Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 29, JÚLÍ1993
Fréttir
Viðræður Reykjavíkurborgar og Póla hf. að heflast:
Rafstrætó verði á Lauga-
vegi á 15 mínútna fresti
hliðstæðir hljóðlausum flugvallavögnum erlendis
í næstu viku eru fyrirhugaöar við-
ræöur milli Hjörleifs B. Kvaran fyrir
hönd borgaryfirvalda og Gríms
Valdimarssonar, framkvæmdastjóra
rafgeymaverksmiðjunnar Póla hf.,
um rekstur rafstrætisvagna í mið-
borg Reykjavíkur. Fundurinn á sér
staö til aö kynna borgaryfirvöldum
málið ogkanna hvort þau hafi áhuga
á aö kosta einhveiju tíl til aö rekstur-
inn geti oröið aö veruleika.
Grímur Valdimarsson sendi borg-
aryfirvöldum bréf nýlega þar sem
hann óskaöi eftir viöræöum um hug-
myndir um rekstur tveggja þijátíu
manna rafstrætisvagna frá IDemmi
niöur í Kvos. Vagnamir gengju á
fimmtán mínútna fresti frá átta á
morgnana til hálfsjö síðdegis alla
daga vikunnar.
Rafstrætisvagnar af þessu tagi eru
mikiö notaðir á flugvöllum erlendis.
Þeir eru styttri en venjulegir strætis-
vagnar og alveg hljóö- og útblásturs-
lausir.
„Þaö er allt önnur umhiröa á svona
tækjum en venjulegum dísilvögnum.
Þaö þyrfti að taka vagnana inn einu
sinni á dag til að þrífa þá og skipta
um eða hlaöa blásýrurafgeymana
sem halda vögnunum gangandi. Öll
aöstaöa er þegar fyrir hendi og sam-
starfiö viö borgaryfirvöld getur verið
af ýmsu tagi. Hægt væri aö stofna
sameiginlegt fyrirtæki um rekstur
vagnanna og hægt væri aö bjóða
hann út. Þaö má ímynda sér ýmsan
flöt á þessu,“ segir Grímur.
Forráðamönnum Laugavegssam-
takanna er kunnugt um hugmyndina
og segir Grímur að þeir hafi tekið
henni vel. Hann segir aö talsverð
spenna sé fyrir þessu innan samtak-
anna þar sem reksturinn yröi
skemmtilega myndrænn og myndi
blása lífi í miðbæinn, auk þess sem
hann bætti ímynd Reykjavíkur 1
umhverfismálum.
-GHS
Þorbergur Þorbergsson:
Aðfarimar líkt-
ust Gestapo-
aðgerð
„Þessi árás lögreglunnar á mig er
með eindæmum. Aöfarir hennar líkj-
ast helst því sem tíökaðist h)á Ge-
stapo. Þaö eina sem vantaði var að
lögreglan ræki skammbyssu í mag-
ann á mér. Stöðin min er nú búin
aö kæra þetta enda var þetta ógeö-
felld aðgerö," segir Þorbergur Þor-
bergsson greiöabílstjóri.
Þorbergur var handtekinn á
þriöjudag eftir aö forsvarsmenn
Frama, félags leigubílstjóra, höföu
kvartað yfir ætlan hans aö flytja far-
þega til Gullfoss og Geysis. Þorberg-
ur var færður á lögreglustööina þar
sem skýrsla var tekin af honum.
Þorbergur segir aö bíllinn hafi ver-
ið pantaður að Sundagöröum til að
flytja töskur, upptökutæki og
myndavélar. Reyndar hafi tveir eöa
þrír farþegar átt aö fylgja meö en
þeir hafi ekki veriö komnir í bílinn
þegar lögreglan handtók hann.
„Þetta gat enginn leigubíll tekiö.
Fólkiö reyndi ítrekað aö fá leigubíl
en fékk ekki. Á endanum var þaö
annar sendibíll af annarri stöð sem
aöstoðaöiþettafólk." -kaa
Reykjavikurborg stendur nú fyrir glæsilegri sundlaugarbyggingu i Árbæjar-
hverfi þar sem opnuö veröur 25 metra sundlaug i aprfl/mai 1994. Upp-
steypu er nú lokið og byrjað á innréttingum og flisalögnum. Aö sögn Erl-
ings Þ. Jóhannssonar, íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar, verður þar einnig
litil barnalaug, vatnsrennibraut, þrir heitlr pottar, sána, Ijósabekkir og upp-
hltuö innilaug undir glerkúpli sem hægt veröur að synda úr út i útllaugina.
Þarna veröa einnig útiskýli, sambyggð búningsklefanum, og kaldir pottar
tll aö kæla sig i. -ingo/DV-mynd GVA
Sjö stof nanir út á land
- beinskeyttartillögur,
„Nefndarálitið veröur kynnt í
þingflokkum og í framhaldi af því
kemur til kasta þingsins. Þetta eru
mjög beinskeyttar og ákveðnar til-
lögur. Hér er talað tæpitungulaust
og því ætti aö vera hægt að taka af-
stööu til þeirra á þinginu með skýr-
um og skörpum hætti," segir Davíð
Oddsson forsætisráöherra um áht
sem nefnd um flutning ríkisstofnana
hefur skilaö af sér.
Nefndin leggur til aö sjö stofnanir,
Byggðastofnun, Landhelgisgæsla ís-
lands, Landmælingar íslands, Raf-
magnsveitur ríkisins, Skipulag ríkis-
ins, Vegagerö ríkisins og Veiðimála-
stofnun, verði fluttar út á land og aö
nýrri stofnun, Skráningarstofu ríkis-
ins, verði komiö á fót. Hafi hún aðset-
ur á ísafiröi.
Nefndin leggur til að Byggðastofn-
un verði flutt til Akureyrar, Land-
helgisgæslan fari til Keflavíkur,
Landmælingarnar aö Selfossi, Raf-
magnsveitumar til Egilsstaða,
Skipulag ríkisins til Sauðárkróks,
Vegageröin í Borgarnes og Veiði-
málastofnun verði flutt til Akur-
eyrar.
segir forsætisráöherra
í áhti nefndarinnar segir aö æski-
legt sé að flytja stofnanir að hluta til
út á landsbyggðina eftir því sem kost-
ur er. Sérstaklega er lagt til aö efld
verði miöstöö rannsókna og fræðsla
í sjávarútvegi við Háskólann á Akur-
eyri með þvi að flytja afmörkuö verk-
efni frá Hafrannsóknastofnun og
Rannsóknastofnun fiskiönaðarins
þangað. Þá er lagt til aö Fasteigna-
mat ríkisins setji á fót umdæmis-
skrifstofu á ísafiröi sem þjóni Vest-
fjaröakjördæmi en slíkar skrifstofur
eru í öllum öörum kjördæmum
landsins.
Þá leggur nefndin til aö sýslu-
mannsembættin úti á landi veröi
gerö að almennum umboösstofnun-
um fyrir svæöisbundna stjórnsýslu
framkvæmdavaldsins í héraði.
Þannig fengju sýslumannsembættin
aukin verkefni sem í dag heyra beint
undir ráðuneytin. Þá mæla nefndar-
menn með því að starfsmenn verði
ráönir án tillits til búsetu og geti
þeir sinnt skyldum sínum gegnum
fjarvinnu, til dæmis á fjarvinnustof-
um sem verði komið á fót.
-GHS
í dag mælir Dagfari
Kjötpokinn hennar Brynju
Um það bil sem ísraelsmenn létu
til skarar skríöa gegn Palestínu-
mönnum í Llbanon og drápu
nokkra tugi þeirra í sprengjuárás-
um og Serbarnir héldu áfram aö
murka lífiö úr Bosníumönnum
haföi íslenska þjóöin öörum mikil-
vægari hnöppum aö hneppa. ís-
lendingar eru nefnilega ekki að fá-
rast yfir heimskulegum og ómann-
eskjulegum styrjöldum og átökum
úti í heimi þegar þeir sjálfir eru
uppteknir af stórmálum. Stórmál
íslendinga snerist um eitt stykki
poka meö eitt stykki ósoöið kjöt
sem fannst í tollinum á Keflavíkur-
flugvelli. Einkum var þetta kjöt-
stykki alvarlegt mál, þar sem ekki
fannst aö því eigandi.
Fyrst hélt þjóðin aö Jón Baldvin
utanríkisráöherra ætti kjötiö, sem
heföi auðvitaö kostaö hann ráö-
herrastólinn sem aftur heföi kostaö
sijómarkreppu í landinu ofan í
efnahagskreppuna og var þó ekki
á bætandi. Næst beindust spjótin
að Bryndísi, eiginkonu hans, enda
sagöi utanríkisráðherra sem rétt
er aö ekkert kjöt heföi farið ofan í
sinn farangur.
Þetta vora fyrstu fréttir á sjón-
varpsstöðinni sem fylgist með
heimsviöburðunum af kostgæfni
og rannsóknarblaðamaðurinn fór á
staðinn og ræddi viö tollarana og
sjónarvotta og dró ekki úr því aö
hér væri stórsmygl á ferðinni sem
bæri vott um siðleysi og afbrota-
hneigö þess heföarfólks sem ferð-
aöist um á rauöum pössum og
gengi átölulaust í gegnum tollhlið-
in.
Veshngs utanríkisráöherrafrúin
var sökuö um smygl og misnotkun
á aöstööu og hefur verið í heila viku
á milli tannanna á sómakærum ís-
lendingum sem aldrei hafa aö sjálf-
sögöu smyglaö svo miklu sem
saumnál í gegnum tolhnn og hafa
aldrei heyrt aöra eins ósvífni eins
og þá að hafa með sér til íslands
ósoðið kjöt frá útlöndum! Fíkni-
efnasmygl upp á fjögur kíló af hassi
og eitt kíló af amfetamíni bliknuðu
bókstaflega í samanburöi viö meint
smygl hjá ráðherrafrúnni.
Veröur þaö ekki skafiö af ís-
lensku þjóöinni að hún gerir grein-
armun á smygh og smygh og veit
hvenær glæpir era framdir og hve-
nær ekki.
En viti menn. í gær birtist yfirlýs-
ing frá Brynju Benediktsdóttur
leikstjóra, sem stödd er í Banda-
ríkjunum, sem viöurkennir aö hafa
átt pokann meö kjötinu sem tohur-
inn tók. Þaö var þá eftir aht saman
verið að hengja bakara fyrir smiö!
Ráöherrahjónin era blásaklaus af
smygh og ósoðnu kjöti í tolUnum
og þjóöin týndi aUt í einu stóra
glæpnum, fyrir það aö eigandinn
fannst vestur í USA.
Það var ekki von aö eigandi kjöts-
ins gæfi sig fram úr því hann var
fjarri góöu gamni og vissi ekki einu
sinni aö kjötið hans haföi fariö í
tollinn og mátti svosum einu gilda,
þar sem nóg er af ósoönu kjöti í
Bandaríkjunum og þar þarf enginn
á því aö halda aö smygla slíku kjöti
með sér inn í landiö. Kjötpokinn á
KeflavíkurflugvelU var löngu
gleymdur og horíinn og auövitað á
fólk, sem komiö er vestur til
Bandaríkjanna í sumarfrí, ekki
von á þvi að kjötpokamir þess geti
orðiö aö helsta bitbeini íslensku
þjóöarinnar að eigandanum fjar-
stöddum.
Þetta mál sýnir hins vegar afar
vel hversu menn verða aö passa
upp á kjötpokana sína og fylgjast
vel með íslenskum heimsfréttum
-ef þeir ætla aö vita hvaö um er aö
vera í henni stóra veröld. Það er
líka eins gott fyrir ráöherrana að
passa upp á pokana sína í tolhnum
svo ríkisstjórnin falU ekki ef toUur-
inn ruglast á pokum og finnur
ósoðið kjöt í pokum fólks sem er
ríkistjórninni óviðkomandi.
Brypja Benediktsdóttir missti
kjötið og þennan heimsfræga poka
en hún getur huggað sig við það
aö hafa þjargað ríkisstjóminni frá
falh, að ekki sé talað um mannorð
Bryndísar, sem hefndist fyrir þaö
aö vera vinkona Brynju. Þannig
hefur kjötpokinn hennar Brynju
komist í heimsfréttimar fyrir rang-
ar sakir og orðiö íslendingum til
umræðu og umhugsunar í heila
viku, án þess aö gefa nokkurt til-
efni til þess, nema þá þaö að ósoöna
kjötiö frá Kastrap var aldrei etið
og fór þar gott kjöt fyrir Utið. Og
þar fór stórt mál fyrir Utiö.
Dagfari