Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 29. JULI1993 43 Dv Fjölmiðlar Hin ísienska prinsessa Þegar ég fletti vikuritinu Time i gærkvöldi rakst ég á grein um Björk Guðmundsdóttur söng- konu í dálkinum „Fólk". Þaö er reyndar oröið sarna hvaöa er- lendum hlööum er flett. Oftar en ekki eru greinar eða viðtöl við hina nýju poppstjörnu íslands. Ég er ekki viss um að íslendingar almennt geri sér grein fyrir hversu langt Björk hefur náð né heldur aö við höfum eignast heimsfræga poppstjörnu. Ósjáifrátt dettur manni í hug allt íjaðraíbkið er varð í kringum Krisfján Jóhannsson í vetur er hann söng í Metropolitan. Vita- skuld var það mcrkisatburður og stórsöngvarinn sá á allt gott skil- ið. Hins vegar fyndist mér að sjónvarpsþáttur um poppprins- essuna Björk ætti að vera í upp- siglingu ef ekki kominná skjáinn. Margir spá því að nýtt fjöl- miðlastríð sé að heijast á íslandi og samkeppnin eigi eftir að harðna tnilli Ijósvakanna. Sér- staklega hefur þetta komið í um- ræðuna eftir aö Stöð tvö var veitt frelsi til að senda út gervdimattar- stöðvar og Frjáls fjölmiðlun fékk sjónvarpsleyfi. Ekki er ótrúlegt að spennandi hiutir fari að gerast og hræri svohtið upp í markaön- um sem á margan hátt hct'ur staönað að mínu mati. Það er ekki hægt að merkja mikla samkeppni milli sjón- varpsstöðvanna tveggja í sumar hvort sem er i dagskrárgerð eða fréttum. Því verða allar breyting- ar vel þegnar, sérstaklega ef þær ' geta orðiö tii þess að miölaniir framleiði mcira innlent efm. Elín Albertsdóttir Andlát Helgi Hjálmarsson, Granaskjóh 36, lést á heimili sínu mánudaginn 26. júlí. Sigurbjörg Pétursdóttir, Skarðs- braut 15, Akranesi, áður Ránarstíg 2, Sauðárkróki, lést í Sjúkrahúsi Akraness 18. júh. Jarðarfarir Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 30. júlí kl. 13.30. Höskuldur Heiðar Bjarnason, Bjark- argrund 36, Akranesi, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju fóstudag- inn 30. júlí kl. 11. Einar Þ. Mathiesen, Litlubæjarvör 2, Bessastaðahreppi, er lést 25. júlí, verður jarðsunginn frá Bessastaða- kirkju fóstudaginn 30. júlí kl. 13.30. Ingólfur Ásbjörnsson, Byggðavegi 115, Akureyri, fyrrum bóndi í Stóra- Dal, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 26. júlí, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 3. ágúst kl. 13.30. Sævaldur Siguijónsson, Grundar- gerði 15, Reykjavík, er lést 23. júlí sL, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 30. júlí kl. 15. THkynningar Fyrirlestur í Nýlistasafninu Hannes Lárusson myndlistarmaður heldur fyrirlestur um Feneyjabiennalinn 1993 fimmtudaginn 29. júlí í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3b, kl. 20.30. Honum til aðstoðar verður Halldór B. Runólfsson listfræðingur sem ásamt Harmesi dvaldi um skeið í Feneyjum til að kynna sér sýninguna. Feneyjabiennalinn er elsta sýning sinnar tegundar 1 heiminum og fyllir hundrað ár 1995. Þátttakendur skipta hundruðum og eiga iðnríkin flesta fulltrúa. Fulltrúar íslands í ár eru þeir Jóhann Eyfells og Hreinn Friðfinnsson myndiistarmenn. Á fyrirlestrinum verða sýndar litskyggnur og myndbandsupp- taka af völdum sýningum. Ennfremur munu bæklingar liggja frammi til kynn- ingar. Áhugamenn um myndlist eru hvattir til að mæta. ____________Spakmæli______________ Þú skalt gleðjast yfir lífinu því að það gefur þértækifæri til að elska, vinna, leika þér-og til þess að horfa upp til stjarnanna. H. Van Dyke. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 23. júlí til 29. júlí 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.- Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tfl fimmtud. kl. 9-18.30, Kafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- defld) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- íð daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókásafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16,- Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfehgis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 29. júlí: 3000 skip fluttu 160.000 manns til Sikileyjar. Innrásin skipulögöfyrir misseri, sagði Roosevelt í ræðu sinni í nótt. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þótt eitthvað sé að í fjármálunum er það ekkert sem ekki er hægt að yfirstiga. Aðstæðumar em þér hliðhollar og þú skalt treysta á eigin dómgreind. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu fast í skoðanir þinar og sjónarmið þrátt fyrir gagnrýni. Þú getur lent í erfiðleikum með að gera öðmm til hæfis. Happatölur era 4, 15 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ræddu vandamálin við viðkomandi aðila og fáðu sannleikann og þeirra sjónarmið áður en þú tekur stóra ákvörðun. Gleymdu ekki mikilvægum hlutum. Nautið (20. apríl-20. maí): Hlustaðu á aðra og vertu víðsýnn í mikilvægum málum. Láttu tilfmningar þínar ekki hlaupa með þig í gönur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Leitaðu málamiðlunar og rétflættu hlut þinn ef þú lendir í þeirri klíku að valda einhveijum vonbrigðum. Slakaðu á í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert undir miklu álagi og ættir að reyna að nýta hveija stund til þess að slaka á. Með einbeitingu tekst þér vel uppi með verkefn- in þegar liða tekur á daginn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýttu þér góðvild annarra í þinn garð og gefstu ekki upp þótt á móti blási. Sýndu lipurð til að koma þínum málum í höfn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of tilfmningasamur og láttu ekki aðra pirra þig. Kipptu þér ekki upp við það þótt hlutimir gangi ekki eins og þú óskaðir helst. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu ekki mikið úr sögum jafnvel þótt þær séu stilfærðar á . kostnað annarra. Gættu vel þinna nánustu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu verkefni þín fóstum tökum og láttu aðra ekki vaða yfir þig. Slettu ærlega úr klaufunum í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki að láta fólk fara í taugamar á þér. Horfðu frekar fram hjá því og gerðu gott úr öllu saman. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér hæfileika þína til hins ýtrasta. Þér vegnar einstaklega vel í einkalífinu sem og í félagslífmu. Taktu þátt í því sem býðst. iAAiAAA Það borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 F5T*1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 169. tölublað (29.07.1993)
https://timarit.is/issue/194854

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

169. tölublað (29.07.1993)

Aðgerðir: