Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 32
44 '
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son.
Viðundur
ímál-
flutningi
„En hann er orðinn að viðundri
jí málflutningi. Ætli mörgum sé
ekki farið að oíbjóða þegar hann
skrifar út hreint siðferðisvottorð
handa forsætisráðherra og ríkis-
stjórn vegna „einkavinavæðing-
arinnar," ræðst skömmu síðar
með orðbragði götuglyðru að
þeim sem eru á öndverðri skoðun
Ummæli dagsins
og klykkir út með því að segja að
„spillingin“ búi í gagnrýni fjöl-
• miðla á valdhafa? Er hægt að
hugsa sér öfugri riddara en þessa
„handgengnu" hetju?“ segir Örn-
ólfur Árnason rithöfundur um
Hannes Hólmstein Gissurarson.
Bóndi í „borunni“
„Því hlýt ég að álykta að bónd-
inn sem í Baldri bærist haldi sig
nokkuð neðarlega, líkast til í
„borunni“,“ segir Jón Sigurðs-
son, bóndi í Skollagróf í Villinga-
holtshreppi, um höfund þáttanna
Þjóö í hlekkjum hugarfarsins,
Baldur Hermannsson.
Börn í sandkassa
„Ég hef ekki mikið áht, hvorki
á þessu fólki né þessum aðgerð-
’ti um,“ sagði Margrét Guðnadóttir,
yfirmaður Rannsóknarstofnunar
HÍ í veirufræði, þegar hún tjáði
sig um aðgerðir náttúrufræðinga
í anddyri stofunarinnar. „Það
virðast ekki ná nein lög yfir sumt
fólk. Þetta eru eins og börn í sand-
kassa," sagöi yfirmaðurinn enn-
fremur.
Menntað gengi
„Þau eru glottandi þarna og
halda að þau séu voðalega snið-
ug. Að horfa upp á þetta gengi,
sem á nú að heita menntaðir
menn, það fer pínulítið í pirrurn-
ar á fólki eins og mér,“ bætti
Margrét Guðnadóttir við.
Smáauglýsingar
38
Aieinna óskast...... .38 Aivmnuhúsnæði... .38 : Barnagæslo. 38 Bátar .36.40
3«
3$
Bílar óskast 3$ 36,40
.......38
34
Dulspekr . Dýrahald .„i,,.!:, 39 33
Einkamát ......38
Feröaþjónusta,.,
37
Fyrkungbörn ... Fyrrr veiðímenn, 33
35 36
Garðyrkja -36,40 39
Heimilistækí...... Hastamenrrska.. 33 33
HjóÍbBrðor ----36 33
Hreingerningar.. —38
Blt.
Húsaviðaerðii........39
Húsgögnr,,...............33
Húsnæði f boði ........37
Húsneeðiöslcast.....37
Inmömmiin............38
Jeppar...............37
Kennsla - námskeið 38
Landbúnaðaruekí.....39
Ljðsmyndun..........33
Lyftarar.............36
Málvcrk...................33
Nudd................39
Oskastkeypl......33,40
Sendibílar.......36,40
síemmtanir..........38
Sumarbústaðír....34,40
Sveit................38
Teppaþjðnusta.......33
Trlbygglnga.........38
Tilsölu............3239
Tólvur...............33
Vagnar - kerrur.....34,40
Varahlutir...........36
Verslun.............33
Véiar - vcikfmri.....39
Viðgerðrr............36
Vinnuvélar.......36,40
Vörubílar...........36
Ýmíslegt.............38
Þjónusta.......... .. .....38
Okukennsla.............38
Súld eða rigning
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
vestan gola eða kaldi og súld eða
rigning í dag en vestan kaldi og
smáskúrir í nótt. Hiti 7-10 stig.
Veðrið í dag
Um landið vestanvert verður sunn-
an og suðvestan gola eða kaldi og
súld eða rigning í dag en fremur hæg
vestlæg átt og smáskúrir í nótt. Norð-
anlands verður fremur hæg breytileg
átt og úrkomulítið fram eftir degi en
síðan skúrir eða dálítil rigning. Suð-
austanlands verður suðvestan gola
eða kaldi og súld eða rigning en létt-
ir til í nótt með vestan golu. Veður
fer lítið eitt hlýnandi norðanlands í
dag en í nótt kólnar aftur.
Veðrið kl. 6 I morgun:
Akureyri skýjað
Egilsstaðir skýjað
Galtarviti rigning
KeílavikurílugvöUur rigning
Kirkjubæjarklaustur rigning
Raufarhöfn skýjað
Reykjavík rigning
Vestmarmaeyjar rigningog súld
Bergen skúrir
Helsinki hálfskýjað
Kaupmannahöfn skúrir
Ósló skýjað
Stokkhólmur léttskýjað
Þórshöfn hálfskýjað
Amsterdam rigning
Barcelona léttskýjað
Berlín léttskýjað
Chicago skýjað
Feneyjar þokumóða
Frankfurt léttskýjað
Glasgow léttskýjað
Hamborg þokumóða
London alskýjað
Lúxemborg léttskýjað
Madrid heiðskírt
Maiaga þokumóða
MaUorca þokumóða
Montreal léttskýjað
New York léttskýjað
Nuuk þoka
Orlando heiðskirt
París skýjað
Róm heiðskírt
Valencia hálfskýjað
Vín skýjað
8
7
7
9
8
6
9
8
9
17
16
14
15
9
15
24
18
27
23
22
11
16
16
20
17
21
24
18
25
2
27
19
24
20
20
„Mér líst mjög vel á starfiö en ég
er búinn að starfa hjá Unglinga-
heimilinu í sex ár. Ég vann náið
með forvera mínum, Einari Gylfa,
svo það er fátt sem kemur mér á
óvart. Það eru reyndar ýmsar
breytingar í vændum og ég sé
kannski ekki alveg inn í framtíð-
ina,“ segir Áskell Örn Kárason sem
Maður dagsins
tók við starfi l'orstjóra Unglinga-
heímilis rikisins í síðustu viku.
„Starfið er mtjög íjölbreytt en ......
jafnframt erfitt og það getur hrein- Áskell Örn Kárason. fremur mikill áhugamaður 'um
lega gleypt mann ef maður gáir skák og sat í stjórn Skáksambands
ekki að sér. Á Unglingaheimilinu unga vímuefnanotendur,“ segir nýi íslands í áratug, Áskell hefur jafn-
fer fram margvísleg starfsemi en forstjórinn. framt verið fararstjóri ólympíul-
meginhlutverk þess er að aðstoöa Áskell er Þingeyingur. Hann iðsins í skák á síðustu tveimur
unglinga í vanda. í því skyni er fæddist á Húsavík og ólst þar upp mótum og síðar í júlí ætlar hann
rekin ráðgjafarþjónusta og eins er- að mestu en eftir skyldunámið hélt að aðstoða Jóhann Hjartarson stór-
um við með sérstaka deild fyrir hann til Akureyrar og iauk þaðan meistara á millisvæðamóti í Sviss.
stúdentsprófi frá MA 1972. Askell
lauk BA í sálfræði frá Háskóla Ís-
lands fjórum árum seinna og fór
síðan til Sviþjóðar í frekara nám.
Hann lauk embættisprófi i hag-
nýtri sálfræði frá Lundi 1979 og
réðst í kjölfarið til starfa á sálfræði-
deild skóla fyrir Noröurland eystra
en deildin er á Akureyri. Frá 1987
hefur Áskell hins vegar starfað á
Unglingaheimili ríkisins.
Þótt Áskell búi nú í höfuðborg-
inni segist hann vera mikill sveita-
maður í sér og hvergi una sér betur
en úti í náttúrunni. Hann tiltekur
gönguferðir sem eitt af áhugamál-
um sínum en forstiórinn er enn-
bolti
í kvöld lýkur meistaramóti ís-
lands i frjálsum íþróttum. Mótið
íþróttir í kvöld
hófst sl. laugardag en keppt er á
Laugardalsvellinum.
Á knattspyrnusviðinu er frekar
rólegt. Einn leikur er skráður í
4. deild karla, tveir i 3. flokki
karla og eliefu í 3. flokki kvenna.
4. deild
Árvakur-Fjölnir kl. 20.
Skák
Hollendingurinn Friso Njjboer þurfti að
vinna meðfylgjandi skák móti Ivan So-
kolov á opna mótinu í Wijk aan Zee fyrr
á árinu tú þess að tryggja sér stórmeist-
aratitil. Undir slíkum kringumstæðum
viU þvælast fyrir mönnum að fmna besta
leikinn. Hvað leUiur hvitur?
Einföld vinningsleið er 37. Dh7 + Kf8
38. Bxb5! Dxb5 39. gxfB og óverjandi
drottningarmát blasir við.
Nijboer lék hins vegar 37. Dh6?en tókst
þó að vinna skákina í 59. leik eftir mistök
á báða bóga. Mestu skipti að svartur lék
síðast af sér. Jón L. Árnason
Bridge
íslendingar hefðu getað grætt 13 impa á
þessu spiU í leik liösins gegn Svium en
tapaði þess í stað 12 impum. Guðmundur
PáU Arnarson og Þorlákur Jónsson voru
grimmir í sögnum og komu í veg fyrir
að andstæðingamir næöu slemmu sem
byggðist á því að fmna laufdrottninguna.
Sagnir gengu þannig í opnum sal, suður
gjafari og AV á hættu:
* ÁKG109
V D1076
♦ 96
+ 82
* 32
V K542
♦ ÁG
+ ÁG743
* 5
V ÁG8
♦ KD543
+ K1065
* D8764
V 93
♦ 10872
+ D9
Suður Vestur Norður Austur
G.P.A. Bjerreg. Þorlákur Morath
Pass 1+ 1* Dobl
4* p/h Pass Pass Dobl
Guðmundur PáU tók hraustlega undir
spaðaUt félaga enda var hættan lítil á
stórtapi á hagstæðum hættum. Svíarnir
misstu af laufaslemmiumi og 4 spaðar
fóru aðeins 3 niöur, 500 til Svianna. Það
var Utið upp í slemmuna en 6 lauf á
hættunni gefa 1370 stig. Því miður lentu
Jón og Sævar í slæmu slysi í lokuöum
sal eftir að BrunzeU hafði komiö inn á
tveimur laufum sem sýndu hjarta og
annan Ut. Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
Nielsen JónB. BrunzeU Sævar
Pass 1 G 2+ 3 G
P/h
Grandopnun Jóns var með heldur óvana-
legri skiptingu og sagnir tóku heldur
óheppUega stefnu. Sævar leysti einfald-
lega sagnvandamáUð með þvi að stökkva
beint í þijú grönd. Á góðum degi gat það
vel heppnast en gerði þaö ekki í þessu
tilfeUi. Sviamir spUuðu út spaða og þar
vom 5 fyrstu slagimir teknir. ísland tap-
aði því 12 impum á spiBnu.
ísak Örn Sigurðsson