Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Side 16
16 MÁNUDAGUR 5. >JÚLÍ 1993 Sviðsljós DV Mikil gleði í Þjórsárdalnum Það var mikill fjöldi samankominn í Þjórsárdalnum um helgina til að hlýða á ijölbreytta íslenska tónlist. Hátíðin, sem bar nafnið íslensk tónl- ist 1993, varð til í óbeinu framhaldi af samnefndum geisladisk sem kom út fyrr í sumar. Á þessum geisladiski komu fram 18 hljómsveitir sem allar tóku þátt í hátíðinni um helgina. Að auki komu 10 aðrar sveitir fram. Hljómsveitirn- ar tóku sjálfar mikinn þátt í skipu- lagi og framkvæmd hátíðarinnar. wwwwwwvwwv SMAAUGLYSINGADEILD Flestar spiluðu endurgjaldslaust og að auki tóku allir hljómlistarmenn- irnir þátt í gæslu á svæðinu., Það var ekki annað að sjá en aö megintilgangi hátíðarinnar hafi ver- ið náð. Mikið af tónhst, margt fólk og mikil gleði. HMR OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 „Tvær með Árna.“ Pálina Pálsdóttir, Hrafnhildur Nikulásdóttir og Árni Geir Eyþórsson voru öll sammála um að tónleikarnir og helgin í heild hefði heppnast vel. Það var hópferð úr Hafnarfirðinum hjá félaginu Pungsveittum piparsvein- um. Á myndinni má sjá Einar Ingvason, sem var nýlega rekinn úr félags- skapnum, og Björn Ólason bregða á leik. Þótt frekar kalt hafi verið á næturnar bitnaði það ekki á gleðinni sem rikti hjá gestum í Þjórsárdal. DV-myndir HMR Hreinsunarmenn i Þjórsárdal fá nóg að gera i næstu viku þvi þessi um- gengni verður seint talin til fyrirmyndar. morgunveröi, sem eftirréttur; f eðabara • •• bara. ! Þórsmörk: Róleg en góð stemning Það er orðin hefð hjá mörgum að annars vegar að tjaldstæði í Húsadal Þrátt fyrir þetta kvörtuðu menn tjöldum mátti heyra gítarspil og fara í Þórsmörk fyrstu helgina í júlí. voru mjög takmörkuð og hins vegar ekki, og gamla góða Þórsmerkur- söng. í ár sóttu margir mörkina heim, en að margir, þá sérstaklega þeir sem stemningin var vissulega til staðar. HMR þó færri en oft áður. Ástæðurnar fyr_ yngri voru, völdu frekar að fara á Fjölmargir fóru á milli Húsadals, ir því voru að margra mati tvær, tónlistarhátíðina í Þjórsárdalnum. Langadals og Bása og frá mörgum Allt tekur sinn enda. Eftir vel heppnaða helgi er haldið heim á leið. Það fóru margir aö dæmi Vigdisar Jónsdóttur og fengu sér í gogginn áður en lagtvaraf stað heim. DV-myndirHMR Af myndinni að dæma hefur ekki veriö mikið að gera í ráöuneytinu um helgina. Jafnt ungir sem aldnir lögðu leið sina í Þórsmörk þessa helgi. Hér er Þráinn Steinsson ásamt lítilli vin- konu sinni sem vildi alls ekki missa af fjörinu. BESTU KAUPIN I LAMBAKJÖTI Grillveisla fyrir manns í einum poka af lambakjöti. Fæst í næstu verslun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.