Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 13
MÁNUDAGUR'57 JÚLÍ 1993 13 Neytendur Fyrirtækið Matvörur hf. býður nú fituminni „efnavals" kokkteil-, hamborg- ara- og pítusósur og ferskar „matvals" salatsósur. DV-mynd Nýtt á markaðinn: Fituminni kokkteil-, hamborgara- og pítusósur - og einnig ferskar salatsósur „Við erum búnir að vera að þróa þessar sósur í rúmlega ár og getum nú boðið sósur með rúmlega helm- ingi minna fituinnihaldi en venjuleg- ar sósur,“ sagði Georg Gunnarsson, efnaverkfræðingur hjá Matvörum hf. í Hafnarfirði. Fyrirtækið hefur nýlokið við þróun á fituminni kokkteii-, hamborgara- og pítusósu sem innihalda ekki nema 24-32 g af fitu í hverjum 100 g. Hita- einingum var ennfremur fækkað álíka mikið. Georg sagði að áhersla hefði verið lögð á að halda sama bragði, þykkt og útliti og í venjulegum sósum en í stað fitu var magn vatns og grænmet- is aukið. Sósurnar eru seldar undir vörumerkinu „efnavals" og fást í öli- um stærri verslunum. „Önnur nýjung hjá okkur er fersk- ar salatsósur eða salatdressing. Hingað tii hafa þær aðeins fengist í glerflöskum með geymsluþol í allt að tvö ár en við leggjum áherslu á ferskleikann og bjóðum þær sem kælivöru á plastbrúsum sem geymist í u.þ.b. 3 mánuði," sagði Georg. Framleiddar eru tvær tegundir sal- atsósa, þúsund eyja og matvalssósa en það er þeirra útgáfa af créme fra- iche sósu. Fyrirhugað er aö fram- leiða þessar salatsósur einnig fitu- skertar í framtíðinni en nú eru um 39 g af fitu í hverjum 100 g. -ingo FAGOR FAGOR UC2380 • Tvöfalt HITACHI kælikerfi • Rúmmál 300 Itr • Kælir 200 Itr • Frystir 100 Itr • Hraðfrysting »aEDi • Sjálfvirk afþíðing á kæli • Hljóðlátur 37 dB • Umhverfisvænn •MálHxBxD 170x60x60 GERÐ UC2380 - STAÐGRHITT KR. 53900 KR. 58900 - MEÐAFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 R vítt, gult, grænt, rautt, blátt eðajafhvel fjólublátt? Þitt er að velja því hjá okkur færðu stórkostlegt úrval af leðursófasettum, hornsófum og sófum í mismunandi leðurgerðum, litum og tegundum. Við erum ódýrastir •hvað sem það kostar Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 {katfyffi' Fyrir falleg heimili 1~] IRi EUROCAn° munXlán VISA M&MMí MB fi ÍLMDMi $

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.