Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 26
38
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
4ra manna fjölskylda (læknir, hjúkrunar-
fræðingur og tvö stálpuð böm) óskar
eftir góðu húsnæði frá 1. ágúst, helst
í gamla vesturbænum, annað kemur
til greina. Kaup síðar eru ekki útilok-
uð. Uppl. í síma 91-27599 á kvöldin.
Hjón með 2 börn á skólaaldri óska eft-
ir 3 eða 4 herb. íbúð sem fyrst. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Aðeins langtímaleiga kemur til gr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1843.
Ungt, reykl. og reglus. par óskar eftir
2 herb. íb. miðsv. í Rvík frá 15.8. til
lengri tíma. Greiðslugeta 30 þús. á
mán. Fyrirfrgr. og meðmæli. Hafið
samb, v/DV í s. 632700. H-1834.
Við erum ungl reglusamt par með lítið
bam og vantar 3 herb. íbúð í austur-
eða vesturbæ, frá 1. ágúst. Má þarfn-
ast viðg. eða viðhalds. Öruggar gr. og
meðmæli ef óskað er. Sími 18795.
3 herbergja ibúó óskast frá 15. júli.
Einnig til sölu einbýlishús í Ólafsvík.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1831.
3-4 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús
óskast í Kópavogi(austurbæ). Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1832.
3- 4ra herbergja ibúð, raðhús eða
einbýlishús óskast á leigu á Reykja-
víkursvæðinu. Upplvsingar í síma
91-75484.
4- 5 herb. íbúð óskast til leigu í Breið-
holti eða nágrenni. Reyklaus og reglu-
söm fjölskylda. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-74556.
Bilskúr óskast til leigu. Bílskúr óskast
til leigu í vesturbænum, sem geymsla.
Vinsamlegast hafið samb. í síma
91-12804 eða 91-11446.
Einbýlishús. Óskum eftir að taka á
leigu 4 6 herb. einbýlishús á höfuð-
borgarsvæðinu í 114 2 ár frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 91-25185 e.kl. 16.
Par með 2 börn óska eftir 3 4 her-
bergja íbúð í Seljahverfi. Greiðslugeta
35 40 þús. á mánuði. Uppl. í síma
98-11290 eða 91-79449 e.kl. 19.
Skilvis og reglusamur bygginga-
fræðingur óskar eftir 2ja herbergja
íbúð. Upplýsingar í síma 91-37788 milli
kl. 10 og 14._______________________
Ungur rithöfundur óskar eftir litlu húsi
í nágr. Rvíkur. Allt kemur greina.
Verður að vera ódýrt og má þarfnast
lagfæringa. S. 24585 næstu d.
Vilt þú leigja hús eða ibúð í vesturbæn-
um, t.d. rúmgóða, bjarta, 4 herb., helst
til lengri t’ma? Uppl. í síma 91-629955
til kl. 18 í dag og næstu daga.
Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða
áþekkt húsnæði á Rvíkursvæðinu.
Ekki ætlað til eiginlegra bílaviðg.
(Öruggum greiðslum heitið.) S. 625082.
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð (jarð-
hæð í fjölbýli, raðhús eða lítið ein-
býli), helst í eða nálægt Seljahverfi.
Uppl. í síma 91-679493.
Óskum eftir að taka á leigu til 1-2 ára,
einbýlishús, raðliús eða stóra hæð með
bílskúr. 4 5 svefnherbergi í Rvík eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-622550.
Stór íbúðeða einbýlishús óskast til leigu
á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 91-653116 til kl. 20.
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. ibúð á
leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-31039.
Óska eftir herbergi til leigu. Helst í
miðbæ Revkjavíkur. Uppl. í síma
91-23489 milli kl. 17 og 21.
Óska eftir lítilli 2 herb. ibúð frá 1. ágúst,
helst í nágrenni Tækniskólans. Uppl.
í síma 96-27612.
Óskum eftir 3 herbergja íbúð á leigu,
helst í Hafnarfirði. Erum 2 í heimili.
Uppl. í síma 91-654713.
Óskum eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð
í miðbænum sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-623566 eftir kl. 16.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir aö leigja húsnæði fyrir lítinn
efnislager, heildsölu og saumaað-
stöðu. Þarf helst að vera í eða nálægt
miðbænum og á jarðhæð, en annars
kemur allt rúmgott og ódýrt húsnæði
til greina. Góð umgengni. S. 91-685990.
Til leigu viö Skipholt nýstandsett 127
m- pláss með rafdrifinni hurð og 103
m- skrifstofupláss í Fákafeni. Símar
91-39820 og 91-30505.________________
90 mJ verslunarhúsnæði, vel staðsett,
í verslunarmiðstöð í Reykjavík til
leigu. Uppl. í síma 91-611144 e.kl. 19.
■ Atvirma í boði
„Au pair“ i haust. Nú gefst þér tæk-
ifæri til að komast til London í haust
sem „au pair“ ef þú ert 18 27 ára.
Viðkomandi má ekki reykja. Uppl. í
síma 91-71592 alla daga frá kl. 17 20.
Tekjur - vinna - tekjur.
Getum bætt við okkur símasölumönn-
um í spennandi og aðgengilegt verk-
efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238.
Atvinnumiðlun námsmanna útvegar
sumarstarfsmenn með reynslu og
þekkingu. Skjót og örugg þjónusta.
yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
KS verktakar óska eftir að ráða tré-
smiði í smíði innveggja og uppsetn-
ingu innihurða, sem verktakar. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-1826.
KS verktakar óskar eftir að ráða vana
verkamenn í byggingavinnu. Vetrar-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-1827.___________
Kvöld- og helgarvinna. Getum bætt við
fólki við kynningar símleiðis. Góð
laun í boði. Uppl. veittar í síma
91-643668 milli kl. 13 og 17._______
Matvöruverslun. Vanur starfskraftur á
aldrinum 25 40 ára óskast í matvöru-
verslun. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 91-632700. H-1823.________
Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu í
hlutastarf frá 1. ágúst. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-1836 fyrir 10. júlí.
Duglegur, reglusamur maður óskast á
lyftubíl á stöð, reynsla æskileg. Til
sölu Benz 1113 1983, ek. 257 þ. km,
m/kassa og lyftu. Nýr 5 m flutning-
ak., m/5 hurðum. S. 985-22070 og 72537.
Trésmiðir, vanir hefbundum mó-
tauppslætti óskast í mælingavinnu.
Upplýsingar í síma 91-683234.
■ Atvinna öskast
Ég er 36 ára gömul kona og bráðvant-
ar vinnu. Var að útskrifast úr MHÍ
og hef 12 ára reynslu sem tækniteikn-
ari. Ýmislegt annað kemur til greina.
Uppl. gefur Rakel í s. 91-73781 e.kl. 18.
Trésmið vantar vinnu, margvísleg störf
koma til greina. Langtímaráðning
æskileg, jafnvel utan Reykjavíkur- ■
svæðisins. Sími 71703 e.kl. 17.
Fjölskyldumaður með meirapróf óskar
eftir atvinnu, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-77330.
■ Bamagæsla
Foreldrar. Ég er 12 ára og óska eftir
að gæta barna. Er vön og ábyrg. Hef
lokið RKI námskeiði. Uppl. í síma
91-683509 e.kl. 20. Elín Rut.
Ég er 13 ára stelpa og bý í Smá-
íbúðahv. og óska eftir að passa börn
í sumar, hálfan eða allan d. Er vön
og hef farið á RKÍ námskeið. S. 32011.
Ég er 14 ára og óska eftir að passa
barn eða börn í sumar, er vön og hef
lokið námskeiði í R.K.í. Upþlýsingar
í síma 91-673894. Guðriður.
Óska eftir 12-14 ára barnapiu í Grafar-
vogi tft að gæta 2 stelpna, 9 mán. og
3 ára, í tvær vikur, kl. 9-14, og ein-
staka kvöld. Uppl. í síma 91-675593.
