Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 11
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 Utlönd Palmemorðið: Dópistimeð upplýsingar Norskur lögmaður hefur í mörg ár haft undir höndum segulbands- upptöku með upplýsingum um morðið á Olof Palme, fyrrum forsæt- isráðherra Svíþjóðar, samkvæmt vísbendingu sem sænska lögreglan hefur fengið. Að því er sænska blaðið Aftonblad- et greinir frá hefur Ánders Helin, ríkissaksóknari Svíþjóðar, skrifað lögmanninum, Tor Erling Staff, bréf þar sem hann biður um upplýsingar um segulbandsupptökuna. Lögmað- urinn, sem fékk fyrirspurn frá ríkis- saksóknaranum fyrir mörgum mán- uðum, kvaðst um helgina vera nýbú- inn að senda svarbréf. Hann segist ekki hafa getað svarað fyrr þar sem hann hefði þurft að kanna ýmsa hluti áður. Samkvæmt frétt Aftonbladets fékk lögmaðurinn upptökuna hjá skjól- stæðingi sínum sem var fíkniefna- neytandi. Skjólstæðingurinn fannst látinn 1988. Áð því er lögmaðurinn greinir frá lék grunur á að um dráp hafi verið að ræða. Skjólstæðingur- inn hafði óttast um líf sitt. Við rann- sókn dauðsfallsins var því ekki slegið föstu að maðurinn hefði látist af of stórum fíkniefnaskammti. TT Jean-Bertrand Aristide, fyrrum forseti Haítí, hefur gert samkomulag um að hann taki aftur við völdum af herforingjastjórn landsins. Simamynd Reuter Aristide aftur forseti Haítí Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann mundi veita full- an stuðning samkomulagi um að Je- an-Bertrand Aristide tæki aftur við embætti forseta Karíbahafseyjunnar Haítí. Chnton sagðist telja að valda- skiptin gætu farið fram án blóðsút- hellinga. Aristide undirritaði um helgina samkomulag við Raoul Cedras, hers- höfðingjann sem steypti honum af stóli fyrir 21 mánuði, um að endur- reisa lýðræði í landinu. Warren Christopher, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, spáði því að það þyrfti um eitt þúsund bandaríska hermenn til að halda friðinn í Haítí á meðan Aristide yrði aftur komið til valda. Clinton hringdi í Aristide í gær og óskaði honum til hamingju með sam- komulagið sem gert var að undirlagi Sameinuðu þjóðanna og sem hann sagði að væri „söguleg stund fyrir Haítíbúa, fyrir heimshlutann og fyrir lýðræðishugsjónina". Samkomulagiö gerir ráð fyrir að refsiaðgerðum SÞ, svo sem olíu- og vopnasölubanni, gegn Haítí verði af- létt eftir að Aristide hefur vahð sér forsætisráðherra sem hlyti síðan samþykki þingsins. Reuter fí ÍSÆNSKÍj I Þak- | |ogveggstál| lallir fylgihlutirj | milliliðalaust Þú sparar 30% || | Upplýsingar og tilboð | I MflBKAÐSÞJÓHUSTAH | iSkipholti 19 3. hæð Í I Sími:91-269U Fnx:91-269041 Jafnan höfum við selt sænskt gæða þak- og veggstál á lægsta verði. I I I I I I I I I I I I Við tökum við pöntunum I á gamla verðinu | til 15. júlí. __________i ■ c h j n BONUS Bónusverslanirnar: Faxafeni, Skútuvogi, Suðurströnd, Smiðjuvegi, Iðufelli og Reykjavíkurvegi. Komdu í Bónus og svaraðu fjórum laufléttum spurningum, sem fram koma á límmiðum, á kippum 2ja lítra Coke, Diet Coke, Sprite og Fanta. Fjöldi glæsilegra verðlauna í boði. mm Mitsubishi Colt 1600 GLXi 40 innkaupakörfur að verðmæti 10.000 kr. hver 100 2L kippur frá Vífilfelli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.