Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 14. JÚNI' 1993 53 Vigdis Grímsdóttir. Upplestur og tónlist Á Óháðu listahátíðinni, Ólétt 93, verður í kvöld boðið upp á „Hanastél" í Faxaskála kl. 20.33- 22.52. Á meðal þeirra sem koma fram eru Vigdís Grímsdóttir og Kristín Ómars en þær ætla báðar að lesa úr verkum sínum. Það sama ætla Ágústa Hlín, Brynja og Valgarður Bragason að gera og þá mun SUpidídú fremja gjörning. Vilhjálmur Hjálmars- son og Jóhanna Jónas ætia að Listahátíðir leika brot úr Galdralofti og þá flytja Ama Kristín Einarsdóttir flautuleikari og Ásdís Arnardótt- ir sellóleikari verk eftir Heitor Villa-Lobos og fleiri höfunda. Blóðhinnar sveltandi stéttar Á alþjóðlegu Ustahátíðinni í Hafnarfirði verður í kvöld frum- sýnt leikritið „Blóð hinnar svelt- andi stéttar" eftir Sam Shepard. Verkið er í flutningi Leikfélags Hafnaríjarðar en leikstjóri er Viðar Eggertsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Lestrarefni landans. íslend- ingar lesa mest! íslendingar lesa fleiri bækur en aUar aðrar þjóðir. Þá er að sjálf- sögðu miðað við höfðatöluna góðu! í einfaldri röð! Ef allir íbúar í Kína gengu framhjá þér í einfaldri röð tæki það aldrei enda! Blessuð veröldin Kornung drottning! María Stuart varð drottning í Skotlandi þegar hún var aöeins sex daga gömul! „Upprisa frá dauðum“! Árið 1562 var maöur jarðsettur og síðan grafinn upp aftur sex Hmnm síöar eftir að einhver nær- staddur þóttist greina Ufsmark. „Hinn látni“ lifði í 75 ár eftir eig- in jarðarfór! OO Færðá vegum Á Öxnadalsheiði er vegavinnu- flokkur að störfum og sömuleiöis á leiðinni miUi Dalvíkur og Ólafsíjarð- Umferðin ar. Vegfarendur þar eru beðnir að sýna aðgát. Á Dypjandisheiði er hámarksöxul- þungi 7 tonn en illfært er enn um Öxarfjarðarheiði vegna vatnsflóðs. Hálendisvegir eru enn lokaðir. Blues-aðdáendur, sem bregöa sér á Gauk á Stöng í kvöld, ættu ekki aö verða sviknir en þar koma fram Vinir Dóra, Chicago Beau ogDeitra Farr. Vinir Dóra ættu að vera flestum Skemmtanalífið íslenskum tónhstaráhugamönnum vel kunnir en Chicago Beau og Deitra Farr koma bæði frá Banda- ríkjunuin. Beau, sem er fæddur 1949, hóf feril sixm sem farandtón- Ustarmaður 17 ára gamall en Deitra Farr hefur sinnt tónlistinni öUu styttra. Hún hóf ferilinn 1975 en eiginlegur blues-feriU hennar hófst ekki fyrr en fimm árum seinna. TónUstarfólkíð spilaöi um helgina á Listahátíð Hafharfjarðar og Óháðu listahátíðinni en í gær- kvöldi voru þau líka á Gauknum. Dóri og vinir hans verða á Gauknum í kvöld. Suður-Múlasýsla -1 Jákulsá áj Bru ■ S* , % .NQBœm. lupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður'g, , Haugar Ivarfjörður. ilsvfk Suður-Múlasýsla er 3980 ferkíló- metrar og markast af Dalatanga í norðri en um Hlaupgeira í Hvalnes- skriðum í suðri. I vestri markast sýslan að mestu af Lagarfljóti. Miklar eyður hafa komið í sveita- Umhverfi byggð í sýslunni en helstu þéttbýUs- staðir eru Neskaupstaður og Eski- fjörður við vogskoma ströndina og Egilsstaðir. Strönd Suður-Múlasýslu er vog- skorin og þar eru víða