Óskum eftir góðri og traustri dag-
mömmu til að koma heim og gæta 9
mánaða drengs 2 3 daga í viku. Búum
á Ægissíðu. Sími 91-628504.
13 eða 14 ára barnapia óskast í sveit
til að gæta hálfsárs gamallar stelpu.
Nánari uppl. í síma 98-74752.
Unglingur óskast til að gæta drengs í
Seljahverfi, vinnutimi samkomulag.
Upplýsingar í síma 91-683539.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 16,
sunnudaga kl. 18 22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fýrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Suðutæki. Maður sem á lágþrýst eim-
ingartæki, sem nota má við hitaveitu-
vatn, óskar eftir að komast í samb.
v/mann sem hefur áhuga og aðstöðu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1814.
Einkatimar i dansi. Kennum samkvæm-
is- og gömlu dansa. tjútt, rokk o.fl.
Það sem þú vilt læra. Dagný Björk
danskennari, s. 91-641333.
Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og
fyrirtæki í fiárhagserfiðl., endurskipu-
leggjum, greiðsluáætlum og semjum.
Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fiár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Reglusamur maður, 65 ára óskar að
kynnast heiðarlegri konu, sem vin og
félaga, áhugamál: ferðalög, dans og
leikhús. Bréfsendist DV, m. „A 1838“.
■ Keimsla-námskeiö
Danskennsla. Einkatímar eftir sam-
komul. Brúðhjón ath., lærið brúðar-
valsinn tímanlega, veitum góðan afsl.
Kennum alla alm. dansa. Dansk. Auð-
ar Haralds í Mjódd, s. 656522, 13 16.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Hreingemingar
• Þrifþjónustan, simi 91-643152.
• Gluggaþvottur utanhússþrif.
• Teppa- og innanhúsþrif.
Vönduð vinna, vanir menn.
Tilboð eða tímavinna.
Þrifþjónustan, sími 91-643152.
Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerning, teppahreins. og dagleg
ræsting. Vönduð og góð þjónusta.
Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og hónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignirog Haukur.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. teppahreinsun og hreingerning-
ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Bókhald
• Fyrirtæki einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
• Staðgreiðslu - og Vsk. uppgjör.
•Rekstarráðgjöf og rekstraruppgjör.
• Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiþtaþjónustan, Síðumúla 31.
Sími 91-689299, fax 91-681945.
■ Þjónusta
•Verk-vik, s. 671199, Bildshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
• Sprungu- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Útveggjaklæðningar og þakviðg.
• Gler- og gluggaísetningar. .
• Alla almenna verktakastarfsemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og föst verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og
985-38010.
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Bekkur, 1,70 á br„ uppgerðir stólar,
Sóma bátadýnur, millisæti í lang-
ferðabíla, klæðning á rútusæti, pluss-
teppi. Efni og vinna frá 7.900 stk. Bíla-
klæðning JKG, Lyngási 10, s. 654772.
Glerisetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. Sími 91-650577.
Hellulagnir, steypum og malbikum inn-
keyrslur og bílastæði, leggjum hita-
lagnir. Gröfum grunna. E.G. vélaleiga,
s. 684322 og 670467.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evróhf.
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Rafhúsið hf. Raflagnir viðgerðir
teikningar. Tilboð eða tímavinna.
Sími 91-652296 og símb. 984-51625.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utanhúss og innan, einnig sprungu-
og múrviðg. Gerum föst tilboð ef óskað
er. Fagmenn. S. 91-44824. Málun hf.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.____________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir
háþrýstiþvottur múrverk trésmíða-
vinna móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl.
í símum 91-641304 og 985-36631.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan dagjnn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason, sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000.
Hjálpa til v.ið endurnýjun ökusk.
Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu-
kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kenni á Volvo 240, útvega öll náms-
gögn, keyri nemendur í skóla og próf,
góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur
ökukennari, sími 91-37348.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa^til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
Þórir S. Hersveinsson, ökukennari.
