Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 25
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ1993
37
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
MMC Colt GLX ’87, til sölu, ek. 106 þ.
km, skoð. ’94, staðgreiðsluverð 390 þ,
annars pen. + skuldabréf. Góður bíll.
Vs. 91-607554 og hs. 91-79575.
Nýskoðaður Bronco '74, til sölu, gott
verð, er með no spin, spili, 38" radial,
V8, sjálfskiptur, gott boddí + lakk,
V. 430 þús., skipti á ódýrum. S. 653722.
Opið 10-10 virka daga - 11-16 laug.
Gott útipláss - mikil sala.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarfirði, sími 91-652727.
Ferðabill. Renault Traffic 4x4 sendib.,
1985, innréttaður til svefns og eldun-
ar, skipti á 2ja drifa fólksb. hugsanl.
S. 54375 kl. 18-20 í dag og á morgun.
Til sölu nýskoðaður Trabant, árg. ’81, i
góðu standi, ásamt miklu af varahlut-
um, góð kjör. Uppl. í síma 91-628271
og 984-51096.
Toyota Cressida '82, í skiptum fyrir
góðan farsíma, á sama stað er Lada
Sport ’86 og Suzuki Fox ’83. Fæst á
góðu verði gegn stgr. S. 91-814891.
Varanlegt bón. Bryngljáameðferð á
bílum. Kostar 8 þús. og þú þarft ekki
að hafa áhyggjur af bóni næsta hálfa
árið. Gljáinn, Ármúla 26, s. 91-686370.
Ódýrir - góðir!!. Nissan Cherry ’83,
sjálfskiptur, 3ja dyra, verð 50 þús.,
Daihatsu Charmant ’83, verð 55 þús.
Báðir í góðu ástandi. Sími 626961.
Ódýr húsbíll. VW rúgbrauð, árg. 73,
ekinn 63 þús., í góðu standi, stað-
greiðslutilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-811102.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, þarfn-
ast smá lagfæringar. Upplýsingar í
síma 91-653785.
O BMW
BMW 315, árg. ’82, skemmdur eftir
árekstur, vél í toppstandi, ekinn 100
þús. km. Einn eigandi. Tilboð. Upplýs-
ingar í síma 91-673815.
Ódýrt. Til sölu BMW 316, árg. ’82, í
ágætu standi, útvarp og segulband
fylgja. Verð 85.000 afborganir, 70.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-12707.
Caprice Classic 1982, ek. 160 þ. km, í
góðu standi, sk. ’94, engin skipti, gott
stgrverð éða Visa/Euro. Bílahöllin,
Bíldshöfða 5. Hs. 31625 og 654713.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ’85, til sölu,
góður bíll, verð 250.000, ekinn 85 þús.
km, í góðu lagi, spameytinn frúarbíll.
Upplýsingar í síma 91-626021.
Til sölu Daihatsu Charmant, árg. '83.
Selst á 70 þúsund kr. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-654591.
Ford
Ford Sierra 1,6 ’88, 4 gíra, 2ja dyra.
hvítur, ekinn 30 þús. km, vel með
farinn. Verð 540.000 kr. Upplýsingar
i síma 91-10795, vs. 91-11945.
ódýrt - 110 þús. Til sölu Ford Escort
1984, 5 dyra, nýtt púst o.fl. Ath.
skuldabréf. Upplýsingar í sima
91-34370 eftir kl. 17.
Lada
Lada sport, árg. '88, til sölu, skoðuð
’94, fæst á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-1818.
Til sölu litið ekin Lada Samara, árg.
’87, skoðuð ’94. Uppl. í síma 91-71806
e.kl. 18.
Lada Lux, árg. 1987, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-22655 e.kl. 19.
Til sölu Lada Samara 1500, árg. '92,
ekinn 3.000 km. Uppl. í síma 91-674648.
mazDa
Mazda
Mazda 323 LX 1300, árg. '88, til sölu, 5
dyra, 5 gira, ekinn 76 þús. km, mjög
vel með farin. Uppl. í síma 91-17875.
