Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 42
54
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
Mánudagur 14.júní
" SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir. I sumar verður
sérstök umfjöllun um (þróttir I
fréttatímum á sunnudögum og
mánudögum.
20.35 Veöur.
20.40 Simpsonfjölskyldan (17:24)
(The Simpsons). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um uppátæki
Simpson-fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt-
inum verður fjallað um svarthol í
j geimnum, ný viðhorf til barna með
Down-heilkenni, nýjungar í þróun
geisladiska, mörgæsarækt og
kennsluhugbúnaö. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
21.30 Úr ríki náttúrunnar (5:5). Undra-
heimar hafdjúpanna. Bresk nátt-
úrulífsmynd. Kafararnir Mike
deGruy og Martha Holmes virða
fyrir sér hnúfubaka og litskrúðuga
fiska við Hawaii-eyjar. Þýðandi:
Gylfi Pálsson.
22.05 Húsbóndinn (Husbonden-Pirat-
en pá Sandön). Sænskur mynda-
flokkur að hluta byggður á sann-
sögulegum atburðum. Á öndverðri
nítjándu öld bjó Poter Gothberg
ásamt fjölskyldu sinni á Sandey,
afskekktri eyju norður af Gotlandi.
I óveórum fórust allmörg skip á
grynningunum við eyna en enginn
skipbrotsmanna komst lifandi í
land. Sá orðrómur komst á kreik
að Gothberg hefði ginnt skipverja
til að sigla upp á grynningarnar
og drepið þá sem reyndu að synda
(land þegar skipin brotnuðu. Meó
ránsfengnum drýgði hann síðan
þær rýru tekjur sem hann hafði af
fisk- og selveiði. Sagan er sögð frá
sjónarhóli fjórtán ára pilts sem ger-
ist vinnumaður hjá fjölskyldunni.
Leikstjóri: Kjell Sundvall. Aðalhlut-
verk: Sven Wolter, Anton Glanzel-
ius, Gun Arvidsson, Katarina Ew-
erlöf og Helena Bergström. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.05 NBA körfuboltinn Nú endursýn-
um við leik Phoenix Suns og
Chicago Bulls í úrslitum NBA-
deildarinnar sem fram fór í gær-
kvöldi.
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnboga-Birta.
17.50 Skjaldbökurnar.
18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Stöð
2 og Coca Cola 1993.
19.19 19:19.
20.15 Grlllmelstarinn. Gestir Sigurðar
L. Hall við grillið eru listamanns-
hjónin Baltasarog Kristjana Samp-
er. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson
og Margrét Þórðardóttir. Stöð 2
1993.
20.45 Covington kastali
21.40 Á fertugsaldri (Thirtysome-
thing). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um vináttu, ást og
hjónabönd. (22:23)
v22.30 Blaöasnápur (Urban Angel). i
þessum þætti kemst Victor á spor
tveggja lögregluþjóna sem þiggja
mútur frá hórmangara. (2:15)
23.20 Hvíslarinn (Whisperkill). Hörku-
spennandi sakamálamynd um
blaðakonu sem flækist í frekar
ógeðslegt morðmál. Sér til aðstoð-
ar fær hún reyndan rannsóknar-
blaðamann sem lætur sér fátt fyrir
brjósti brenna. Aðalhlutverk: Loni.
Anderson, Joe Penny og Jeromy
Slate. Leikstjóri: Christian I. Nyby
II. 1988. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
0.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegi8leikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Baskerville-hundurinn" eftir
_ Sir Arthur Conan Doyle. 1. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Sumariö meö
Moniku“ eftir Per Anders Fog-
elström. Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Álfheiðar Kjartansdóttur.
(9)
14.30 Islensk skáld: opinberir stads-
menn í 1100 ár. 2. þáttur af 6 um
bókmenntir. Umsjón: Hrafn Jök-
ulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir.
(Einnig útvarpað fimmtudag kl.
22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntlr. Metropolitan-
óperan. Umsjón: Randver Þorláks-
son. (Áöur útvarpað á laugardag.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.04 Skfma. Umsjón: Asgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnlr.
16.40 Fróttirfráfróttastofubarnanna.
17.00 Fróttir.
17.03 FerÖalag. Tónlist á siðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
v 18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (34). Jór-
unn Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Um daginn og veginn. Auðunn
Bragi Sveinsson talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Tvöfaldur kvartett nr. 1 i d-moll
ópus 65 eftir Louis Spohr. Kamm-
ersveit félaga úr St. Martin in the
Fields-hljómsveitinni leikur.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Feröalag. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fróttlr. - Dagskrá - Meinhorniö:
Óðurinn til gremjunnar. Síminn er
91 -68 60 90.
17.50 Hóraösfréttablööin. Fréttaritarar
Útvarps líta i blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl.
22.30.
0.10 í háttinn. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir leikur kvöldtónlist.
Margrét Blöndal leikur kvöldtón-
list.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður
Ipikur létta og þægilega tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt.Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist-
in ræður ferðinni sem endranær,
þægileg og góð tónlist við vinnuna
í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00
og 15.00,
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar. Fastir liö-
ir, „Glæpur dagsins" og „Heims-
horn". Beinn sími í þættinum
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl.
16.00. 17.00 . Síðdegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
17.15 Þessi þjóð.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Ljúf en
góð tónlist ásamt ýmsum uppá-
komum.
23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla er mikill
nátthrafn og fylgir okkur inn í nótt-
ina með þægilegri tónlist og léttu
spjalli.
2.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guöbjartsdóttir
16.00 Lífiö og tllveran.Samúel Ingi-
marsson
16.10 Lífiö og tllveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferð í Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
14.00 Yndislegt slúöur
14.30 Radiusfluga dagsins
16.00 Skipulagt kaosSigmar Guö-
mundsson
16.15 Umhverfisplstlll dagslns
16.45 Mál dagsins
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Gaddavír og góöar stúlkur
24.00 Ókynnt tónlist
Krlstinn Sæmundsson kynnlr geisladiskinn Núlt og nlx,
DV-mynd JAK
Sólin kl. 22.00:
Úr Hljómalind-
inni- Kiddi kanína
í þættinum Úr Hljóma-
lindinni á Sólinni er leikin
tónlist sem allajafna hefur
ekki heyrst áður í útvarpi.
Umsjónarmaðurinn, Kiddi
kanína, tekur púlsinn á því
helsta sem er aö gerast í
undirheimum tónlistargeir-
ans og þá helsl ræflarokki,
nýbylgju og sveim danstón-
list sem nýtur æ meiri hylii
í heiminum.
Þátturinn í kvöld verður
helgaður útkomu geisla-
disksins Núll og nix sem
inniheldur 33 ný íslensk lög,
þversnið af því sem er aö
gerast neðanjarðar og stóru
útgáfufyrirtækin hafa ekki
sinnt. Þó eru á Núli og nix
þekktar hljómsveitir og
listamenn eins og Júplters.
Björk, Byþór og Móa, ís-
lenskir tónar og Infernos.
Mikill gestagangur verður í
þættinum og fjallaö verður
um Ýkt tjör ’93, útgáfuhátið
sem fylgir í kjölfariö.
FM#9»7
11.05 Valdis Gunnarsdóttir tekur vlö
stjórninni. Hádegisveröarpottur
Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og
13.30. 13.05: Fæðingardagbókin.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni á mannlegu nótun-
um.
17.00 PUMA íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
Fréttir kl 9, 10, 11, 12, 14, 16, 18
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt íslensk tónlist
20.00 Listasiðir Svanhildar Eiríksdótt-
ur
22.00 Böövar Jónsson
SóCin
fm 100.6
12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum
degi).
14.24 islandsmeistarakeppnin i Olsen
Olsen.
15.00 Scobie. - Richard Scobie meö
öðruvísi eftirmiðdagsþátt. Viðtöl,
grin og einlægni...
18.00 Breskl og bandaríski listinn I
umsjá Ragnars Blöndal.
22.00 Kiddl kanina.
1.00 Ókynnt.
Bylgjan
- feagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tóniist að hætti Frey-
móös
17.30 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
1.00 Ágúst Héöinsson
Útvarp - Hafnarfjörður
17.00-19.00
Listahátiðar,
UTVARP
Dagskrá Listahátlðar í Hafnarfirði
kynnt með viðtölum, tónlist og þ.h.
EUROSPORT
★ . .★
12.00 Körfubolti: The Women's
European Championships
13.00 Tennls: The ATP Tournament
from Rosmalen, Holland
15.00 Formula One: The Canadian
Grand Prlx
16.00 Indycar Racing
17.00 Eurofun
17.30 Eurosport News 1
18.00 Körfubolti: NBA
19.00 Motorcycle Racing: The Ger-
man Grand Prix
20.00 Hnefaleikar
21.00 Knattspyrna Eurogoals.
22.00 Golf Magazine
23.00 Eurosport News 2
12.00 Another World.
12.45 Three’s Company
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlfterent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House
19.00 Harem
21.00 StarTrek:TheNextGeneration. .
22.00 The Streets ol San Franclsco
SKYMOVŒSPLUS
13.00 The Great Santlnl
15.00 Run Wlld, Run Free
17.00 Talent for the Game
19.00 Other People’s Money
20.40 Breskl vinsældalistinn
21.00 Jacob's Ladder
22.55 Futureklck
24.20 Spllt Declslons
24.55 Death ol a Schollboy
3.25 Piranha
PV
Rás 1 kl. 13.05:
Baskemlle-hundurmn
Sagan um Baskerville-
hundinn er líklega ein
þekktasta saga Sir Arthurs
Conan Doyle um einkaspæj-
arann Sherlock Holmes og
vin hans, Watson lækni. Eft-
ir sögunni hafa verið geröar
kvikmyndir og hún hefur
veriö leikin í útvarp í ýms-
um útgáfum í gegnum tíð-
ina. Sagan hefst með því að
Holmes og Watson fá fregnir
af því að Sir Charles Basker-
ville hafi látist með dular-
fullum hætti á óöah sínu og
gamall læknir, vinur hans,
trúir þeim fyrir bölvuninni
sem hvílt hefur yfir Basker-
ville-ættinni síðan á 17. öld.
Nú vofir hættan yfir grun-
lausum erfmgja óðalsins,
Sir Henry Baskerville, og
Sherlock Holmes reynir að
komast til botns í þessu dul-
arfuila máli.
Upptakan er frá árinu 1964
og í hlutverkum Holmes og
Watsons eru Ævar Kvaran
ogÞorsteinnÖ. Stephensen.
^jonvarpio ki. zi.ju:
Undraheimur
hafdjúpanna
Það er komið að fimmta við þessa tignarlegu skepnu
og síðasta þættinum í sem verður allt að flmmtán
bresku náttúruiífssyrpunni metrar á iengd. Einnig
um undraheima liafdjúp- verða könnuð kóralrif þar
anna. Þar kafa þau Martha sem margar iitskrúðugar
Holmes og Mike deGruy við fisktegundir eiga heim-
Hawaii-eyjar og virða fyrir kynni sin og þegar komið
sér gölbreytt lífriki sjávar. er niður á meira dýpí bregð-
Meðal þess sem fyrir augu ur fyrir djöflaskötu og hval-
ber eru hnúfubakar sem háfi, stærsta fiskinum í haf-
koma árlega á þessar slóðir inu, en auk jtess getur að
til að ala afkvæmi sín í hiýj- líta þar mikið skrímsh sem
um sjónum milli eyjanna. mennirnir bera fulla ábyrgð
Martha segir það ógleyman- á.
legt að hafa horfst í augu
Þættirnir verða þrettán talsins og eru á dagskrá á mánu-
dagskvöldum.
Stöð 2 kl. 20.45:
Covingtonkastali
Þessi breski myndaflokk-
ur gerist á riddaraöldinni í
Englandi. Aðalsöguhetjan
er Sir Thomas Gray, hús-
bóndinn í Covingtonkastala.
Sir Thomas er ekkill og á
fimm börn. Þótt elsti sonur-
inn sé í krossferð á Sir
Thomas fullt í fangi meö að
hafa hemil á bömum sínum.
Richard og William eru
stööugt að koma sér í vand-
ræði. Yngsti sonurinn,
Cedric, sem á samkvæmt
gamalli hefð að verða kirkj-
unnar þjónn, hugsar meira
um sverð en sálmabækur
og dóttirin Eleanor tekur
lásabogann fram yfir lútur
og kvenlegar dyggöir. En
heimiiisvandræði Sir
Thomasar falla í skuggann
þegar konungur kallar
hann á sinn fund til að
semja frið við morðóða ná-
granna sína, Mullen-fjöl-
skylduna. Vegna þrýstings
frá konungi samþykkir Sir
Thomas að gifta dóttur sína
Henry Mullen en Eleanor
er langt frá því aö vera
ánægö meö ráðahaginn.