Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 31
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 43 dv Fjölmidlar Seiður sápanna Heima er best, eða Homefront, er aftur komið á skjáinn og verð- ur úndirriluö að viðurkenna að hún hefur lúmskt gaman af þátt- unum. Þeir eru þó farnir að bera sterkan sápukeim og batna sjálf- sagt ekki með tímanum. Nú er mamman komin i hjólastól, Sloan farinn að halda framhjá eigin- konunni og fröken engilfríð farin að muta honum.... og þetta endist maður til að horfa á. Undirrituð er þó ekki þaö djupt sokkin að hún láti það eftir sér að horfa á Húsið á sléttunni en þættirnir virðast engu minna vinsælir nú en þeir voru á sínum tíma. Þá sat hálf þjóðin með vasa- klút fyrir framan skjáinn en þeg- ar spurt var kannaðist enginn við að hafa séð einn einasta þátt. Ef til vill er því eins farið í dag, í það minnsta var þátturinn í gær bara nokkuð góður. Annars var dagskrá sjónvarps- stöðvanna með ágætum um helg- ina. Isabella RosseUini skUaði vel hlutverki örvæntingarfuUrar eiginkonu í myndinni Blekkingar tvíburabræðranna á laugardags- kvöldið en sýna hefði mátt mynd- ina fyrr um kvöldið og jafnvel sleppa útsengingunni frá tónlist- arverðlaununum, í það minnsta stytta hana. í gærkvöldi var svo á dagskrá mynd um bandarískan vandræðaungling en hún var í raun svo fjarri íslenskum veru- leika að erfitt varað taka hana alvarlega. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Anna Gunnlaugsdóttir, frá Víðinesi, Öldustíg 15, Sauðárkróki, andaðist í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 1. júh. Jón K. Sæmundsson ljósmyndari, Tjamargötu lOb, lést 30 maí. Þorlákur Skaptason, Tómasarhaga 44, lést á Landspítalunum 1. júlí. Gróa Ásmundsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi, lést þann 26. júní. Örn Pálmi Aðalsteinsson, RjúpufelU 46, Reykjavík, lést í Landspítalanum 2. júlí. Friðrik Hafsteinn Sigurðsson vél- stjóri lést 25. júní. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Jón Trausti Úranusson, sem lést af slysförum 28. júni, verður jarðsung- inn frá Landakirkju, Vestmannaeyj- um, 10. júU kl. 14. Jóhanna Gyða Ólafsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 6. júU kl. 13.30. Ólafur Jónsson, frá Auðkúlu í Arnar- firði, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, verð- ur jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 6. júU kl. 13.30. Útför Steinunnar Ingimundardóttur, Sæbraut 10, Seltjarnarnesi, fer fram frá Seltjarnarneskirkju 5. júlí kl. 15. Margrét Guðjónsdóttir verður jarð- sungin frá Hallgrímskirkju 6. júlí kl. 13.30. Guðríður Hallsteinsdóttir, Lang- holtsvegi 35, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. júlí kl. 15. Auður Þorláksdóttir, Grænukinn 17, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarflrði 7. júlí kl. 13.30. Gunnþóra Þórðardóttir, Reykja- lundi, Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju mánudaginn 5. júlí kl. 14. Tann- læknir. o jlsgfe ©1992 by King Features Syndicate, Iric. World rights reserveo ©KFS/Distr. BULLS —l || Ég er að bíða eftir tengdamóðir minni... hún er að láta brýna í sér tennurnar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Eeykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætrn-- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik2. júlí til 8. júli 1993, að báöum dögmn meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til.skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: KI. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 5. júlí: Bandamönnum miðar vel áfram á Kyrrahafseyjunum Japanir hafa ekki byrjað neinar verulegar gagnsóknir ennþá. __________Spakmæli_____________ Það er hvorki maturinn né drykkurinn sem skapar veisluna, heldur hugarfar gestanna. N. Collet Vogt 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið I Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiJkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu þolinmóður í dag og láttu ekkert hagga þér. Þannig verður þér mest úr verki. Sinntu persónulegum metnaði þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Samvinna skilar góöum árangri. Því skaltu leggja áherslu á sam- starf í dag. Ó væntar uppákomur hressa upp á tilveruna. Happatöl- ur eru 7,19 og 27. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Haltu þig heima við ef þú mögulega getur. Ferðalög valda vand- ræðum í dag. Taktu til hendinni og treystu Qölskylduböndin. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að hafa fyrir þeim árangri sem þú ætlar að ná. Sam- keppni er ekki að þínu skapi. Þvi skaltu gera eitthvað upp á eigin spýtur. Happatölur eru 11, og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Tréystu á vini þína því að þú getur þurft á stuðningi að halda á næstunni. Láttu ekki tilviljanir ráða ferðinni því það þýðir áhættu sem á ekki vel við þig í augnablikinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að taka þér eitthvað hagnýtt fyrir hendur í dag og hafa nóg að gera. Það eru miklar tilfmningasveiílur í kringum þig í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það ríkir mikil spenna í kringum þig og það má ekkert út af bregða til að allt sjóði ekki upp úr. Haltu þínu striki þrátt fyrir allt. Happatölur eru 10, 23 og 33. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Sýndu fyrirhyggju í metnaðarfullum málefnum. Gerðu þér grein fyrir hvar þú stendur í samkeppni þinni vlð aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það besta er ekki alltaf framkvæmanlegt, því skaltu taka það næstbesta og gera það eins vel og þú getur. Það þarf ekki að vera síðri kostur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig út af fyrir þig eins og þú mögulega getur því rifrildi og deiiur liggja í loflinu. Sláðu ekki einhverju mikilvægu á frest. Happatölur eru 4,17 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leystu úr málum eins vel og þú getur þótt það sé kannski ekki alveg eins og þú ætlaðir þér. Slakaðu á og safnaðu kröftum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vandaðu þig við það sem þú tekur þér fyrir hendur því allar iag- færingar eftir á kosta mikinn tíma og jafnvel peninga. Gerðu meiri kröfur til þín en annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.