Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 30
42
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
Afmæli
Áskell Öm Kárason
Áskell Örn Kárason sálfræöingur,
forstjóri Unglingaheimilis ríkisins,
Hrauntungu 47, Kópavogi, er fertug-
urídag.
Starfsferill
Áskeh er fæddur og uppalinn á
Húsavík. Hann tók stúdentspróf frá
MA1972 og B A-próf í sálfræöi frá
HÍ1976. Hann nam hagnýta sálfræöi
við Háskólann í Lundi, Svíþjóö, árin
1976-79. Þaðan tók hann lokapróf
1979. Áskeli flutti aö námi loknu til
Akureyrar og varð forstööumaöur
sálfræöiþjónustu grunnskóla á
Norðurlandi eystra 1979-85 og á
Suðurlandi 1985-86 með aðsetur á
Selfossi. Árið 1986 flutti Áskeh svo
í Kópavog og var um nokkurra
mánaöa skeiö námsráðgjafl við Iðn-
skólann í Reykjavík. Hann hefur
starfað á Unghngaheimih ríkisins
frá ársbyrjun 1987, fyrst í unglinga-
ráðgjöf, síðar deildarstjóri á mót-
tökudeild. Áskeh hefur verið for-
stjóri Unglingaheimilisins frá 1. júh
síðasthðinn.
Áskell hefur starfað í skátahreyf-
ingunni í fjölda ára, m.a. í stjóm.
Hann hefur komið við sögu Skák-
sambands íslands, átti sæti í stjórn
1982-92, þar af sem varaforseti tvö
síðustu árin. Hann var fararstjóri
og liðstjóri skáksveitar íslands á
tveimur síðustu ólympíuskákmót-
um. Þá hefur hann ritað fjölda
blaða- og tímaritsgreina um skák og
málefni skákhreyfingarinnar.
Áskell var skákmeistari Akur-
eyrar 1981,1982 og 1985. Hann var
bréfskákmeistari íslands 1990 og al-
þjóðlegur meistari í bréfskák 1993.
Fjölskylda
Áskell er kvæntur Björk Guð-
mundsdóttur, f. 5.6.1953, hjúkr-
unarfr. ogdeildarstj. á Kópavogs-
hæli. Hún er dóttir Guðmundar H.
Jónssonar, fv. framkvstj. BYKO, nú
búsettur að Grindh í Fljótum, og
Önnu Bjamadóttur í Kópavogi.
Börn Áskels og Bjarkar eru: Ingi-
björg, f. 22.2.1975; Sunna, f. 8.4.1979,
og Anna Solveig, f. 30.1.1981.
Alsystkini Áskels eru: Dögg, f.
30.9.1954, félagsráðgjafi í Reykjavík,
gift Þorsteini Geirharðssyni arki-
tekt og eiga þau tvö börn; Kári Arn-
ór, f. 30.5.1956, forseti Alþýðusamb.
Norðurl. og hagfr. á Húsavík,
kvæntur Kristjönu Skúladóttur
bankam. og eiga þau tvö börn; Guð-
rún Dagbjört, f. 14.4.1961, sjúkra-
þjálfi í Reykjavík, gift Sigurði
Björnssyni endursk. og eiga þau tvö
börn; Þórhallur Barði f. 27.4.1963,
búfr. í Reykjavík, kvæntur Hólm-
fríði Arnardóttur háskólanema og
eiga þau eitt barn.
Áskeh er sonur Kára Arnórssonar
frá Húsavík, f. 4.7.1931, skólastjóra
Fossvogsskóla, og Ingibjargar
Áskelsdóttur frá Litlu-Laugum í
Reykjadal, f. 2.6.1935, bankam. Þau
bjuggu lengst af á Húsavík en fluttu
til Reykjavíkur 1971.
Ætt
Meðal systkina Kára era Sigríöur
Matthildur, amma Arnórs Guð-
johnsen knattspm., og Benoný, faðir
Arnórs, fv. leikhússtj. á Akureyri.
Foreldrar Kára vom Arnór Krist-
jánsson, verkam. og form. Verka-
mannaf. Húsavíkur, og kona hans,
Guðrún Elísabet Magnúsdóttir.
Arnór var sonur Kristjáns, verkam.
á Húsavík, Sigurgeirssonar, hálf-
bróður Páls Stefánssonar, forstj. í
Rvík. Móðir Arnórs var Þuríður,
form. Verkakvennafél. Vonar á
Húsavík.
Guðrún Elísabet, fóðuramma
Áskels, var dóttir Magnúsar, sjóm.
í Súðavík, Guðmundssonar ríka í
Eyrardal í Álftafirði, Arasonar, b. í
Eyrardal, Guðmundssonar, bróður
Guðmundar, langafa Kristjáns, afa
Þorgeirs Ibsen skólastj., foður Árna,
leikhstarráðunautar Þjóðleikhúss-
ins.
Móðir Guðrúnar Elísabetar var
Herdís Eiríksdóttir. Móðir Herdísar
Áskell Örn Kárason.
var Feldís, systir Eyþórs, afa Ás-
geirs Ásgeirssonar forseta. Feldis
var dóttir Felix, b. á Neðri-Brunná,
Sveinssonar.
Ingibjörg, móðir Áskels, er dóttir
Áskels og Dagbjartar. Áskell er son-
ur Siguijóns, skálds og b. á Litlu-
Laugum í Reykjadal, Friðjónssonar,
Jónssonar, frá Sandi. Foreldrar
Dagbjartar vom Gísli Jónsson frá
Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, b. og
smiður á Hofi í sömu sveit, og kona
hans, Ingibjörg Þórðardóttir frá
Hnjúki í Svarfaðardal.
Sverrir Sveinsson
Sverrir Sveinsson veitustjóri, Hhð-
arvegi 17, Siglufirði, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Sverrir fæddist í Gröf á Höfða-
strönd í Skagafiröi en ólst upp á
Siglufirði frá fimm ára aldri auk
þess sem hann átti heima á Sauðár-
krókií fjögurár.
Sverrir lauk gagnfræðaprófi á
Sauöárkróki 1949, iðnskólaprófi á
Siglufirði 1951, stundaði nám í raf-
virkjun við Iðnskólann á Siglufirði
Til hamingju með
afmælið 5. júlí
95 ára
Magdalena Sigurþórsdóttir,
Hjahaseli 55, Reykjavik.
Ljósheimum 10 A, Reykjavík.
Jón B. Guðmundsson,
Fellsmúla 12, Reykjavik.
90 ára
Ingibjörg G. Björnsdóttir,
Fornhaga 15, Reykjavík.
85 ára
Þóra Guðmundsdóttir,
Bleiksárhlíð 56, Eskifirði.
Óskar Jónsson,
Hrafnistu við Kleppsveg, Reykja-
vík.
Jóhann Gestsson,
Hlíðargötu 57, Fáskrúösfirði.
Lilja Sæmundsdóttir,
Lækjarási 1, Garðabæ.
Jenný Þorsteinsdóttir,
Arnarhrauni 10, Grindavík.
Ólafur Eiríksson,
Kjarrhólma 2, Kópavogi.
Helgi Ottó Carlsen,
Heiðarhoiti24 A, Keflavík.
50ára
80ára
Símon Maijónsson,
Hjahabraut33, Hafnarfirði.
Gíslína Sigurjónsdóttir,
Urðarteigi 7, Neskaupstað.
Vilhj álmur Halldórsson,
Brekku, Garði.
Kona Vilhjálms er Steinunn Sig-
uröardóttir.
Þau hjónin taka á móti gestum
milh kl. 15.00 og 19.00 á afmælisdag-
inn.
Guðrún Ólöf Jónsdóttir,
Vallargeröi 34, Kópavogi.
Guörún tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn miUi
kl. 17.00 og 19.00.
Sigurður M, Björnsson,
Gilsbakka 6, Neskaupstað.
Reynir Martensen,
Sogavegi 204, Reykjavik.
Mary Kristin Coiner,
Dverghamri 39, Vestmannaeyjum.
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir,
Mýrarbraut22, Blönduósi.
Guðjón Helgason,
Nesbala 11, Seltjarnamesi.
BjarniÁrnason,
Foldahrauni 40 A, Vestmannaeyj-
um.
ívar Ketilsson,
Ytra-Fjalli, Aöaldælahreppi.
40ára
75 ára
Sölvey Jósefsdóttir,
Sundstræti 27, ísafiröi.
Jón Magnús Stefánsson,
Bleiksárhlíð 56, Eskifirði.
Björn Friðbjörnsson,
Ásgarði3,Garöabæ.
Aldis Magnúsdóttir,
Sunnuflöt 29, Garðabæ.
Svafa Kjartansdóttir,
ína Halldóra Jónasdóttir,
Safamýri38, Reykjavík.
Jón Ingi Ingason,
Hhðarhjalla 49, Kópavogi.
Nína Hildur Magnúsdóttir,
Borgarvegi 27, Njarövíkum.
Garóar Garðarsson,
Noröurgarði 19, Keflavík.
Óli Már Guðmundsson,
ÓIafsvegi28, Ólafsfirði.
GunnarSigurðsson,
Holtabrún 14, Bolungarvík.
Fríða Ágústa Björnsdóttir,
Heiðmörk 35, Hveragerði.
Sigurður Guðmundsson,
Snekkjuvogi 3, Reykjavík.
Anna Ingibjörg Lúðviksdóttir,
Hrauntúni 38, Vestmannaeyjum.
1949-54 og öðlaðist meistararéttindi
í þeirri grein 1957. Þá stundaði
hann nám við rafmagnsdeild Vél-
skóla íslands 1954-56 og hefur sótt
námskeið í Noregi, Bretlandi og
Þýskalandi th sérhæfingar í við-
gerðum fiskleitartækja og radar-
tækja og síðar vegna starfa við raf-
veiturekstur.
Sverrir rak fyrirtækið Raflýsingu
hf. á Siglufirði 1957-66, var raf-
veitustjóri Rafveitu Sigluijarðar
1966-91 er Rafmagnsveitur ríkisins
keyptu orkuveitur Siglufjarðar-
kaupstaðar en hefur verið veitu-
stjóri þeirra á Siglufirði síðan.
Hann er jafnframt veitustjóri Hita-
veitu Siglufjarðar frá 1981 og hefur
haft umsjón með Skeiðsfossvirkjun
og varastöð á Siglufirði.
Sverrir var varabæjarfulltrúi á
Siglufirði 1978-82, bæjarfulltrúi og
sat í bæjamáði 1982-86 og hefur
verið varaþingmaður fyrir Fram-
sóknarflokkinn í Norðurlandskjör-
dæmi vestra frá 1983.
Sverrir sat í nefnd um orkumál
Norðurlands á vegum iðnaðar-
ráðuneytisins 1974, var varamaður
í orku- og iðnþróunarnefnd Fjórð-
ungssambands Norðurlands, satí
stjórn Sambands íslenskra raf-
veitna 1967-68,1970-73 og frá 1980
og var kosinn í orkuráð 1984 og
1991. Hann hefur setið í ýmsum
nefndum á vegum bæjarstjórnar
Siglufjarðar, verið fulltrúi ríkis-
stjórnarinnar í stjórn Þormóðs
ramma hfi, sat í stjórn útgerðarfé-
lagsins Togskips hf. og Pólarskips
hf. Hann var formaður félags fram-
sóknarmanna á Siglufirði og hefur
setið í miðstjórn Framsóknar-
flokksins frá 1979.
Fjölskylda
Sverrir kvæntist 31.12.1954 Auði
Bjömsdóttur, f. 16.2.1936, húsmóð-
ur og verslunarmanni. Hún er dótt-
ir Bjöms Þórðarsonar skipstjóra og
Lúhar Hahdórsdóttur húsmóður.
Börn Sverris og Auðar eru Björn,
f. 26.2.1954, kvæntur Brynju Reyn-
isdóttur; Ingibjörg, f. 21.11.1957,
gift Teiti Arnlaugssyni; Árni, f.
18.5.1962, kvæntur Guðrúnu
Björgu Magnúsdóttur; Júlíus
Linda, f. 12.10.1963, gift Birgi Þor-
leifssyni; Sveinn, f. 22.3.1969.
Hálfsystkini Sverris, samfeðra:
Jón Egill Sveinsson, látinn; Sverrir
Sveinsson, f. 7.1.1940, prentari í
Reykjavík, kvæntur Guðrúnu
Mack og eiga þau fjögur börn; Sig-
urbjörg Sveinsdóttir, f. 10.7.1941,
d. 19.11.1978, flugfreyja, var gift
Eyþóri Þorlákssyni og eignuðust
þaueittbarn.
Albróðir Sverris er Sigfús Agnar
Sveinsson, f. 10.1.1931, verslunar-
maður á Sauðárkróki, kvæntur
Helenu Magnúsdóttur og eiga þau
Sverrir Sveinsson.
fimmbörn.
Hálfsystkini Sverris, sammæðra:
Gunnar Árnason, f. 11.9.1939, sál-
fræðingur og lektor við KHÍ,
kvæntur Kristinu Andrésdóttur og
eiga þau eitt barn; Anna Sigríður
Árnadóttir, f. 8.10.1946, kennari við
MK, gift Birni Helgasyni og eiga
þautvöbörn.
Stjúpbróðir Sverris er Ólafur
Haukur Árnason, f. 23.10.1928,
áfengisvarnarráðunautur ríkisins,
kvæntur Jósefinu Hansen og eiga
þautvö börn.
Foreldrar Sverris vom Sveinn
Jónsson, f. 4.3.1892, d. 31.3.1982,
bifreiðarstjóri, og Ingibjörg Sigfús-
dóttir, f. 27.11.1903, d. 5.8.1978, hús-
móðir, veitingakona og saumakona.
Fósturfaðir Sverris var Árni Jó-
hannsson.
Sverrir tekur á móti gestum aö
Hótel Læk á Siglufirði kl. 20.00.
Guðmundur Sigfússon Öfjörð
Guðmundur Sigfússon Öfjörð,
bóndi og ýtustjóri að Lækjamóti í
Sandvíkurhreppi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Fossnesi í
Gnúpveijahreppi en ólst upp á
Lækjamóti við öh almenn sveita-
störf. Hann lauk bamaskólanámi
og stundaði nám við íþróttaskólann
í Haukadal. Hann hefur stundaö
búskap á Lækjamóti frá 1958. Hann
átti og ók vörubh frá 1947-54 og hef-
ur starfrækt jarðýtu frá 1963.
Guðmundur sat í hreppsnefnd
Sandvíkurhrepps í átta ár.
Fjölskylda
Guðmundurkvæntist26.9.1953
Jóhönnu Ósk Hahdórsdóttur, f. 26.9.
1936, húsmóður. Hún er dóttir Hah-
dórs Dagbjartssonar og Guðrúnar
Ásu Eiríksdóttur á Gunnarshólma á
Eyrarbakka.
Böm Guðmundar og Jóhönnu em
Sigfús G. Öfjörð, vélamaður á Sel-
fossi, kvæntur Lhju Bragadóttur frá
Miðhúsum og eiga þau tvö börn; Ari
G. Öfjörð, vélamaður á Lækjamóti,
veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkis-
ins, kvæntur Sólrúnu Sverrisdóttur
frá Eyrarbakka og eiga þau fimm
böm; Lára G. Öfjörð, húsmóðir í
Hafnarfirði, en hennar maður er
Ólafur Bjarnason farmaður og eiga
þau tvö börn; Eiríkur R.G. Öfjörð,
b. í Ásbrekku í Gnúpverjahreppi,
kvæntur Björgu Sighvatsdóttur frá
Selfossi ogeiga þau tvo syni; Þor-
steinn G. Ófjörð, b. á Ketilsstöðum
í Hjaltastaðaþinghá, kvæntur Lindu
Steingrímsdóttur frá Selfossi og eiga
þau tvö börn; Guðrún Ása G. Öfjörð,
starfsmaður við Sjúkrahús Selfossi
og á hún einn son; Ingigerður G.
Öfjörð, starfsmaður við Sláturfélag
Suðurlands, og á hún einn son; Guð-
mundur J.G. Ófjörð,b. á Hjaltastöð-
um í Hjaltastaðaþinghá, kvæntur
Þórunni Jónsdóttur frá Efri-Steins-
mýri í Meðallandi og eiga þau einn
son.
Systkini Guömundar eru Guðrún
Sigfúsdóttir Öfjörð, húsmóðir í
Reykjavík, ekkja eftir Erhng Ingi-
mundarson járnsmið; Þórarinn
Sigfússon Öfjörð, verslunarmaður
hjá Héðni í Reykjavík, kvæntur
Helgu Helgadóttur húsmóður;
Sveinn Sigfússon Öfjörð, vélamaður
Guðmundur Sigfússon Öfjörð.
í Reykjavík; Guðjón Sigfússon
Öfjörð, rennismiður á Selfossi,
kvæntur Fanneyju Magnúsdóttur
húsmóður.
Guðmann Alex Guömundsson,
verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á
Selfossi, kvæntur Maríu Jónínu
Steinsdóttur frá Eyrarbakka.
Foreldrar Guðmundar vom Sigfús
Þórarinsson, f. 13.2.1892, d. 23.2.
1963, b. á Lækjamóti, og Lára Guð-
mundsdóttir, f. 15.9.1898, d. 12.6.
1968, húsfreyja.