Mazda 323 sedan, árg. '88, 4 dyra,
5 gíra, ekinn 79 þús. km. Upplýsingar
í síma 91-38848.
Mercedes Benz
Næstum antik Benz. Til sölu Benz 280
S, árg. ’74. Uppl. í síma 91-671195.
Mitsubishi
• 230 þús. staðgreitt.
MMC Lancer GLX, árg. ’85, nýskoð-
aður og í góðu standi, mjög fallegur
og vel með íarinn. Uppl. í s. 91-673635.
MMC Colt ’83, ekinn 95 þús. km, í topp- standi, lítur vel út að innan sem utan, ný sumardekk, vetrardekk fylgja. Verð 130 þús. staðgr. Sími 91-40847.
MMC Tredia GLS ’83, sk. ’94, gott kram, vökvast., rafm. í rúðum, útv./segulb., ek. 128 þ. km, nýsprautaður, verð 115 þ. stgr. Uppl. í síma 91-667170.
MMC Colt turbo, árg. 1988, til sölu, vel með farinn, fæst fyrir gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-11343.
MMC Lancer station 4x4, árg. '87, til sölu, frábær ferðabíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-680863 e.kl. 17.
Opel
Opel Kadett 1977 til sölu, vel gangfær en þarfnast viðgerðar fyrir skoðun. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-672823 eftir kl. 17.
Subaru
Subaru Justy 4x4, árg. 1987, ekinn 60 þús„ ljósgrár, rautt/svart áklæði, í góðu ástandi, til sölu, staðgreiðsla kr. 280 þús. Uppl. í síma 91-12030 (Björg) milli kl. 13 og 18 og 91-40887 e.kl. 18.
Justy - sófi. Subaru Justy J-10 ’86, grár, ekinn 69 þús„ 320.000 staðgreitt, athuga að taka upp í svart leðursófa- sett eða homsófa. Sími 91-813038.
Subaru station ’82, 4x4, til sölu, rauður, í topplagi, skoðaður ’94, ekinn 90 þús. km, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-40446.
Tilboð óskast i Subaru 1800, árg. '81. Upplýsingar í síma 91-54580.
Suzuki
Suzuki Alto, árg. ’83-’84, til sölu, ekinn 87 þús. km, 4ra dyra, sumar- og vetrar- dekk, verð 90.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-650926.
Suzuki Swift GL, árg. ’91, 2 dyra, ekinn 16 þús. km, mjög fallegur bíll, verð 650 þús. Uppl. í síma 92-13411.
Toyota
Corolla Twin Cam ’87, ek. 83 þús., rafm- sóllúga, læst drif, álfelgur, spoilera kit o.fl. Verð 680 þús., skipti möguleg á ódýrari. S. 685397 og 985-37936.
Toyota Corolla 1300DX, árg. ’85, mikið endurnýjuð, staðgreiðsluverð 190 þús. Uppl. í síma 91-650812 eða vinnusími 91-676810.
Toyota Corolla DX, árg. '86, 3ja dyra, grásanseraður, skoðaður ’94, ekinn 83 þús. km. Góður bíll, verð 290.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-643457.
Toytoa Carina E, árg. '93. 4 dyra, Sed- an, bíll sem nýr, sjálfskiptur, ABS, skipti á ódýrari. verð 1.760 þús. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 91-673766.
Toyota Carina, árg. '87, til sölu, ekinn 88 þús. km. Uppl. í síma 91-653910 á kvöldin.
Ódýr, mjög góð Toyota Cressida, árg. ’82, til sölu, selst á 65 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682747.
(^) Volkswagen
VW GT, árg. ’87, til sölu, ekinn 96 þús. km, skipti möguleg á ódýrari, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-40386.
voi.vo Volvo
Volvo 245, árg. ’78, ásamt varahlutum í 244, árg. ’78. Uppl. í síma 91-45115.
■ Fombílar
Ford Fairlane, árg. ’66, 2 dyra, þarfnast lagfæringar, einnig lítið ekin vél, 289 cc, selst saman eða hvort í sínu lagi, einnig nýtt framstykki og tvö bretti á Lada Sport. Uppl. í s. 95-24519 e.kl. 18.
■ Jeppar
Suzuki Fox, 4x4, árg. ’83, upphækkaður
á 30" nýjum dekkjum, í góðu ástandi,
fæst verulega undir gangverði. Skipti
á ódýrari. Sími 91-641767.
Wagoneer ’73, mikið endurnýjaður,
vökvastýri, vél 258, ekinn 120 þús. km
frá upphafi, óskoðaður, verð 75.000
kr., ath. skipti. S. 92-11826 e. kl. 19.30.
Willys, árgerð ’66, með blæju, til sölu,
nýskoðaður, nýleg dekk, nýsprautað-
ur. Gott eintak. Til sýnis í Skeifunni
17 (Fiatumboðinu), sími 91-677620.
Bronco, árg. ’73, til sölu, beinskiptur
í góffi, 302 vél, 35" dekk, er númers-
laus. Uppl. í síma 98-31047 e.kl. 20.
Til sölu Ford Bronco, árg. ’73, selst
ódýrt, einnig ný 33" dekk á 5 gata
álfelgum. Uppl. í síma 98-21317.
■ Húsnæði í boði
Litil 1-2 herb. einstaklingsibúð í mið-
bænum. Laus strax. Ekki þvottahús,
góður og rólegur staður. Leiga á mán.
27.500, hiti innifalinn, einn mán. fyrir-
fram og trygging kr. 55 þús. Uppi. á
skrifstoíútíma x síma 91-628803 eða
sendið fax í nr. 91-629165.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Suðurhliðar Kópavogs. Til leigu frá 1.
ágúst, nýleg stór 3ja herb. íbx^j með
bílskúr, hluti af húsbúnaði getur fylgt
(húsgögn, gardínur, ísskápur, upp-
þvottavél), aðeins reglusamt fólk kem-
ur til greina. Áhugasamir sendi svör
til DV, merkt „S-1824” f. 9. júlí.
Þverársel - einstaklingsibúð.
Til leigu 1-2 herb. stúdíóíbúð. Laus
strax. Rólegt umhverfi. Mánaðarleiga
29 þús. og trygging 60 þús. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 91-628803 eða
sendið fax í nr. 91-629165.
3 herb. sólrik kjallaraibúö við Garða-
stræti, sérinngangur og fallegur garð-
ur, leigist með eða án húsgagna. Laus
frá 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðastræti 1837“ fyrir 15. júlí.
Hús til leigu i Kaupmannahöfn. Einbýl-
ishús við Amagerströnd til leigu fyrir
reglusama og reyklausa fjölskyldu á
tímabilinu 3. ágúst. til 25. ágúst.
Uppl. í síma/fax 9045-31-55-20-19.
íbúð í langtímaleigu 1. ágúst. 5 6 herb.,
145 m2, fjórbýlí, bílskúr. Reglusemi
áskilin. Tilboð með uppl. um greiðslu-
getu og atvinnu sendist DV, merkt
„X 1778“, fyrir þriðjud. 6. júlí.
2 herb. íbúð i eldra einbýlishúsi í Kópa-
vogi til leigu frá miðjum júlí. Nafn
og símanúmer sendist DV fyrir 10.
júlí, merkt „Kópavogur 1790“.
220 m2 parhús í Grafarvogi til leigu frá
1. ágúst. Áhugasamir sendi svör til
DV, merkt „Grafarvogur 1825“, fyrir
10. júlí nk.
4 herb. ibúð við Laugaveg til leigu,
heppileg fyrir 3 einstaklinga. Á sama
stað 2 herb. íbúð til leigu til skamms
tíma. Tilboð send. DV, merkt „L1844“.
Garðabær. Til leigu stórt og gott for-
stofuherbergi með húsgögnum, að-
gangur að baði og snyrtingu. Upplýs-
ingar í síma 91-658569.
Herbergi til leigu yið Laufásveg, stórt
og bjart með aðgangi að eldhúsi og
baði. Leiga 22 þúsund á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-76104.
Háaleiti. Til leigu nú þegar 17 m"
stúdeó m/öllu, Wc frammi á gangi,,
leiga 21 þ. + rafm. Reglusemi skil-
yrði. Upp. send. DV, m. „Björt 1833“.
Hús í Orlando Flórida til leigu, sund-
laug, golf- og tennisvöllur á staðnum,
stutt frá strönd og Disneyworld, bíll
getur fylgt. Sanngjarnt verð. S. 20290.
Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna,
Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66.
Látið okkur annast leiguviðskiptin.
Alhliða leiguþjónusta.
Mjög skemmtileg 3ja herb. íbúð til leigu
í efra-Árbæjarhverfi, leigist til maí-
loka '94, leigugjald 40.000 á mánuði.
Uppl. í síma 91-812211.
Stór herbergi til leigu nálægt nýja mið-
bæ. Aðgangur að eldhúsi, baði og
þvottahúsi. Upplýsingar í s. 91-683106
eftir kl. 17.
Til leigu 3 herb. ibúð með öllu i júli og
ágúst. Leiga 40 þús. á mán., innifalið:
hússjóður, hiti í-afmagn, stöð 2. Uppl.
í síma 91-651007.
Til leigu góð 3 herb. ibúð i gamla mið-
bænum, tilvalin fyrir tvo einstaklinga
að leigja saman, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „K 1842“.
Til leigu 2 herb. íbúð i vesturbæ, laus
sti-ax. Uppl. í síma 91-612406 e.kl. 19.
Til leigu litil en góð 2ja herbergja ibúð
í nýuppgerðu húsi í gamla miðbænum,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„K 1840“.___________________________
Til leigu litil en góð 3ja herbergja íbúð
í nýuppgei’ðu húsi í gamla miðbænum,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„K 1841“.
1. sept. Herbergi til leigu sem geymslu-
pláss frá 1. sept. á svæði 105. Upplýs-
ingar í síma 91-38323.
2ja herbergja íbúð til leigu í vesturbæ,
nálægt Háskólanum. Tilboð sendist
DV, merkt „NB 1779“.
3 herb. íbúð i miðbæ Kópavogs til
leigu. Leigist í stuttan tíma. Uppl. í
síma 91-45015.
Hafnarfjörður. Til leigu góð 2ja herb.
íbúð í Hafnarfirði, frá 1. ágúst. Uppl.
í síma 91-652176.
"Herbergi til leigu á Högunum með eld-
unaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í
síma 91-20943.
Innréttaður bilskúr til leigu nálægt
Kringlunni. Upplýsingar í síma' 91-
681039 e.kl. 17.
Meðleigjandi óskast að 3ja herbergja
íbúð, leiga 35.000 á mánuði. Uppl. í
síma 91-683849.
Góð, 2ja herb. ibúð i neðra-Breiðholti
til leigu, 64mL>. Uppl. í síma91-71127.
Meðleigjandi óskast i fallega ibúð á
Ægissíðu. Uppl. í s. 91-610271 e.kl. 22.
■ Húsnæói óskast
Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Keflavík eða
Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 91-41813.
Hinn árlegi sumarmarka&ur okkar er
á 3. hæð kringlunnar.
Geislaplötur
Hljómplötur
Kassettur
12" og CD's
Bolir
Hirslur og standar
o.fl. o.fl.