Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 6
6 MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 Fréttir Gosloka minnst 1 Vestmannaeyjum: Guðsþjónusta við rætur Eldf ells Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIF : (%) hæst INNLÁN ÓVEROTR. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,9-6 islandsb. ÍECU 5,90-8,5 islandsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Överötr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj SERSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 10,2-12,0 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÍITLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. 8,9-9,7 Landsb. AFURÐALÁIM í.kr. 12,25-13,3 islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 isl.-Búnaðarb. Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán maí 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 3280 stig Lánskjaravísitalajúlí 3282 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitalajúlí 190,1 stig Framfærsluvísitala júní 166,2 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavisitalajúní 131,2 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.661 6.783 Einingabréf 2 3.708 3.727 Einingabréf 3 4.380 4.460 Skammtímabréf 2,288 2,288 Kjarabréf 4,671 4,815 Markbréf 2,507 2,584 Tekjubréf 1,507 1,554 Skyndibréf 1,952 1,952 Sjóðsbréf 1 3,269 3,285 Sjóðsbréf 2 1,964 1,985 Sjóðsbréf 3 2,252 Sjóðsbréf 4 1,549 Sjóðsbréf 5 1,393 1,414 Vaxtarbréf 2,303 Valbréf 2,159 Sjóðsbréf 6 794 834 Sjóðsbréf 7 1.268 1.306 Sjóðsbréf 10 1.291 islandsbréf 1,421 1,448 Fjórðungsbréf 1,148 1,165 Þingbréf 1,519 1,539 Öndvegisbréf 1,443 1,463 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,392 1,392 Launabréf 1,021 1,037 Heimsbréf 1,353 1,394 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,85 4,00 Flugleiðir 1,00 1,34 Grandi hf. 1,75 1,70 1,90 islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,89 Olís 1,80 1,80 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40' 3,25 3,50 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,97 1,03 Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 Jarðboranir hf. 1,80 0,90 1,87 Hampiðjan 1,10 1.12 1,48 Hlutabréfasjóð. 1,05 1,09 >Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,40 2,55 Skagstrendingur hf. 3,00 2,97 Sæplast 2,65 2,40 2,70 Þormóðurrammihf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1.11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 Kögun hf. 2,80 Olíufélagiö hf. 4,50 4,50 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaöir verktakar hf. 6,30 6,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,50 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,40 Skeljungur hf. 4,00 4,00 4,15 Softis hf. 30,00 3,00 11,00 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingamiðstöðinhf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 7,05 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað vi$ sérstakt kaup- gengi. Ómar Garðaxsson, DV, Vestmannaeyjum; Vestmannaeyingar minntust þess með ýmsum hætti um helgina að tuttugu ár eru liðin frá því Heimaeyj- argosinu lauk formlega. Hátíðar- höldin hófust á fóstudag og lauk með guðsþjónustu við rætur Eldfells í gærmorgun. Veðrið lék við Eyja- menn og gesti þeirra alla helgina og hjálpaði það til að gera goslokaaf- mælið eftirminnilegt og var þátttaka góð. Að kvöldi 2. júlí 1973 fóru Hlöðver Johnsen, Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor, Guðmundur Sigfússon, Svavar Steingrímsson, Óskar Sva- varsson og Sigurður Sigurbergsson niður í gíg til að mæla gas og hita í gígnum en fundu hvorugt og í fram- haldi af því sendi Almannavarna- nefnd Vestmannaeyja frá sér til- kynningu um að Heimaeyjargosinu, sem hófst 23. janúar sama ár, væri þjónustuna. Dalvík: Gylfi RristjánsBan, DV, Akuieyri: Lögreglan á Dalvík haföi i mörg hom aö líta á laugardagskvöld enda var mikiö fjölmenni á dans- leik í Víkurröst. í kjölfar dansleiksins voru tvær líkamsárásir kæröar. í öðru til- fellinu var bitið i hönd á manni og fékk „bitvargurinn", sem var vel við skál, aö gista fanga- geymslu. í tengslum viö dansleikinn var öfiugt eftirlit með umferðinni. Alls vom 8 teknir fyrir of hraðan akstur, þeir sem hraðast óku voru á 127 og 123 km hraða. Þá var ung stúlka tekin grunuð um ölvunarakstur. lokið. Það var 3. júlí sem tilkynning- in var send út og síðan hafa Vest- mannaeyingar minnst goslokanna þennan dag ár hvert. Á laugardag- inn, sem bar upp á 3. júlí, vora því 20 ár liðin frá því gosinu lauk form- lega. Meðal atriða á afmælinu var mynd- listarsýning Guðgeirs Matthíasson- ar, sem hann kallar Umrót í Eyjum - Eyjar í nútíð og framtíð, og Leifur Breiðfjörð var með málverkasýningu og einnig sýndi hann glerlistaverk og vinnuteikningar og ljósmyndir af steindum gluggum sem hann hefur unnið. Á laugardaginn var afhjúpað gler- listaverkið Máttur jarðar sem Leifur Breiðfjörð hannaði og vann fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyja. Um er að ræða fjóra glugga í ráðhúsi bæjar- ins. Af öðrum viöburðum má nefna að Hásteinsvöllur var formlega vígður, Að undanfórnu hafa staðið yfir sameiningarviðræður milli Félags starfsfólks í húsgagnaiðnaði og Tré- smiðafélags Reykjavíkur. Fyrr- nefnda félagið, sem í eru um 180 manns, hefur átt viö fjárhagserfið- leika að stríða. Ástæðan er einkum skuldir félagsins sem hvíla á eignar- hluta þess í húseign við Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Trúnaðarráðsfundur verður haldinn í félaginu í kvöld þar sem fjármáhn veröa rædd og endan- leg ákvörðun tekin um sameiningu. Björn Kristjánsson, formaður Fé- lags starfsfólks í húsgagnaiðnaði, sagði í samtaU við DV að fjárhags- staða félagsins væri slæm en hann vildi ekki tjá sig að öðru leyti um hana. Sameiningarviðræöur við Tré- smiðafélagið hafa staðið yfir í um eitt ár. eftir gagngerar endurbætur, með leik ÍBV og úrvalsliðs KSÍ. Ljósmynda- sýning var opnuð í íþróttamiðstöð- inni. Þar sýnir fjöldi ljósmyndara myndir bæði frá Heimaeyjargosinu og Surtseyjargosinu en í haust eru liðin 30 ár frá upphafi þess. Bæjarstjóm og menningarmála- nefnd grilluðu svo pylsur í hundr- aðatali á Ráðhúsplaninu fyrir bæj- arbúa sem notfærðu sér það óspart. í gærmorgun var svo guðsþjónusta við rætur Eldfells. Þar voru saman- komin um 300 manns. Prestar Landakirkju, séra Bjarni Karlsson og séra Jóna Hrönn BoUadóttir, prédikuðu, ritningarorð lásu Októ- vía Andersen, PáU Zophoníasson og Hlöðver Johnsen og kór Landakirkju söng. Athöfnin var látlaus en um leið var áhrifamikið að standa í skjóli Eldfells og hraunsins sem rann fyrir 20 árum og hylur um 400 hús. Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði samanstendur af hinum gömlu sveinafélögum húsgagnasmiða og bólstrara sem sameinuðust fyrir nokkrum árum, auk þess sem ófag- lært starfsfólk er líka í félaginu. Sam- dráttur hefur verið í þessari grein síðustu misseri og félögum hefur far- ið fækkandi. „Svona lítið stéttarfélag á erfitt með að veita þá þjónustu sem því er ætlað. Við teljum okkar málum betur borgið í stærra stéttarfélagi. Þróunin hefur verið þannig að hlutverk stétt- arfélaga hefur breyst. Áður voru þau baráttutæki verkafólks um kaup og kjör en núna eru félögin meira í þjón- ustuhlutverki. Kjarasamninga er farið að vinna á öðrum vígstöðvum en í félögunum sjálfum," sagði Bjöm. -bjb Guðsþjónusta fór fram við Eldfellið í Vestmannaeyjum þegar þess var minnst að 20 ár eru liöin frá goslokum. Prestar Landakirkju, séra Bjarni Karlsson og séra Jóna Hrönn Bolladóttir, prédikuðu. Um 300 manns sóttu guðs- DV-mynd Ómar Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaöi: Sameining vegna fjárhagserfiðleika Sandkom dv Sr.PéturÞór- arinsson. prest- ur í Lauási í Eyjaflrði, er ákaöega skeinmnlegur maðurogsum- um flnnst hann iikki alltaí" „prestlcgur" í framkomu og tali. Ekki er vit- aðhvonPétur, sem er mikill knattspyrnu(áhuga) maður,komsttilaötakaþátti „polla- mótí“ Þórs sem fram fór á Akureyri nú um helgina. Hann komst ekki til mótsins ifyrra en sendi þá „gínu“ eina á staðinn með orðsendnigu til annarra leikmanna. í orðsending- urrni stóð að þvi miður kæmist Pétur ekki til mótsins vegna anna við kvennalandsliðið og myndi þ ví ekki jarða neinn á þessu móti. Pétur hefur nefnilega oftar en einu sinni lýst því yfir að hann sé eini maðurinn sem hafi leikið í þessu móti sem hafi leyfi til aðjarða menn. Hækkar ekki? Morgun- ; blaðsmenn hreykifi ser garnanafþví aðstimda vandaðahlaða- mennskuoger jiaö 1 sjaltusér þeirramál.1 þeimandaer sjálfsagtfréttin umhækkuná mánaðará- skrift dagblaðanna í síðustu viku vegna 14% vtrðisaukaskattsins sem stjórnvöld hafa lagt á blaðaútgáfu. í frétt Moggans sagði að mánaðaró- skrift blaðsins yrði óbreytt, 1.200 kr., en að auki yrði innheimtur 14% vsk. að upphæð 168 kr. þannig að áskrif- andinn greiddi samtals 1.368 kr. Síð- an fylgdi í fréttinni að mánaðará- skriftað DV yrðikr. 1.368 kr. í stað 1.200 kr. Þaðerþvíekkiannaðað skilja á fréttþessa vandaðablaðs en að það sé að innheimta fyrir ríkissjóð ogkosti þvi 1.368 kr. en hjá DV sé þetta eitthvað allt öðruvísi. Ætli ein- hveijir hafí látið Moggann plata sig aðþessusinni? Þingmenn áhátíð Övirkiralkó- hólistarhéldu Staðarfellshá- é tiðsínaum helgihaenþar komaþeirsam- anárlegaog skemmta sér einahelgián áfengis. Ekki er vitaöhvaða skemmtiatriði voruiboðiað Staðarfellí nú um helgina en for- svarsmenn hátíðarinnar ákváðu að þessu sinni að bjóða alþingismönnum sérstaklega til hátiðarinnar. Þessar línur eru skrifaðaráðurenhátíðin hófsten ,,púki“ nokkurhvislaðiað undirrituðum aö eitt helsta skemmti- atriði hátiðarinnar yrði að sjá alþing- ismenn skemmta sérán áfengis. En án gamans, ætli það hafl ekki vakað fyrir SÁÁ-mönnum að vekja athygli þingmannanna á því starfi sem unnið er á Staðarfeili og er i hættu vegna fíárclmrfe? „Mafían" að störfum? Þaðerstund- umtalaðum „KR-mafíu“ og KR-íngargera þaðgjarnan sjálfir.Þegar Bjarki Péturs- son knatt- spyrnumaður ákvað skyndi- legaaðfarairá Ttndastóliá Sauðárkróki til KR á dögunum kom upp sú spurning hvort „maiian" heiði komiö þar eitt- hvað nálægt. Málið var nefhilega að það liðu ekki neraa tveir dagar frá þvi KR-ingar fengu afs var frá erlend- um knattspymumanni, sem hafði ætlað að leika meö liöinu, þar tii Bjarki var búinn að skipta um félag. Tiiviljun? Gylll Kristjánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.