Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 36
 F R ÉXXASKOXIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. RitBtjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993. Handtökuskipunin á Halim Al: Tyrkimir eru aðáttasig segir Gunnar Guðmundsson „Þrotlaus vinna okkar að fá íslensk stjómvöld í lið með okkur virðist vera að skila sér. Nú hafa tyrknesk stjómvöld áttað sig á hvað brot Hal- ims em alvarleg og hafa óskað eftir opinberri rannsókn á máhnu. Þetta er mjög gott fyrir málstað Sophiu og eykur henni bjartsýni á að sjá dæt- umar eftir langa bið,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lögmaöur Sophiu, í samtah við DV í gærkvöld. Saksóknaraembættið í Istanbul gaf í gær út handtökuskipun á Halim Al, að sögn Gunnars. Hún þýðir að hvar sem í hann næst verður hann handtekinn og færður til yfirheyrslu fyrir margítrekuð hrot á Sophiu H'ansen. Þegar DV reyndi að ná sambandi við Hahm A1 á heimih hans í Istan- bul í gærkvöldi og morgun var ætíð skeht á. Gunnar Guðmundsson sagði það jafnvel benda tíl þess að Hahm væri þar staddur sjálfur en hann hefur að undanfornu haldið sig ein- hvers staðar í Istanbul með dætum- arensjaldnastáheimihsínu. -bjb Björguðu vin- konusinni frá drukknun Átta ára tviburasystur björguðu ellefu ára vinkonu sinni frá drukkn- un í Sundlaug Þorlákshafnar í gær. Stúlkumar vom að leika sér að kafa í dýpri enda laugarinnar þegar þær tóku eftir því að vinkona þeirra lá hreyfingarlaus á botni laugarinn- ar. Þær köfuðu eftir henni og syntu með hana í grunnu laugina þar sem sundlaugarvörður kom til hjálpar og gerði á henni lífgunartilraunir. Stúlkan var flutt á Landspítalann ogerhúnábatavegi. -pp Flugvirkjafélagið: Ný samninga- nefndíkvöld Búist er við að ný samninganefnd Flugvirkjafélags íslands verði skipuð á félagsfundi sem hefur verið boðað- ur í Flugvirkjafélaginu í kvöld en samninganefnd félagsins sagði af sér í gær eftir að drög að nýjum kjara- samningi milh flugvirkja og Flug- leiða vom fehd í félaginu í fyrra- kvöld. Óformlegar viðræður áttu sér stað í gær mhh Más Gunnarssonar, starfsmannastjóra Flugleiða, og ^jfíálfdáns Hermannssonar, formanns Flugvirkjafélagsins. Ekki er vitað hvenær samningaviðræður verða teknaruppaðnýju. -GHS LOKI Ég held að ég forði mér. Starfsfólk Lands- banka fær afslátt Starfsfólki Landsbankans hefur fólks Landsbankans um-allt land þrotabúi Miklagarðs, hafði ekki frá því ura helgi staðið th boða að um þessa útsölu. Samkvæmt heim- heyrt af þessari útsölu. „Á þessu kaupa ýmsar vörur á miklum af- hdum blaðsins sendu fiölraargir stigi get ég ekki svarað því hvort slætti sem eignarhaldsfélagið starfsmenn á landsbyggðinni ætt- þetta telst eðlhegt eða ekki. Eins Hömlur, í eígu bankans, Ieysti út ingja sína og vini á útsöluna fyrir og önnur mál munum við skoða af hehdsölu Miklagarðs áður en sig. í boði voru m.a. garðhúsgögn, hvort þetta tengist þrotabúinu eða íyrirtækiö fór í gjaldþrot. Útsalan viölegubúnaöur, fatnaður, leik- ekki,“ sagði Jóhann. Að sögn Jó- fór fram í húsnæði Miklagarös og föng, snyrtivörur og dósavörar. hanns er búið aö selja allar versl- stóð yfir milh kl. 5 og 9 mánu- Afsláttur var töluverður á ýms- unarvörar úr þrotabúi Miklagarös dags-, þriðjudags-og miðvikudags- um vöram en almennt var um en hægt er að kaupa ýmsar rekstr- kvöld. Fjöldi fólks kom fyrstu tvö heildsöluverðaðræða. Virðisauka- arvörur. Frestur kröfuhafa í búið kvöldin og ekki minna í gærkvöld. skattur var lagður ofan á öh verð. rennur út 7. október nk. en aö sögn Jafnvel sáust fleiri en starfsmenn Þamamáttim.a.kaupafínarbuxur Jóhanns eru engar launakröfur Landsbankans gera þama góð á 1.200 krónur og 3 pör af sokkum enn komnar fram. kaup. á 195 krónur. -bjb Tilkynning var send th starfs- Jóhann Níelsson, skiptasfióri í Rannsóknarlögreglumaður hreinsar þýfi úr bíl sem lögreglan fann i Reykjavík I gær. Þýfið úr bílnum reyndist vera úr innbroti í likamsræktarstöð við Frostaskjól þar sem hljómflutningstækjum var stolið ásamt öðru. Enginn hafði verið handtekinn í morgun í tengslum við innbrotið og er málið enn i rannsókn. DV-mynd Sveinn Veöriöámorgun: Súld norðan- ogaustan- lands Á morgim verður fremur hæg norðanátt - súld eða rigning norðan- og austanlands en þurrt um sunnan- og vestanvert landið. Veðrið í dag er á bls. 44 Viðbúnaður í morgun: Sólbaðsstof u- ræninginn áflótta - vitni talin 1 hættu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu, Suður- og Vesturlandi leitar nú þriggja fanga sem struku af Litla- hrauni um klukkan ehefu í gær- kvöld. Mennirnir söguðu rimla sem vora fyrir glugga á þeirri hhð fang- elsisins sem er minnst gætt og kom- ust þannig út úr fangelsinu og upp á veg. Þar beið Suzuki-bifreið þeirra. Einn mannanna, Björgvin Rík- harðsson, er tahnn hættulegur en hann hlaut nýlega dóm fyrir nauðg- un, líkamsárásir og rán og er jafnvel tahnn hættulegur þeim sem vitnuðu gegn honum við réttarhöld, sam- kvæmt heimhdum DV. Maðurinn var í héraðsdómi dæmdur í 10 ára fangelsisvist en áfrýjaði þeim dómi th Hæstaréttar. Að sögn Áma Vigfússonar, aðal- varðsfióra hjá lögreglunni í Reykja- vík, var tilkynning send út th allra lögreglubha í Reykjavík en menn vora enn að bera saman bækur sínar í morgun og afla upplýsinga um ferð- ir strokufanganna. Aht eins er tahð að þeir geti veriö annars staðar en á Suður- og Vesturlandi en fréttir af strokinu vora óljósar í morgun. Samkvæmt heimhdum DV var búið að senda thkynningu th allra lögreglustöðva á landinu í morgun þar sem lýst var eftir fóngunum. Gert er ráð fyrir að mennimir ferðist ekki saman th að vekja minni at- hyghásérogséujafnvelífelum. -pp Vestflarðagöngin: Sérfræðingar spá rennsli til Sérfræðingar í jarðvísindum hafa skhað bráðabirgðaáhti th Vegagerð- ar ríkisins og verktakans við Vest- fiarðagöng um vatnsflóðið úr göngunum. Þeir spá umtalsverðu rennsh th frambúðar og það taki jafnvel 2 th 3 ár að minnka um helm- ing. í dag er rennshð úr vatnsæðinni í Breiðadalsleggnum um 1500 sek- únduhtrar að meðaltah. Þá hafa mælingar Hohustuvemdar sýnt að vatnið úr göngunum er mjög hreint og tært. Bjöm Harðarson, staðar- verkfræðingur hjá Vegagerðinni, sagöi við DV að sennhega væri búið að finna stærstu vatnshnd á Vest- fiörðum. Niðurstöður úr svoköhuðum sam- sætumælingum á vatninu, th að greina aldur þess, hggja ekki endan- legafyrir. -bjb Ltm alltaf á miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 169. tölublað (29.07.1993)
https://timarit.is/issue/194854

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

169. tölublað (29.07.1993)

Aðgerðir: