Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 34
46
*
'■Hr,
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daeinn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806.
Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
VATNSKASSAR Eigum fyrirliggjandi vatnskassa, t.d. i: Daihatsu Charade ‘89, kr. 14.586,- Ford Escort'86-90, kr. 14.236,- Honda Acc. Auto ‘86, kr. 24.689,- Honda Civic '84-88. kr. 14.586,- Honda Civic '88 kr. 16.141,- BílavörubúÓin FJÖÐRIN Skeifcn 2 • Simi 812944
-
' 7 '
STYRISENDAR
®]Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
1
fSÆNSKlj I Þak- j 1 og veggstal i lallir fylgihlutir Í
| milliliðalaust þú sparar 30% I | Upplýsingar og tilboð 1 IMARKAÐSÞJÓHUSTAN |
1 Skipholti 19 3. hæðj |^úni:91-26911 Fax:91-26904j
■ Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Hreinrœktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
•Hífum allt inn í garða.
•Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni
til kvölds 7 daga vikunnar.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 682440, fax 682442.
• Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
Þétt rótarkerfi.
Skammur afgreiðslutími.
Heimkeyrðar og allt híft í netum.
Ath. að túnþökur eru mismunandi.
Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi.
Gerið gæðasamanburð.
Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar
Þ. Jónssonar.
20 ára reynsla tryggir gæðin.
Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550.
•Athugiö, 100% garðúðun. Úðum með
Permasect skordýraeitri. Pantið áður
en stórsér á garðinum. Ath., full
ábyrgð á görðum ef pantað er fyrir 20.
júní. Fljót, ódýr og góð þjónusta.
Látið fagmenn úða garðinn. Sími
985-31940, 91-79523 eða 9145209.
• Garðaúðun - garðaúðun.
Nú er tíminn til að úða tré og runna.
Verð: litlir garðar 1.500-2.000, stærri
garðar 2.500-3.800. Sanngjarnt verð.
Úða samdægurs. Látið fagmann vinna
verkið. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjum., sími 91-12203.
Garðeigendur - verktakar. Tökum að
okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir,
girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún-
þökulögn, trjáklippingar, garðslátt
o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð.
Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð-
yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin.
Túnþökur.
•Vélskomar úrvalstúnþökur.
• Stuttur afgreiðslutimi.
•Afgreitt í netum, 100% nýting.
• Hífum yfir hæstu tré og veggi.
•35 ára reynsla, Túnþökusalan sf.
Sími 98-22668 og 985-24430.
• Hellulagnir - hitalagnir.
• Vegghleðslur, túnþaka.
• Uppsetning girðinga.
• Jarðvegsskipti.
Gott verð.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða
garða með fullkomnum búnaði, hef
öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir
fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Látið fagmann úða
garðinn. S. 985-41071 og 91-72372.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
•Hellulagnir, hitalagnir.
•Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229. Kristinn.
Ath. Úðun - úðun - úðun.
Pantið sumarúðun núna.
100% ábyrgð. Við úðum, þú borgar 2
vikum seinna. Sjáðu árangurinn.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Gróðurvemd, sími 626896.
Úöun - úðun - úðun.
Úðum tré og runna gegn lirfum og
lús, eitrum einnig fyrir illgresi í trjá-
beðum, gangstéttum og möl. Látið fag-
manninn vinna verkin. Uppl. í síma
91-672090 eða 18492, Garðaþjónustan.
Garðsláttur - mosatæting - garðtætlng.
Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar
vélar sem slá, hirða, valta og sópa,
dreifum áburði, vönduð vinna, margra
ára reynsla. S. 54323 og 985-36345.
Gæðamold í garðlnn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Trjáúðun. Nota plöntulyf, skaðlaust
mönnum, gæludýrum og fuglum.
Gerið verðsamanburð. Hleypið ekki
fúskumm í garðinn. Látið fagmenn
vinna verkið. S. 43731/39706/985-35999.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Hellu- og varmalagnir augl.: Bilaplön,
snjóbrlagnir, alm.lóðastandsetn. 7 ára
reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð
samdægurs. S. 985-32550 og 44999.
Hellulagnir, snjóbræðsluleiðslur, mosa-
eyðing, lóðastandsetningar, grasslátt-
ur. Tilboð eða tímavinna. Ódýra
garðaþjónustan, s. 985-32430.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
• Úði, garðaúðun. Úði.
Ömgg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Tún|>ökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar' túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Garöhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
Get útvegað góða gróðurmold.
Upplýsingar í síma 985-27235.
■ Tilbygginga
Ódýrt timbur, ódýrt timbur. Vorum að
fá mikið úrval af öllu timbri í sumar-
og íbúðarhúsið. Allt í sólpalla og
skjólveggi, bæði fúavarið og ekki. Ný
teg. af utanhússklæðningu, bandsag-
aðri, v. pr. m2 kr. 815 stgr., fúav. kr.
1.010 stgr. Mikið úrval af spermefhi:
2x4" - 2x5 - 2x6 - 2x7 - 2x8 og 2x9. Innan-
hússpanellinn er kominn, endurnýið
pantanir, verð ótrúlega hagst. Munið
fallegu pírálana, renndu súlumar og
útsöguðu vindskeiðarnar. Höfum flutt
lager okkar einnig að Smiðsbúð 12
(fljótari afgr. og betra geymslupláss).
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, sími 91-656300, fax 656306.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gemm föst verðtilboð. Fagmenn á
öllum sviðum. Opið alla daga frá kl.
