Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 34
46
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ1993
Mánudagur 5. júlí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Simpsonfjölskyldan (20:24)
(The Simpsons).
21.10 Fólklö í landinu. Þú veist ég er
álfadrottning. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson ræðir við Unni Eyfells
um æskuár hennar við Tjörnina í
Reykjavík og námsferil í Bandaríkj-
unum. Unnur ræðir einnig um til-
urð Þjóðdansafélags Reykjavíkur
en hún var einn af stofnendum
þess og auk þess syngur hún tvö
lög I þættinum. Framleiðandi er
Verksmiðjan.
21.35 Úr riki náttúrunnar. Lífið við ána
(Wildlife on One: Red River Safa-
ri). Bresk heimildarrhynd um lífið
við Tana sem er lengsta fljót í
Kenýa. Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
22.05 Frakki (2:6) (The Free Frenc-
hman). Bresk/franskur mynda-
flokkur bygaður á sögu eftir Piers
Paul Read. Imyndaflokknumsegir
frá Bertrand de Roujay, frönskum
aóalsmanni sem hætti lífi sínu í
baráttu frönsku andspyrnuhreyf-
ingarinnar gegn herliði Þjóðverja í
síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri:
Jim Goddard. Aðalhlutverk: Derek
de Lint, Corinne Dacla, Barry Fost-
er, Jean Pierre Aumont og Beatie
Edney. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
—313.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
sm-2
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnboga-Birta. Hún Regn-
boga-Birta á heima í Regnboga-
landi og þar gerist ýmislegt
skemmtilegt.
17.50 Skjaldbökurnar. Nú er komið að
kveðjustund hjá þessum teikni-
myndahetjum síðari tíma.
18.10 Á hljómleikum. Endurtekinn þátt-
ur þar sem við kynnumst tónlistar-
mönnunum John Mellancamp og
Van Morrisson og einnig kemur
fram ný hljómsveit sem nefnist
Merchants of Venus. Kynnir þátt-
arins er tónlistarmaðurinn John
Prine.
19.19 19:19.
20.15 Grillmeistarinn. Gestir Sigurðar í
kvöld eru þau Einar Thoroddsen
og Ingrid Svensson. Umsjón: Sig-
urður L. Hall.
20.45 Covington kastali. Breskur
myndaflokkur um Sir Thomas og
börnin hans. (4:13)
21.40 Veglr ástarinnar. Breskur
myndaflokkur um Tessu Piggott
sem ákveður aö umturna lífi sínu,
segir upp vel launuðu starfi og
ræður sig sem yfirmann líknarfé-
lags sem starfar fyrir þróunarlönd-
in. (2:20)
22.30 Blaöasnápur. Kanadískur
spennumyndaflokkur um ungan
mann sem er að reyna að feta sig
upp metorðastigann sem blaða-
* maður á stóru dagblaði í Montre-
al. (4:15)
23.20 Trúnaöarmál. Þessi spennumynd
segir frá rithöfundinum James Ric-
hards og ungri konu, Sharon New-
ton, sem kemur honum algerlega
í opna skjöldu með opinskárri
framkomu sinni. Aðalhlutverk: Ja-
mes Richards, Cassie Stuart og
Bill Paterson. Lokasýning. Bönn-
uð börnum.
01.05-16.30 MTV.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggö - Sýn til Evrópu.
Óðinn Jónsson. (Endurtekið úr morgun-
- útvarpi.)
"'12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-14.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, Sveimhugar“ byggt á sögu
eftir Knut Hamsun. 6. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Eins og hafiö“
eftir Fríöu Á. Sigurðardóttur. Hilmir Snær
Guðnason les. (4)
14.30 „Sólbjartar meyjar ég síöan
lelt“. 4. þáttur af sex um bók-
menntir. Umsjón: Hrafn Jökulsson
og Kolbrún Bergþórsdóttir. (Einn-
ig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónlistarþáttur. Metropolitan-
óperan. Umsjón: Randver Þor-
láksson. (Áður útvarpað á laugar-
dag.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.04 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Áslaug
Pétursdóttir.
16.30 Veöurfregnir.
-,16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Feröalag. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Nlelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga.
Olga Guðrún Árnadóttir les. (48)_
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir
í textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriðum.
18.30 Dagur og vegur. Bolli Valgarös-
son talar.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blönd-
al. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
Unnur Eyfells var einn af stofnendum Þjóðdansafélags
Reykjavíkur.
Sjónvarp kl. 21.10:
„Þú veist ég er álfadrottn-
ing“ er yflrskrift þáttarins
ura fólkið í landinu að þesu
sinni. Þar ræöir Þorsteinn
J. Viihjálmsson við Unni
Eyfells. Unnur segir frá
æskuárum sínum við Tjöm-
ina í Reykjavík og námsferli
í Bandaríkjunum. Hún var
einn af stofnendum Þjóð-
dansafélags Reykjavíkur og
segir frá tilurð félagsins og
starfi sínu innan þess. Sýnd
eru brot úr gömlum sjón-
varpsþáttum þar sem Unn-
ur kemur viö sögu og auk
þess syngur hún tvö lög í
þættinum. Verksmiöjan hf.
annaðist dagskrárgerð.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk
tónskáld og erlendir meistarar.
21.00 Sumarvaka. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir. (Frá Egilsstööum.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagn-
rýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Feröalag. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
Sumarleikurinn kl. 15.00. Slminn
er 91 -686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir,
Fjalar Sigurðarson, Leifur Hauks-
son, Sigurður G. Tómasson og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál.
Kristinn R. Ólafsscn talarfrá Spáni.
Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn
til gremjunnar. Síminn er 91-68
60 90.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
17.50 Héróösfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarps líta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson.
Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþátturinn. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blönd-
al. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.).
Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir
og Margrét Blöndal.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. m
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.45 Veöurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
12.15 í hádeginu. Okkar Ijúfi Freymóður
leikur létta og þægilega tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist-
in ræður ferðinni sem endranær,
þægileg og góð tónlist við vinnuna
í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00
og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar. Fastir lið-
ir, „Glæpur dagsins" og ,,Heims-
horn". Beinn sími í þættinum
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson halda
áfram þar sem frá var horfið. „Smá-
myndir", „Smásálin" og „Kalt mat"
eru fastir liðir á mánudögum. Frétt-
ir kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Hress og
skemmtileg sumartónlist ásamt
ýmsum uppákomum.
23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla er mikill
næturhrafn og fylgir okkur inn í
nóttina með hressilegri sumartónl-
ist og léttu spjalli.
2.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guöbjartsdóttir
16.00 Lífiö og tilveran.Samúel Ingi-
marsson
16.10 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferö í Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks.
20.45 Pastor Richard Parlnchlef pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FHff^O-9
AÐALSTÖÐIN
12.00 Islensk óskalög
13.00 Dóra Takefusa og Haraldur
Daöi.
14.00 Trivlal Pursuit.
14.30 Radíusfluga dagslns
15.10 Bingó i beinni
16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð-
mundsson
16.15 Umhverfispistill dagsins
16.45 Mál dagsins
18.00 Radíusfluga dagsins.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar.
20.00 Pétur Árnason.
24.00 Ókynnt tónlist.
FM#957
11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur viö
stjórninni. Hádegisverðarpottur
Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og
13.30. 13.05: Fæðingardagbókin.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni á mannlegu nótun-
um.
17.00 PUMA íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 íslenskir grilitónar
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
Fréttir kl 9,10,11,12,14,16,18
FM 96,1 'S#**
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt islensk tónlist
20.00 Listasiöir Svanhildar Eiríksdótt-
ur
22.00 Böövar Jónsson
S óCitl
Jm 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logiö.
13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum
degi).
14.24 íslandsmeistarakeppnin í Olsen
Olsen.
15.00 Scobie. - Richard Scobie með
öðruvísi eftirmiðdagsþátt. Viðtöl,
grín og einlægni...
18.00 B.T. með fingurna í flestu. Birgir
Örn Tryggvason.
22.00 Arnar. Arnar Petersen á síöasta
metranum.
1.00 Næturlög.
Bylgjan
- ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey-
móðs
17.30 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
1.00 Ágúst Héöinsson
12.00 Another World.
12.45 Three’s Company.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 North and South-Book II.
21.00 StarTrek:The Next Generation.
22.00 The Streets of San Francisco.
★ ★ ★
EUROSPORT
★ . ★
***
12.00 Motorcycle Racing.
13.00 LiveCycling:TheTourof France
15.00 Formula One:The French Grand
Prix
16.00 Eurofun
16.30 Eurosport News 1
17.00 Live Athletics: The IAAF Granc
Prix from Stockholm
20.00 Cycling:The Tour de France
21.00 Fencing: The World Champi-
onship
22.00 Eurogolf Magazine
23.00 Eurosport News 2.
SKYMOVIESPLUS
13.00 Continental Dlvide
15.00 Dlsaster on the Coastliner
17.00 Llfe Stinks
18.40 Breski vinsældallstinn
19.00 F/X2 - The Deadly Art of tlluslon
21.00 Jacob's Ladder
22.55 Bolero '
24 45 Savage Harvest
3.00 Blood Oath
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands DV-mynd GVA
Ráslkl. 11.03:
Lesturskiptirmáli
Vikulega í sumar verður
rætt við fólk í fararbroddi í
þættinum Samfélagið í nær-
mynd. Viðmælendur segja
frá lestrarvenjum sínum og
bók eða timariti sem þeir
hafa nýlega lesið og hefur
orðið þeim íhugunarefni.
Fyrsti viðmælandinn verð-
ur Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands.
Rásl kl. 21.00:
„Sumarvakan" er vett-
vangur fyrir þjóðlegt efni af
ýmsum toga. Umsjónar-
mennirnir, Pétur Bjamason
á ísafirði og Arndís Þor-
valdsdóttir á Egilsstöðum,
skipta með sér umsjón þátt-
anna í sumar.
í þættinum á mánudags-
kvöld flytur Gissur 0. Erl-
ingsson frásögnina „Minn-
ingarbrot frá Haukalandi."
Þar segir hann m.a. frá mó-
töku til eldiviðar í Vatns-
mýrinni fyrir rúmum 70
arura.
Flutt verður frásögnin
„Minnileg veiðiferð“ eftir
Kristleif Þorsteinsson og
„Hugleiðíng um sjávarútveg
á suðurbæjum við Norð-
fjörð“ eftir Þórð Sveinsson
frá Barðsnesi sem nú býr i
Neskaupstað. Á milli les-
inna þátta verða flutt söng-
lög með karlakórnum Heimi
og Ámi Tryggvason bregð-
ur á leik og flytur gamlar
gamanvisur.
Ingrid Svensson og Einar Thoroddsen verða gestir Sigurð-
ar Hall.
Stöð 2 kl. 20.15:
Svínahnakki og
graflax í Grill-
meistaranum
Ingrid Svensson og Einar
Thoroddsen kynna áhorf-
endum sænskan grillmat og
fræða þá um val á vínum
hjá Sigurði L. Hall á mánu-
dagskvöld. Á meðal þess
sem sett verður á grillið er
graflax en það er gömul heíð
fyrir þvi í Sviþjóð að grilla
laxinn með sérstökum
hætti. Auk þess sýna Ingrid
og Einar hvernig þau mat-
reiða svínahnakka með
ferskum kryddjurtum úr
eigin garöi. Einar, sem er
landsþekktur fyrir þekk-
ingu sína á vínum, segir
einnig frá góðum og ódýrum
veigum sem gott er að hafa
með grillmatnum.