Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 15
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
15
Vanfjárfest í ferða-
þjónustu
Sagt er, aö fjárfest hafi verið um
of í veitinga- og gistiaðstöðu hér á
landi, jafnvel einnig flutningatækj-
um. í rauninni má allt eins segja,
að þessi aðstaða sé vannýtt. Stað-
reyndin er sú, að íjárfesting í hin-
um ýmsu þáttum ferðaþjónustu
hefur ekki haldist í hendur. Það
hefur ekki verið fjárfest nóg í um-
hverfisvernd, aíþreyingu og mark-
aðssetningu.
Umhverfisvernd
Margir ganga með þær grillur,
að við höfum af nokkru að státa í
verndun umhverfís. Það er mis-
skilningur. Við erum bara svo lán-
söm, að vegna hnattstöðu landsins,
lítillar iðnaðarmengunar, fámenn-
is og viðráðanlegrar ferðamennsku
hingað til hefur maðurinn ekki
KjaHarinn
Kristín Halldórsdóttir
formaður Ferðamálaráðs
„Það ætti að vera forgangsmál allra,
sem vinna að ferðamálum, að efla nátt-
úruvernd og stuðla að góðri umgengni
um landið.“
spillt óbætanlega nema hluta af
þessu landi. Það ætti að vera for-
gangsmál allra, sem vinna að ferða-
málum, að efla náttúruvernd og
stuðla að góðri umgengni um land-
iö,
Á þessu sviði hefur ekki verið
fjárfest um of, heldur van. Það þarf
að bæta aðstæður við þekkta og
fjölsótta staði, en það þarf einnig
að beina ferðamönnum á nýja
staði. Það þarf meiri fræðslu, aug-
lýsingar, upplýsingaskilti, bíla-
stæði, göngustíga, handrið, tröppur
og skipulega leiðsögn á og um
ákveðna staði.
Afþreying
Áfþreying er annað svið ferða-
þjónustu, sem hefur verið van-
rækt. Náttúruskoðun ein og sér
nægir ekki öllum.
Söfn, sögustaðir og önnur menn-
ing eru þættir, sem þarf að huga
betur að. Sérstakar ævintýraferðir
undir leiðsögn svæðismenntaðra
leiðsögumanna, tengdar hesta-
mennsku, siglingum, náttúruskoð-
un og sögu eru vel þegnar. Margir
gera út á veiðiskap, en brýnt er að
bjóða upp á fleiri kosti en auðmenn
einir ráða við.
Hestamennska nýtur sívaxandi
vinsælda, en önnur íslensk húsdýr
má einnig nýta til skemmtunar og
fræðslu. Húsdýragarðurinn í
Reykjavík er gott fordæmi, en utan
höfuðborgarsvæðis væri hugs-
Greinarhöfundur segir að bæta þurfi aðstöðu við þekkta ferðamanna
staði.
anlega grundvöllur fyrir rekstri
sveitabæjar, þar sem hægt væri að
fræðast um dýrin og búskapar-
hætti í sveitum. Einnig mætti
skipuleggja heimsóknir á ýmsa
aðra vinnustaði. Utan háannar er
tilvalið að bjóða upp á námskeið
eða hátíðir af einu eða öðru tagi.
í heilsurækt eru mikhr mögu-
leikar. Aðstöðu til alhhða heilsu-
ræktar má tengja sundlaug eða
starfrækja út af fyrir sig, en sund-
laugar þurfa að vera sem víöast,
því ferðamenn dragast að þeim eins
og segull að stáh. Góð aðstaða til
golfiökunar er hvarvetna líkleg til
aðsóknar.
Margt fleira má nefna, en aðalatr-
iðið er, að ekki séu allir að gera það
sama, heldur hafi menn samráð og
samvinnu.
Bjartframundan
Þriðja lykilatriðið er svo auðvitað
markaðssetning, sem hefur verið
stórlega vanrækt. Það er til lítils
að byggja upp aðstöðu fyrir ferða-
menn, ef fáir vita af henni.
Það er sannfæring mín, að ef
skynsamlega er staðið að eflingu
þessara þriggja þátta, umhverfis-
vernd, afþreyingu og markaðssetn-
ingu, þá sé bjart framundan í ís-
lenskri ferðaþjónustu.
Kristin Halldórsdóttir
Margverknaður í opinberri stjórnsýslu
í opinberri stjórnsýslu er marg-
verknaður í flestum mikilvægum
málaflokkum. Hhðstæð verkefni
eru oft unnin á 3-ö stöðum. Upplýs-
ingar, sem máli skipta, eru almennt
skráðar á fjórum stöðum. Stöðugt
er aukið við margverknaði. Tölvu-
væðing hefur ekki minnkað hann
heldur fest í sessi.
Sömu verk unnin á mörgum
stöðum
Tvíverknaður er algengur hjá
stórfyrirtækjum, sveitarfélögum
og ríkisstofnunum um allan heim,
Fyrir nokkrum árum voru th dæm-
is þrjú söfn teikninga af sömu hlut-
um í bandarískri flugvélaverk-
smiðju, auðkenndar á ólíkan hátt
eftir því hvaða dehd gerði þær og
varðveitti. Fyrir tveimur áratugum
sýndi könnun í dönskum bæ á
stærð við Reykjavík að upplýsingar
um fasteignir var að finna í 1300
skrám meö thheyrandi marg-
verknaði. Um margverknað í opin-
berri stjórnsýslu hér á landi má
KjaUaiinn
Stefán Ingólfsson
verkfræðingur
nefna mörg dæmi, gömul og ný.
Rúmmál bygginga í Reykjavík var
th dæmis um tíma reiknað af níu
aðilum sem engir tveir notuðu
sömu reiknireglur og greinarhöf-
undur hefur séð verkefni hjá sveit-
arfélagi þar sem ákveðnir þættir
voru unnir ellefu sinnum. Marg-
verknað er að finna í flestum mikh-
vægum málaflokkum. Þess eru
mörg dæmi að hliðstæð verkefni
séu unnin af 3-6 aðhum. Stærðir
útihúsa í sveitum eru reiknaðar af
fimm eða sex aðilum sem nota jafn-
margar aðferðir, upplýsingar um
fyrirtæki eru skráðar hjá fjórum
aðhum og eigendur húsnæðis eru
skráðir í þrjár eða fjórar tölvuskrár
svo dæmi séu nefnd af handahófi.
Líklega er hin almenna regla að
upplýsingar sem máh skipta séu
skráðar á fjórum stöðum. Menn
reyna með htlum árangri að hag-
ræða og vinna gegn þeirri sóun sem
margverknaðurinn hefur í fór með
sér. Enn er þó aukið á margverkn-
aðinn. Fyrir tveimur árum var ein-
falt að þinglýsa eignaskiptasamn-
ingum fyrir byggingar í Reykjavík
en nú þurfa húseigendur að leggja
hvem skiptasamning fyrir þrjá
opinbera aðha. Fyrst fara starfs-
menn byggingafulltrúa yfir samn-
inginn, þá embættismenn hjá Fast-
eignamati ríkisins og aö lokum
hlýtur hann gaumgæfilega skoðun
starfsfólks sýslumannsembættis-
ins í Reykjavík. Einum opinberum
starfsmanni hefur verið skapað
verkefni fyrir utan mihjónakostn-
að sem bætist á húseigendur.
Tölvuvæðing minnkar ekki
margverknað
Menn binda vonir við að tölvu-
væðing minnki margverknað. Það
heyrir þó til undantekninga og al-
mennt helst margverknaðurinn
óbreyttur þó tölvuvætt sé. í Reykja-
vík eru eigendur fasteigna til dæm-
is tölvuskráðir á þremur stöðum.
Sýslumaðurinn í Reykjavík færir í
tölvuskrá eigendur fasteigna eftir
gögnum sem lögð eru til þinglýs-
ingar, Fasteignamat ríkisins lætur
senda sér alla kaupsamninga og
skráir af þeim og öðrum gögnum
eigendur inn á tölvuskrá og skrán-
ingardeild fasteigna hjá Reykjavík-
urborg skráir síðan gjaldendur
fasteignagjalda í eigið tölvukerfi. í
langflestum tilfellum er um sömu
aöila að ræða. Stofnanirnar hafa
allar eigin tölvukerfi en miðla þó
ekki upplýsingum um eigendur sín
á mihi. Margverknaður stafar oft-
ast af stjórnunarlegum þáttum og
minnkar þess vegna ekki við tölvu-
væðingu nema stjórnfyrirkomu-
lagi og starfsháttum sé jafnframt
breytt. Th að lýsa áhrifum stjórn-
skipulags má nefna ýmis störf sém
varða skráningu fasteigna og eig-
enda þeirra. Þegar aht er talið kost-
ar þessi málaflokkur lauslega áætl-
að 2,5 milljarða á ári. Meðal verk-
efna sem honum thheyra má nefna
byggingareftirlit, fasteignamat,
brunabótamat, þinglýsingar og
álagningu fasteignagjalda. Stofn-
anir, sem fjalla um þessi mál, heyra
ekki undir færri en sjö ráöuneyti.
Um 30 sjálfstæðir aðhar fást til
dæmis við fasteignir í Reykjavík
og íbúa þeirra.
Stefán Ingólfsson
„Stærðir útihúsa í sveitum eru reikn-
aðar af fimm eða sex aðilum sem nota
jafnmargar aðferðir, upplýsingar um
fyrirtæki eru skráðar hjá fjórum aðil-
um og eigendur húsnæðis eru skráðir
í þrjár eða fjórar tölvuskrár..
Meðog
W E JB ■
Vegagerð i Vatnsskarði
Besta lausnin
„Það liggur
fyrir aö það
þarf að byggja
nýjan veg um
Bólstaðar-
hlíðarbrekk-
una, : tir
Langadal upp
á V;|tn?skarð son, umoæmisverK-
°g það eru fræðingur Vega.
ekki margar ðJnnar.
leiðir sem
koma th greina. Sú leið sem við
veljum, gefur umferðinni
minnstan halla, en það skiptir
miklu máh út frá öryggissjón-
armiðum, th dæmis hvað varöar
snjómokstur á veturna. Hallinn á
veginum skiptir einnig máh þeg-
ar kemur að aksturskostnaði, til
dæmis hafa bílstjórar þurft að
setja keðjur undir bhana, jafnvel
í minnstu snjóum. Það eru fleirí
mál sem tekið var tihit th, þegar
vegarstæðiö var vahð. Við höfð-
um einnig í huga vegtengingai-
inn í Svartárdal og tengingar að
þeim mannvirkjum sem á svæð-
inu eru til dæmis réttinni og
Húnaver og okkur sýnist að þessi
leið sé líka þæghegust hvað það
varðar, en eins og okkar tillaga
er útfærð, er leiðin með færri
tengingar og minni halla á veg-
tengingum. Þessi leið sem við
höfum lagt til kostar að visu
meira en aðrar lausnir, en við
teljum að sá kostnaðarmunur
vinni sig upp í fyrrgreindum atr-
iðum. Bólstaðarhhðarbrekkan
hefur ahtaf verið vandræðakafh,
og brekkan verður það auðvitað
áfram, þar sem við getum ekki
breytt landslagjnu þegar við byggj-
um vegi. Viö hjá Vegagerðinni telj-
um hins vegar að við séum að velja
skásta möguleikann af þeim sem
eru th staðar á þessu svæði.“
mmm ■ m w . . ■ ■ _
leg lausn
„Hrepps-
nefnd Ból-
staðarhhðar-
hrepps
fólkið í
inni cr
ósátt við
lögur Vega- gr|a Hafste'msdóttir,
gerðarinnar. oddviti hrepps-
Við teljum að nefndar Bólstaöar-
vegtenging hlíðarhrepps.
inn í Svart-
árdal út yfir Hlíðará sé ekki ás-
ættanleg. Ennfremur höfum við
áhyggjur af nokkuð krappri
beygju aö brú yfir Hlíöará á þjóö-
vegi 1 og miklutn snjóalögum
þar. Sú leið sem Vegagerðin vih
fara, hggur einnig í mestu snjóa-
lögunum neðarlega í brekkunni,
þannig að ávinningur, hvað þaö
varöar, verður afskaplega tak-
markaður. Það er fleira sem viö
höfum við framkvæmdina að at-
huga, til dæmis teljum \dð að
Illiðaréttin verði ónothæf, þar
sem vegurinn á að liggja í nok-
kurra metra íjarlægð frá hemú.
Við höfum á undanfórnum árum
reynt að byggja upp ferðamanna-
þjónustu í Húnaveri og við teljum
að vegtengingin við tjaldstæðið
og þjónustuna þar, sé ekki hag-
stæð. Þegar Vegagerðin kynnti
thlögur að vegarstæði fyrir
heimafólki, voru lagðar fram
þrjár thlögur. Okkur leist best á
J)á þriðju, þar sem vegurinn átti
samkvæmt henni að ligga railli
réttarhmar og félagsheimilsins,
Húnavers. Fyrir Vcgagerðinni er
það mjög mikhvægt að liafa sem
minnstan haha á veginum, en af
samtölum mínum við fagmenn í
þessum efhum, má ráða að aðeins
meirí halh muni ekki skipta
miklu máh, á svo löngum kafla
semumeraöræða." -bm