Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 30
42
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
Afmæli
Einar Jónsson
Einar Jónsson, fyrrv. starfsmaður
SÍS, Furugrund 30, Kópavogi, er átt-
ræðurídag.
Starfsferili
Einar fæddist að Reyni í Mýrdal í
Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar
upp og í Vík í Mýrdal. Hann ekk í
bamaskóla í Vík og einn vetur í
unglingaskóla þar. Einar var versl-
unarmaður hjá Kaupfélagi Skaft-
fellinga í Vík 1928-30, flutti þá til
Hafnarfjarðar með stjúpmóður
sinni, Þórunni Karitas, og stundaði
verkamanna- og símavinnu til 1931,
starfaði við vörugeymslu SÍS
1932-33, var starfsmaður í vefnaðar-
vörudeild SÍS1933-52, var deildar-
stjóri þar í viðlögum á stríðsárunum
og var jafnframt kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Suður-Borgfirðinga á
Akranesi í nokkra mánuði 1938.
Einar var gjaldkeri í fjármáladeild
SÍS frá 1953-35 er hann lét af störf-
um.
Einar sat í stjóm starfsmannafé-
lags SÍS um skeið. Hann hefur æft
badmington frá 1945, tók þátt í
fyrstu opinberu badminton-keppn-
inni hér á landi 1949 og varð þá
fyrsti íslandsmeistarinn í einliða-
leik, auk þess sem hann varð nokkr-
um sinnum tvíliðaleiksmeistari, síð-
ast er hann var fimmtugur en þá
hætti hann keppni þótt hann æfi
enn. Einar var formaður Tennis- og
badmintonfélags Reykjavíkur um
skeið og formaður Badmintonsam-
bands Islands í nokkur ár.
Fjölskylda.
Einar kvæntist 13.3.1987 Jóhönnu
ElínuÁrnadóttur, f. 24.7.1922, hús-
móður. Hún er dóttir Árna Hall-
grímssonar, verkamanns á Akur-
eyri, oglngibjargar S. Þorsteinsdótt-
uriðnverkakonu.
Fyrri kona Einars var Sigrún
Þórðardóttir, f. 24.8.1916, d. 1982.
Hún var dóttir Þórðar Jóhannsson-
ar, starfsmanns hjá Pósti og síma í
Reykjavík, og Jóhönnu Eiríksdóttur
húsmóður.
Börn Einars og Sigrúnar eru Jón
Reynir, f. 11.4.1940, múrarameistari
og nú b. á Efri-Steinsmýri í Meðal-
landi, kvæntur Margréti Ólafsdótt-
ur húsfreyju og eiga þau fimm börn;
Jóhann Þór, f. 4.6.1947, veggfóðrari
í Kópavogi, kvæntur Báru Magnús-
dóttur húsmóður og eiga þau eina
dóttur; Sigurður, f. 23.9.1949, hús-
gagnasmiður og húsasmíðameistari
í Reykjavík en hann á fjórar dætur;
Sigríður, f. 18.6.1951, húsmóðir í
Reykjavík, gift Ágústi Ágústssyni
múrarameistara og eiga þau þrjá
syni; Brandur, f. 22.6.1953, sjómaður
í Reykjavík; Einar, f. 28.4.1955, bíl-
stjóri í Reykjavík og á hann eina
dóttur.
Alsystur Einars: Sigríður, f. 1910,
húsmóöir í Hafnarfirði; Ragnhildur,
f. 1912, húsmóðir í Reykjavík; Ingi-
björg, f. 1915, húsfreyja á Ketilsstöð-
Einar Jónsson.
umíMiðdal.
Foreldrar Einars voru Jón Ólafs-
son, kennari í Vík og Reynishverfi,
f. 1881, d. 1927, og kona hans, Sigríð-
ur Einarsdóttir frá Reyni, f. 1887,
d. 1916, húsfreyja.
Einar og kona hans verða ekki
heima á afmælisdaginn.
Baldvin Grani Baldursson
Baldvin Grani Baldursson, bóndi og
oddviti í Ljósavatnshreppi, Rangá,
Þingeyjarsýslu, er sjötugur í dag.
Fjölskylda
Baldvin er fæddur að Ófeigsstöðum
í Ljósavatnshreppi. Hann nam í
Laugaskóla 1941-42. Hefur verið
bóndi frá 1945 aö Rangá, nýbýli sem
hann byggði á landi Ófeigsstaða.
Hann var formður Ungmennafé-
lags sveitarinnar um skeið og í
stjórn þess í mörg ár. Auk þess var
hann formaður Héraðssambands
Suður-Þingeyinga um nokkurra ára
skeið. Hann var formaður Búnaðar-
félags Ljósavatnshrepps í yfir 20 ár,
í sveitarstjóm frá 1970 og oddviti frá
árinu 1978, í stjóm Kaupfélags Þing-
eyinga frá 1967 til 1988 og þar af
formaður í nokkur ár. í stjóm Lax-
árvirkjunar frá 1971 þar til hún var
lögð niður. Hann var deildarstjóri
Kinnardeildar Kaupfélags Þingey-
inga frá 1972, sláturhússtjóri hjá
Kaupf. Þingeyinga um langt árabil,
í stjóm Búnaðarsambands Þingey-
inga frá 1973 til 1988, formaður sókn-
árnefndar Þóroddsstaðakirkju frá
1978, formaður héraðsnefndar Þing-
eyinga frá stofnun 1989, formaður
Framsóknarfélags Þingeyinga um
skeið og formaður Framsóknarfé-
lags sveitar sinnar lengi.
Fjölskylda
Baldvin kvæntist 7.7.1945 Sigrúnu
Jónsdóttur, f. 17.11.1923, d. 30.6.
1990, húsmóður. Hún var dóttir Jóns
Friðrikssonar, b. aö Hömrum í
Reykjadal, ogFriðriku Sigfúsdóttur.
Börn Baldvins og Sigrúnar em
fimm. Þau eru: sr. Jón Aðalsteinn,
f. 17.6.1946, sendiráðsprestur í Lon-
don, kona hans er Margrét Sig-
tryggsdóttir og eiga þau saman tvö
böm, eitt barn átti Jón fyrir; Bald-
ur, f. 13.3.1948, bifreiðarstjóri á
Húsavík, kona hans er Sigrún Aðal-
geirsdóttir og eiga þau þrjú böm;
Baldvin Kristinn, f. 23.2.1950, b. í
Torfunesi, kona hans er Brynhildur
Þráinsdóttir og eiga þau tvö böm;
Hildur, f. 10.11.1953, hárgreiðslu-
meistari á Húsavík, gift Garðari
Jónassyni og eiga þau tvö börn;
Friðrika, f. 2.2.1961, læknaritari á
Húsavík, sambýlismaður hennar er
Stefán Haraldsson, börn Friðriku
emtvö.
Systkin Baldvins Grana eru:
Svanhildur, f. 25.4.1936, gift Einari
Krisjánssyni, b. á Ófeigsstöðum, og
eiga þau fimm börn; Ófeigur, f. 31.1.
1940, d. 15.5.1985, lögregluþjónn á
Akureyri, var kvæntur Þorbjörgu
Snorradóttur og eignuðust þau eitt
barn.
Baldvin Grani Baldursson.
Baldvin var sonur Baldurs Bald-
vinssonar, f. 8.4.1898, d. 4.7.1978,
b. og oddvita á Ófeigsstöðum, og
Hildar Friðgeirsdóttur, f. 4.12.1895,
d. 30.7.1923, húsmóður.
Baldvin tekur á móti gestum í fé-
lagsheimilinu Ljósvetningabúð frá
kl. 20.00
Ólöf Stella Guðmundsdóttir
Ólöf SteUa Guömundsdóttir hús-
móðir, Hófgerði 8, Kópavogi, er sjö-
tugídag.
Starfsferill
Ólöf er fædd og uppalin í Vest-
mannaeyjum. Þar bjó hún allt til
ársins 1941 er hún flutti til Reykja-
víkur. Eftir almennt barna- og ungl-
ingaskólanám vann hún í fiski. Eftir
komuna til Reykjavíkur vann hún
um skeið við framreiðslustörf í Fé-
lagsheimili VR og við afgreiðslu í
einni af verslunum KRON. Ólöf
sinnti húsmóðurstörfum og per-
sónulegum næstu ár á eftir. Þegar
börnin vom komin á legg réð hún
sig svo til verslunarstarfa og starf-
aði að þeim í 15 ár. Hún hefur starf-
að mikið að helsta áhugamáli sínu
gegnum árin, blómarækt.
Fjölskylda
Ólöf kvæntist 16.8.1945 Róberti
Amfinnssyni, f. 16.8.1923, leikara.
Hann er sonur Arnfinns Jónssonar,
skólastjóra Austurbæjarskóla, og
Charlotte Jónsson húsmóður.
Ólöf og Róbert eiga fimm böm.
Þau em: Ámý Sandra, f. 24.5.1944,
gift Einari Sigurðssyni prent-
myndasmið og eiga þau þrjú börn;
Alma Charlotte, f. 9.8.1947, gift Þor-
láki Hermannssyni smið og eiga þau
þrjú böm; Arnheiður Linda, f. 12.2.
1954, gift Ólafi Þórgunnarssyni við-
skiptafræðingi og eiga þau þrjú
böm; Agla Björk, f. 11.10.1961, í
sambúð með Kristni Hilmarssyni
verktaka og eiga þau hvort um sig
tvö börn frá fyrri hjónaböndum;
Jón, f. 9.3.1965 öryrki.
Systkini Ólafar em Sigurður, f.
14.2.1925, kvæntur Kristínu Karls-
dóttur og eiga þau þrjú böm; Árni,
f. 25.6.1926, kvæntur Jónu Hannes-
dóttur og eiga þau þijú böm; Ólaf-
ur, f. 26.10.1927, kvæntur Guðlaugu
Jóhannsdóttur og eiga þau ijögur
böm; Anton, f. 29.7.1929, giftur Úlf-
hildi Úlfarsdóttur og eiga þau fjögur
börn; Páll, f. 13.10.1930, d. 15.4.1931.
Ólöf er dóttir Guðmundar Eyjólfs-
sonar, f. 24.11.1900, d. 1.10.1976,
sjómanns, og Ámýjar Árnadóttur,
f. 18.9.1901, d. 2.11.1960, húsmóður.
Þau bjuggu lengst af í Vestmanna-
Olöf Stella Guðmundsdóttir.
eyjum.
Ölöf Stella verður að heiman á
afmælisdaginn.
Garðar Jónsson
Garðar Jónsson, Skólastíg 14,
Stykkishólmi, er áttræður í dag.
Starfsferill
Garðar fæddist að Þingvöllum í
Helgafellssveit en fluttist þriggja ára
með fjölskyldu sinni til Stykkis-.
hólms þar sem hann hefur búið síð-
an. Er Garðar var þrettán ára var
hann til sjós á vélskipinu Hansi frá
Stykkishólmi en var síðar á bátun-
um Gretti og Aldin sem báðir voru
gerðir út frá Stykkishólmi. Garðar
eignaðist trillu 1937 sem hann gerði
út á haukalóð yfir sumartímann
með góðum árangri.
Garðar hóf störf við byggingu
frystihúss Sigurðar Ágústssonar
1941 og starfaði síðan lengst af við
frystihúsið, við flökun og ýmislegt
sem til féll. Er hann lauk sínum
starfsferh 1988 haföi hann starfað
hjá Sigurði Ágústssyni í sextíu og
tvöár.
Fjölskylda
Foreldrar Garöars vom Jón Kr.
Jónsson, f. 31.8.1876, d. 25.2.1926,
bóndi á Þingvöllum og sjómaður og
smiður í Stykkishólmi, og kona
hans, Steinunn Indriöadóttir, f.
14.10.1871, d. 14.5.1963, húsfreyja.
Tilhamingju
með afmælið
Þórvör Guðjónsdóttir,
Hagamel 41, Reykjavík.
Ingiríður M. Björnsdóttir,
Þórustig 24 A, Njarðvík.
Hálfdán G. Viborg,
Kleppsvegi 28, Reykjavík.
Guðrún Sigurðardóttir,
Lækjarlivammi 7, Búðardal.
Ólafur Thoroddsen,
Álfheimum 15, Reykjavík.
Pétur Hailgrímsson,
Aðalstræti 19, Akureyri.
Kristrún Magnúsdóttir,
Kjarrhólma 22, Kópavogi.
Sólveig B. Guðmundsdótth-,
Sunnubraut 12, Keflavík.
Guðrún Nielsen,
Lerkihlíð 2, Reykjavik.
Guðrún Jónsdóttir,:V;
Hellisgötu 19, Hafnarfirði.
60ára
Björn Haraldur Jónsson,
Heiöarhorni 1, Keflavík.
Jón V. Jóhannesson,
Espihóli, Eyjafiarðarsveit.
Guðný Gunnarsdóttir,
Hringbraut 44 C, Keflavík.
Guðmundur Harðarson,
Suöurhúsum 10, Reykjavik.
ArnórGuðbjartsson,
Skipasundi 23, Reykjavík.
Björn Hermannsson,
Sæunnargötu7, Borgamesi.
KolbeinnO. Indriðason,
Fagrabæ7, Reykjavík.
Steinar Karlsson,
Fossheiði2, Selfossi.
Brynhildur Erla Pálsdóttir,
Álftalandi 7. Reykjavik.
Renata Gisela Heiðar,
Háteigsvegi 14, Reykjavik.
Vigdis Erlingsdóttir,
Drangavöllum 2, Kefiavík. .
ÓlöfBessadóttir,
Bollagötu 7, Reykjavik. :
40ára
Sigríður A. Sigui-ðardóttir,
Jakaseli 16, Reykjavik.
Ólafur V. Ingimundarson,
Hliðarhjalla 12, Kópavogi.
Sigurður Ásgeirsson,
Grundartanga31, Mosfelisbæ.
Guðjón Þorkelsson,
Kltfvegi 4, Reykjavík.
Páll Tr.vggvason,
Bjarkarstíg 3, Akureyri.
Rósamunda G. Bj arnadóttir, :
Smiðjugötu 4, ísafirði
Úrsúla Margrét Kristjánsdóttir,
Lundi, Mosfellsbæ.
Gnðrún Hildur Bjamadóttir,
Svalbaröi, Svalbaröshreppi.
Elin Sigurbjörg Gestsdóttir,
Lindarbraut 28, Seltjamarnesi.
Gunnar Vilmundarson,
Dalseli við Laugarvatn, Laugar-
dalshreppi.
Rafn Eltasson,
Hávegi 10, Siglufirði.