Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 33
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993
45
Ari Kristinsson.
Mynd-
banda-
veisla
Hátíðin „16 dagar“ heldur
áfram í Nýlistasafninu í dag.
Uppákomunum lýkur 11. júlí en
í boði er myndabanda-, gjöm-
inga-, fyrirlestra- og myndlistar-
hátíð.
í dag verður boðið upp á sýn-
ingu á myndabandaverkum eftir
Sýningaj
Ara Kristinsson, Daða Guð-
bjömsson, Einar Guðmundsson,
Eggert Einarsson, Steingrím Ey-
fjörð, Kristján Karlsson, Emmet
Wilbams, Rúrí og Níels Hafstein.
Nýlistasafnið er opið frá kl. 16
til kl. 21.
Mary Ellen Mark
Sýning á verkum ljósmyndar-
ans Mary Ellen Mark lýkur fyrr
en auglýst hefur verið eða 7.júlí.
Þetta stafar af óviðráðanlegum
orsökum en Mary Ellen Mark
mun halda fyrirlestur á Kjarvals-
stöðum í kvöld kl. 20.30. Aðgang-
ur er ókeypis.
Pílukastari að störfum.
Pílukastið
vinsælasta
íþróttin!
í Bretlandi er það hvorki knatt-
spyma né krikket sem er vinsæl-
asta íþróttin heldur pílukast.
Herskylda kvenna
ísrael er eina landið í heiminum
þar sem herskylda er bæði fyrir
karla og konur. Annars staðar,
þar sem er herskylda, er það bara
karlpeningurinn sem henni
sinnir.
Færðá
vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og hægt að búast við
töfum af þeim sökum.
Umferðin
Einnig ber að lækka ökuhraða þar
sem vegavinna er.
M.a. er unniö á Öxnadalsheiði, í
Langadal og á Holtavörðuheiði.
Á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar,
Sauðárkróks og Hofsóss og Varma-
hlíðar og Sauöárkróks eru einnig
vegavinnuflokkar að störfum.
Isafiörður
Ílisheiði
Reykjavík
Stykkisholmur ^
Hofn
Ofært
fáj] Öxulþunga-
Vegavinna — (____takmarkanir
I aðgát! E Ófært
-E2Þ
Vatnsdalsvatn
Vatnsdalsvatn er 3 km langt og
mest 1 km breitt. Veiðileyfi fást á
Bijánslæk sem stendur við veg nr.
62 við Vatnsfjörð í V-Barðastrandar-
sýslu. Vatnið er í 10 km fjarlægð frá
bænum og hggur góður malarvegur
að vatninu öðrum megin og meðfram
því.
Umhverfi
í Vatnsdalsvatni má krækja í
bleikju og urriða og er algeng veiði
5-10 fiskar á dag og þá má einnig fá
sjóbirting á haustin. Hver tegund
heldur sig á ákveðnum svæðum við
vatnið og fer aflinn því nokkuð eftir
því hvar fólk er við veiðina. Upplýs-
ingar um veiðistaði eru veittar á
Bijánslæk þegar veiðiieyfi er fengiö.
Sólarlag í Reykjavík: 23.49.
Sólarupprás á morgun: 3.16.
Siðdegisflóð í Reykjavík: 19.36.
. Árdegisflóð á morgun: 7.54.
Heimild: Almanak Háskólans. ar úr Veiðiflakkaranum sem Ferðaþjónusta bænda gefur út.
Alnpnn vpíAí nrn 5*—10 fiskar á Han_ Ilnnlúsinnarnar i hnssnm Hállri orn fonnn.
Forljótur rithöfundur
Bandaríski rithöfundurinn
Henry Thoreau þótti með ljótari
mönnum. Til marks um útlit
hans má geta þess að nefið á rit-
Blessuð veröldin
höfundinum var svo langt að
hann gat gleypt það!
Skrítnir siðir
Hjá hindúum er sá siður að
khppa ekki neglur bama fyrr en
þau eru orðin árs gömul.
íslendingurinn Berg-
steinnGauti
Þessi kraftmikli strákur fæddist Bergsteinn Gauti, mæidist 51 senti-
í Fredrikstad í Noregi þann 10. júni. metri og vó 4170 grömm við fæð-
Drengurinn, sem heitir reyndar ingu.
----------------------- Foreldrar Bergsteins Gauta heita
Ram Hhmitic íris Eifa Friðriksdóttir og Ragnar
Utigsilis Stefánsson en systir stráksa heitir
Sóley. Fjölskyldan er búsett í Moss.
Sylvester Stallone og Janine
Turner I hlutverkum sínum.
Áystu
nöf
Háskólabíó og Stjörnubíó frum-
sýndu si. föstudag kvikmyndina
Cliflhanger sem í íslenskri þýð-
ingu heitír Á ystu nöf.
A ystu nöf, sem er ein af stór-
myndum sumarsins, segir af lífs-
reynslu félaga í björgunarsveit
Klettaíjalla í Coiorado í Banda-
Bíóíkvöld
ríkjunum. Neyðarkah berst og
reyndustu menn sveitarinnar
leggja upp í björgunarleiöangur
sem á eftir að reyna á þá tíl hins
ýtrasta, bæði andlega og hkam-
lega, því að á fjallstoppi bíður
þeirra hópur illskeyttra fanta
sem svífast einskis.
Aðalhlutverk leika Sylvester
Stailone, John Litgow, Janine
Turner og Michael Rooker. Leik-
stjóri er Renny Harhn.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Á ystu nöf
Laugarásbíó: Viht ást
Stjörnubíó: Á ystu nöf
Regnboginn: Tveir ýktír I
Bíóborgin: Nóg komið
Bíóhölhn: Getin í Ameríku
Saga-bíó: Fædd í gær
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 138.
05. júlí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,070 71.250 71,450
Pund 107.100 107,370 106,300
Kan. dollar 55,190 55,330 55,580*”'
Dönsk kr. 10,8630 10,8900 10,8920
Norsk kr. 9,8570 9,8820 9,8980
Sænsk kr. 9,1950 9,2180 9,0830
Fi. mark 12,5210 12,5530 12,4140
Fra. franki 12,3620 12,3930 12,4090
Belg. franki 2,0344 2,0394 2,0328
Sviss. franki 46,9300 47,0500 47.2000
Holl. gyllini 37,2500 37,3400 37,2700
Þýskt mark 41.8400 41,9400 41,7900
it. líra 0.04624 0,04636 0,04605
Aust. sch. 5,9440 5,9590 5,9370
Port. escudo 0,4387 0,4397 0,4382
Spá. peseti 0,5479 0,5493 0,5453
Jap. yen 0,65210 0,65370 0,67450
Irskt pund 101,850 102,110 102,050
SDR 98,9300 99,1700 99,8100
ECU 82,0200 82,2200 81,8700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 Z 3 4 r
8 I
7T"
\z /3 J n
i? I * jr"
2o J *
Lárétt: I heimur, 8 púki, 9 ýfa, 10 arfgró..
12 alda, 14 samtök, 15 lamb’ 17 kjaftur,
18 losa, 20 hryggð, 21 flökt.
Lóðrétt: 1 hætta, 2 fyrirlestur, 3 bók, 4
aröa, 5 ásakar, 6 titill, 7 beitilönd, 10 önd-
unarfæri, 11 níski, 13 rútluðu, 16 ástfólg-
inn, 19 tií.
Lausn ó siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 byr, 4 hæst, 8 eljari, 9 rjúki, 10
gó, 11 saft, 13 nið, 14 efi, 16 ögra, 18 rugli,
20 óa, 22 máttar.
Lóðrétt: 1 berserk, 2 ylja, 3 rjúfi, 4 hak«~
5 æringi, 6 sigi, 7 tróða, 12 tölt, 15 fum,
17 róa, 19 gá, 21 ar.