Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 Fréttir Mark Philipp Hilgenfeldt 1 viðtali við DV á Borgarspítalanum: Gæti hugsað mér að eiga heima á íslandi - ætlum að hjálpa honum að verða hamingjusamur á ný, segir faðir hans „Síðustu dagana hef ég haft nógan tíma til að hugsa um mig og mitt líf,“ segir Mark Philipp, Þjóðveijinn ungi sem fannst í gær viö rætur Esju. „Ég hef komist aö þeirri niðurstöðu að borgarlífið á ekki við mig. Ég vildi helst flytjast á einhvern fallegan og rólegan stað og gæti vel hugsað mér aö eiga heima hér á íslandi," sagði Mark í samtali við DV í gær. Foreldrar Marks hafa dvalist hér á landi síðustu daga og eins og kom „Rauðu vegabréfin“: Enginskipun ráðuneytisum sérstaka meðferð - segir Bjarni Vestmann „Við erum að kanna betur fjölda þeirra vegabréfa sem við gefum út og hvað er á bak við hann. Þetta er meðal annars gert í Kjölfar umfjöll- unar fjölmiöla," sagöi Bjami Vest- mann, upplýsingafulltrúi utanríkis- ráðuneytisins. Ráðuneytiö sá ástæðu til aö senda frá sér fréttatilkynningu í kjölfar fréttar DV í fyrradag þar sem fram kom að 520 diplómata- og þjónustuvegabréf eru í umferð. í fréttinni kom einnig fram að þaö eru óskrifaðar reglur tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli aö leita að jafnaði ekki í farangri handhafa þeirra. í fréttatilkynningunni var tekið fram að íslenskir handhafar um- ræddra vegabréfa nytu engra fríð- inda umfram aðra ríkisborgEU'a hér á landi gagnvart tollalögum eða öðr- um íslenskum lögum. Þar kom einn- ig fram að markvisst hefði verið dregiö úr útgáfu umræddra vega- bréfa af hálfu ráðuneytisins og þess væru mörg dæmi aö beiönum um slík vegabréf hefði verið hafnaö. Öll vegabréf, sem ráöuneytið gefur út, eru skráö í sérstaka skrá en sú skrá er ekki opinber. Bjami segir að þau 520 diplómata- og þjónustuvegabréf sem em í um- ferö veiti handhöfum þeirra engin réttindi hér á landi. Einu réttindin sem handhafar þeirra pjóta em á erlendri grnnd og segist Bjami ekki skilja af hverju ekki sé leitað jöfnum höndum hjá þeim og handhöfum al- mennra vegabréfa sem lögreglu- stjóraembætti og sýsluskrifstofur gefa út. Engin fyrirmæh um slíkt hafi fariö frá utanríkisráöuneytinu. Bjami segist reyndar ekki skilja hvemig hægt sé aö þekkja alla hand- hafa umræddra vegabréfa við komu til landsins. Ekki sé krafist framvís- unar vegabréfs við komuna til lands- ins þannig að þetta fólk skeri sig ekki á nokkum hátt úr. Gottskálk Ólafsson, aöaldeildar- stjóri Tollgæslunnar á Keflavíkur- flugvelli, segir aö enginn yfirmaöur hans hafi gefiö skipun um aö sjaldan eigi aö skoöa farangur hjá ráöa- mönnum þjóöarinnar. „Þaö em vakthafandi yfirmenn hveiju sinni sem taka ákvöröun um hjá hveijum er leitað og þær óskrifuöu reglur hafa þróast með timanum og em orðnar aö vinnureglu," sagöi Gott- skálk. Hann segir þ -angt aö ekki sé leitaö hjá öllu því fólki sem hafi vega- bréf utanríkisráðuneytisins. „Þeir sem ég átti viö i samtali viö DV á mánudag em fyrst og fremst helstu embættismenn rikisins, ráöherram- ir, forseti Alþingis og andlit sem allir þekkja," sagði Gottskálk. fram í viðtali við þau í DV á þriðju- daginn vora þau búin að missa alla von um að sjá hann aftur. Mark skrifaði foreldrum sínum bréf áður en hann fór til íslands og af því bréfi mátti ráða að hann ætlaði að fyrir- fara sér. „Mark er ekki í tilfinningalegu jafnvægi og hann er nokkuö svart- sýnn,“ segir faðir hans, Peter Hilgen- feldt. „Við ætlum hins vegar að hjálpa honum að líta bjartari augum „Maður var oröinn hálflítill undir lokin því að ég sá fram á aö ég mundi ekki hafa af aöra nótt. Vistin í gúm- bátnum var ömurleg þvi ég náði ekki aö komast þurr i hann. Svo draup alltaf inn í bátinn því að það braut sífellt yfir hann. Stundum lagðist hann saman. Ég var allur oröinn blár af kulda og fór nokkrum sinnum með faöirvoriö," sagði Aöalsteinn Bjama- son, skipsfjóri á Nökkva, sem fórst út af Blakksnesi á mánudagskvöld. Þaö vom skipveijar á togaranum Guðbjarti sem fiskuðu Aöalstein upp úr gúmbjörgunarbát, sem honum tókst að komast í eftir aö brot reiö Stjóm íslenskra aöalverktaka hef- ur ákveöið að veija 300 miUjónum króna til atvinnuuppbyggingar á Suöumesjum. Fyrirhugað er að setja peningana í 10 verkefni. Enn er þó eftir að ræöa ýmis skilyröi vegna þátttöku íslenskra aöalverktaka. AIls sóttust 39 aöilar eftir þátttöku íslenskra aöalverktaka í atvinnu- skapandi verkefnum. á lífið og verða hamingjusamur á ný,“ segir Peter Hilgenfeldt. Foreldrar hans vora glaðir á svip þegar DV hitti þá með syni sínum í gær og töluðu um aö gaman væri að komast í ferðalag með honum þegar hann væri orðinn hressari. Mark liggur á einkastofu á Borgarspítalan- um og með leyfi fóður hans fengu ljósmyndari og blaðamaöur DV að hitta hann með foreldmm sínum og systkinum. yfir Nökkva, og segir Aðalsteinn aö þeir hafi búiö mjög vel um sig enda hafi þeir sagst vera nýkomnir af námskeiöi. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar fann gúmbátinn á sjöunda tímanum á þriöjudagskvöld rúmlega þijátíu tímum eftir að Nökkvi sökk út af Blakksnesi. „Það kom brot á bátinn og hann sneri sig niður undan því, fór á hliö- ina fyrst en rétti sig reyndar við aftur og ég reyndi aö ausa. Þaö gekk fyrst en svo kom annað brot yfir bátinn og þaö þriöja og þá gafst ég upp og greip hníf, hljóp fram á og skar gúm- bátinn lausan. Um leiö og ég gerði Samþykkt stjómarinnar felur í sér aö 170 milijónum veröi varið til kaupa á Eldeyjar-Boöa GK 24 af Út- geröarfélaginu Eldey. Skipiö veröur síðan leigt Stakksvík hf. í Keflavík til útgeröar. í skútuframleiöslu í Keflavík verður varið 8 milljónum og 8,3 milljónum veröur variö i stein- flísagerö í Njarðvíkum. Þá verða keypt hlutabréf fyrir tæp- „Það litla sem ég hef séð af íslandi er afskaplega fallegt og loftið er svo hreint," sagði Mark. „Ég hef fullan hug á aö koma hingað aftur með vin- um mínum og sjá meira af landinu," sagði hann. Að sögn lækna á Borgarspítalanum mun Mark ná fullum bata og er búist við að hann útskrifist á næstu dög- um. -bm þetta þá seig báturinn aö aftan og ég rann í sjóinn,“ sagöi Aðalsteinn. Eins og sagt var frá í frétt DV í gær af björguninni sinnti Aöalsteinn ekki tilkynningarskyldunni þegar hann fór út og haföi reyndar ekki gert þaö frá því i mars. „Ég hugsa að ég sinni tilkynningarskyldunni betur héðan í frá því maöur lærir ekki af neinu nema reynslunni og ég hvet aöra til aö gera slíkt hiö sama,“ sagöi Aðal- steinn. Hann vill koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt í leit- inni. lega 50 milljónir, meöal annars í Bláa lóninu, Fiskmarkaöi Suöumesja, fyrirhugaöri