Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 5 dv Fréttir Borgarráð: Aukiðöryggi á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar Borgarráð hefur samþykkt að beina því til yfirverkfræðings um- ferðardeildar aö leggja fram tillögur til að auka öryggi gangandi vegfar- enda á gatnamótum Lönguhliðar og Miklubrautar. Slysahættan við þessi gatnamót kom til umfjöllunar í fjölmiðlum nýlega þegar banaslys varð. Til að vekja athygli á slysahættunni setti verslunareigandi í nágrenninu svartan borða og blóm á ljósastaur í nágrenniviöslysstaðinn. -GHS Eyjafjarðarsvæðið: Samið um sameiginlega sorpeyðingu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Samkomulag hefur náðst í Héraðs- nefnd Eyjaíjarðar um sameiginlega sorpeyðingu á Eyjafjaröarsvæðinu. Samningurinn tekur gildi þegar við- komandi sveitarstjómir hafa undir- ritað hann. Áformað er að urða sorpið á Gler- árdal, ofan Akureyrar, þar sem sorp- haugar Akureyringa eru nú. Mót- tökustaðir fyrir brotamálma verða á Akureyri og á Ólafsfirði og móttöku- staðir fyrir spilhefni verða á fjórum stöðum; á Akureyri, Dalvík, Ólafs- firði og í Grýtubakkahreppi. Borgarráð: íbúar krefjast frágangs svæðis við Álagranda íbúar við Bárugranda, Álagranda og Grandaveg í vesturhluta Reykja- víkur hafa sent borgarráöi bréf þar sem þeim tilmælum er beint til borg- aryfirvalda að haflst verði handa um frágang svæðis við gatnamót Ála- granda og Bárugranda. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir þremur húsum að Álagranda 4, Bárugranda 6 og 8 í Reykjavík en svæðið er ófrá- gengið og hefur svo verið í nokkur ár. „Ekki er ljóst hvers vegna fram- kvæmd skipulags hefur ekki náð fram að ganga en svæðið hefur verið ófrágengið í nokkur ár. Frá okkar hendi er vilji fyrir því að þessar lóð- ir verði geröar að grænu svæði með viöbótarbílastæðum fyrir nærliggj- andi götur, enda hverfið orðið aUþétt og bílastæði ekki of mörg,“ segir í bréfi íbúanna til borgarráðs. -GHS 4 d. Nissan Bluebird, ss., '89, Ijós- brúnn, ek. 30.000. V. 680.000. 4 d. Honda Civic ESi 1,6, 5 g., ’92, vinrauður, ek. 20.000, álfelg- ur, Ijósaspoiler. V. 1.450.000. 4 d. Volvo 244 GL, 5 g., '85, Ijós- grænn, ek. 105.000. V. 530.000. 4 d. Toyota Carina II GLi, ss. ’92, silfurl., ek. 20.000. V. 1.400.000. 4 d. Honda Civic GT-i 1,6, 5 g., ’89, rauður, ek. 58.000. V. 850.000. 3 d. Honda Civic GLí, 1,6, 5 g., '91, svartur, ek. 61.000. V. 910.000. 3 d. Honda Civic VTi, 1,6, 5 g„ '92, rauður, ek. 8.000. V. 1.600,000. 4 d. Honda Accord EX, ss.. '88, rauð- ur, ek. 96.000. V. 750.000. 2 d. Honda Prelude EXi 2,3, ss„ '92, rauður, ek. 2.000. V. 2.850.000. 4 d. Marda 323 IX, 1.5,5 g.: '86. blár. ek. 89.000. V. 370.000. 4 d. Marda 626 LX, 1,6, 5 g., '87, blár, ek. 125,000. V. 400.000. 5 d, Toyota Corolla LB, 5 g„ '86, Ijós- grænn, ek. 100.000. V. 400.000. 4 d. Nissan Sunny 4x4, 5 g., '87, rauð- ur, ek. 109.000. V. 500.000. 5 d. Renault Clio, 1,2,5 g„ '92, brúnn, ek. 6.000. V. 740.000. 2 d. Lada Sport, 5 g„ '89, hvitur, ek. 18.000. V. 430.000. Opið virka daga 9-18 Lokað laugardaga í sumar Vatnagörðum 24 - sími 689900 (H) NOTAÐIR BÍLAR EININGABREF 2 EIGNARSKATTSFRJÁLS Raunávöxtun frá áramótum. 9,4% KAUPÞING HF Lijggilt verðbréfafyrirtœki Kringlu/ini 5, sími 689080 í eigu Búnaðarbanka Islantis og sparisjóðanna RAUNÁVÖXTUN KJÖRBÓKAR 1.JANÚAR-30.JÚNÍ VAR 2,6 - W» YFIR80.000 KJÖRBÓKAR- EIGENDUR NUIU VERDTRYGGINGAR- UPPBÓTANÚUM MÁNAÐAMÓTIN Innistæða á Kjörbókum er nú samtals tæpir 30,0 milljarðar. Hún er því sem fyrr langstærsta sparnaðarform í íslenska bankakerfinu. Ástæðan er einföld: Kjörbókin er traust, óbundin og áhættulaus og tryggir eigendum sínum háa og örugga ávöxtun. Kjörbókareigendur geta þess vegna horft björtum augum fram á við fullvissir um að spariféð mun vaxa vel enn sem fyrr. Kjörbókin er einn margra góðra kosta sem bjóðast í RS, Reglubundnum sparnaði Landsbankans Vakin er athygli á að samkvæmt reglum Seðlabanka íslands verður tímabil verðtryggingarviðmiðunar að vera fullir 12 mánuðir. Breyting þessi tekur gildi urrmæstu áramót. Verðtryggingartímabil Kjörbókar verður því frá 1. janúar til 31. desember ár hvert. Landsbanki íslands Banki allra iandsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.