Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. I sumar verða öll laxveiðileyfi seld í gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit, sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500 ~ *icr. á dag 1. júlí-15. júlí og 23. ágúst -20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí— 22. ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar síðustu tvö sumur. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Orlofsdvöl - veiðiferð. Glæsileg að- staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. fyr- ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði: gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og gufubað. Stök veiðileyfi. Blómaskál- inn, Kleppjárnsreykjum, s. 93-51262. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga- vatni og Kiðafellsá. Verðlækkun. Kreditkortaþjónusta. Veiðiþjónustan Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Blanda - Hvannadalsá. Eigum enn nokkur óseld veiðileyfi í Blöndu og Hvannadalsá. Uppl. í síma 91-667331. Ingólfur. Laxamaðkar. Silunga- og laxaflugur í ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðru sem þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi Kringlusports, sími 91-679955. Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar - maðkar. Upplýsingar í síma 91-668332. Haukadalsá efri. Nokkrir stangard. lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng. Hús og eldunaraðstaða góð sjó- Jksdeikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19-20. Núpá, Snæfellsnesi. Veiðileyfi til sölu. 1 ána er sleppt 40-50 hafbeitarlöxum með 10-15 daga millibili. Veiðileyfi 5900-6300 kr. S. 93-56657. Svanur. Veiðileyfi i: Langá, Krossá, Stóru- Laxá, Vatnamótum og Heiðarvatni. Stangaveiðifélag Keflavíkur, sími 92-12888.___________________________ Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði- húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Laxa- og siiungamaðkar til sölu. — Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Sprækir og feitir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-674748. Geymið auglýsinguna. ■ Fasteignir__________________ Hugguleg, nýstands. einstaklíbúð í suð- urhl. Kópavogs, sérinngangur, nýjar flísar og eldhúsinnr., arinn í stofu, verð 2,8 m. S. 985-32550, 91-44999. Óska eftir að kaupa ca 30 m3 bilskúr eða álíka húsnæði, helst í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 9140511. BFyiirtæki________________________ Kaupmiðlun - Fyrirtækjasala. Fyrirtæki til sölu: •''►•Söluturn/skyndibitastaður í miðbæ. • Kaffihús m. vínveit. í þjónustuhúsi. •Pylsuvagn/skáli á góðum stað. • Sky ndibitastaðir. •Pitsustaðir. •Ódýrt húsn. f. matvöruversl./sölut. • Kaffistaður m. sérstöðu við miðbæ. •Söluturnar víða um borgina. • Bar - Ölkrá. Kaupmiðlun - fyrirtækjasala, Austurstræti 17, sími 621700. Til sölu vel staðsett blóma- og gjafa- vöruverslun með fleiri söluvörur og spennandi valmöguleika. Áhugasamir sendi inn nafn og sfma til DV. merkt „Svar óskast 1346“. Austurlenskur veitingastaður til sölu í eigin húsnæði í Reykjavík, með vín- leyfi. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 632700. H-1405 ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, þurrbúningar og margt fleira. Islenska umboðssalan hf., Seljavegi 2, sími 91-26488. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. 13 feta plastbátur, ásamt utanborðs- mótor, til sölu, Báturinn er staðsettur í bátaskýli við Þingvallavatn og kæmi til greina leiga á skýlinu. Uppl. í s. 91-621112 og 91-613514.______________ Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og kvótaleigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. Sími 91-622554, sölumaður heima: 91-78116. Til sölu 36 tonna elkarbátur. Báturinn er vel búinn og í sérstaklega góðu ástandi. Án kvóta. Gott verð. Skipasalan Eignahöllin, sími 91-28233. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO WiHie hefur dagsverkið með því að dlfa skálinni í vatnið í leit að dýrmætum steinum ... ( A / Er breski \/ Efsvoerþáhefurhannekki / vinur þinn ll sagtfráþví-enégfylgist ) Ibúinn að^inna / ^vel með honum, Miguel! WsBBm Modesty RipKirby Hræðsluóp hljómar gegnum frumskóginn ■ ■ ■ Tarzan C IHIMGN DtST BY SYNOtCATION INTl AMCAICA SYNOtCATt INC í Ég er að hugsa um að giftast A jstelpunni í skólanum, Fló frænkaj ; þessari sem ég sagði þér frá. Við v -jwi^-.jætlum að gifta okkur ^ þegar við erum orðin stór! 1 ,Ért þú búinj > að vera < l^gift lengi,) / Fló frænka?J f Tuttugu og fjóra tíma á ' vdag, vinur minn, tuttugu, ( og fjóra tíma á dagl!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.