Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN óverðtr.
Sparisj.óbundnar 0,6-1 Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. Allir Lands.b., Sp.sj. Lands.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 15-30 mán. 6,25-6,85 Húsnæðissparn. 6,5-6,85 Orlofsreikn. 4,75-5,5 Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 IECU 5,25-6,30 Allir Bún.b. Bún.b. Sparisj. Isl.b., Bún.b. Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 1,75 överðtr., hreyfðir 3,25-5,00 Allir Sparisj., Bún.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. -Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4 överðtr. 6,70-8 Búnaðarb., Sparisj. Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
S 1-1,50 C 3,3-3,75 OM 5-5,50 DK 5,25-6,25 Isl.b., Bún.b. Bún.banki. Búnaðarb. Búnaðarb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 12-13 Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alm. skbréf. 12,2-14,9 Viðskskbréf1 kaupgengi Sparisj. Allir Landsb. Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm.skb. 9,1-10 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 13-15,25 SDR 7,25-7,90 $ 6,25-6,6 £ 8,75-9,00 DM 9,80-10,50 Landsb. Landsb. Landsb. Landsb. Sparisj.
Dráttarvextir 16,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júlí 12,4%
Verðtryggð lán júll 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravisitalajúlí 3282 stig
Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig
Byggingarvísitalajúlí 190,1 stig
Framfærsluvísitala júní 166,2 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Launavísitalajúnl 131,2 stig
Launavísitalajúli 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verdbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.740 6.863
Einingabréf 2 3.748 3.767
Einingabréf 3 4.429 4.510
Skammtímabréf 2,311 2,311
Kjarabréf 4,722 4,868
Markbréf 2,546 2,625
Tekjubréf 1,522 1,569
Skyndibréf 1,960 1,960
Sjóðsbréf 1 3,301 3,318
Sjóðsbréf 2 1,984 2,004
Sjóðsbréf 3 2,276
Sjóðsbréf 4 1,564
Sjóðsbréf 5 1,411 1,432
Vaxtarbréf 2,326
Valbréf 2,180
Sjóðsbréf 6 816 857
Sjóösbréf 7 1.360 1.401
Sjóðsbréf 10 1.384
Islandsbréf 1,437 1,464
Fjórðungsbréf 1,160 1,177
Þingbréf 1,547 1,568
Öndvegisbréf 1,459 1,479
Sýslubréf 1,300 1,318
Reiðubréf 1,409 1,409
Launabréf 1,032 1,032
Heimsbréf 1,370 1,412
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi Íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,89 3,89 3,99
Flugleiðir 1,02 1,02 1,14
Grandihf. 1,85 1,85 1,99
Islandsbanki hf. 0,87 0,82 0,87
Olís 1,75 1,75 1,85
Útgerðarfélag Ak. 3,30 3,25 3,50
Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,98 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jaröboranir hf. 1,87 1,83 1,87
Hampiðjan 1,20 1,15 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 0,96 1,00
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,50 2,46 2,55
Skagstrendingurhf. 3,00 2,95
Sæplast 2,70 2,90
Þormóður rammi hf. 2,30 1,50 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,80 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,26
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 1,50 2,94
Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,07 1,07 1,12
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
Isl. útvarpsfél. 2,40 2,45 3,50
Kögun hf. 3,90
Mátturhf.
Olfufélagiðhf. 4,52 4,60 4,80
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Síldarv., Neskaup. 2,80 2,00 2,80
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50
Skeljungur hf. 4,15 4,05 4,18
Softis hf. 30,00
Tangi hf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,66
Tölvusamskipti hf. 7,75 3,00 5,90
Útgerðarfélagið Eldeyhf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aðila, er miöaö viö sérstakt kaup-
gengi.
ViðskiptL
Djúpstæður ágreiningur milli ráðuneyta um jöfnunargjöld:
Hversu háa múra
áaðreisaum
þetta eyland?
- spyr Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra
„Þetta er náttúrlega angi af þessari
deilu um prinsippatriöin, þaö er aö
segja hversu háa múra menn ætla
aö byggja utan um þetta eyland.
Ætla menn að gera þaö að löggiltri
skoðun að allir hlutir eigi að vera
dýrastir á íslandi, bara svona af því
bara. Eða ætla menn að gefa íslend-
ingum kost á að kaupa vöru á sam-
bærilegu verði og neytendur í öðrum
Innlán
með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileiö 2 óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæöum. Hreyfö innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 3,25% vexti og hreyfð
innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 3,75%
vexti. Vertryggð kjör eru 1,75% í fyrra þrepi
og 2,25% í ööru þrepi. Innfæröir vextir síðustu
vaxtatlmabila eru lausir til útborgunar án þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða í 6 mánuði ber 4,25% verðtryggð kjör,
en hreyfð innistæða ber 5,50% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæö sem staö-
ið hefur óhreyfð I tólf mánuöi.
Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,50% raunvexti.
Vaxtatímabiliö er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 5% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 1,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 8% nafnvöxtum. Verötryggð kjör
reikningsins eru 4% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur meö
6,85% raunvöxtum og ársávöxtun er 7%.
Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiöast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
1,75% til 3,75% vextir umfram verðtryggingu
á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuöi.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur með raun-
ávöxtun á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verðtryggöir vextir eru 1,75%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð I heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 6,7% upp að 500 þúsund krón-
um. Verötryggö kjör eru 4% raunvextir. Yfir 500
þúsund krónum eru vextirnir 6,95%. Verð-
tryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 7,2% vextir. Verðtryggð kjör
eru 4,5% raunvextir. Að binditíma loknum er
fjárhæðin laus I einn mánuð en bindst eftir það
aö nýju í sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur meö 6,7% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Sighvatur Björgvinsson
löndum kaupa hana á,“ segir Sig-
hvatur Björgvinsson heilbrigöisráð-
herra.
í DV í gær var greint frá því að
úttekt, sem gerð hefur verið í utan-
ríkisráöuneytinu á jöfnunargjöldum
á frönskum kartöflur, sýni að þau
brjóti í bága við GATT skuldbinding-
ar íslands. Ekki er deilt um hvort
setja megi gjöldin á heldur um það
hversu há þau eru. Samkvæmt upp-
lýsingum í fjármálaráðuneytinu og
landbúnaöarráðuneytinu kemur
hins vegar fram aö þar er ekki talið
að jöfnunargjöldin brjóti í bága við
GATT skuldbindingar.
Verkaskipting ráðuneyta varðandi
mat á vörugjöldum virðast einnig
vera mjög óljós en öll fjögur ráöu-
neytin virðast koma þar nærri. Sig-
hvatur viöurkennir að miklar deilur
Bensínverð er enn lágt á Rotterd-
ammarkaöi. Engin hækkun hefur
orðið frá því í síðustu viku. Dollarinn
hefur hins vegar veriö að styrkjast
að undanfornu og því hefur inn-
kaupaverð ohufélaganna haldist
svipað. Verðbreytingar á bensíni
hérlendis eru yfirleitt ákveðnar um
mánaðamót og eru olíufélögin að
skoða þau mál nú. Ekki eru miklar
hafi verið milli ráðuneyta lengi um
jöfnunargjöldin. Hann telur þau of
há og bendir á að Friðrik Sophusson
hafi einnig látið hafa eftir sér að það
væri alveg á mörkunum að jöfnunar-
gjöld á smjörlíki stæðust lög.
Jöfnunargjöldin á kartöflunum og
smjörlíkinu eru há, eða allt að 200%.
íslenskir innflytjendur þessara vara
hafa verið súrir yfir því. Kvartanir
hafa meðal annars borist frá Hol-
landi og Belgiu vegna frönsku kart-
aflanna, og innflytjendur smjörlikis,
til dæmis Jóhannes í Bónusi, segjast
geta boðið smjörlíki sem er rúmlega
helmingi ódýrara en það innlenda ef
ekki kæmi til þetta háa jöfnunar-
gjald.
Indriði H. Þorláksson hjá fjármála-
ráðuneytinu sagði í samtali við DV í
gær að hann sæi ekki að jöfnunar-
gjöld á kartöflur eða smjörlíki brytu
í hága viö GATT skuldbindingar ís-
lands. Þau væru ekki of há. Sama
segir Guðmundur Sigþórsson, skrif-
stofustjóri í landbúnaðarráðuneyt-
inu. í utanríkisráðuneytinu er hins
vegar tahð að jöfnunargjöldin séu of
há, bæði á kartöflum og smjörlíki,
og sama er uppi á teningnum í við-
skiptaráðuneytinu.
Fjármálaráðuneytiö leggur á jöfn-
unargjöld á smjörlíki en landbúnað-
arráðuneytið hins vegar á kartöflur.
Þau gjöld eru sett á samkvæmt bú-
vörulögum og eru til að vega upp
mismun á erlendu og innlendu hrá-
efni. Almennt heyrir það hins vegar
undir fjármálaráöuneytið að leggja
jöfnunar- og undirboðstoha. -Ari
líkur taldar á að veruleg lækkun
veröi á bensíni samkvæmt heimild-
um DV.
Birgðir áls halda áfram að aukast
í hinum vestræna heimi og virðist
álverðið orðið ónæmt fyrir birgða-
aukningunni aö sögn Ingvars Páls-
sonar hjá ÍSAL. SmávægUeg hækkun
hefur orðið á staðgreiðsluverði áls
milh vikna. -Ari
Erlendir markaðir:
Bensínverðið enn
lágt í Rotterdam
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,
...............174,5$ tonnið,
eða um......9,56 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............174,5$ tonnið
Bensín, súper,...193,5$ tonnið,
eða um.....10,56 isl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............193,5$ tonnið
Gasolia..........162$ tonnið,
eða um......9,91 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............158,5$ tonnið
Svartolia......89,75$ tonnið,
eða um......5,96 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............88,75$ tonnið
Hráolía
Um............17,02$ tunnan,
eða um....1.225 ísl. kr. tunnan
Verðísíðustu viku
Um..............16,20 tunnan
Gull
Lorídon
Um.............391,4$ únsan,
eða um...28.175 ísl. kr. únsan
Verð í siðustu viku
Um.............392,50$ únsan
Ál
London
Um.............1.198$ tonnið,
eða um...86.244 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.............1.170$ tonnið
Bómull
London
Um.........58,75 cent pundið,
eða um..9,30 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um.........58,10 cent pundið
Hrásykur
London
Um.............253,7$ tonnið,
eða um...18.263 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um.............253,2$ tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.............234,5$ tonnið,
eða um...16.881 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.............235,2$ tonnið
Hveiti
Chicago
Um...............313$ tonnið,
eða um...22.532 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um...............307$ tonnið
Kaffibaunir
London
Um.........59,65 cent pundið,
eða um..9,44 ísl. kr. kílóið
Verðisíðustu viku
Um.........57,82 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn, júní
Blárefur...........309 d. kr.
Skuggarefur........255 d. kr.
Silfurrefur........303 d. kr.
BlueFrost............. d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.júní
Svartminkur......115,5 d. kr.
Brúnminkur.......112,5 d. kr.
Rauðbrúnn........124,5 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..98 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.300 þýsk mörk tunnan
Kisiljárn
Um.............619,6$ tonnið
Loðnumjöl
Um...300 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um...............360$ tonnið