Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 7 Fréttir Júlíus Háétein um 71 millj. króna fjárveitingu fyrir Leiknisvöll: Auðvitað er búið að gefa fordæmi . - rekstur gervigrasvallar Leiknis mun kosta milljónir á ári ■p 11 ■ * ^ m k Tekjur af há- tekjuskatti nema tæpum hálfum milljarði Álagningu opinberra gjalda og ákvöröun bóta fyrir áriö 1992 er nú lokið. í fréttatilkynningu frá Qármálai-áöuneytinu kemur fram að álögur á einstaklinga nemi nú tæpum 45 milijörðum og : hækki um 400 milljónir króna frá ' síðasta ári. Bætur til einsíaklinga eru 7,4 milljaröar og hækka um 260 milljónir frá því í fyrra. Um 7500 manns greiða nú há- tekjuskatt í fyrsta skiptiö og sá skattur færir ríkinu tæpan hálfan ; milljarö í tckjur. Skatturinn er fyrirframgreiösla vegna heildar- tekna ársins 1992 og var ákveðinn á síðasta ári. Álagning á lögaðila, það er fyr- irtæld, er nú um 14,2 milijaröar króna. Þessi álagning hefur lækkaö um rúma fjóra milljaröa, aöallega vegna niðurfelimgar að- stöðugjaldsins. Tekjuskattur lög- aðila er tæpir flórir milljai-ðar og hefur lækkað um sex þrósent frá síðasta ári. Rúmlega hundrað þúsund ís- lendingar fá endurgreiðslu frá skattayflrvöldum. Hér er meðal annars um aö ræöa barnabætur, húsnæðisbætur, vaxtahætur og endurgreiðslu ofgreíddrar staö- greiöslu frá síðasta árí. Alls nema endurgreiðslur nú rúmum fimm milljöröum króna. Sjómannaaf- sláttur nemur um einuni og hálf- um milijarði og er nær óbreyttur frá síðasta ári. -bm Fiskmarkaðimir „Eg benti a að ef við færum þessa leið með einn völl á félagssvæði mætti búast við að önnur íþróttafélög óskuðu eftir samsvarandi fyrirgre- iðslu síðar. Auðvitað er búið að gefa ákveðið fordæmi þama og ég geri ráð fyrir að þegar fram líða stundir og aðrir vilja leggja gervigras á t.d. malarvellina sína, sem er vel hægt með einhveiju undirlagi, muni menn vilja gera það sama,“ sagði Júlíus Hafstein, formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs, um undirhitun á knatt- spymuvelli Leiknis við Austurberg. Famkvæmdir á vellinum munu kosta um 90 milljónir króna. Reykja- víkurborg hefur samþykkt að kosta 80 prósent af framkvæmdinni eða röskar 70 milljónir króna. „Gervigrasið er eðhlegt og sjálf- sagt,“ sagði Júlíus. „Aftur á móti vildu þeir fá undirhitun og í sjálfu sér er hún sjálf og það kerfi ekkert óskaplega dýrt en það er náttúrlega reksturinn sem er dýr þegar til lengri tíma er htið. Við erum með rekstur á gervigrasvelhnum í Laugardal og hann kostar okkur 5 milljónir króna. Það er náttúrlega dýrt þó að það séu ekki nema 5 milljónir. í 10 ár kostar það 50 milljónir. Það kostar auðvitað peninga að reka þessa velli, því verða menn að gera sér grein fyrir,“ sagði Júlíus. „Við höfum gert samning við Leikni um framkvæmdir á félags- svæðinu og væntanlega mun fjár- hæðin eitthvað hækka vegna þess að þeir velja sennilega þannig efni; frá- gangurinn á gervigrasvellinum verð- ur kannski eitthvað dýrari en við höfðum gert ráð fyrir,“ sagði hann. Júlíus sagði að fyrir tveimur árum hefði borgarstjóm samþykkt, eftir tillögu frá íþrótta- og tómstundaráði, að borga allt að 80 prósent af fram- kvæmdakostnaði mannvirkja á fé- lagssvæöum íþróttafélaganna. Hæstu styrkveitingarnar eru nú 185 milljónir og það er vegna byggingar íþróttahúsa. í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborg- ar 1993 er gert ráð fyrir 152 milljón- um króna til íþróttamannvirkja Reykjavíkurfélaganna. Þegar er búið að ráðstafa 117 milljónum. -GHK Faxamarkaðurinn 28. júll scldust Blls 9,139 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Bútungur 0,100 35,00 35,00 35,00 Grálúða 0,106 36,00 36,00 36,00 Karfi 0,098 35,00 35,00 35,00 Keila 0,217 22,00 22,00 22,00 Langa 0,840 45,00 45,00 45,00 Lúða 0,033 210,00 210,00 210,00 Steinbítur 0,667 63,52 40,00 67,00 Þorskursl. 0,773 78,86 78,00 79,00 Ufsi 0,563 34,00 34,00 34,00 Ýsasl. 5,635 115,75 115,0C 117,00 Ýsa smá 0,051 60,00 60,00 60,00 Ýsa und. sl. 0,256 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 28, júlí seldust alls 31,161 tonn. Blandað 0,180 10,00 10,00 10,00 Karfi 0,760 44,00 44,00 44,00 Langa 1,053 43,49 39,00 48,00 Lúða 0,114 301,23 100,00 320,00 Langlúra 0,529 50,00 50,00 50,00 Skata 0,179 32,51 30,00 60,00 Skötuselur 0,709 184,74 179,00 190,00 Steinbítur 0,841 64,73 62,00 67,00 Þorskursl. 18,217 85,13 60,00 106,00 Þorskursmár 1,522 70,00 70,00 70,00 Þorskurundirm. 0,135 41,00 41,00 41,00 Ufsi 4,832 35,79 34,00 36,00 Ýsasl. 2,368 85,35 60,00 115,00 Ýsaundirm.sl. 0,078 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 28. jútí saldust alls 14,134 tonn. Þorskursl. 9,744 76,73 70.00 83,00 Ýsasl. 0,084 113,00 113,00 113,00 Steinb/harðfisk- 0,020 1275,001200,001500,00 ursl. Hlýrisl. 0,654 30,00 30,00 30,00 Grálúðasl. 1,646 100,00 100,00 100,00 Skarkolisl. 1,736 68,00 68,00 68,00 Undirmáls- 0,250 48,00 48,00 48,00 þorskursl. Fiskmarkaður Breiðafjarðar 28. íúll seldust alls 11,684 tonn. Þorskursl. 9,445 70,51 23,00 73,00 Undirm. þors. sl. 0,745 46,87 45,00 73,00 Ýsasl. 1,312 75,00 75,00 75,00 Ufsisl. 0,062 30,00 30,00 30,00 Karfi ósl. 0,104 35,00 35,00 35,00 Blálangasl. 0,015 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 28. júii soldust atls 4.575 tonn. ; Þorskurund.sl. 1,800 48,00 48.00 48,00 Karfi 0,057 30,00 30,00 30,00 Keila 0,362 20,00 20,00 20,00 Langa 0,282 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,012 185,00 185,00 185,00 Skarkoli 0,024 48,00 48,00 48,00 Steinbítur 0,313 50,00 50,00 50,00 Ufsi 0.063 20,00 20,00 20,00 Ýsasl. 1,673 84,20 81,00 88,00 Útgáfufyrirtækið Island og um- heimurinn hf. hefur ráðið nýja rit- stjóm til að vinna bókina um Jón Pál Sigmarsson. Ritstjóri verður Ól- afur H. Torfason. Eins og fram hefur komið sættu útgefandi og aðstand- endur Jóns Páls sig ekki við handrit Helgu Guðrúnar Eiríksdóttur blaða- manns og verður byrjað alveg upp á nýtt. Að sögn Halldórs Pálssonar hjá ís- landi og umheiminum hefur fyrir- tækið gert upp sín mál við Helgu Guðrúnu og hún fengið greitt. -bjb y/lð J/UjÞmúfcjarAátíðinru AÐEINS ÞESSAVIKU FAST FERÐATÆKI MEÐ OG ÁN GEISLASPILARA vlEÐ 20-30% AFSLÆTTI. -S».vía(ur (ÁÐUR 12.666.-) VERSLUNIN » HLIÓMBÆR V HVERFISCÖTU 103 : SÍMI625999 DÆMI; TÆKIÐ AÐ OFAN: l«.72«.-STG.r (ÁÐUR 23.411.-) - ANNAÐ DÆMI; SVIPAÐ ÁN GEISLASPILARA: «.»(i(i.- NÝTT ÚTLIT, SÖMU GÆÐIN, SAMA VARAN. /Aaarud -meiriháttar gottf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 169. tölublað (29.07.1993)
https://timarit.is/issue/194854

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

169. tölublað (29.07.1993)

Aðgerðir: