Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsíngar > Áskrift - Preifing: Simi
632700
Laxáí Aðaldal:
22 punda
“ lax á f lugu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Stærsti laxinn, sem vitaö er um að
hafi komið á land í sumar, veiddist
í Laxá í Aðaldal á laugardag. Laxinn
var 22 pund og veiddist á flugu. Veiði-
maðurinn var Sveinbjörn Jónsson,
veiðistaðurinn Landhólmi og veiði-
svæðið Staðartorfa.
Veiðin hefur mikið verið að koma
til í Laxá í Aðaldal síðustu daga. Og
óhætt er að segja að menn bíði
spenntir eftir því hvað gerist í stór-
streymi, sem er einmitt í dag, og von-
± ast menn til þess að þá komi hressi-
legar göngur í árnar um allt land.
Rúta ók aftan
á vörubíl
Rúta með tuttugu farþegum ók aft-
an á timburhlaða á vörubíl í Kömb-
unum til móts við útsýnisskífuna og
munaði Utlu að bílstjóri rútunnar
yrði fyrir staflanum.
* ' Tildrög óhappsins voru þau að
timburhlaði stóð aftan af palli vöru-
bíls sem ók á undan rútu á leið í
Þjórsárdal á íöstudagskvöld.
Bílstjóri rútunnar ákvað að aka
fram úr vörubílnum og fólksbíl sem
ók á undan honum þrátt fyrir að tvö-
föld óbrotin lína bannaði fra-
múrakstur. Þegar rútan hafði sveigt
yfir á rangan vegarhelming og skreið
fram úr sveigði bílstjóri vörubílsins
í veg fyrir rútuna með þeim afleið-
ingum að timburstaflinn braut sér
leið í gegnum framrúðu bílsins og
stefndi á bflstjórann. Farþegi í rút-
unni segir að báðir bílarnir hafi ver-
ið á mikilli ferð og ekki hafi munað
nema nokkrum sentímetrum að
timbrið færi í bílstjórann.
Rútan hélt til Hveragerðis þar sem
farþegarnir fóru í aðra rútu sem
flutti þá í Þjórsárdal. Atvikið var
ekkitilkynnttillögreglu. -pp
á Skeiðavegi
Ung stúlka slasaðist er hún varð
fyrir bíl á Skeiðavegi aðfaranótt
laugardagsins. Stúlkan var farþegi í
rútu á leið í Þjórsárdal. Hún fékk
bflstjórann til að stoppa og hleypa
sér út. Gekk hún síðan fram fyrir
~>rútuna en í sömu mund kom bíll
aðvífandi fram úr rútunni og lenti
stúlkan á honum. Meiðsli hennar
voruþóekkitalinalvarleg. -ELA
LOKI
Þaðerljóstað Ingvar
þarf að taka til eftir Guðmund
Árna í Hafnarfirði!
Rafgeymar, mót-
orarogsand
blástursúrgangur
I uppfyllingu vestan við Oseyrar-
svæðið í Hafnarfirði, rétt neðan
Hvaleyrarbrautar, má finna drasl
eins og rafgeyma, mótora, sand-
blástursúrgang og fleira. Rafgeym-
ar teljast til dæmis ekki hentugt
uppfyllingarefni þar sem um meng-
aðan úrgang er að ræða. Bæjaryfir-
völd í Hafnarfirði standa fyrir þess-
ari uppfyllingu. Þegar haft var
samband við Ingvar Viktorsson
bæjarstjóra í gærkvöldi hafði hann
ekki heyrt af þessum úrgangi en
ætlaði að kanna málið í dag.
Guðraundur H. Einarsson, heil-
brigðisfulltrúi Hafnarfjarðar,
kannaði aðstæður þama í gær. ari DV könnuðu staðinn í gær mátti
„Ég vissi að þarna átti að íylla fljótlegasjánokkrastórarafgeyma,
upp með mold en ekki að þetta auk þess sem þama úir og grúir
væri orðinn ruslahaugur. Þama af alls kyns rusli. Má þar nefna
hefur eitthvað farið úr böndunum. mótora, járnarusl, sandblástursúr-
Það stóð ekki til að hafa þarna gang, fiskikör og netadræsur.
ruslahaug. Við töldum að við vær- Skammt frá var skilti sem á stóö
um lengra komnir í þróun um- „tippur“ og vísaði á uppfyllinguna.
hverfismála en þetta. Það er til Tippur er orð yfir svæði þar sem
dæmis algjör sóðaháttur að henda losun á ofaníburði fer fram. Miðað
þarna rafgeymum. Við höfum við það hefur eitthvað skolast til
gámastaði og Sorpu tfl þess að taka hjá þeim sem losuðu sig við úr-
við slíkum úrgangi," sagði Guð- ganginn um hvað ofaníburður er.
mundur og var hneykslaður á -bjb
sóðaskapnum.
Þegar blaðamaður og ljósmmd-
Veörið á morgun:
Bjartviðri
á Suðaust-
Á morgun verður fremur hæg
norðvestlæg átt, víðast skýjað en
að mestu úrkomulaust nema á
Suðausturlandi, þar verður bjart-
viðri.
Veðriö í dag er á bls. 44
Á stóru myndinni má sjá uppfyllinguna vestan við Óseyrarsvæðið í
Hafnarfirði sem orðin er nokkurs konar ruslahaugur. Á innfelldu mynd-
inni tekur blaðamaður á nokkrum af þeim stóru rafgeymum sem þarna
má finna. Bæjaryfirvöld eru ábyrg fyrir uppfyllingunni og að sögn bæjar-
stjóra verður eitthvað gert í málinu í dag. DV-myndir Brynjar Gauti
urlandi
Þokkaleg
loðnuveiði
en hvalur-
inn truf lar
„Það er nóg af hnúfubak innan um
loðnutorfumar og hann er til vand-
ræða þó við höfum enn sloppið við
að fá hann í nótina," sagði Friðgeir
Kristinsson, 2. stýrimaður á Hólma-
borginni, sem var á leið til Eskifjarð-
ar með 1370 tonn af loðnu þegar DV
hafði samband í morgun.
Nú eru sex skip á miðunum norður
af Langanesi. Börkur NK kom til
Neskaupstaðar á laugardaginn með
fullfermi, 1250 tonn. Óm KE er á leið
til Raufarhafnar með fullfermi. Sjó-
menn segja að talsverð rauðáta sé í
loðnunni. -ET/bm
Flokkstjóm krata:
Varaformaður
Kjörinn í haust
Flokkstjóm Alþýðuflokksins verð-
ur fyrst kölluð saman til fundar í
haust til að kjósa nýjan varafor-
mann. Fram að fundinum verður því
ekki starfandi neinn varaformaður í
flokknum enda hefur Jónhanna Sig-
urðardóttir látið af því embætti.
Samkvæmt heimildum DV er eink-
um rætt um Valgerði Guðmundsdótt-
ur, Margréti S. Björnsdóttur, Rann-
veigu Guðmundsdóttur og Guðmund
Áma Stefánsson í stól varafor-
manns. Ekkert þeirra hefur þó lýst
því yfir að af framboði verði. -kaa
Kerlingarskarö:
Flutningabíll valt
Fullhlaðinn flutningabíll með
tengivagn fór á hhðina í Kerlingar-
skarði í gærkvöldi.
Slysið atvikaðist þannig að flutn-
ingabíllinn vék út í kant þegar hann
mætti öðrum bfl með þeim afleiöing-
um að kanturinn gaf sig. Engin slys
urðu á mönnum en bfllinn skemmd-
ist. -pp
Áannantugölv-
aðraökumanna
Lögreglan á Selfossi þurfti að hafa
afskipti af rúmum tug ölvaðra öku-
manna um helgina. Flestir voru
teknir í námunda við Þjórsárdal þar
sem útisamkoma fór fram. Að sögn
lögreglu er þetta gífurlegur fjöldi ölv-
aðra ökumanna um eina helgi enda
var helgin óvenju annasöm á Suður-
landi. -ELA