8-18, laugd. 9-16. Véla- og pallaleigan,
Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur,
sílanhúðun, steinum hús m/skelja-
sandi og marmara. 25 ára reynsla.
Sigfús Birgisson, s. 651715/985-39177.
■ Vélar - verkfæri
Rennibekkur og standborvél óskast.
Notaður rennibekkur (jám) óskast,
einnig standborvél. Uppl. á kvöldin í
símum 91-641984 og 675745.
Trésmiðavél óskast, hefill eða sam-
byggð. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-1436.
■ Nudd
Nudd - nudd - nudd.
Nudd til heilsubótar, nudd við streitu
og vöðvaspennu og klassískt slökun-
amudd. Uppl. í síma 91-610116.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
Trimm-form tæki til sölu. Ég kenni þér
á tækið, ef þú vilt, svo þú getir skapað
þér vinnu. Uppl. í síma 91-626465 frá
kl. 17 til 19. Sigurður Guðleifsson.
■ Dulspeki - heilun
Miðilsfundir. Suður-ameríski miðillinn
June Idetha Harvey, sem þekkt er
fyrir nákvæmni, er komin. Fáið einka-
fundi og hópfundi með túlk hjá
Dulheimum, í síma 91-668570.
Reiki - heilun.
• Námskeið í Rvík og um allt land.
•Reiki 1 og 2 kennt saman.
• Opið hús öll fimmtudagskvöld.
Bergur Björnss. reikimeistari, 623677.
Tek fólk I einkatima í að upplifa sín
fyrri líf í gegnum Kristos-slökun.
Éinnig úrlestur stjörnuk. þar sem
koma fram m.a. fyrri líf, hlutv. í þessu
lífi o.m.fl. S. 43990 milli kl. 17 og 19.
Persónulýsing. Fortíð nútíð fram-
tíð. Miðillinn Christine Binns les úr
þinni eigin rithönd inn á 30 mín.
spólu, Uppl, í síma 91-668570.
■ Heilsa
Appelsínuhúö? Aukakiló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s, 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útjgrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
Bragðgóð þjónusta I 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ TQsölu
Allt i húsbilinn: Gasmiðstöðvar, vatns-
hitarar, eldav., vaskar, ljós, vatns-
tankar, kranar, dælur, borðfestingar,
ótrúlega léttar innréttingapl., lamir,
læsingar, sérsmíðaðir bílaísskápar,
ferða-WC, gaslagnaelhi, gasskynjarar,
plasttoppar, gardínufestingar, toppl.,
gluggar, ljós o.m.m.íl. Sendum um allt
land. Húsbílar, Fjölnisgötu 6d, 603
Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Framleiðum ódýrar, áprentaðar der-
húfur, lágmarksp. 30 stk. Einnig grill-
svuntur og tauburðarpoka. Húfugerð
og tauprent, sími 91-677911.
Höfum vönduö og ódýr dráttarbeisli frá
Brenderup til sölu, undir flestar teg-
undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða-
skoðun íslands. Ryðvarnarstöðin sf.,
Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339.
Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944.
Grásteinn. Nýr veggsteinn frá Möl og
sandi. Steinn með ótrúlega möguleika
í hleðslu. Til afgreiðslu í Reykjavík.
Möl & sandur hf. v/Súluveg, 600 Akur-
eyri, sími 96-21255, fax 96-27356.
^ BÍLPLAST
Stórhöfði 35, simi 91-688233.
Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og
skúffúr á Willys, pallhús og trefja-
plaststuðarar á Toyota pick-up.
Pallhús á Nissan pick-up. Toppar,
hús, húdd, grill og bretti á Bronco,
toppar á Econoline, brettakanta og
gangbretti, sambyggt. Brettakantar á
flesta jeppa. Nuddpottar o.fl.
Veljið íslenskt.
■ Verslun
Gott tilboð. Útvíðar bamabuxur 950.
Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg-
ingbuxur á börn og fullorðna, vesti á
fullorðna 1.680, úrval af bolum. Sólar-
farar: léttir sloppar 990. Sendum í
póstkröfu, fríar sendingar miðað við
5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
Góð kaup - allt á hálfvirði.
Margt nýtt á afsláttar standinum.
Minkapelskápur og jakkar,
pelsfóðurkápur og jakkar,
leðurkápur og jakkar.
Marg Fallegur fatnaður frá Di Bari.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Pelsinn, Kirkjuhvoli, s. 20160.
’JT á
JÉ
'Æl I ■ w
fÍÍg 1. > <
Nýkomið: velúrgallar, ný snið, dömu-
og herrasloppar, undirfatnaður,
snyrti- og gjafavömr. Póstkröfuþjón.
Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, lokað laugard.
Nýtt á íslandi: Instant white
djúphreinsar tennur á árangursríkan
hátt. Á þremur til fjórum vikum verða
tennur þínar hvítar og fallegar.
Sjá auglýsingu í Sjónvarpsvísi bls. 23.
Hansaco hf., sími 91-657933.
Símsvari eftir kl. 22.
■ Vagrtar - kerrur
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Rapido fellihýsi. Eigum til afgreiðslu
Rapido fellihýsi, verð frá 850 þús.
Seglagerðin Ægir, sími 621780.
Trigano tjaldvagnar. Eigum til afgreiðslu
Trigano tjaldvagna, verð 360 þús. með
fortjaldi. Seglagerðin Ægir, sími
621780.