Almenn ökukennsla. Nýr Nissan
Sunny. Sími 91-19893.
■ Irmrömmim
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafik. Op.
9 18, lokað laugard. í sumar. S. 25054.
Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva-
götu, s. 621360. Önnumst alhliða
innrömmun. Mikið úrval tré- og ál-
lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgar-
verkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við leik-
skóla að Viðarási 9.
Um er að ræða 2.400 m2 lóð, þ.e. frágang yfirborðs, gróður, girð-
ingar og leiktæki.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja-
vík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júlí 1993
kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800
■ Garðyrkja
•Túnþökur - simi 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökurnar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
•Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni
til kvölds 7 daga vikunnar.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin”. Sími 985-35135, fax 682442.
• Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
Þétt rótarkerfi.
Skammur afgreiðslutími.
Heimkeyrðar og allt híft í netum.
Ath. að túnþökur eru mismunandi.
Ávallt-ný sýnishorn fyrirliggjandi.
Gerið gæðasamanburð.
Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar
Þ. Jónssonar.
20 ára reynsla tryggir gæðin.
Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550.
Ódýr garðaþjónusta.
• Hellulagnir og trjáklippingar.
•Skjólgirðingar og sólpallar.
• Úðun gegn illgresi og roðamaur.
Ódýr garðúðun. 100‘Xi ábyrgð.
Einbýlishúsalóð, 2.990 kr. með vsk.
Raðhúsalóð, 1.890 kr. með vsk.
S. 91-16787, 985-22778, 19176 e.kl. 18.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
• Garðaúðun - garðaúðun.
Nú er tíminn til að úða tré og runna.
Verð: litlir garðar 1.500 2.000, stærri
garðar 2.500 3.800. Sanngjarnt verð.
Úða samdægurs. Látið fagmann vinna
verkið. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjum., sími 91-12203.
Túnþökur - þökulagning.
•Vélskornar úrvalstúnþökur.
• Stuttur afgrtími, hagstætt verð.
• Afgreitt í netum, 100‘X, nýting.
• Hífum yfir hæstu tré og veggi.
•35 ára reynsla, Túnþökusalan sf.
Visa/Euro. Sími 985-24430 og 668415.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
• Hellulagnir, hitalagnir.
• Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilþoð.
Sími 91-74229. Kristinn.
Túnþökurnar færðu hjá Jarðsamband-
inu, milliliðalaust beint frá bóndan-
um. Grastegundir: vallarsveifgras og
túnvingull. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða I, s. 98-75040.
Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun.
hellulagnir. trjáklippingar, garðslátt-
ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623.
Hellu- og varmalagnir augl.: Bílaplön,
snjóbrlagnir, alm. lóðastandsetn. 7 ára
reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð
samdægurs. S. 985-32550 og 44999.
Túnþökur. Vélskornar túnþökurávallt
fyrirliggjandi.
Björn R. Einarsson. símar 91-666086
eða 91-20856.
• Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas. skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk.
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570 og 684934.
Garðhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
Til sölu mjög ódýr og heimkeyró mold.
Uppl. í síma 91-670186.
■ Til bygginga
Eigum til ýmsar stærðir af smiðatimbri,
panel og spónaplötum á góðu verði.
19x125 á 35 kr. lengdarmetrinn.
38x175 á 143 kr. lengdarmetrinn.
Verð frá 269 kr. m- af panel.
12 mm spónaplötur á 175 kr. m2. Upp-
lýsingar í símum 91-627066 og
91-626260 alla virka daga.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 9140600.
Verktakar - húsbyggjendur. Höfum til
leigu eða sölu 6 8 manna vandaða
vinnuskála. Skálaleigan, símar
91-35735 og 91-35929. ,
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantaro.fi., gmíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222.
Til sölu og leigu vinnuskúrar og litlar
geymsluskemmur. Pallar hf„
sími 91-641020 og 91-42322.
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur,
l"x6" og 2"x4". Upplýsingar eftir kl.
18 í síma 91-666125. Pétur.