10 1,10 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,10 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 Skagstrendingur hf. 3,00 2,95 Sæplast 2,65 2,00 2,70 Þormóðurrammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaölnum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60 Faxamarkaóurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1.11 lands Hraðfrystihús Eskrfjarðar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. 2,50 Olíufélagið hf. 4,50 4,45 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 7,15 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,70 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 2,00 27,50 Tollvörug. hf. 1.15 1,10 1,15 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,10 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíx'um og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.