Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
15
Heræf ingar á íslandi
Enn á ný hafa íslensk stjómvöld
samþykkí aö leyfa bandarískum
varaliðshermönnum aö stunda
stríðsleiki hér í sumarfríi sínu og
taka 1850 bandarískir hermenn
þátt í æfingum á íslandi dagana 28.
júlí - 7. ágúst. Umtalsverð fækkun
varð í herhði stórveldanna að
loknu kalda stríðinu og fjármagn
til hermála hefur minnkað ár frá
ári. Á sama tima og Ijóst er að
umfang heræfinga hérlendis vex
stöðugt.
íslensk stjómvöld hafa greinilega
gefið grænt ljós á að breyta öhu
landinu í æfingasvæði fyrir banda-
ríska herinn í stað þess að áður
fóm æfingarnar að mestu fram
innan girðingar á Miðnesheiði. Að
þessu sinni verða m.a. æfðir Uðs-
flutningar tíl Egilsstaða, Akur-
eyrar og Stokksness. Birgðaflutn-
ingar verða í Dimmuborgir og upp
á Dyngjufjall og Nýjabæjarfjall,
auk þess sem herinn mun æfa sig
í að fjarlægja þyrlupaU frá Srntsey
og flytja þangað efni í nýjan.
Herinn umhverfisvæni
Á undanfórnum árum höfum við
séð ótal dæmi um viðskUnað hers-
ins og umgengni hans við landið.
Nægir í því sambandi að nefna þeg-
ar herinn losaði sig við gifurlegt
magn af blýkúlum í Helguvíkur-
höfn og hvernig áhöfn herþyrlu
varð uppvís að því að kveikja í
gróðri við Úthlíð í Biskupstungum
og reyndar á fleiri stöðum nú á
Kjállarinn
Ingibjörg Haraldsdóttir
í miðnefnd Samtaka
herstöðvaandstæðinga
dögunum. Svo ekki sé minnst á
mengunarhauga á Heiðarfjalli, sí-
endurtekinn olíuleka innan her-
stöðvarinnar og við ratsjárstöðina
á BolafjalU og þrávirk lífræn klór-
kolefni í vatnsbólum Suðurnesja-
manna.
Hérlendum forsvarsmönnum
hersins virðist þó standa á sama
um þetta framferði „verndarans"
og telja óþarfa afskiptasemi ef ís-
lendingar leyfa sér að hreyfa and-
mælum. ÖUum hugsandi mönnum
ætti þó að vera ljóst að verið er að
taka áhættu í umhverfismálum
sem óvíst er að neinir dollarar fái
hætt.
„íslensk stjórnvöld hafa greinilega gef-
ið grænt ljós á að breyta öllu landinu
1 æfingasvæði fyrir bandaríska herinn
í stað þess að áður fóru æfingarnar að
mestu fram innan girðingar á Miðnes-
heiði.“
Hver á landið?
Utanríkisráðherra, sem spurði
þessarar spurningar fyrir ekki
margt löngu, virðist telja það
einkamál sitt þegar hann ákveður
að bjóða vinum sínum úr vígbún-
aðarmaskínunni landið tíl afnota.
TU að undirstrika ánægju sína hef-
ur hann ákveðið að skrá sig sjálfur
í herinn og æfa með á Sprengi-
sandi. - Hér er mjög nauðsynlegt
að spyrna við fótum.
Heræfingar eru hvergi vinsælar
og í öðrum löndum er mikill þrýst-
ingur á stjómvöld að banna þær.
íslendingar verða að spyrja sig
þeirrar spurningar hvort það sam-
ræmist ímynd landsins sem ferða-
mannalands með ægifagra ó-
snortna náttúru að hermenn skuh
vaða um með heræfingar á við-
kvæmustu náttúruperlum okkar.
Teljum við herþyrlur og stríðsmál-
aða hermenn líklegt aðdráttarafl
fyrir erlenda ferðamenn?
Enga stríðsleiki hér!
Ég tel nauðsynlegt að Alþingi
marki skýra stefnu í þessum efnum
og setji strax í haust lög sem banni
allar heræfingar utan herstöðvar-
innar. í kjölfar breytinga í heimin-
um á einnig að vera auðveldara
fyrir okkur að senda herinn burt
og friðlýsa landið fyrir stríðstólum
og hernaðarleikjum.
Þaö er kominn tími til að vakna
upp og spyrja okkur sjálf hvort við
sættum okkur við það hlutverk að
fóstra hér hermenn til manndrápa
í öðrum löndum.
Ingibjörg Haraldsdóttir
Heræfingar eru hvergi vinsælar. og
á stjórnvöld að banna þær.
öðrum löndum er mikill þrýstingur
Nú er einum of langt gengið,
Elías Snæland Jónsson
Varaformannsskiptin í Alþýðu-
flokknum hafa sannarlega vakið
þjóðarathygli. Vissulega má segja
að afsögn Jóhönnu Sigurðardóttur
sé nokkuð sem ekki er algengt í
íslenskri póhtík en slíkir hlutir ger-
ast oft meðal erlendra þjóða.
Það er ahs ekki mín meining að
velta frekar vöngum um ástæöur
þessarar afsagnar. Á hinn bóginn
blöskrar mér alveg hvemig ýmsir
fréttamenn hafa leyft sér að íjaha
um hinn nýja varaformann Al-
þýðuflokksins. Lengst allra í
ófrægingarskrifum um Rannveigu
Guðmundsdóttur hefur þó gengið
aðstoðarritstjóri DV, Ehas Snæ-
land Jónsson.
Á bekk með Quisling
og Brútusi
Elías Snæland telur þá ákvörðun
Rannveigar að gefa kost á sér til
varaformanns í Alþýðuflokknum
slík svik við Jóhönnu Sigurðardótt-
ur að hún sé komin í hóp mestu
svikara sögunnar, þeirra Quislings
og Brútusar. Fyrr má nú aldeihs
fyrr vera.
Er það virkilega skoðun aðstoð-
arritstjóra DV að ef einhver segir
af sér embætti vegna samstarfsörð-
ugleika við annan þá séu það svik
við viðkomandi ef einhver annar
tekur við embættinu?
Eru það svik við póhtískan sam-
herja að taka við embætti, sem
hann hefur ekki lengur áhuga á að
gegna, vegna þess að persónuleg
KjáUaiinn
Guðmundur Oddsson
bæjarfulltrúi í Kópavogi
og form. framkvæmdastjórnar
Alþýðuflokksins
vinátta er milh aðila? Myndir þú,
Ehas Snæland, ekki treysta vini
þínum til að leysa þig af í starfi,
bara af því aö hann er vinur þinn?
Hver ber ábyrgð á hverjum?
í þessum dæmalausa laugar-
dagspisth segir Ehas Snæland m.a.:
„Öllum má vera ljóst að Jóhanna
bar á því höfuðábyrgð að lyfta
Rannveigu úr útkjálka héraðs-
stjómmála inn í landsmálapóhtík-
ina. Það gerðist þegar Jóhanna réð
hana til sín sem aðstoðarráðherra
árið 1988.“
Það er vissulega ótrúlegt að sá
er svona skrifar skuli vera aðstoð-
arritstjóri næststærsta dagblaðs
landsins. Hvort seta í bæjarstjóm
Kópavogs sé einhver útkjálkapóh-
tík má mín vegna vera skoðun að-
stoðarritstjórans en þó finnst mér
sem shk fuhyrðing sé sett fram af
miklu þekkingarleysi á sveitar-
stjórnarmálum.
Aðstoðarritstjórinn hefði kannski
átt að vita að Rannveig Guðmunds-
dóttir skipaði þriðja sætið á hsta
Alþýðuflokksins 1 Reykjanesi í al-
þingiskosningunum 1987. Rannveig
var valin á þinghsta Alþýðuflokks-
ins í mjög fiölmennu prófkjöri og
vann þar þriðja sætið örugglega.
Þann sigur vann hún vegna sinna
mannkosta og sá sigur kom Jóhönnu
Sigurðardóttur ekkert við.
Af hverju Rannveig?
Elías Snæland reynir ekki aö
velta þeirri spurningu fyrir sér
hvers vegna Rannveig Guðmunds-
dóttir var kosin varaformaður Al-
þýðuflokksins. Það virðist ekki
hvarfla að honum að hún hafi til
að bera einhveija þá mannkosti
sem gerðu það að verkum að
hundrað flokksmanna skoruðu á
hana að gefa kost á sér th embættis-
ins.
Undirritaður hefur starfað í mörg
herrans ár með Rannveigu í póh-
tíkinni og telur sig þess vegna
býsna vel dómbæran á hennar
störf. Ég þori að fuhyrða að sam-
viskusamari og duglegri samstarfs-
maður er vandfundinn. Að kenna
Rannveigu Guðmundsdóttur við
svik og undirferli er með ólíkind-
um. Þau orð era ekki th í hennar
orðasafni.
Auðvitað hlýtuf maður að spyija
sig hvers vegna svona sóðagrein
er skrifuð. Einhver hlýtur thgang-
urinn að vera. Mér sýnist það eitt
vaka fyrir greinarhöfundi að svipta
Rannveigu gjörsamlega mannorð-
inu. Þessi grein á ekkert skylt við
einhveija vangaveltur því hún er
svo hlyri: og óþverraleg að mann
setur hljóðan við lestur hennar.
En thgangurinn helgar meðahð.
Guðmundur Oddsson
„Eru það svik við pólitískan samherja
að taka við embætti, sem hann hefur
ekki lengur áhuga á að gegna, vegna
þess að persónuleg vinátta er milh að-
ila?“
Stórogöflug
„Ég er
hlymitur
sameiningu
sveitarfélaga
á norðan-
verðum Vest-
fiörðum á
þeim forsend-
sveitarfélögiti 0la,ur K^ánaw.n
tólfsamemist, bæjarsijori.
að greiðum og
öruggum samgöngum verði hald-
ið árið um kiing og aö sveitarfé-
lögum verði tryggðir tekjustofnar
frá ríkisvaldinu vjð tilflutning
verkefna til þeirra.
Sveitarfélögin tólf mynda sam-
einuð stærri og öflugri hehd
gagnvart ríkisvaldinu og eiga
auðveldara með að koma hags-
. munamálum sínum th leiðar.
Stáða frumgreina atvinnulífs á
svæðinu er veik. Með sameiningu
verður um eitt atvinnu-, félags-
og markaðssvæði aö ræða og at-
vinnuöryggi íbúanna því sterk-
ara. Tólf aöskihn sveitarfélög
byggja fiái'hag simi hvert um sig
á veikari grunni en sameinuð í
eitt sveitarfélag.
Ef fiárhagurinn er byggður á
traustum grunni er auðveldara
að dreifa óvæntum útgjöldum.
Áætlanagerð th lengri tíma verö-
ur markvissari. Sparnaöur i
rekstri. svo sero með samnýtingu
tækja og mannafla og ekkí síst
þckkingu, gefur möguleika á víö-
tækari þjónustu. Einn sterkur
sveítarsjóður er forsenda nýrrar
sóknar.
Vestfirðingar geta ekki búið við
óbreytt ástand. Atvimmöryggi
íbúanna verður að setja i öndvegi
og búsetuskhyrði að batna.
Gömlum hrepparíg verður að
eyða og smákóngaleikur að th-
heyra liðinni tíð. Sameinhig er
leið til samstööu og framfara."
Órökrétt
Kristinn H. Gurm-
„Sameining
sveitarfélaga
veröur að
liafa einhvern
tilgang. Málið
hefur verið
lagt þannig
fram að kjósa
eigi uin sam-
teknum ^for- arsson bæjarlulltrúi.
scndum. Búið
er aö sefia verkefnatilfærslur og
tekjustofna í salt og verður unnið
úr þeim á næstu tveimur árum.
Þaö er ekkert i boði hvað þetta
varðar og því er ekki hægt aö
taka afstööu með og á móti sam-
einingu. Þá verður maður að taka
afstöðu út frá þeim íörsendum
sem menn gcfa sér um þau skh-
yrði sem sveitarfélög þurfa að
uppfyha og eru dregin upp í lolca-
skýrslu sveitarfélaganefndar.
Samkvæmt þeim uppfyhir Bol-
ungarvík öll skhyrði.
Ef maöur skoðar thlögima um
eitt stórt sveitarfélag á norðan-
verðum Vestfiöröum kemur í ljós
að það uppfylhr ekki þessi grund-
vaharskilyröi. Þá er náttúrlega
rökrétt að ekki sé ávinningur af
shkri sameiningu. Við samein-
mgu i eitt stórt sveitarfélag á
noröanverðum Vestfiörðum fæst
ekki samfélagsieg hehd og ekki
hehdstæð atvinnusvæði.
Annaö mál væri ef hið opinbera
út á land. A höfuðborgarsvæðinu
eru tæplega 80 prósent af opin-
beram störfum og um 58 prósent
af fólkinu og ef fólkið og pening-
arnir yrðu fluttir út á land gætí
það orðið áhtlegur blutur. Það er
bara ekki í boöi.“ -GHS