Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 35
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
47
Kvikmyndir
SAM\
Sviðsljós
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
__________100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAI fÖLUN
Eiriksgötu 5 — S. .70010
SÍMl 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁYSTU NÖF
Stærsta og besta spennumynd árs-
ins erkomin.
Sylvester Stallone og John Lith-
gow fara með aðalhlutverkin í
þessari stórspennumynd sem
gerð er af framleiðendum Term-
inator 2, Basic Instinct og Total
Recall og leikstjóra Die Hard 2.
CLIFFHANGER kom Stallone
aftur upp á stjömuhimininn þar
semhannáheima.
Það sannast hér.
í myndinni eru einhver þau rosaleg-
ustu áhættuatriði sem sést hafa á
hvíta tjaldinu.
CUFFHANGER - misstu ekki af
henni!
Aóalhlutverk: Sylvester Stallone,
John Lithgow, Janlne Turner og Mlc-
hael Rooker.
Framielóendur: Alan Marshall,
Renny Harlin og Mario Kassar.
Lelkstjórl: Renny Harlln.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Bönnuð börnum ínnan 16 ára.
DAGURINN LANGI
Kelsey Grammer:
Erfið ár að baki
1 lí
SU.M13M-«0B«*BRAUT3r’
Frumsýning
NÓG KOMIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 i THX.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
SKRIÐAN
mm «600«?,
-------------
Ný spennumynd byggð á sögu
Desmond Bagley.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MATINEE
„BÍÓIГ
★★★'/, USA TODAY
c ★★*★ DAILY NEWS - L.A.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
FÍFLDJARFUR FLÓTTI
Sýndkl. 5,7 og11.10.
Bönnuðinnan16ára.
LIFANDI
★★★ MBL.
★★★★DV.
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★★★ DV. ★★★ MBL.
Sýndkl.7.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Síðustu sýnlngar.
„Dagurinn langi er góð skemmt-
un frá upphafi til enda“ ★★★ HK.
DV
Sýnd kl. 5,7 og 9.
GLÆPAMIÐLARINN
Sýndkl. 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
SIMI 19000
Nafnið Kelsey Grammer er ekki
líklegt til aö vekja athygli hjá ís-
lendingum en þaö er mun líklegra
aö íleiri kannist viö sjónvarpsnafn-
iö Frasier Crane, en hann var einn
af fastagestum Staupasteins. Síð-
asti þátturinn af Staupasteini hefur
veriö tekinn upp og bamum lokaö
en Kelsey þarf samt ekki að fara á
atvinnuleysisbætur því byrjað er
aö taka upp nýjan framhaldsþátt
þar sem aöalpersónan heitir Frasi-
er Crane.
í einkalífi Kelseys hefur mikið
gengið á. Hann var einungis 13 ára
þegar faöir hans var myrtur af inn-
brotsþjófi. Sjö árum síöar var syst-
ur hans nauðgað og hún lést af
stungusárum sem hún hlaut við
árásina. Fimm árum síðar missti
hann tvo yngri bræöur sína þegar
þeir voru að kafa.
Vinir Kelseys vonuðu aö bjartir
tímar væru framundan þegar hann
gtftist á síöasta ári 23 ára dans-
meyju að nafni Leigh-Anne Csu-
hany. En þær vonir brugöust, eftir
einungis 9 mánaða hjónaband, sótti
hann um ógildingu á því í júní sl.,
auk þess sem hann óskaði eftir for-
ræði yfir ófæddu barni þeirra.
Leigh-Anne flutti út úr íbúð
þeirra og\inn á hótel á Mahbu
ströndinni,’ nokkmm dögum
seinna fannst hún meðvitimdar-
laus á herbergisgólfi sínu, efdr að
hafa reynt sjálfsmorð. Læknum
tókst að bjarga lífi hennar en ekki
barrisins. Svo nú stendur Kelsey
Grammar einn og vonar að fram-
tíðin sé bjartari.
Kelsey Grammer hefur líklega átt erfiðari ævi
en margir sjúklingar Frasiers Crane.
MICHAEL DOUGLAS
tW v*
i*»rr4«r*»!y.
★★★★ PRESSAN.
Stórleikarinn Michael Douglas
(Basic Instinct) kemur hér í sinni
nýjustu spennumynd, Falling
Down. Myndin segir frá manni
sem fær sig fullsaddan af ringul-
reið og stressi stórborgarinnar
og tekur til sinna ráða.
Sýnd kl.4.50,7,9og 11.15.
SPILLTI
LÖGREGLUFORINGINN
BÍÓHÖtU*
SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIDH0LTI
Frumsýning á grínmyndinni:
GETIN í AMERÍKU
NÁIN KYNNI
UNTAMED HEART
Sýnd kl. 5 og 7.
■ ii j 11 a 1111 ■ ■ ■ i. ■ ■ 11111111 rri 11111 m 111
S4G4-W
SlMI 70900 - AliABAKKA 8 - BREIDH0LTI
Frumsýning á grinmyndinni
FÆDD í GÆR
HASKÓLABIÓ
SÍMI 22140
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
Isköld spenna frá fyrstu mlnútu
tilþeirrarsíðustu.
Sýnd i sal 2 kl. 4.50,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
(Unnt er að kaupa miða i forsölu
fram I tímann.
Númeruð sæti).
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Hún átti að verða ritarinn hans
tímabundið en lagði líf hans í
rúst.
Timothy Hutton (Ordinary People)
og Lara Flynn Boyle (Wayne's
World) i sálfræðlþriller sem enginn
má missa af.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og11.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL.
★*★'/; H.K..DV.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Loaded Weapon 1 fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum.
Mynd þar sem Lethal Weapon,
Basic Instinct, Silence of the
Lambs og Waynes World eru
teknar og hakkaðar í spað í ýktu
gríni.
Naked Gun-myndimar og Hot
Shots voru ekkert miðað við
þessa.
Sýndkl. 5,7,9og11.
CANDYMAN
★★★★ PRESSAN.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
SOMMERSBY
Ekki missa af þessari.
Sýnd kl. 5 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Siðustu sýnlngar.
KONUILMUR
Ekki missa af þessari.
Sýnd kl. 6.50.
Bönnuö börnum ínnan 16 ára.
Slðustu sýnlngar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
•SPEUBINDWC,
HCTT-BW0DED
.youllbtsweftauay!'
Erótisk og ögrandi mynd um
taumlausa ást og hvemig hún
snýst upp í stjómlaust hatur og
ótryggð.
Mynd sem lætur engan ósnort-
inn, dj örf og ógnvekjandi.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
STAÐGENGILLINN
THETEMP
Spennandi hrollvekja
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuö börnum innan
16ára.
LOFTSKEYTA-
eiri háttar gamanmynd sem kosin
var vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátiðinni '931 Reykjavik.
★★★ DV. ★★★ MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðustu sýningar.
DAM AGE - SIÐLEYSI
★★★ Vi Mbl. ★★★ Pressan
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
Sæbjöm, MBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart."
Sýndkl. 11.
Sföustu sýnlngar.
WHOOPi GGLÐ8ERG TFD DANSON
WIERICA
Síðasta ár lék Whoopi Goldberg
í vinsælustu grínmyndinni á ís-
landi, „SISTER ACT“. Nú er
Whoopi mætt á ný ásamt Ted
Danson í grínmynd sumarsins,
„MADEIN AMERICA".
Whoopi leikur Söm sem leitar
aðstoöar sæöisbanka og heimtar
aðeins það besta, sæði frá háv-
öxnum, gáfuðum og umfram allt
svörtum karlmanni... en margt
fgr öðravisi en ætlað er!
SJAÐU GÓÐA GRÍNMYND!
SJAÐU „MADEIN AMERICA"!
Sýnd kl.4.55,7,9 og 11.05.
NÓG KOMIÐ
MICHAEL DOUCLAS
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5og 7.
LJÓTUR LEIKUR
Sýndkl.Ðog 11.
Óskarsverðlaunamyndin
FRÍÐA OG DÝRIÐ