Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 21
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
33
dv Smáauglýsingar - Sími 632700
Panasonic MC5 videomyndatökuvél til
sölu, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-13134 e.kl. 17.
Sharp búðarkassi, 4ra deilda, tii sölu, í
mjög góðu standi. Upplýsingar í síma
91-621977.
Skanner, 100 rása, Uniden, og þráðlaus
sími til sölu. Hafið samband við
auglþj, DV í s. 91-632700. H-1829.
Þvottavél til sölu. Siemens þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 91-25150 e.kl. 17.
Inga.________________________________
450 glös til sölu á 15 þús. kr. Uppl. i
síma 91-23840.
Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í
síma 91-40278.
Þráðlaus simi. Nýr þráðlaus sími til
sölu. Uppl. í síma 91-27180.
■ Oskast keypt
Fjallahjól m/bögglaberum og hliðar-
töskum að aftan og framan óskast til
kaups, eða til leigu í 10 daga um næstu
mánaðamót. S. 91-53402 kl. 18-20.
Gullmúrinn hf. kaupir brotagull.
Gullsmíðaverslun verkstæði.
Gullmúrinn er fluttur í Kringluna 7,
Hús verslunarinnar.
Vantar kolaeldavél, helst Scandia.
Einnig kolaofn (kamínu). Sími
91-666272 á kvöldin.
Veitingahús vantar tölvuvog, salatbar
og lítið hitaborð. Upplýsingar í síma
91-623350 (biðjið um kokka).
■ Verslun
Kjólar frá kr. 2000, blússur, dragtir, bux-
ur, pils, st. 10 26. Ódýrar snyrtivörur
og skartgripir. Snyrtifr. leiðb. kl.
10 14 dagl. Eigin innfl. Ailt, dömu-
deild, Völvufelli 17, s. 78155.
Allt til leðurvinnu.
Hvítlist, leðurvörudeild,
Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141.
Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.).
■ Fatnadur
Það er ódýrt að versla hjá okkur!
Leggjum áherslu á hversdagsfatnað á
alla fjölskylduna á verði sem allir
ættu að ráða við. Strætið, fataverslun,
Hafnarstræti 16, sími 91-11750.
■ Fyrir ungböm
Námskeiö I ungbarnanuddi fyrir foreldra
með börn á aldrinum 1 10 mánaða
byrjar í þessari viku. Uppl. og innritun
á Heilsunuddstofu Þórgunnar, Skúla-
götu 26, símar 91-21850 og 624745.
Gott úrval notaðra barnavara: vagnar,
rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og
leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a,
sími 91-21180.
■ Heimilistæki
Fagor þvottavélar á frábæru tilboðs-
verði, aðeins 37.900 staðgr. Einnig
Atlas kæliskápar á mjög góðu verði.
J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
■ Hljööfæri
Yamaha FX-20 orgel m/3 hljómborðum
og 2 áttunda fótspili. Flaggskipið frá
Yamaha. Verð: 300.000 kr. eða 250.000
kr. stgr. Korg Wave Station af A/D
gerð. Verð 90.000 kr. stgr. Akai 1000
play-back sampler m/ca 50 diskling-
um, 120.000 kr. stgr. Ofangreind hljóð-
færi eru notuð en í góðu standi. Uppl.
í Rín hf., s. 17692, Frakkastíg 16, Rvík.
Tónastöðln auglýslr: Nýtt á íslandi
Godin rafm. gítarar, Seagull kassagít-
arar. Frábær handsmíðuð hljóðfæri
frá Kanada. Gerið verð- og gæðasam-
anburð. Gítarviðgerðir. Ópið 13-18
virka daga í júlí. Lokað laugardaga.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Trommusett til sölu. Tama Rockstar
trommusett með double kick til sölu.
Verð 60 þús. Upplýsingar í síma
91-10222 á kvöldin.
Æfingarhúsnæði fýrir hljómsveitir til
leigu. Uppl. í síma 91-673434 og
91-31113.
■ Teppaþjónusta
Erna og Þorsteinn.
Teppa- og húsgagnahreinsun með efn-
um sem hrinda frá sér óhreinindum.
Uppl. í síma 91-20888.
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrk
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Reyndur teppalagningamaður tekur að
sér viðgerðir og hreinsun á gólf-
teppum og mottum, þurr/djúpheinsun.
Sævar, sími 91-650603 og 985-34648.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn_________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Mjög vel með farið beykirúm, 90x200,
m/skúffum og skrifborð með hillum
og skúffum til sölu. Upplýsingar í síma
91-657896 eftir kl. 18.30.
Sjúkrahjónarúm, 1,90x2, úr beyki, með
2 náttborðum, til sölu, einnig létt sófa-
sett, 3 + 2 + 1, hillur og fataskápur í
barnaherb. Uppl. i s. 91-39506 e.kl. 17.
Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali
og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum
litum. Veljum íslenskt gott verð.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
Til sölu bar, stór antikspegill, ný Habitat
húsgögn, borð og stólar úr smíðajárni
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-1698.___________
íslensk járnrúm af öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gæðavara Gott
verð. Einnig svefnbekkir. Goddi,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344.
Nýlegt hjónarúm meö springdýnum til
sölu, stærð 1,7x2 m, selst ódýrt. Uppl.
í síma 91-74335 e.kl. 17.
Vatnsrúm, king size, svart með áföstum
náttborðum og setukanti til sölu, verð
35.000. Uppl. í síma 91-628889.
■ Ðólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar
og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og
púðar í sumarhús og húsbíla. Áklæða-
sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum
sýnishorna. Afgreiðslut. 7 10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig
pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis-
hornum. Einnig leður og leðurl.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
■ Antik
Andblær liðinna ára. MTkið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10 16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Með rómantískum blæ. Glæsileg, ensk
antikhúsg., t.d. vegl. stofusk. o.m.fl.
Úrval brúðargj.: karöflur og glös úr
grófu, handunnu, spænsku gleri, litað
og ólitað. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120.
Stórglæsilegt antik borðstofusett til sölu,
samstendur af þremur skápum, einu
borði, tveim armstólum og sex án
arms. Upplýsingar í síma 91-43893.
■ Malverk
Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva-
götu, s. 621360. Mikið úrval af mynd-
list Tökum einnig í umboðssölu.
■ Ljósmyndun
Mjög vönduð og vel með farin Chinon
CP9 AF myndavél til sölu, 28 70 mm,
70-210 mm, linsur og tvö flöss (lítið
og stórt) fylgja. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 91-619469 og 91-683744.
■ Tölvur
Tölvuland kynnir nýja leiki:
• PC: 40 nýir leikir, Strike Command-
er. Michael Jordan In Flight o.fl.
• Átari ST: Civilization, o.fl. nýtt.
•LYNX: Dracula, Basketbrawí, o.fl.
•Sega Mega Drive: Útsala, splunku-
nýir og frábærir leikir á 1.990- 3.990.
• Nintendo/Nasa: Útsala, 1.490-3.990.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Tilboðsverð á hörðum diskum. 105 MB
á 19.518, 120 MB á 22.129, 211 MB á
29.689, 240 MB á kr. 34.087 staðgr.
Segulbandsstöðvar fyrir PC tölvur og
Novell netkerfi. Afköst allt að 36
MB/mín. og rými fyrir allt að 4 GB.
Verð frá 26.720 staðgreitt.
Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061.
Nýir PC lelkir. Sensible Soccer,
Tornado, Return of the Phantom,
High Command, Robocop, Blade of
Destiny, Worlds of Legend, Prince of
Persia 2, Flashback. Undraheimar,
Snorrabraut 27, s. 622948.
10 diskettur i plastöskju, fórmaðar og
lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 990 kr.
og DD 743 kr. staðgreiddar. Boðeind,
Austurströnd 12, sími 91-612061.
Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr.
14.875 staðgreitt. Með Windows hug-
búnaði, kr. 16.989 staðgreitt. Boðeind,
Austurströnd 12, sími 91-612061.
Hyundai 386/ST, 20 mHz, 2 mb. innra
minni og 105 mb harður diskur, stórt
drif, S VGA litaskjár, Soundblaster
fylgir. Verð ? Nánari uppl. í s. 92-13733.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Sony geisladrif I PC tölvur og 5 geisla-
diskar á aðeins kr. 38.485 stgr.
PC hljóðkort stgr. á aðeins kr. 16.494.
Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061.
Til sölu AST386SX með 80 Mb diski, 16"
SVGA-LR skjá, Windows 3,1 og mús.
Mjög lítið notuð. Stgrverð 90 þús. S.
91-650812 eða vinnusími 91-676810.
Óska eftir að kaupa tölvu, Machintosh
Classic eða Machintosh LC ásamt
prentara. Þríhjól til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 91-74036.
Amiga 500, með aukaminni, aukadrifi,
skjá og fjölda forrita til sölu. Uppl. í
síma 673092 eftir kl. 14.
Úrval af PC-forritum (deiliforrit)
YGA/Windows, leikir og annað. Hans
Árnason, Borgartúni 26, s. 620212.
Útsala. Til sölu notuð tölva
486/33/4/110, selst á aðeins 125 þús.
staðgreitt. Úppl. í síma 91-687921.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91Á24215.
Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin.
Geri við allar gerðir sjónvarpst.,
hljómtækja, videot., einnig afruglara,
samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa,
hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í
heimahús, sæki og stilli. S. 611112.
Seljum og tökum i umboðss. notuð
sjónv. og video, tökum upp í biluð
tæki, 4 mán. áb. Viðg,- og loftnets-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða iánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald____________________
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91-
650130. Faglærður kennari, Scotvecc
og Elmwood cert. og hegðunarsál-
fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa-
leikskóli, hlýðni, byrj., framhald.
■ Hestamennska
Úrtökumót v/HM ’93. Val landsliðsins
fer fram í sérstakri úrtökukeppni sem
haldin verður á Fákssvæðinu í Rvík
dagana 9. til 11. júlí nk. Dagskrá:
Föstudag 9. júlí kl. 14; gæðingaskeið,
hlýðniæfingar, 250 m skeið.
Laugardag 10. júlí kl. 9.30; gæðinga-
skeið, hlýðniæfingar, 250 m skeið, kl.
15.30; fjórgangur, fimmgangur, tölt.
Sunndag 11. júlí kl. 14; fjórgangur -
fimmgangur - tölt. Stutt hlé verður
gert milli keppnisgreina. Skráning fer
fram á skrifstofu HÍS í Bændahöllinni
við Hagatorg og í símum 91-29899 og
91-630325 mánudag 5., þriðjudag 6. og
miðvikudag 7. júlí kl. 9-16.30. Skrán-
ingargjald kr. 3.000 á keppnisgrein.
Verslunarmannahelgarferð Fáks.
Fundur um fyrirhugaða ferð verður í
Félagsheimili Fáks miðvikud. 7. júlí
kl. 20.30. Allir sem hafa áhuga á þátt-
töku eru hvattir til þ'ess að mæta.
Kveðja, ferðanefndin.
Frá iþróttadeild Fáks. Skráning á
Islandsmótið er í félagsheimilinu
5., 6., 7. og 8. júlí. Staðgreiðsla á
skráningargjöldum. Stjómin.
Hestaleiga Fáks i Viðey. Ríðið út í
fallegri náttúru á sögufrægum stað.
Uppl. um ferðaáætlun hjá Viðeyjar-
ferðum, símar 29964 og 985-20099.
Til sölu 2 sex vetra klárhestar, 1 alhliða
hestur, 5 vetra. og alhliða hryssa, 4
vetra. Eru til sýnis á Reyjavíkursvæð-
inu. Uppl. í s.'91-672175 og 91-77054.
Þrif á hesthúsum. Nú fáið þið helstu
hreinlætis- og sótthreinsiv. hjá okkur.
Munið að hreinlæti eykur vellíðan.
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Hesthús - Fjárborg. Til sölu gott 16-17
hesta hús. Gott gerði og kaffistofa.
Símar 98-63404 og 985-28077.
■ Hjól_______________________________
Yamaha mótorhjól.
Eigum fyrirliggjandi Yamaha DT175
“enduro” hjól á hagstæðu verði,
aðeins kr. 258.400, 17,5 hestöfl og 98
kg. Gott hjól utan sem innanbæjar.
Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530.
Mikil sala - mikil eftirspurn. Vantar
mótorhjól á skrá og á staðinn (hippa).
Bílasala Garðars,
Nóatúni 2, s. 619615. Op. 10-22 v.d.,
laugard. 10 17 og sunnud. 13.30-17.
4 hippar til sölu. Kawasaki Vulcan ’91,
750, Suzuki Intruder '91, 750, Suzuki
Intruder ’86, 700, og Honda Magna
’88, 750. Símar 91-814141 og 91-51962.
6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ
36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
Ath. 6 mánaða ábyrgð nær aðeins til sérmerktra Jöfursbíla.
1 I
VW Jetta CL 1600 ’89,
5 g., 4 d., grænn. ek.
55.000.
V. 800.000.
Dodge Aries stw. 2,2
’88, sjálfsk., 5 d., hvít-
ur, ek. 74.000.
V. 680.000.
Toyota Hilux 2,4 d ’85,
beinsk., 2 d., grár, ek.
148.000.
V. 790.000.
Toyota Carina II 2,0
’92, sjálfsk., 4 d., blár,
ek. 38.000.
V. 1.390.000.
Cherokee Laredo 4,0
’88, sjálfsk., 5 d., grár,
ek. 123.000.
V. 1.490.000.
Skoda Favorit 1,3 ’91,
beinsk., 5 d., grænn, ek.
30.000.
V. 390.000.
NOTAÐIR BÍLAR
virka daga frá 9-18.
laugardaga frá 10-16.
SÍMI:
642610