Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 3
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 3 pv Fréttir Hundurí skurðaðgerð áBorgar- spítalanum Háls-, nef- og eyrnalæknir á Borgarspítala framkvæmdi að- gerð á nokkuð óvenjulegum sjúklingi á sjúkrahúsinu á dög- unum. Hundur, sem gleypt hafði öng- ul, þurfti nauðsynlega á læknis- hjálp að halda og aðstaða dýra- lækna bauð ekki upp á aö hægt væri að hjálpa hundinum á Dýraspítala þar sem aðgerðin var nokkuð flókin. Því var brugðið á það ráð að flytja hundinn á Borg- arspítala og fjarlægði sérfræðing- urinn öngulinn úr barkakýh hundsins. Helga Finnsdóttir dýralæknir gerði aðgerðina ásamt háls-, nef- og eyrnalækninum sem hún segir að hafi unnið mikið og gott starf og bjargað hundinum. Hundinum, sem er af ensku setter-kyni, heilsast mjög vel. -pp Borgarráö: Tekurtilboði Stórvirkis hf. Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að taka tilboði Stór- virkis hf. upp á tæpar 24 milljón- ir króna í utanhússklæðningu á fjölbýlishúsi við Yrsufell í Reykjavík. Stórvirki hf. var með lægsta aðaltilboðið í útboðinu en Ragnar Sveinsson verktaki var með það hæsta. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á rúmlega 81 milljón króna. Alls bárust þrettán tilboð íverkið. -GHS Borgarráð: ístak reisi dælustöð Borgarráð hefur ákveðið að taka tilboði ístaks hf. í jarðvinnu og þilrekstur vegna byggingar dælu- og hreinsistöðvar við Mýr- argötu. ístak bauð tæplega 25 milljónir króna í verkið. Alls bár- ust fimm tilboð. ístak hf. var með lægsta tilboðið en það var tæp- lega 79 prósent af kostnaðaráætl- un. Loftorka hf. var með hæsta tilboðið, tæpar 34 milljónir króna, en það var rúm 107 prósent af kostnaðaráætlun. -GHS BREMSUR! * Klossar * Borðar * Diskar * Skáiar RENNUM! skálar og diska allar stærðir Allar álímingar! Q álImingar Siðumúla23-s. 814181 Selmúlamegin GJAFIR VIÐ AIIRA HÆFI Verö og greiösluskilmólar viö allra hœfi AUSTURSTRÆTI 3 SÍMI 10400 Dagana S. ■ 16. júlí verbur stórsýning á glœsilegustu bíltœkjum landsins í Radíóbúbinni hf. Skipholti 19. MTXbílhátalarar JáMoguppímáaen 1.000 W MTX-bílmagnarar ..m m og upp m w Sencor-bíltœki ...fyrirkaMureiageiMka Sencor-bílhátalarar ..m iowuPP\m Meö auknum kröfum til hljómtœkja í bílum hafa MTX og Sencor nú komiö til móts viö neytendur og bjóöa hljómtœki, magnara og hátalara íhœsta gœöaflokki. Þessi tœki sýnum viö nú í Radíóbúöinni og bjóöum sérstakan kynningarafslátt á meöan sýningin stendur yfir og einstaklega hagstœö greiöslukjör. Komdu, ibu getur gert frabœr kaup... einmitt núna I m 3 gsSmr liilinn ii .n.i.u.in - Frábær greibslukjör viö allra hæfi ! 19 SKIPHOLTI SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.