Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 12
12
Spumingin
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
Notarðu sólkrem?
Benedikt Ingi Tómasson: Já, og ég
mæli sérstaklega með sterkri vörn
fyrir viökvæma húö, alltaf hreint.
Borgar Þór Einarsson: Já, þegar vel
ber í veiði.
Sólveig Eiríksdóttir: Já, þegar viö á.
En ekki í dag, bara í alvöru sólbaði.
Þorkell Guðbrandsson: Nei, ég er
nógu brúnn.
Guðrún Einarsdóttir: Já, stundum.
En ég hef engin ráð að gefa öðrum.
Samúel Grytvik: Já, á skrokkinn.
Lesendur__________________ dv
Fagri Skorradalur -
hvers áttu að gjalda?
„Skógurinn i Skorradalnum er sums staðar dæmi um deyjandi skóg,“ seg-
ir m.a. í bréfinu.
Þuríður Jónsdóttir skrifar:
í sól og sunnan þey lá leiðin inn í
Skorradal. Það var hvít bára á dimm-
bláu vatninu og þytur í skóginum.
Sólin glóði á vatni og ghtraði í laufi
og ilmur steig frá tjám og grösum í
fullkominni fegurð þessa fagra dals.
Hlíðin að sunnanveröu fyrir innan
Haga er upprimaleg og ósnert. Blá-
gresið skartaði í skógarbotninum og
lækirnir tandurhreinir gutluöu við
steinana, tærir sem kristall. Við
stöldruöum vð eyðibýlið Vatnshorn.
Sagan segir að þar hafi Skorri þræll
numið land og heitir dalurinn eftir
hornun. Torfkofarnir gömlu eru enn
ekki alveg horfnir og eru sýnishom
af byggingarlist liðins tíma.
í Bakkakoti erum viö komin í veldi
Skógræktar ríkisins. Gömlu býlin
eru þarna að hluta í eigu Skógrækt-
arinnar. Hvað er það sem grær í
garöi Skógræktar ríkisins í Skorrad-
al? Ég verö aö játa að þarna fór mér
að líða verulega illa. Þarna fer lú-
pínan hröðum skrefum út um holt
og móa. Hvers vegna er hún þarna?
Ekki er þarna neitt örfoka land og
hún eyðir þeim gróðri sem fyrir er.
Svo er búið að rista gömlu túnin í
sundur og setja í þau eitthvað sem
ef til vill einhvem tíma geta kallast
tré. - Þetta var ljót sjón.
Túnin voru í sárum. Þessi gömlu
tún em minnismérki um harðfylgni
og dugnað fólksins sem sléttaði þau.
Auk þess vex í þeim sérstök grasteg-
und. - Hér vaknar því spurning hvort
ekki sé tímabært að hugleiða að
vernda gömul tún. Þau mætti slá,
Saurbæingur skrifar:
í sumar var sú frétt í fjölmiðlum
að í Reykhólahreppi, sem nær yfir
alla Austur-Barðastrandarsýslu,
hefði í einhveiju tilfelli verið dreift
matvöm frá Kaupfélagi Króksfjarðar
til heimila með mslabílnum en það
er bíll sem flytur sorp og hvers kon-
ar rusl úr sveitinni á þann stað sem
því er eytt. Þegar heilbrigðisnefnd
Reykhólahrepps komst að þessu
vakti hún athygli á að þessa flutn-
inga ætti ekki að sameina og var því
þá lofaö að þetta skyldi ekki verða
gert aftur.
Þessi frétt hefur e.t.v. vakið áhuga
hjá sveitarstjómarmönnum ná-
Tryggvi P. Friðriksson skrifar:
Fimmtudaginn 24. júní lagðist
skemmtiferðaskipið Kazakhstan að
nýgerðri glæsilegri bryggju í gömlu
höfninni í Reykjavík. Lúðrasveit lék
og borgarstjórinn flutti ávarp og
bauð farþega skipsins velkomna til
Reykjavíkur.
Vinnuflokkar höfðu unnið vask-
lega til að hafnargarðurinn yrði tí.1-
búinn á réttum tíma. Áður höfðu stór
skemmtiferðaskip þurft að leggjast
að bryggju í Sundahöfn. Nú skyldi
hleypa nýju lífi í miðborgina. Vonast
var til að farþegar skipanna eyddu
einhverjum tíma í að skoða sig um i
miöbænum og kaupmenn vonuöust
jafnvel eftir einhveijum viðskiptum.
Reyndin varð allt önnur. Farþeg-
unum var umsvifalaust smalað í
rútubíla og ekið með þá í sveitina.
Þess virðist vandlega gætt að fólkið
dvelji utan Reykjavíkur eins lengi
Hringið í síma
miilikl. 14og 16-eðaskriiiö
Nafn og síraanr. veröur aö Tylgia bréfura
setja heyið í hauga og gera að gróður-
mold. Gróðurmold er dýr og hana er
verið að flytja inn erlendis frá.
Fyrir hvem er svo þessi skógrækt?
Er svona meðferð á grónu landi vís-
indaleg, falleg eða arðbær? Margt
bendir til að smábúskapur og endur-
nýting sé það sem koma skal í fram-
tíðinni. Það er heldur ekki nóg að
gróðursetja trén. Þau þarf að grisja,
og til þess þarf vinnuafl - peninga.
Skógurinn í Skorradalnum norð-
grannasveitarfélagsins, Saurbæjar-
hrepps í Dalasýslu, um að eitthvað
þyrftu þeir að gera í sorpeyðingar-
málum. Þá er það snjallræði fundið
að fá leigðan gám til að safna í hann
öllu brennanlegu sorpi og msli frá
heimilum, búrekstri og öðrum fyrir-
tækjum - spilliefni undanskilin.
Líklegt þótti að mesta ruslið kæmi
frá Kaupfélagi Saurbæinga og var
því leitað til kaupfélagsstjórans um
stæði fyrir gáminn hjá verslunar-
húsinu. Mun það hafa verð auðsótt.
Sjálfsagt hefur kaupfélagsstjórinn
talið að úrgangur myndi þá á einum
stað en ekki verða hlaðið hér.
Nú var vandinn leystur, ekki ann-
og nokkur kostur er tímans vegna.
Þessi staðreynd hlýtur að vera for-
ráðamönnum Reykjavíkurborgar
áfall.
Auðvitað var minni þörf á nýjum
hafnarbakka í miðbænum þegar
flestum farþegum skemmtiferða-
skipanna er eftir sem áöur ekið beint
upp í sveit. Þá er rökrétt að skipin
verði áfram í Sundahöfn því þaðan
er töluvert styttra út fyrir borgar-
mörkin. Það versta er að forráða-
menn borgarinnar hafa vafalaust lát-
ið byggja hafnargarðinn í þeirri góðu
trú að það yrði til þess að lífga upp
anverðum er sums staðar dæmi um
deyjandi skóg sem er eins og flækja
þar sem enginn kemst nema fuglinn
fljúgandi. Mistök mannanna eru
mörg en af þeim má læra. Fallegasti
hluti Skorradals er hið ósnerta land,
þar sem blágresið grær í skógarbotn-
inum og lyngiö er enn á holtunum,
skartandi litadýrð á haustin. Er ég
yfirgaf dalinn er ég hrygg í huga og
spyr við Andakílsá; Fagri Skorradal-
ur, hvers áttu aö gjalda?"
að eftir en að innheimta aukaskatt
upp í kostnaðinn. Hver og einn skal
aka sínum úrgangi til kaupfélagsins
og þar með er því jafnræði náð að
allir bílar í sveitinni eru gerðir að
ruslabílum þótt þeir verði einnig
notaðir til aðdráttar á matfongum,
flutninga á skólabörnum og annarra
feröalaga. Ekki er enn vitað hvort
heilbrigðisnefnd Saurbæjarhrepps
telur ástæðu til að hafa afskipti af
þessari ráðstöfun. - Álits almennra
sveitunga um þetta mál var ekki leit-
aö og eru þeir óánægöir með þetta
vafasama framtak hreppsnefndar.
á miöbæjarlífiö. - Þeir hafa greini-
lega verið plataðir.
Nú reynir á borgarstjórann og
starfslið hans. Borgarstjórinn getur
varla verið svo skaplaus að hann
reyni ekki að hafa áhrif á gang mála.
Það hlýtur að vera hægt að haga
dagskrá ferðafólksins þannig aö því
gefist kostur á að svipast um í mið-
bænum á verslunartíma. Það hlýtur
að vera ákveðin hagræðing í því fyr-
ir Reykjavíkurborg og ekki síður
feröafólkið svo það kynnist landinu
frá flestum hliðum.
Stoppáopinbera
aðstoðviðflskeidi
Gunnar Jóhannsson hringdi:
; í sjónvarpsfréttum var viðtal
viö mann sem taldi það afar eðli-
legt aö enn á ný tæki hiö opin-
bera upp aðstoö við þá sem vilja
halda áfram rekstri fiskeldis.
Hafa þessir menn engu gleymt?
Halda þeir virkilega að þjóðin
segi ekki stopp á opinbera aöstoð
við þessa atvinnugrein sem er
búin að leiða stórfeUda skatta-
hækkun yfir landsmenn? - Þaö
verður fróðlegt að sjá hvaða
stjómmálamenn þora að koma til
Uös við þetta mál?
Húsdýragarður
eróþarfur
Anna skrifar:
Skelfiiegt er aö heyra um
óþverraskap sumra manna og
eflaust bama líka sem gera sér
leik að því að misþyrma dýrum
sem eru til sýnis í Húsdýragarð-
inum í Reykjavík. - En ég er einn-
ig ósátt við að hafa þarna dýra-
garö yfirleitt. Við höfum engin
efni á að eyða í svona nokkuð. í
mínum huga er óþarfi að eyða
stórfé í húsdýragarð sera verður
skemmdarvörgum að bráö ef ég
þekki landa mína rétt.
Markaðsmál og ráð-
stefnuhald
Ólafur Magnússon hringdi:
Aðilar í ferðaþjónustu staðhæfa
að nýstofnuð Ráðsteftiuskrif-
stofa, sem á að kynna ísiand á
þessu sviöi, fái ekki nema um 30
mflljónir króna á raeðan ná-
grannalönd okkar og keppinaut-
ar eyði meira en tífaldri þeiiri
upphæö til markaðsmála. - Ég
spyr einfaldlega: Er hægt að ætl-
ast til að við Islendingar eyðum
meira fé í þessi mál? Eru 30 millj-
ónir íslenskra króna bara ekki
mun hærri upphæð miðað við
höfðatölu en 300 mUUónir Ujá
keppinautunum í nágrannalönd-
unum?
Krossinná
lyfseðlinum
Páll skrifar:
Nokkrir félagar mínir voru aö
ræða um lyfseöla og barst þá tal-
ið að ták'ni eða krossi sem læknar
settu efst á lyfseðilinn. Höfðu
merrn ýmsar skýringar tfltækar,
þ.á m. að þetta táknaði styrk-
leika viðkoraandi lyfs. Einnig að
þetta væri gamalt tákn um bata
o.s.frv. Ekki varö þetta útrætt og
þvi leita ég svars ef DV vildi svo
birta „dómsorðið".
Lesendasíða DV hafði samband
við apótek í hér í borg, svo og
embætti landlæknis, og þar var
staðfest að hér væri um að ræöa
forna mertóngu sem táknaði ein-
faldlega „1 guös nafni". Skamm-
stöfunin RP þýddi svo „Tatóð
þetta“. -1 stuttu máU þýðir því
tvíkrossinn á lyfseðlinum ásamt
skammstöfuninni: „Tatóð þetta í
guðs nafni.“
Einar Vilhjálmsson skrifar:
Á síldarárunum skipulagði
Gunnar Hermannsson, stópstjóri
á aflaskipinu Eldborgu, heim-
siglingu síldveiðiflotans á miðri
vertíð tíl þess að mótmæla níð-
ingslegum bráðabirgðalögum þá-
verandi rítósstjórnar. - Lögin
voru numin úr gildi.
Hvernig væri að sjómenn
brygðu nú á ráö Gunnars og
sigldu í land til þess að mótmæla
afskiptum skrifstofumanna á
reykvískum sljórnarstofnunum,
lokuöu Hafró, Fiskistofu og
Byggðastofnun og losuðu sig
þannig við dragbítana þar. Að
þessu loknu gætu fiskveiðar
gengið eðlilega og fiárfestingar í
sjávarútvegi mörkuöust af arð-
semi útgerða á hverjum stað en
ekki af kaupum pólitíkusa á at-
kvæöum á kostnað almennings.
Nýtist móttaka farþega skemmtiferðaskipanna ekki viðskiptalífinu í miðborg-
inni?
Vafasamt framtak í umh verf ismálum
Var borgarstjórn plötuð?