polyol-verksmiöju og sandblástursskála Skipasmíöastööv- ar Njarðvíkur. Til þátttöku í fríiön- aðarsvæöi á Suðurnesjum og hugs- anlegrar aöstoöar vegna húsnæðis- mála fyrirhugaðrar vatnsátöppunar- verksmiöju á Suöumesjum veröa settar 64,5 milljónir. Stuttar fréttir dv Bændur fylgjandi GATT Bændur í Evrópu eru hlynntir nýju GATT-samkomulagi. Á fundi forystumanna þeirra í Reykjavík í liðinni viku kom fram að gífurlegar niðurgreiðsl- ur, útfiutningsbætur og ofiram- leiðsla hefði eyðilagt alþjóðlega búvörumarkaðinn. í samþykkt fundarins segir að nýtt sam- komulag sem taki á þessum mál- um sé bændum nauösynlegt. Vinnakauplaust Nemum á heilbrigðissviðum flölbrautaskólanna hefur verið boðið að vinna kauplaust á Borg- arspítalnum. Samkvæmt Timan- um er spítaliim þar með að svíkja nemana um kaupgreiðslu á verknámstíma þeirra. Sameining þriggja hreppa í Vestur-Húnavatnssýslu var felld í atkvæðagreiðslu í gær. Um er að ræða Staöarhrepp, Fremri- Torfustaðahrepp og Ytri-Torfu- staðahrepp. Viðeybirkivaxin Niðurstaða fijókornagreining- ar í Viðey bendir til þess að eyjan hafi verið vaxin birkikjarri fram á tólftu öld. Samkvæmt Morgun- blaðinu styður þetta tilgátu um nafngift eyjarinnar. Svíf aseinir Hfeyrissjóðir Á þriöja tug lífeyrissjóða hefur ekki enn skUaö ársreikningum 1992 til bankaeftirlits Seölabank- ans. Lögum samkæmt eiga eiga sjóðimir að skila endurskoöuö- um reikningum fyrir l. maí. Morgunblaðið skýrði írá þessu. Tónlistarmenn á móti Á nýafstöðnum aðalfundi Fé- lags íslenskra tónlistarmanna var þeim áformum Reykjavíkur- borgar mótmælt aö leggja 1,4 milljarða í endurreisn Korpúlís- staða sem listamiðstöðvar. Að mati tónhstarmanna væri þess- um peningum betur variö til að byggja tónlistarhús í Reykjavík. EHurefniskilasérekki Aðeins lítill hluti af eíturefnum, sem koma til landsins, skila sér til eyðingar. Mbl. hefur eftir efna- fræðingi hjá Hollustuvemd að einungis 10% af framköllunar- vökva skili sér til eyöingar. Hjá Sorpu þarf að greiða 88,50 krónur í skilagjald af hvetju kilói. Kærkominn hagnaður Á einu ári hefur gengi banda- ríska dollarans hækkaö um 34% og japanska jensins um 57%. Á sama tlma tvöfaldaðist hlutfall útflutnings til Japans og jókst um þriðjung til Bandaríkjanna. Sam- kvæmt Mþl. ^gæti gæti gengis- í ár orðiö 3 mUijaröar. Tréhættaðvaxa Verulega hefur dregiö úr vextí tijóa í Hallormsstaöarskógi. Samkvæmt Tímanum eru tré hætt að vaxa á Norðurlandi og Austurlandi vegna ótiðar. Hækkunásementi? Sementverksmiðja rikisins hef- ur hug á að hækka verð á fram- leiöslu sinni um 6%. Samkvæmt Mbl. hefur ósk þessa efnis veriö send Samkeppnisráöi. Fænriferðamenn Skert þjónusta Flugleiöa á flug- leiðinní Reykjavik-Sauöárkrókur hefur fækkað ferðamönnum í héraðinu. Feröamálaráö Skaga- fjaröar og Siglufiaröar hefur vegna þessa skoraö á samgöngu- ráöherra aö vinna aö úrbótum í málinu og tryggja góöar sam- göngur til Skagafiaröar. -kaa Þær Berglind Björk Þórhallsdóttir og Ragnheióur Ólína Kjartansdóttir héldu f gær tombólu til styrktar málstað Sophiu Hansen á tröppum húss vió Skólavörðustiglnn. Ekki var annað aö sjá en aó þeim stöllum gengi allt f haginn vió fjáröflunlna. DV-myndJAK Mannbjörg: Fór með faðirvorið -pp íslenskir aðalverktakar: Suðurnesjamenn f á 300 milljónir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.