sjávarþorp, s.s. Reyðarfjörður, Fáskrúösfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík og Djúpivogur. Á öUum þeim stöðum, sem nefndir hafa verið hér á undan, er ýmist aö finna tjaldstæði, farfugla- heimfli eða hótel. Undirlendi er Utið í sýslunni og fjöU yfirleitt gróðurlítil en víða er gróskumikið í dölum. SamfeUdastur gróður er á Héraði þar sem skógar eru nokkrir. Langstærstur þeirra er HaUormsstaðarskógur og kjarr ann- ars í flestum dölum. Sólarlag í Reykjavík: 23.59. Sólarupprás á morgun: 2.57. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.15. Árdegisflóð á morgun: 2.37. Heimild: Almanak Háskólans. Eyrúnu Thorsteinsen og Brynj- ari Eiríkssyni fæddist strákur að morgni laugardagsins 5. júni. Strákurinn, sem kom í heiminn kl. 7.11, mældist 53 sentímetrar og vó 3980 grömm við fæðingu. Hann hefur fengið nafiiiö Kári. Woody Harrelson og Demi Moore í hlutverkum sinum. Ósiðlegt tilboð Háskólabíó og BíóhölUn frum- sýndu sl. fóstudag myndina Indecent Proposal sem í íslenskri þýðingu heitir Ósiðlegt tilboð. í myndinni er hamingjusömu hjónabandi þeirra Davids og Di- önu Murphy ógnaö af mflljóna- Bíóíkvöld mæringnum John Gage sem býð- ur eiginkonunni milljón doUara ef hún er til í að eyöa nóttinni með honum. Hjá Gage er þetta ekki mikið mál enda segist hann kaupa fólk á hverjum degi. Eins og nærri má geta er freistingin mikU hjá Murphy-hjónunum sem hafa ekki aUt of mikið af pening- um á milli handanna. Helstu hlutverkin leika Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson en leikstjóri er Adrian Lynch. Nýjar myndir Háskólabíó: Ósiðlegt tílboð Laugarásbíó: Feilspor Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Tveir ýktir I Bíóborgin: Spillti lögregluforing- inn BíóhöUin: Ósiðlegt tilboð Saga-bíó: Leikfóng Gengið Gengisskráning nr. 112.-14. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,480 63,060 Pund 97,000 97,240 98,200 Kan.dollar 49,530 49,650 49,740 Dönsk kr. 10,2460 10,2700 10,2930 Norsk kr. 9,2530 9,2760 9,3080 Sænskkr. 8,8160 8,8380 8.7380 Fi. mark 11,6400 11,6690 11,6610 Fra. franki 11,6370 11,6660 11,7110 Belg. franki 1.9040 1,9088 1,9246 Sviss. franki 43,8900 44,0000 44,1400 Holl. gyllini 34,8900 34,9700 35.2200 Þýskt mark 39,1400 39,2400 39,5100 it. lira 0,04295 0,04305 0,04283 Aust. sch. 5,5610 5,5750 5,6030 Port. escudo 0,4107 0,4117 0.4105 Spá. peseti 0,5098 0,5110 0,4976 Jap. yen 0.60300 0,60450 0,58930 irskt pund 95,430 95,670 96,380 SDR 90,4000 90,6300 90,0500 ECU 76,5100 76,7000 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan * i ¥• ‘ 7 8 “7 /o II '3 /> 17- ÍS 5 To' Lárétt: 1 háö, 6 róta, 8 rangur, 9 strá, 11 niðrun, 13 togaöi, 15 fugl, 17 hrædds, 19 dagatal, 20 faeða. Lóðrétt: 1 ólga, 2 köttur, 3 umstang, 4 hár, 5 skordýriö, 6 óánægja, 7 spil, 10 með, 12 bindi, 14 beiöni, 16 reima, 18 flan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 horfur, 8 úfur, 9 rak, 10 mág, 12 étur, 13 alltaf, 15 aftrar, 18 ós, 19 aumri, 21 mat, 22 milt. Lóðrétt: 1 húm, 2 of, 3 rugl, 4 frétt, 5 urt, 6 raufar, 7 skro, 11 álasa, 13 atóm, 14 armi, 16 fat, 17 rit, 20 um. ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.