Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Page 19
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 19 Sviðsljós Arshátíð að Sólgörðum Árshátíð barnaskólans á Sólgörðum I Fljótum var haldin fyrir skömmu. Á hátíðinni fluttu nemendur fjölbreytta skemmtidagskrá sem samanstóð af leikþáttum, hljóðfæraleik, upplestri og söng. Samkoman var mjög vel sótt og að henni lokinni var sýning á handavinnu nemenda og síðan kaffi- drykkja. Fjórtán börn stunduðu nám við Sólgarðsskóla í vetur. Skólastjóri er Jóhann Stefánsson. Á myndinni má sjá börn úr skólanum flytja skemmti- þátt. DV-mynd Örn Hestamannafélagið Sleipnir á Selfossi hefur um árabil efnt til reiðtúrs nið- ur að sjónum við Stokkseyri til að gefa hestamönnum kost á því að baða hesta sína. Baðtúrinn í vor var farinn um siðustu helgi og var hópurinn stór og glæsilegur. Sumir hestamenn fara með klórur og önnur þvottaá- höld og baða hesta sína með stæl, aðrir láta sér nægja að reka hestana á sund i sjónum og sumir sundríða. Baðtúrinn er lokaverkefni vetrarins )vi eftir hann er flestum hrossum sleppt i sumarhaga. DV-mynd KE LEIKFONG - LEIKFONG Við erum með eitt stærsta og fallegasta úrval af leikföngum sem flutt eru inn beint frá framleiðanda. Einnig mikið úrval af gjafavörum. Leikföngin fásti verslunum um ,, land allt. Heildsölubirgðir: BJARKEY - Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 - Sími 67-41-51 Dúxinn í 100.000 km bilanaprófinu; með framúrskarandi einkunn!. í 30 ár hefur þýska bílablaðið "Auto Motor und Sport" bilanaprófað ótal bflategundir. Erfiðasta prófið er 100.000 km aksturinn. í ár birtir blaðið einkunnir 85 fólksbifreiða. Langbestu einkunn, 2.5, hlýtur MAZDA 626 2.0i GLX1989 með stysta bilanalista allra tíma. Og af 5 efstu eru 3 MAZDA bflar. Einstakur árangur. Þetta geta ánægðir MAZDA eigendur staðfest. Betri meðmæli eru vandfundin, þegar kemur að ákvarðanatöku um bifreiðakaup. Hjá sölumönnum okkar færð þú svo allar upplýsingar um nýjustu MAZDA bflana með alla kosti þeirra eldri og gott betur. Því ekki að koma og reynsluaka MAZDA? S0LUAÐILAR: Akranes: Bílás sf., Þjóðbraut 1, sími 93-12622. ísafjörður: Bílatangi hf., Suðurgötu 9, sími 94-3800. Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, sími 96-26300. Egilsstaöir: Bíiasalan Fell, Lagarbraut 4c, sími 97-11479. Selfoss: Betri Bílasalan, Hrísmýri 2a, sími 98-23100. Keflavík: Bílasala Keflavíkur, Hafnargötu 90, sími 92-14444. Notaðir bílar: Bílahöllin hf., Bíldshöfða 5, sími 91-674949. Skúlagötu 59, sími 91-619550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.